Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Page 24
24
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 JjV
sviðsljós
Dímons kyrtl^ X,
Tímaflakkarann í verslun Skífunnar
í Kringlunnjf unnudaginn
6. desember frá 14.00 til 17.00
Olyginn sagði...
að
Winona
Ryder væri
einstaklega
auðveld
viðureignar
þegar kem-
ur að eigin-
handarárit-
unum og
myndatök-
um. Margar
stjörnur
stilla sér
upp þegar
fólk mætir
þeim á götu en aðrar strunsa í
burtu og flýja inn í nálæg húsa-
sund. Hvorugt á við Winonu.
Hún mætti um daginn tveimur
karlmönnum sem dáðust af-
skaplega að henni. Þeir gátu
ekki tekiö mynd af henni af því
að þeir voru ekki með mynda-
vél. Það var nú ekki vandamál-
ið. Hún dró þá inn í næsta
passamyndatökuklefa og þar
var myndin tekin og Winona
borgaði meira að segja reikn-
inginn og áritaði myndimar.
Það er ekki ónýtt að mæta
henni á götu.
... að Quentin Tarantino
hefði sloppið naumlega undan
ameríska réttarkerfinu. Quent-
| in hafði nefnilega slegið til
borðfélaga síns á veitingastað.
Karlinn hefði getað þurft að
sitja inni i ár en slapp með
skrekkinn að þessu sinni vegna
þess að ekki voru nægar sann-
anir fyrir verknaðinum.
... að Lisa
María Presley
væri aftur
ófrísk eftir
fyrrverandi
manninn
sinn, Danny
Keough. Rök-
in sem færð
eru fyrir sögu-
sögnunum
eru þau að
hún sást
kaupa barna-
dót fyrir eina
milljón, hún
borðar undar-
legan mat og
hefur kvartað
yfir ógleði. En
auðvitað gæti hún bara verið
að minnast tímans sem hún var
gift Michael Jackson.
■ ... að
wm
Smith
» fengi
loksins
að
spreyta
sig á
: róman-
tísku
I hlut-
verki.
| Will hefur hingað til verið í
harðari myndum en fær nú
| tækifæri til að sýna af sér mik-
; inn yndisþokka. Meðal mótleik-
| ara hans verður Whitney Hou-
t ston.
að
i Brigitte
I Bardot
| hefði
unniö
| stóran
1 sigur í
I baráttu sinni fyrir vini sína,
1 dýrin. Brigitte flaug alla leið til
I Skotlands til að bjarga hvuttan-
|j um Woofie (ísl. Voffi) frá því að
| verða drepinn. Síðan flaug dís-
in heim og það eina sem hún
1 gat sagt við heimkomuna var:
| „Ég er svo hamingjusöm."