Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 65
DV LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 Leiklistarnemar sýna Ivanov í Lind- arbæ í kvöld og annað kvöld. Ivanov Útskriftarárgangur Leiklistar- skóla íslands sýnir um þessar mundir leikritið Ivanov eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Guðjóns Pedersens. Hefur leikritið fengið góðar viðtökur. Ivanov hefur aldrei verið sett á svið hér á landi en þetta æskuverk Tsjekhovs fjallar á kostu- legan hátt um samskipti Ivanovs við íjölskyldu sína og nágranna. Leikhús Leikarar í sýningunni eru níu, átta útskriftamemar og einn gesta- leikari, Kjartan Guðjónsson (Konur skelfa, Þjónn í súpunni, Tveir tvö- faldir). Útskriftarárgangurinn er Jó- hanna Vigdís Amardóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, María Páls- dóttir, Laufey Brá Jónsdóttir, Hin- rik Hoe Haraldsson, Rúnar Freyr Gíslason, Stefán Karl Stefánsson og Egill Heiðar Anton Pálsson. Nemendaleikhúsið sýnir Ivanov í Lindarbæ og er sýning í kvöld kl. 20 og önnur á sama tíma á morgun. Fjölskylduígildi í sögulegu Ijósi Sólstöðuhópurinn stendur fyrir fyrirlestri í Norræna húsinu kl.14 í dag og er hann sá fyrsti undir sam- heitinu í hjartans einlægni. Lára Magnúsdótth' sagnfræðingur veltir upp spurningiun um fjölskylduna. Upplestur úr barnabókum Bókaormum og lestrarhestum á öllum aldri er boðið i Gerðuberg kl. 14 á morgun til að hlýða á barna- bókahöfunda lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Þeir sem setjast í sögustóiinn eru Þorvaldur Þor- steinsson, Hrafnhildur Valgarðs- dóttir, Bergljót Amalds, Sveinbjöm I. Baldvinsson, Sigrún Eldjárn, Helgi Guðmundsson, Yrsa Sigurðar- dóttir, Anna Dóra Antonsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir. Nýr Land Rover sýndur Um helgina kynna B&L nýjan Land Rover Defender 110 Storm sem verður frumsýndur í sýningarsaln- um að Suðurlandsbraut 14. Þessi nýi Land Rover skartar nýrri Storm TD5 vél. 5 strokka með túrbínu og miilikæli og skilar talsvert meira afli en sú gamla, auk þess sem hún er mun hljóðlátari og jafn eyðslu- grönn og sú gamla. Á sýningunni gefst kostur á að reynsluaka bilnum. Opið er kl.10-16 á laugardag og 12-16 á sunnudag. Samkomur Áttir og eyktir, dagar og dægur Þorsteinn Vilhjálmsson, prófess- or í eðlisfræði og vísindasögu, flyt- ur fyrirlestur í fyrirlestraröð um haflð á vegum Hollvinasamtaka Há- skólans. Fyrirlesturinn nefnist: Átt- ir og eyktir, dagar og dægur. Fyrir- lesturinn hefst kl. 14 í sal 3 í Há- skólabíói. Rómantík Félag íslenskra fræða efnir til máiþings um rómantík í Þjóðarbók- hlöðunni í dag kl. 14. Þau sem halda erindi eru: Þórir Óskarsson (Hvað er rómantík?) Páli Bjamason (Vísur íslendinga Jónasar Haligrimssonar) Bergljót S. Kristjánsdóttir (Að lappa upp á Hegel) og Sveinn Yngvi Egiis- son (Háleit rómantík). Veiðar franskra fiskimanna við ísland Elin Pálmadóttir blaðamaður heldur fyrirlestur um veiöar franskra fiskimanna við ísland í Háskólanum á Akureyri í dag 14. Ný biblíuþýðing Á fræðslumorgni í Haligríms- kirkju kl. 10 í fyrramálið mun dr. Guörún Kvaran kynna nýja þýð- ingu á Gamla testcimentinu. Stormur og rigning Á suðvestanverðu Grænlandshafi er minnkandi 990 mb lægð en um 800 km suðaustur af Hvarfi er vax- andi 965 mb lægð á hreyfingu norð- austur. Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1027 mb hæð. Veðrið í dag í dag er búist við norðaustan- hvassviðri eða stormi og rigningu eða slyddu norðvestan til en suð- vestanstinningskalda með skúrum sunnan- og austan til. Hiti verður 3 til 9 stig, svalast norðvestan til. Á höfuðborgarsvæðinu gengur í allhvassa norðvestanátt með rign- ingu eða skúrum. Hiti verður 5 til 8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.12 Sólarupprás á morgun: 10.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.41 Árdegisflóð á morgun: 07.58 Veðriðkl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Akurnes Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurfl. Raufarhöfn Reykjavíic Stórhöföi Bergen Kaupmhöfn Algarve Amsterdam Barcelona Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Nuuk París Róm Vín Winnipeg skýjaó 5 rigning 5 alskýjaö 3 rigning og súld 3 2 rigning 4 rigning 4 alskýjaö 3 rigning og súld 5 úrkoma í grennd 5 skýjaö 1 léttskýjaö -1 léttskýjaö 18 léttskýjað 2 léttskýjaö 13 rigning 10 rigning 3 léttskýjaö 0 skýjaó 0 snjókoma 1 aiskýjaö 6 léttskýjaö -1 skýjaö 13 7 þoka á síö. kls. -3 skýjaö 1 heiöskírt 10 snjóél -2 þoka -10 ¥ I Tjarnarkvartettinn úr Svarfað- ardal heldur útgáfutónleika i Tjamarbíói í dag kl. 16. Þar munu fjórmenningarnir syngja lög af ný- útkominni geislaplötu sem ber heitið í fiflúlpum. Á plötunni eru tuttugu íslensk lög við ljóð ís- lenskra öndvegisskálda, allt frá fíflúlpum Haligrími Péturssyni til Hallgrims Helgasonar. Lögin eru flest ný en Skemmtanir einnig syngur kvartettinn nokkur eldri lög í nýjum útsetningum. Meðal tónskálda sem eiga lög á plötunni má nefna Hróðmar Inga Sigurbjömsson, Heimir Sindra- son, Atla Heimi Sveinsson, Tryggva M. Baldursson, Ríkarð Öm Pálsson, Hilmar Oddsson og Jón Múla Árnason. Þau sem skipa Tjarnarkvartettinn em Rósa Kristín Baldursdóttir, sópran og stjómandi, Kristjana Arngrímsdóttir, alt, Hjörleifur Hjartarson, tenór, og Kristján E. Hjartarson, bassi. Inyhóll opnar aftur 'jarnarkvartettinn syngur íTjarnarbtöi í dag kl. 16. í kvöld verður Inghóll á Selfossi opnaður aft- ur eftir nokkurt hlé. Munu hinir óstöðv- andi félagar í Sóldögg skemmta gestum og þeim til fúlltingis verða strákarnir í O.Fl. í diskóbúrinu verða TJ the DJ, DJ Marvin, DJ Junior og Dr. Pripps. Þá verður auk þessa hoðið upp á tískusýningu. dagsönn *>’• Sigurður Flosason er einn Svart- fuglanna sem leika á Múlanum í kvöld. Svartfugl leikur Cole Porter Djasstríóið Svartfugl leikur ann- að kvöld á Múlanum, jassklúbbi á efri hæð Sólon íslcmdus við Banka- stræti. Tríóið skipa Sigurður Flosa- son, saxófónn, Björn Thoroddsen, gítar, og Gunnar Hrafnsson, bassi. Á tónleikum þessum leikur tríóið meira og minna þekkt lög eftir Cole Porter, einn af helstu meisturum bandarískrar söngleikjahefðar. Út- setningar em eftir Svartfugl. Tónleikar Tónlist Þorkels Kór Langholtskirkju ætlar í dag, kl. 17, að heiðra Þorkel Sigur- bjömsson sextugan og halda tón- leika honum til heiðurs. Verða ein- göngu sungin verk eftir hann. Ein- söngvari á tónleikum þessum er Ólöf Kolbrún Harðardóttir og einnig syngur Gradualekór Lang- holtskirkju við undirleik Moniku Abendroth hörpuleikara. Lúðrasveit verkalýðsins Lúðrasveit verkalýðsins heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavikur í dag, kl. 14. Flutt verða lög eftir Le- onard Bemstein, Rossini Grainger, Prokofleff og fleiri. Stjómandi er Tryggvi M. Baldvinsson. Verk eftir Áskel Másson í Iðnó Tónleikar veröa í Iðnó í dag, kl. 16. Leikin verða eingöngu verk eft- ir Áskel Másson. Meðal hljóðfæra- leikara sem koma fram em Sigrún Eðvaldsdóttir, Einar Jóhannesson, Sigurður Ingvi Snorrason, Bryndís Halla Gylfadóttir og margir fleiri. Jólasveinarnir í Gerðarsafni í kaffistofu Listasafhs Kópavogs hafa verið settar upp útsaumaðar frummyndir úr bókinni Jólasvein- amir þrettán - Jólasveinavísur eftir Elsu E. Guðjónsson ásamt íslensku vísunum úr bókinni. í vísunum seg- ir frá Grýlu og Leppalúða og sonum þeirra, jólasveinunum, og hefðum, tengdum þeim og jólakettinum. Myndimar eru alls tuttugu og sjö og eru hannaðar og samnaðar af bókar- höfundi úr íslensku ullarbcmdi, ein- gimi, með gamla íslenska kross- saumnum. Sýningin verður opin til 13. desember. Sýningar Ellý sýnir í Milanó Myndlistarkonan og söngkonan Ellý sýnir um þessar mundir í Café Milanó. Sýnir hún þar ný olíumál- verk og ljósmyndir. Sýningin stendur til 1. desember. Gengið Almennt gengi LÍ 20. 11. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,900 70,260 69,270 Pund 116,150 116,750 116,010 Kan. dollar 45,230 45,510 44,900 Dönsk kr. 10,8960 10,9540 11,0520 Norsk kr 9,3430 9,3950 9,3900 Sænsk kr. 8,6570 8,7050 8,8310 Fi. mark 13,6190 13,6990 13,8110 Fra. franki 12,3510 12,4210 12,5330 Belg. franki 2,0072 2,0192 2,0372 Sviss. franki 50,2900 50,5700 51,8100 Holl. gyllini 36,7200 36,9400 37,2600 Þýskt mark 41,4200 41,6400 42,0200 ít. líra 0,041810 0,04207 0,042500 Aust sch. 5,8840 5,9200 5,9760 Port. escudo 0,4036 0,4062 0,4100 Spá. peseti 0,4870 0,4900 0,4947 Jap. yen 0,582500 0,58600 0,590400 írskt pund 102,930 103,570 104,610 SDR 97,200000 97,79000 97,510000 ECU 81,5100 82,0000 82,7000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.