Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 62
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 X Til hamingju með afmæ ið 21. nóvember 95 ára Sigríður Guðmundsdóítir, Heysholti, Holta- og Landsv. 90 ára Þórunn Sveinsdóttir, Lönguhlíð 3, Reykjavík. 80 ára Guðný Gísladóttir, Furugerði 1, Reykjavík. 75 ára Guðveig I. Konráðsdóttir, Arnarholti, Mosfellsbæ. 70 ára Jón Sigurðsson, Ásgarði 22, Reykjavík. Elin R. Finnbogadóttir, Rauðagerði 39, Reykjavík. Halla Margrét Ottósdóttir, Rauðási 23, Reykjavík. Gyða Einarsdóttir, Hringbraut 80, Hafnarfirði. 50 ára Kristtn Árnadóttir, Eskihlíð 7, Reykjavík. Ástriður Ólafsdóttir, Birkimel 6a, Reykjavík. Halldór Ingvason, Nýbýlavegi 68, Kópavogi. Siggerður Aðalsteinsdóttir, Hlíðartúni 19, Höfn. Páll Ágústsson, Smáragötu 14, Vestmeyjum. 40 ára Auður Stefánsdóttir, Austurbrún 24, Reykjavík. Ingi Khang Hoang, Hátúni 19, Reykjavík. Guðbjörg S. Pétursdóttir, Stigahlíð 59, Reykjavík. Ragnheiður Ingadóttir, Skeljagranda 3, Reykjavík. Gísli Petersen, Sörlaskjóli 72, Reykjavík. Bryndís G. Hauksdóttir, Laufengi 112, Reykjavík. Sigrún Þorgeirsdóttir, Melabraut 8, Seltjarnamesi. Jón Ingigeir Jónsson, Suðurmýri 36, Seltjarnamesi. Ormur Helgi Sveinsson, Breiðási 7, Garöabæ. Ásdís H. Guðmundsdóttir, Sjávargötu 1, Bessastaðahr. Sigurjón Haukur Valsson, Kjartansgötu 15, Borgarnesi. Sigrún Jónsdóttir, Syöri-Grund, Blönduósi. Jóhannes E. Jóhannesson, Hvannahlíð 5, Sauðárkróki. Páll Helgi Valdemarsson, Einholti lOd, Akureyri. Hansína Kristjánsdóttir, Miðtúni 3, Selfossi. Skúli Sveinsson, Reyniflöt, Biskupstungnahr. TTTnnnrm Smáauglýsingadeild DV er opin: • virkadaga kl.9-22 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til Id. 22 tii birtingar nœsta dag Ath. Smáaugiýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 Uj á föstudag 5505000 Smáauglýsingar Matthildur Zophaníasdóttir Matthildur Zophaníasdóttir hús- móðir, Urðargerði 3, Húsavík, verð- ur sjötug á morgun. Starfsferill Matthildur fæddist að Læknes- stöðum á Langanesi en ólst upp á Þórshöfn. Hún flutti til Húsavíkur 1950 og stundaði nám við Hús- mæðraskólann á Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu 1951-52. Matthildur flutti til Vestmanna- eyja 1960 og bjó þar í sautján ár. Þá flutti hún aftur til Húsavíkur og hef- ur átt þar heima síðan. Matthildur hefur lengst af stund- að húsmóðurstörf. Auk þess hefur hún stundað fiskvinnslu og af- greiðslustörf. Fjölskylda Matthildur giftist 5.7. 1952 Halldóri Davíð Benediktssyni, f. 9.2. 1929, bakarameistara. Hann er sonur Bene- dikts Kristjánssonar og Jónasínu Halldórsdótt- ur, ábúenda á Hólma- vaði 1 Suður-Þingeyjar- sýslu en þau létust bæði 1968. Böm Matthildar og Halldórs Davíðs eru eitt bam; Ólafia Guð- rún, f. 8.6. 1953, hús- móðir í Hveragerði en maður hennar er Páll Engilbjartsson, f. 10.8. 1956, og eiga þau fimm böm; Halldór Benedikt, f. 20.8. 1955, smiður í Vestmannaeyjum en kona hans er Linda Sig- urlásdóttir, f. 5.3. 1955, og eiga þau þrjú böm; Jónasína, f. 15.10. 1961, húsmóðir í Hveragerði en maður hennar er Matthildur Zophaníasdóttir. Amþrúður Rannveig, f. 28.4. 1950, Einar Axel Gústafsson, f. 20.5. 1961, hárgreiðslumeistari í Reykjavík en og eiga þau þrjú börn; Anna Soffía, maður hennar er Sigurður Grétar f. 14.2. 1967, leikskólakennari á Benónýsson, f. 14.2.1950, og eiga þau Húsavík en maður hennar er Pétur Guðni Pétursson, f. 31.7. 1962, 0| eiga þau tvö börn; Ester, f. 17.9.1969 húsmóðir á Akureyri en maðui hennar er Sigurður Láms Sigurðs son, f. 30.8. 1963, og eiga þau þrjf börn. Systkini Matthildar em Bryndis f. 4.9.1931, búsett í Keflavík; Elínrós f. 12.6. 1930, búsett í Danmörku; Est er, f. 26.10.1935, búsett í Vestmanna eyjum; Soffía, f. 5.6. 1942, búsett i Ytri-Njarðvlk; Friðrik Bergþór, f 7.12. 1946, d. 19.12. 1962. Foreldrar Matthildar voru Zoph anías Frímann Jónsson, f. 23.10 1909, d. 9.1. 1985, sjómaður og bóndi á Þórshöfn, og Ólafía Guðrún Frið riksdóttir, f. 18.2. 1906, d. 11.11. 1955, húsfreyja. Guðjón Frímannsson Guðjón Frímannsson, verkstjóri hjá Siglingastofnim, Öldutúni 10, Hafnarfirði, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Guðjón fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann lauk skyldunámi í Hafnarfirði, stundaði nám við Stýrimannaskólann og lauk fyrsta stigs stýrimannaprófi og lauk vél- stjóranámskeiði. Frímann stundaði sjómennsku 1943-72 og var ýmist skipstjóri, stýrimaður, vélstjóri eða háseti. Hann hóf störf hjá Siglingamála- stofnun 1972 sem vélstjóri á Hák, hefur starfað þar síðan og verið þar útiverkstjóri við viðhald á vitum og fleira frá 1990. Fjölskylda Guðjón kvæntist Kristínu Öldu Jónsdóttur, f. 19.4.1931, d. 14.7. 1996, húsmóður. Hún var dóttir Jóns Kristjánssonar, f. 21.4. 1890, d. 27.6. 1969, rafveitustjóra á Siglufirði, og Stefaníu Stefánsdóttur, f. 14.7. 1890, d. 1.5. 1936, húsmóður. Böm Guðjóns og Kristínar Öldu era Helga Guðjónsdóttir, f. 29.11. 1952, húsmóðir í Vestmannaeyjum, gift Grími Jóni Grímssyni skip- stjóra og era böm þeirra Guðjón, Grímur og Kristín Alda en bama- börnin eru tvö; Reynir Guðjónsson, f. 9.3.1954, framkvæmdastjóri ismar hf., búsettur í Hafnarfirði, en kona hans er Vilborg J. Stefánsdóttir hús- móðir og eru börn þeirra Stefán, Helga og Anna; Þor- björg Guðjónsdóttir, f. 16.7. 1955, húsmóðir í Reykjavík, var gift Gunnari Guðjónssyni gleraugnasérfræðingi og era börn þeirra Guð- jón Hólm, Davíð og Fannar; Frímann Elvar Guðjónsson, f. 26.2.1960, ffamkvæmdastjóri Point, búsettur í Hafn- arfirði, kvæntur Guð- rúnu Lilju Rúnarsdótt- ur kennara og eru synir þeirra Ás- geir Yngvi, Arnar Pálmi og Brynjar Smári; Guðbjörn Guðjónsson, f. 4.3. 1964, vélamaður í Hafnarfirði. Systkini Guðjóns: Gróa, húsmóð- ir í Hafnarfirði; Ólafur, nú látinn, vélvirki; Elín, húsmóðir og símamær; Þorsteinn, nú látinn, sjómaður; Svana, húsmóðir og sjúkraliði; Einar vakt- stjóri. Foreldrar Guðjóns vora Frímann Þórðar- son, f. 23.4. 1893, d. 3.6. 1979, refaskytta og bóndi, og Guðrún Ólafs- dóttir, f. 16.2. 1893, d. 9.6. 1979, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á Sel- vogsgötu 18 í Hafnarfirði. Guðjón býður vinum og vanda- mönnum til veislu í húsnæði Odd- fellowa að Staðarbergi 2-4, Hafnar- firði, á afmælisdaginn 22.11. frá kl. 17.00-19.00. Guðjón Frímannsson. Hjördís Sigurðardóttir Hjördís Sigurðardótt- ir húsmóðir, Banka- stræti 9, Skagaströnd, varð sextug í gær. Starfsferill Hjördís fæddist í Hafnarhólmi í Stein- grímsfirði í Stranda- sýslu og ólst upp í Steingrímsfirði. Hún flutti þó ung til Akra- ness og síðan á Skaga- strönd 1949 þar sem hún hefur átt heima síðan. Hjördís var talsímakona og stund- aði fiskvinnslustörf. Hin síðari ár hefur hún, ásamt eiginmanni, starf- rækt söluskálann á Skagaströnd og Olíu umboð. Hjördis hefur starfað í kvenfélaginu Einingu á Skagaströnd. Hún hefur verið virkur þátttakandi í Kirkjukór Hólanes- kirkju og starfað í Golf- klúbbi Skagastrandar. Fjölskylda Hjördís giftist 6.4. 1958 Adolf Jakob Bernd- sen, f. 28.12. 1934, umboðsmanni Olís. Hann er sonur Ernst Berndsen, f. 1900, d. 1983, og Guðrúnar Helga- dóttur, f. 1903, d. 1987. Þau bjuggu á Karlsskála á Skagaströnd. Böm Hjördísar og Adolfs Jakobs eru Adolf Hjörvar Bemdsen, f. 19.1. 1959, framkvæmdastjóri og oddviti á Skagaströnd en sambýliskona hans er Dagný Marín Sigmarsdóttir skrif- stofustjóri og eiga þau þrjú böm; Guðrún Björg Berndsen, f. 6.9. 1961, húsmóðir í Reykjavík en eiginmað- ur hennar er Lúðvík Jóhann Ás- geirsson rafeindavirki og eiga þau þrjú böm; Steinunn Berndsen, f. 9.5. 1963, skrifstofumaður á Skagaströnd en sambýlismaður hennar er Gísli Snorrason vélvirkjameistari og eiga þau tvo syni; Fritz Hendrik Bemd- sen, f. 20.7. 1966, sölumann í Reykja- vík en sambýliskona hans er Bára Björnsdóttir snyrtifræðingur og eiga þau tvö börn; Sigurður Bernd- sen, f. 14.8. 1978, nemi við VÍ, en sambýliskona hans er Harpa Vigfús- dóttir nemi. Systkini Hjördísar eru Aðalbjörg Sigm-ðardóttir, f. 1930, saumakona í Kópavogi; Guðrún Sigurðardóttir, f. 1936, verkakona á Skagaströnd; Gylfi Sigurðsson, f. 1941, móttöku- stjóri á Skagaströnd; Jón Brynjólfs Sigurðsson, f. 1943, d. 1967; Árni Sig- urðsson, f. 1949, skipstjóri á Skaga- strönd; Reynir Sigurðsson, f. 1951, verslunarmaður í Reykjavík. Foreldrar Hjördísar vora Sigurð- ur Kristján Guðmonsson, f. 1904, d. 1981, sjómaður á Skagaströnd, og Hallbjörg Jónsdóttir, f. 1909, d. 1987, húsmóðir. Hjördís Sigurðardóttir. Elínborg Skúladóttir Mellah Elínborg Skúladóttir Mellah, fyrrv. þjónn og nú starfandi dag- móðir, Njálsgötu 71, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Elínborg fæddist á Hvammstanga og ólst þar upp fyrstu árin. Hún var á sjöunda ári er hún flutti með fjöl- skyldu sinni til Keflavíkur þar bjuggu þau á þriðja ár. Þá fluttu þau í vesturbæinn í Reykjavik. Á unglingsáranum stundaði Elín- borg fiskvinnslu en kynntist síðan þjónustustörfum er hún var sautján ára. Hún flutti til Gautaborgar 1983, stundaði þar nám í hótel- og veit- ingaskóla jafnframt því að vinna á Hótel Evrópu og öðram veitinga- stöðum. í árslok 1987 ferðaðist Elínborg með lest frá Gautaborg til Hong Kong, með viðkomu í Moskvu. í Hong Kong vann hún við veitinga- störf í fimm mánuði, enn hélt þaðan tO Ástralíu þar sem hún bjó og starfaði í tæpt ár. Elínborg sneri aftur tii íslands 1989 og starfaði við þjónustustörf á Argentínu, Sjanghæ, Asíu og Brod- way. Þá var hún um skeið bílstjóri hjá Pissa Hut. Elínborg hélt enn til annarra landa og nú til Frakklands þar bjó hún til ársins 1996. Hún er nú dag- móðir í Reykjavík. Fjölskylda Eiginmaður Elinborgar er Michel Meliah, f. í Bastía á Korsíku 20.9. 1961. Sonur Elinborgar og Michel er Eugéné Daniel, 19.7.1995. Eldri sonur Elínborgar er Don Anthony White, f. 28.6. 1989. Fóstursystir Elínborgar er Hildur Jóhannsdóttir, nú búsett í Svíþjóð en böm hennar era Jóhann Bjarna- son, Margrét Rut Bjarnadóttir, Björgvin Björgvinsson, Einar Björgvinsson og Samúel Björgvinsson. Systkini Elínborgar eru Jón Bergmann Skúlason, f. 24.1.1947, en kona hans er Anna M. Hálfdánardóttir og er dóttir þeirra Linda B. Jónsdóttir en böm Jóns af fyrra hjónabandi eru Skúli Jónsson og Mar- grét R. Jónsdóttir, nú bú- sett í Bandaríkjunum; Dóra Skúla- dóttir, f. 11.4. 1948, en maður henn- ar er Jón B. Sveinsson og era börn þeirra Sveinn R. Jónsson, Rakel Jónsdóttir og Ólöf Jónsdóttir; Sig- ríður G. Skúladóttir, f. 27.2. 1950, en maður hennar er Leifur Guðmunds- son og eru böm þeirra Sigríður E. Leifsdóttir og Þröstur Leifsson; Unnur Skúiadóttir, f. 12.8. 1952, en maður hennar er Olgeir Ein- arsson og eru böm þeirra Guðbjörg S. 01- geirsdóttir og Einar 01- geirsson en elsti sonur Unnar er Agnar E. Agnarsson og era þau öll búsett í Sviþjóð; Lára Skúladóttir, f. 20.1. 1957, d. 8.11. 1995 en dóttir hennar er El- ísabet Stefánsdóttir; Daníel H. Skúlason, f. 4.9. 1960, en kona hans er Elsa Þór- isdóttir og eru börn þeirra Þórir, Daði og María, en synir Daníels frá fyrri sambúð era Hörður og Ásgeir. Foreldar Elinborgar: Skúli Ólafs- son, f. 16.2. 1911, d. 16.9. 1990, og Guðbjörg Olsen, f. 7.3.1920. Elínborg Skúladóttir Mellah.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.