Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 67
I IV LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 Humphrey Bogart var ein aðalstjarna Warner-bræðra. Hann er hér í The Treasure og Sierra Madre. ungis eftir að gjörbylta því heldur öllum kvikmyndaiðnaðmum. Fyrir- tæki hans keypti Wamer-Seven Arts á fjögur hundruð milljónir doll- ara og var það endumefnt Wamer Communications. Hann víkkaði út verksvið fyrirtækisins sem mest hann gat. Ekki síst í markvissri samþættingu kvikmynda og gamla óvinarins, sjónvarpsins. Fyrirtækið breyttist smátt og smátt í risastóra fjölmiðla- og menningarsamsteypu, sem lækkaði kostnað með innbyrðis vöruskiptum. Árið 1990 tók fyrir- tækið yflr fjölmiðlarisann Time, og breytti því enn um nafn. Nú sækir Time-Wamer tekjur sínar til fram- leiðslu, dreifingar og sýningar á sjónvarpsefni og kvikmyndum, skemmtigarða, tónlistar-, bóka- og tímaritaútgáfu. Ross er ekki frægasta nafnið í kvikmyndabransanum en kannski það mikilvægasta. Þeir Michael Eisner og Rupert Murdoch em bet- ur þekktir, en samsteypuútfærslur þeirra á Disney og Twentieth Cent- ury Fox byggja á formúlu Ross. Og skyldi einhver halda að stjórnendur og fjármálajöfrar kvikmyndaheims- ins hefðu nú kannski lítið með sjálf- ar kvikmyndirnar að gera fylgir hér lítið dæmi. Spielberg tileinkaði Schindler¥s List Ross sem hann hreifst mjög af, og lét Liam Neeson horfa á fjölda heimamyndbanda af Ross. Kannski lesendur sjái Schindler nú í nýju ljósi, þvi rétt er að hafa í huga að Wamerbræður vom gyðingar (líkt og Spielberg) og Ross bjargaði hnignandi fyrirtæki þeirra og breytti í kröftugustu fjöl- miðla- og menningarsamsteypu samtímans. -bæn Kvikmyndaseríur Warner-bræðra Police Academy (1984) 'k'k'k Lögreglan hættir að gera kröfur um kyn, þyngd, hæð og gáfur við inntöku nýliða. Yfirmað- urinn Harris (G.W.Bailey) reynir að gera nýnemum liflð leitt, en grallarinn Mahoney (Steve Gutten- berg) sér ávallt við honum. Líkt og gefúr að skifja verður niöurstaðan æði farsakennd. Á árabilinu 1985-89 var gerð ein framhalds- mynd á ári og er fólk vægast sagt varað við aö skoða aörar mynd- ir en þá þriöju. Til þess að gera illt verra hefur bæst í hópinn enn ein myndin auk vonlausrai' sjónvarps- þáttaraðar. Gremlins (1984) ★★★ Sætt en fram- andi gæludýr gerir á endanum allt bijálað. Myndin varð geysivin- sæl og gerði leikstjóri hennar, Jœ Dante, framhald hennar árið 1990. Hann er að fást við svipaða hluti í dag og er verið að sýna mynd hans, Small Soldiers, um þessar mundir í kvikmyndahúsum hér- lendis. Fáránleikataktar hans rísa þó hæst í framlagi hans til mynd- arinnar Amazon Woman on the Moon. Lethal Weapon (i9B7) kii 'k Lögreglumaðurinn Martin Riggs (Mel Gibson) er í sjálfsmoröshugleiðingum eftir lát eiginkonu sinnar. Roger Mur- taugh (Danny Glover) verður litt hrifinn er hann fær Riggs sem samstarfsmann, en brátt þróast með þeim mikil vinátta. Og hefur leikstjórinn Richard Donner gert þrjár framhaldsmyndir (1989,-92,- 98) rétt til þess að undirstrika vin- áttu þeirra. Líkt og í mörgum öðr- um kvikmyndaseríum hefði þrí- eykið betur látið þrjár myndir duga. Batman (19B9) Gæluverkefni Tims Burtons varð aö veruleika með Michael Keaton í hlutverki leöur- blökumannsins en Jókerinn lék Jack Nicholson. Framhald Burtons, Batman Retums (1992), þótti full drungalegt og var Joel Schumacher fenginn til að hressa upp á blök- una. Niöur- staðan varð hin vonlausa Batman For- ever (1995), og á ein- hvern ótrú- legan máta tókst skó- gerðarmann- inum að slá sjálfan sig út með Batman & Robin (1997). Verð- ur vart gerð verri mynd á þessari öld. The Fugitive (1993) k k k i Dr. Richard Kimble (Harrison Ford) er sakaður um morð eiginkonu sinnar. Hann er aftur á móti sannfærður um að einhentiu- glæpamaður eigi þar sök á og þegar hann sleppur úr fangelsisrútu hefst spennandi leit að þeim einhenta. Ekki síst þar sem lögreglan gerir á sama tíma allt sem í hennar valdi stendur til að hafa upp á Kimble. Myndin var mjög óvænt tilnefhd til sjö ósk- arsverðlauna og hlaut Tommy Lee Jones verölaun fyrir bestan leik í aukahlutverki. Ps. AthugiO aO stjörnugjöfin miOast einungis viO fyrstu mynd kvikmyndaserianna, en hætt er viO aO seríur i borO viO Police Academy og Batman mœttu sín litils i meOaitaisútreikningum. -bæn Batman. Fjórar kvikmyndir. myndbönd * Myndbandalisti vikunnar nóvember ' /,~ SÆTI FYRRI , VIKUR : VIKA ÁLISTA i j TITILL ÚTGEF. j i- TEG. mnu 1 j Ný i 1 i Armageddon 1 Sam Myndbönd Spenna 2 í 1 í 3 i iújL,. i Deep Impact I CIC Myndbönd j . ■* ■, Spenna 3 * 2 1 5 1 j 3 J The Wedding Singer Myndform Gaman 4 11 i ) j 2 í Martha, Má Ég Kynna.... Háskólabtó Gaman ****í 5 i 4 V , j' ) 3 j U-Tum Skífan Spenna i 6 3 Sphere ■ i' Wamer Myndir j M ©| . Uí J w ? iii Hk 1 lllliil i. Spenna ■M 7 ' Ný í 1 i Blues Brothers 2000 J CIC Myndbönd Gaman 8 i 8 J i i 2 1 The Patriot Myndform Spenna 9 j 13 ,i 2 1 Mimic Skrfan Spenna 10 5 i 3 :i i j Hoodlum Wamer Myndir Spenna 11 j 6 | 4 i OutToSea Skrfan Gaman 12 9 4 Gingerbread Man Háskólabíó Spenna 13 i Ný ‘ i ' j 1 J The Newton Boys Skífan Drama 14 1 10 5 Flubber Sam Myndbönd Sv|®ÍÍí%Í^Í|iÉ^ÍÉiÍf Gaman 15 7 j 5 J Scream2 Skrfan Spenna 16 14 i 7 j The Big Lebowski Háskólabíó j Gaman 17 j 12 r 8 í Fallen j Wanter Myndir Spenna 18 15 i 7 í Hard Rain Skffan Spenna 19 19 . i 12 i As Good As H Gets Skrfan Gaman 20 18 , i 8 Mouse Hunt CIC Myndbönd Gaman Myndband vikunnar U.S. Marshalls ★★★ Aflótta Mark Sheridan (Wesley Snipes) lendir í árekstri og er heppinn að sleppa lifandi. Vandræði hans er þó fjarri því að vera að baki. í bílflakinu finnst byssa sem notuð var við dráp tveggja ríkisútsendara. Hin gullfallega, franska kærasta hans, Marie (Iréne Jacob, úr Trois couleurs: Rou- ge), skilur hvorki upp né niður í öllum hamaganginum. Mark lofar henni sakleysi sínu en hún er skiljanlega áttavillt. Samtímis er yfirmaður Sams Gerards (Tommy Lee Jones) að skipa honum að taka sér frí þar sem ofsafengin samskipti hans og fjölmiðla draga full- mikla athygli að starfsemi deildarinnar. Tilviljun verður þess valdandi að þeir Sam og Mark ferðast með sömu fanga- flutningavélinni. Hún hrapar að sjálfsögðu með miklum tilþrifum og Mark sleppur einn fanganna. Það þolir Sam ekki og er fljótur að taka að sér stjóm eftirfarar- innar. Aðstoðar- menn hans eru fljót- ir á vettvang, auk þess sem ríkisút- sendarinn John Royce (Robert Dow- ney Jr.) er skipaður aðstoðarmaður hans. Og þótt þeim geðjist litt hvor að öðrum eru þeir báðir staðráðnir í að hafa uppi á flóttamanninum. Kvikmyndin The Fugitive naut Tommy Lee Jones leikur í U.S. Marshalls sömu persónu og hann lék í The Fugiti- ve. talsverðra vinsælda, þar fór Harrison Ford á kostum í hlut- verki læknisins Ric- hard Kimble sem sak- aður var um morð eiginkonu sinnar. Aðdráttarafl myndar- innar fólst ekki síst í því að flóttamaður- inn var „venjulegur“ maður sem þurfti að bregðast við vægast sagt óvæntmn að- stæðum. Flóttamaður óbeina framhaldsins U.S.Marshals er aftur á móti at- vinnumaður sem kann ýmislegt fyr- ir sér i heimi skotvopna og eltinga- leikja. Hvað það varðar er framhald- ið um margt skyldara hefðbundnum njósna- og byssumyndum. Það er aftm- á móti Tommy Lee Jones og persóna hans, Sam Gerard, sem tengir myndimar saman. Þetta er skemmtilegur karakter sem mætti mín vegna birtast aftur á hvlta tjaldinu svo framarlega sem aö- standendur hans missa sig ekki út i of hefðbundna úrvinnslu. Þessj^. sleppur fyrir hom en síðustu metr- amir vom alveg á mörkunum. Útgefandi: Warner-myndir. Leik- stjóri: Stuart Baird. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Wesley Snipes og Robert Downey Jr. Bandarísk, 1998. Lengd: 126 mfn. Bönnuð inn- an 16. Björn Æ. NorðfjörS'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.