Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 JjV sviðsljós Dímons kyrtl^ X, Tímaflakkarann í verslun Skífunnar í Kringlunnjf unnudaginn 6. desember frá 14.00 til 17.00 Olyginn sagði... að Winona Ryder væri einstaklega auðveld viðureignar þegar kem- ur að eigin- handarárit- unum og myndatök- um. Margar stjörnur stilla sér upp þegar fólk mætir þeim á götu en aðrar strunsa í burtu og flýja inn í nálæg húsa- sund. Hvorugt á við Winonu. Hún mætti um daginn tveimur karlmönnum sem dáðust af- skaplega að henni. Þeir gátu ekki tekiö mynd af henni af því að þeir voru ekki með mynda- vél. Það var nú ekki vandamál- ið. Hún dró þá inn í næsta passamyndatökuklefa og þar var myndin tekin og Winona borgaði meira að segja reikn- inginn og áritaði myndimar. Það er ekki ónýtt að mæta henni á götu. ... að Quentin Tarantino hefði sloppið naumlega undan ameríska réttarkerfinu. Quent- | in hafði nefnilega slegið til borðfélaga síns á veitingastað. Karlinn hefði getað þurft að sitja inni i ár en slapp með skrekkinn að þessu sinni vegna þess að ekki voru nægar sann- anir fyrir verknaðinum. ... að Lisa María Presley væri aftur ófrísk eftir fyrrverandi manninn sinn, Danny Keough. Rök- in sem færð eru fyrir sögu- sögnunum eru þau að hún sást kaupa barna- dót fyrir eina milljón, hún borðar undar- legan mat og hefur kvartað yfir ógleði. En auðvitað gæti hún bara verið að minnast tímans sem hún var gift Michael Jackson. ■ ... að wm Smith » fengi loksins að spreyta sig á : róman- tísku I hlut- verki. | Will hefur hingað til verið í harðari myndum en fær nú | tækifæri til að sýna af sér mik- ; inn yndisþokka. Meðal mótleik- | ara hans verður Whitney Hou- t ston. að i Brigitte I Bardot | hefði unniö | stóran 1 sigur í I baráttu sinni fyrir vini sína, 1 dýrin. Brigitte flaug alla leið til I Skotlands til að bjarga hvuttan- |j um Woofie (ísl. Voffi) frá því að | verða drepinn. Síðan flaug dís- in heim og það eina sem hún 1 gat sagt við heimkomuna var: | „Ég er svo hamingjusöm."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.