Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 JD"\T fyrir 15 árum____________________________________ Margt á seyfli: Ný útvarpsrás og bjórumræðan í hámæli Þegar litið er til baka um 15 ár og skoðað hvað var á seyði í íslensku þjóðfélagi þá ber tvennt hæst: Rás 2 hóf göngu sína og menn vildu afnema bannið á bjórnum. Saga Rásar 2 er öllum kunn, svo og bjórsins, þótt menn þyrftu að bíða nokk- uð enn til að fá að súpa af stút. Þetta var líka á þeim tima sem Þingeyingar voru að íhuga að reisa moldarverk- smiðju sem myndi nýta leðjuna af botni Mývatns. Ásgeir Sigurvinsson átti hvern stórleikinn á fætur öðrum og var val- inn í lið vikunnar hjá þýska knatt- spymutímaritinu Kicker. Hann var líka rekinn af velli í Evrópukeppninni þegar Stuttgart var slegið út. Einkamál „Stúlkur - konur Eigió þiö í sálarstríöi, erfióleik• um, eöa eruö þiö einmana. Ég er á miójum aldri og þrái félaga. Ég er feiminn og óframfœrinn en tryggur vinur vina minna. 100% þagmœlsku heitiö. 30 ára giftur karlmaður sem búió hefur erlendis sl. 10 ár óskar eftir nánum kynnum viö giftar eóa ógiftar konur á öllum aldri. 100% trúnaöar og þag- mœlsku heitiö. ...vinsælustu lösln REVKJAVÍK Og þið sem hringduð aldrei! Nagið þið ykk- ur enn í handarbökin? Það var og... 2. desember var fluttur síð- asti þáttur Þrá- ins Bertelsson- ar, Þaö var og... “Ég hef skemmt mér i t 1. M ) UNION OFTHESNAKE .. 2. < 2 | MAMA............. 3. t - } THESUN ANDTHERAIN. 4. t - J THE LOVE CATS.... B. (3) (HEYYOUI THE ROCKSTEADY 6. 7. 8. 8. 10. I - ) ONLY FOR LOVE .... <-) IT'S A JUN6LE OUT THERE < 4 } BIQ APPLE......... < 5 » SAYSAYSAY........ (9) P.Y.T............ vel viö geró þessara þátta, en ég er nú samt ekki viss um aö allir sem hafa heyrt þá hafi verió eins ánœgöir," sagði Þráinn þá. Árið 1983 var Reykjavíkurlist- inn ekki stjómmálasamtök held- ur tónlistarvinsældarlisti. Þar hækkuðu lögin á listanum eða lækk- uðu en meira var það ekki. Union of the Snake með Duran Duran var vin- sælasta lagið en plata Kristjáns Jóhannssonar var á toppi plötulistans. Bjórvömbin Bjór lék oft stórt hlut- verk í reynslusögum frá útlöndum. í ítar- legri greiningu á ís- lensku bjórlífi segir meðal annars: Bjórþjóöir eru und- antekningarlaust i stœrri aó ummáli en [bjórlausar þjóöir en ....... Durart Duran ...... Qerumis • • . . ..Madnesn ........... Curd CREW............. . . Rockttaady Craw ...........Llmahl . .. Bono Syrnphony ..... KajnGooGoo . . .. Paul og Michoel ... Michool Jackson Islendingar þurfa ekki aö hafa miklar áhyggjur af því vegna þess aö þeir búa í stóru landi og mœttu drekka mikinn bjór áöur en bumbur landsmanna fœru aö teygja sig upp á Sprengisand og Kjöl. Á miöum þeim sem límdir eru á danska flöskustúta eru prentaóir ýms- ir fróöleiksmolar sem vandfundnir eru annars staóar. Geta danskir drykkju- menn því oróiö örlítió fróöari af því aó lesa á stútana og því vitrari þvl fleiri flöskustúta sem þeir lesa á. “ Þannig var það í þann tíð. .sm fimm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Aö tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sj ón varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 492 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Rnnur þú fimm breytingar? 492 Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 490 eru: l.verðlaun: 2. verðlaun: Fjóla Sigurðardóttir, Birtingakvísl 56, 110 Reykjavík. Bírgir Már Sigurðsson, Fjaröarvegi 45, 680 Þórshöfn. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Terry Pratchett: Jingo. 2. Dick Francis: lOLb Penalty. 3. Louis de Berniéres: Captains Corelli's Mandolin. 4. John Grisham: The Street Lawyer. 5. Catherlne Cookson: The Lady on My Left. 6. Andy McNab: Remote Control. 7. Danielle Steel: Ghost. 8. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 9. Helen Fieldlng: Bridget Jones's Diary. 10. lan McEwan: Enduring Love. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. Dickie Blrd: My Autobiography. 3. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 4. Frank Muir: A Kentish Lad. 5. Paul Wllson: The Little Book of Caim. 6. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 7. Llllan Too: The Little Book of Feng Shui. 8. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 9. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 10. Linehan & Mathews: Craggy Island Parish Magazine. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: Carpe Jugulum. 2. Maeve Blnchy: Tara Road. 3. Dick Francls: Field of Thirteen. 4. Patrlcla Cornwell: Point of Origin. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Gray. 6. Kathy Lette: Altar Ego. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Bill Bryson: Notes from a Big Country. 2. David Attenborough: The Life of Birds. 3. Francls Gay: The Friendship Book 1999. 4. Rlchard Curtls o.fl: Blackadder: The Whole Damn Dynasty. 5. Sarah Kennedy: Terrible Twos 2. 6. Tony Adams & lan Rldley: Addicted. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Chrls Bohjalln: Midwives. 2. Jonathan Kellerman: Survival of the Rttest. 3. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 4. James Patterson: Cat and Mouse. 5. Davld Baldacci: The Winner. 6. P.D. James: A Certain Justice. 7. Nora Roberts: The MacGregor Grooms. 8. Tom Clancy & Martln Greenberg: Tom Clancy’s Power Plays: Ruthless.com. 9. Stuart Woods: Swimming to Catalina. 10. Charles Frazler: Cold Mountain. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Jack Canfield b.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 2. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 3. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff... 4. Sylvia Brown and Antoinette May: Adventures of a Psychic. 5. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 6. Michael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 7. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 8. Jon Krakauer: Into Thin Air. 9. Scott Adams: A Civil Action. 10. Jack Canfield o.fl.: Chicken Soup For the Teenage Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tom Wolfe: A Man in Full. 2. James Patterson: When the Wind Blows. 3. David Baldacci: The Simple Truth. 4. Danlelle Steel: Mirror Image. 5. Barbara Kingsolver: The Poisonwood Bible. 6. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suze Orman: The Nine Steps to Financial Freedom. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Mlchael Jordan: For the Love of the Game: My Story. 4. Sarah Ban Breathnach: Something More. 5. Jennings & Brewster: The Century. 6. Dr. Robert Arnot: Dr. Bob Arnot's Breast Cancer Prevention Diet. (Byggt á The Washington Post).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.