Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Page 14
14 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 JD"\T fyrir 15 árum____________________________________ Margt á seyfli: Ný útvarpsrás og bjórumræðan í hámæli Þegar litið er til baka um 15 ár og skoðað hvað var á seyði í íslensku þjóðfélagi þá ber tvennt hæst: Rás 2 hóf göngu sína og menn vildu afnema bannið á bjórnum. Saga Rásar 2 er öllum kunn, svo og bjórsins, þótt menn þyrftu að bíða nokk- uð enn til að fá að súpa af stút. Þetta var líka á þeim tima sem Þingeyingar voru að íhuga að reisa moldarverk- smiðju sem myndi nýta leðjuna af botni Mývatns. Ásgeir Sigurvinsson átti hvern stórleikinn á fætur öðrum og var val- inn í lið vikunnar hjá þýska knatt- spymutímaritinu Kicker. Hann var líka rekinn af velli í Evrópukeppninni þegar Stuttgart var slegið út. Einkamál „Stúlkur - konur Eigió þiö í sálarstríöi, erfióleik• um, eöa eruö þiö einmana. Ég er á miójum aldri og þrái félaga. Ég er feiminn og óframfœrinn en tryggur vinur vina minna. 100% þagmœlsku heitiö. 30 ára giftur karlmaður sem búió hefur erlendis sl. 10 ár óskar eftir nánum kynnum viö giftar eóa ógiftar konur á öllum aldri. 100% trúnaöar og þag- mœlsku heitiö. ...vinsælustu lösln REVKJAVÍK Og þið sem hringduð aldrei! Nagið þið ykk- ur enn í handarbökin? Það var og... 2. desember var fluttur síð- asti þáttur Þrá- ins Bertelsson- ar, Þaö var og... “Ég hef skemmt mér i t 1. M ) UNION OFTHESNAKE .. 2. < 2 | MAMA............. 3. t - } THESUN ANDTHERAIN. 4. t - J THE LOVE CATS.... B. (3) (HEYYOUI THE ROCKSTEADY 6. 7. 8. 8. 10. I - ) ONLY FOR LOVE .... <-) IT'S A JUN6LE OUT THERE < 4 } BIQ APPLE......... < 5 » SAYSAYSAY........ (9) P.Y.T............ vel viö geró þessara þátta, en ég er nú samt ekki viss um aö allir sem hafa heyrt þá hafi verió eins ánœgöir," sagði Þráinn þá. Árið 1983 var Reykjavíkurlist- inn ekki stjómmálasamtök held- ur tónlistarvinsældarlisti. Þar hækkuðu lögin á listanum eða lækk- uðu en meira var það ekki. Union of the Snake með Duran Duran var vin- sælasta lagið en plata Kristjáns Jóhannssonar var á toppi plötulistans. Bjórvömbin Bjór lék oft stórt hlut- verk í reynslusögum frá útlöndum. í ítar- legri greiningu á ís- lensku bjórlífi segir meðal annars: Bjórþjóöir eru und- antekningarlaust i stœrri aó ummáli en [bjórlausar þjóöir en ....... Durart Duran ...... Qerumis • • . . ..Madnesn ........... Curd CREW............. . . Rockttaady Craw ...........Llmahl . .. Bono Syrnphony ..... KajnGooGoo . . .. Paul og Michoel ... Michool Jackson Islendingar þurfa ekki aö hafa miklar áhyggjur af því vegna þess aö þeir búa í stóru landi og mœttu drekka mikinn bjór áöur en bumbur landsmanna fœru aö teygja sig upp á Sprengisand og Kjöl. Á miöum þeim sem límdir eru á danska flöskustúta eru prentaóir ýms- ir fróöleiksmolar sem vandfundnir eru annars staóar. Geta danskir drykkju- menn því oróiö örlítió fróöari af því aó lesa á stútana og því vitrari þvl fleiri flöskustúta sem þeir lesa á. “ Þannig var það í þann tíð. .sm fimm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Aö tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sj ón varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 492 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Rnnur þú fimm breytingar? 492 Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 490 eru: l.verðlaun: 2. verðlaun: Fjóla Sigurðardóttir, Birtingakvísl 56, 110 Reykjavík. Bírgir Már Sigurðsson, Fjaröarvegi 45, 680 Þórshöfn. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Terry Pratchett: Jingo. 2. Dick Francis: lOLb Penalty. 3. Louis de Berniéres: Captains Corelli's Mandolin. 4. John Grisham: The Street Lawyer. 5. Catherlne Cookson: The Lady on My Left. 6. Andy McNab: Remote Control. 7. Danielle Steel: Ghost. 8. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 9. Helen Fieldlng: Bridget Jones's Diary. 10. lan McEwan: Enduring Love. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. Dickie Blrd: My Autobiography. 3. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 4. Frank Muir: A Kentish Lad. 5. Paul Wllson: The Little Book of Caim. 6. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 7. Llllan Too: The Little Book of Feng Shui. 8. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 9. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 10. Linehan & Mathews: Craggy Island Parish Magazine. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: Carpe Jugulum. 2. Maeve Blnchy: Tara Road. 3. Dick Francls: Field of Thirteen. 4. Patrlcla Cornwell: Point of Origin. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Gray. 6. Kathy Lette: Altar Ego. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Bill Bryson: Notes from a Big Country. 2. David Attenborough: The Life of Birds. 3. Francls Gay: The Friendship Book 1999. 4. Rlchard Curtls o.fl: Blackadder: The Whole Damn Dynasty. 5. Sarah Kennedy: Terrible Twos 2. 6. Tony Adams & lan Rldley: Addicted. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Chrls Bohjalln: Midwives. 2. Jonathan Kellerman: Survival of the Rttest. 3. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 4. James Patterson: Cat and Mouse. 5. Davld Baldacci: The Winner. 6. P.D. James: A Certain Justice. 7. Nora Roberts: The MacGregor Grooms. 8. Tom Clancy & Martln Greenberg: Tom Clancy’s Power Plays: Ruthless.com. 9. Stuart Woods: Swimming to Catalina. 10. Charles Frazler: Cold Mountain. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Jack Canfield b.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 2. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 3. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff... 4. Sylvia Brown and Antoinette May: Adventures of a Psychic. 5. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 6. Michael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 7. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 8. Jon Krakauer: Into Thin Air. 9. Scott Adams: A Civil Action. 10. Jack Canfield o.fl.: Chicken Soup For the Teenage Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tom Wolfe: A Man in Full. 2. James Patterson: When the Wind Blows. 3. David Baldacci: The Simple Truth. 4. Danlelle Steel: Mirror Image. 5. Barbara Kingsolver: The Poisonwood Bible. 6. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suze Orman: The Nine Steps to Financial Freedom. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Mlchael Jordan: For the Love of the Game: My Story. 4. Sarah Ban Breathnach: Something More. 5. Jennings & Brewster: The Century. 6. Dr. Robert Arnot: Dr. Bob Arnot's Breast Cancer Prevention Diet. (Byggt á The Washington Post).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.