Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 35
35 DV LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 Brynja Benediktsdóttr, leikstjóri og hljóðmaður, að störfum í Dublin. Gerði lukku á Irlandi Leiksýning Brynju Bene- diktsdóttur gerði mikla lukku þegar hún var flutt í Focus- leikhúsinu í Dublin nýlega. Leikritið fjallar um ferðalög Guðríðar Þorbjarnardóttur sem í enskri útgáfu verksins er leikin af Tristan Gribbin. Umsagnir og leikdómar voru góðir og mælti Irish Times meðal annars með sýn- ingunni sem annarri þeirra sýninga sem írar mættu ekki láta fram hjá sér fara. Tristan Gribbin fékk, líkt og hér á landi, mjög góða umsögn írskra blaða fyrir frammi- stöðu sína. Síðasta sýning fyrir jól á enskri gerð verksins var um síðustu helgi en í dag er síð- asta sýning á íslensku gerð- inni fyrir jól. Með hlutverk hinnar „íslensku" Guöríðar fer Ragnhildur Rúriksdóttir. -sm Olyginn sagði... ... að Jennifer Aniston ætti í miklu stríði við rússneska smokka- framleiðendur. Þeir nota nefnilega mynd af henni á smokk- ana sem þeir fram- leiða og án þess að fá hjá henni leyfi fyr- ir slík- um fram- kvæmd- um. Jennifer ku vera brjáluð vegna misnotk- unarinnar og eru lögfræðingar hennar að kanna stöðuna. Smokk- amir verða kannski mjög eftirsóttir sem minjagripir fyrir Vina-þættina. Jólatilboð j rcn Canon Ixus M-1 23 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 4,8 Vegur aðeins 115 gr Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning Höguleiki á dagsetningu og texta aftan á rrynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vöm gegn rauðum augum Jólatilboð £9 APS Canon Ixus Canon Ixus L-1 26 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 2,8 Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum 24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-6,2 Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Jólatilboð * * TZ7Z MYNDA APb STÆRÐIR Canon Ixus Z-70 Frábær hönnun úr ryðfrlu stáli 23-69 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-9,9 Möguleiki á filmuskiptum I miðri filmu Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuisetning Möguleiki á dagsetningu og texu aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Jólatilboð Verslanir Hans Petersen eru í: Austurveri sími 570-7555, Bankastræti sími 570-7560, Glæsibæ sími 570-7565, Grafarvogi sími 570-7577, Hamraborg sími 570-7585, Hólagarði sími 570-7580, Hraunbæ sími 570-7570, Kringlunni sími 570-7550, Laugavegi 178 sími 570-7575, Laugavegi 82 sími 570-7590, Selfossi sími 482-2778. HmhmsEN STOFNAÐ 1 907 • GÆÐI ERU OKKUR HUGIEIKIN leiðarvísir. •giaua*. ■nartólsl UMB0ÐSMENN lux Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestflrðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvik. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetningjuílönduós^ersluniruIegri^aSkrókniíjór^ | Kf. Þingeyinga, Husavík. Austurland: Vélsmiðjan Hotn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshötn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík. isKjarW"™' (slensK , . camfilter Ingt-VGAtengi FlNLUX Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.