Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Side 35
35
DV LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998
Brynja Benediktsdóttr, leikstjóri
og hljóðmaður, að störfum í
Dublin.
Gerði lukku
á Irlandi
Leiksýning Brynju Bene-
diktsdóttur gerði mikla lukku
þegar hún var flutt í Focus-
leikhúsinu í Dublin nýlega.
Leikritið fjallar um ferðalög
Guðríðar Þorbjarnardóttur
sem í enskri útgáfu verksins
er leikin af Tristan Gribbin.
Umsagnir og leikdómar
voru góðir og mælti Irish
Times meðal annars með sýn-
ingunni sem annarri þeirra
sýninga sem írar mættu ekki
láta fram hjá sér fara. Tristan
Gribbin fékk, líkt og hér á
landi, mjög góða umsögn
írskra blaða fyrir frammi-
stöðu sína.
Síðasta sýning fyrir jól á
enskri gerð verksins var um
síðustu helgi en í dag er síð-
asta sýning á íslensku gerð-
inni fyrir jól. Með hlutverk
hinnar „íslensku" Guöríðar
fer Ragnhildur Rúriksdóttir.
-sm
Olyginn sagði...
... að Jennifer Aniston ætti í
miklu stríði við rússneska smokka-
framleiðendur. Þeir nota nefnilega
mynd af
henni á
smokk-
ana sem
þeir
fram-
leiða og
án þess
að fá hjá
henni
leyfi fyr-
ir slík-
um
fram-
kvæmd-
um.
Jennifer
ku vera
brjáluð
vegna
misnotk-
unarinnar og eru lögfræðingar
hennar að kanna stöðuna. Smokk-
amir verða kannski mjög eftirsóttir
sem minjagripir fyrir Vina-þættina.
Jólatilboð
j rcn
Canon Ixus M-1
23 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 4,8
Vegur aðeins 115 gr
Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning
Höguleiki á dagsetningu og texta aftan á rrynd
Sjálfvirkt, innbyggt flass með vöm gegn rauðum
augum
Jólatilboð
£9
APS
Canon Ixus
Canon Ixus L-1
26 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 2,8
Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning
Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m
Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd
Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum
augum
24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með
Ijósopi 4,5-6,2
Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning
Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m
Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd
Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum
augum
Jólatilboð
*
*
TZ7Z MYNDA
APb STÆRÐIR
Canon Ixus Z-70
Frábær hönnun úr ryðfrlu stáli
23-69 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi
4,5-9,9
Möguleiki á filmuskiptum I miðri filmu
Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuisetning
Möguleiki á dagsetningu og texu aftan á mynd
Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum
augum
Jólatilboð
Verslanir Hans Petersen eru í: Austurveri sími 570-7555, Bankastræti sími 570-7560, Glæsibæ sími 570-7565,
Grafarvogi sími 570-7577, Hamraborg sími 570-7585, Hólagarði sími 570-7580, Hraunbæ sími 570-7570,
Kringlunni sími 570-7550, Laugavegi 178 sími 570-7575, Laugavegi 82 sími 570-7590, Selfossi sími 482-2778.
HmhmsEN
STOFNAÐ 1 907 • GÆÐI ERU OKKUR HUGIEIKIN
leiðarvísir.
•giaua*.
■nartólsl
UMB0ÐSMENN
lux
Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestflrðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvik. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetningjuílönduós^ersluniruIegri^aSkrókniíjór^
| Kf. Þingeyinga, Husavík. Austurland: Vélsmiðjan Hotn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshötn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík.
isKjarW"™'
(slensK
, . camfilter
Ingt-VGAtengi
FlNLUX
Lágmúla 8 • Sími 533 2800