Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Page 45
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Pverholti 11
53
Hjálp! Við erum ungt, bráðefnilegt par
sem vantar 2-3 herb. íbúð sem allra
fyrst, helst á svæði 101, 105 eða 107.
Hjálpin má berast í síma 896 9782,
Fertug hjón óska eftir 3-4 herb. íbúö í
Hf. strax, í 6-8 mán. Með/án hús-
gagna, skilvísar gr. og góð umgengni,
fyrirframgr. S. 4212309 eða 862 4809.
Húsnæðismiðlun stúdenta.
Oskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 570 0850.
Okkur vantar 3-4 eða 4-5 herb. íbúö
strax eða sem allra allra fyrst, reglus.
og öruggum greiðsl. heitið. Vinsaml.
hafið samb. í s. 587 6064 eða 898 6054.
Tveir reyklausir 21 árs nemar óska
eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Stefán, sími 893 3383.__________________
Við erum 5 manna fjölskylda og okkur
bráðvantar 3-4 herb. íbúð tu leigu,
skilvisum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 587 1896 e.kl. 17.
íbúð óskast til leigu, má þarínast
aðhlynningar, er reyklaus og
reglusamur. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er, Upplýsingar í síma 896 6366.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð með baði
og eldhúsi til leigu, helst í miðbæ
Rvíkur. Greiðslugeta 30-35 þús. á
mán. Uppl. í síma 562 6442.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu,
snyrtilegri umgengm og skilvisum
greiðslum heitið. Nánari upplýsingar
í síma 554 2317 eða 861 3678.___________
Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst.
Öruggar greiðslur og meðmæli.
Uppl. gefur Katrín í síma 566 8724 eða
557 4566. _______________________
2-3ja herbergja íbúö óskast til leigu í
Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði.
Uppl. í síma 696 5001,564 5747.
Bílskúr eða 40-50 m2 pláss óskast á
leigu fyrir verkfærageymslu, með hita
og rafmagni. Uppl. í síma 892 8647.
Óska eftir 3 herb. í búð í Hafnarfiröi.
Uppl. í síma 565 5672 og 897 0133
Sumarbústaðir
Vel byggður sumarbústaður, frágenginn
að utan, auðveldur í flutningi, til sölu
í Borgamesi. Verð 2,1 milljón, góð
greiðslukjör fyrir trausta kaupendur.
Uppl. gefur Valdimar í síma 437 1200.
Kaupfélag Borgfirðinga.________________
Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfi
nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7
manna, sána. Rangárflúðir ehf.,
s. 487 5165 eða 895 6915.______________
Óska eftir vinnuskúr, gámi m/hurð og
gluggum, eða 12-18 fm sumarhúsi, tu
utnings. Uppl. í síma 567 1915.
Bónus, Holtagörðum.
Bónus leitar að hörkuduglegu starfs-
fólki til að slást í hópinn í verslun
Bónuss í Holtagörðum (nálægt Sunda-
höfn). Um er að ræða störf við áfyll-
ingu og störf á kassa. Vinnutíminn
er virka daga frá kl. 7-20.30 (áfylling)
eða kl. 11.30-19 (kassar). Góð laun eru
í boói fyrir röska og áreiðanlega
einstaklinga! Upplýsingar um þessi
störf gefúr verslunarstjóri á staðnum.
Ertu sjálfstæður íslendingur? Viltu lifa
og hrærast á veraldarvefnum? Sölu-
menn óskast frá og með janúar ‘99.
Föst vinna í mörg ár, mikið frjálsræði
í öguðu umhverfi. Áhugasamir leggi
inn skriflegar umsóknir hjá augld.
DV, merkt „Hrönn-9457”, f. 14.12.98.
Dominos Pizza óskar eftir hressum
bökurum, sendlum og afgreiðslufólki
í fúll störf eða hlutastörf. Góð laun í
boði fyrir gott fólk. Æskilegt að sendl-
ar hafi bíl til umráða. Umsóknareyðu-
blöð liggja f. á öllum útibúum okkar.
McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki í
fullt starf eingöngu, vaktavinna.
Okkur vantar starfsfólk á veitinga-
stofuna Suðurlandsbraut 56.
Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofúnum. Lyst ehf. McDonald’s á Isl.
Atvinna í Noregi. Mikil eftirspum eftir
starfsfólki í allar atvinnugreinar um
allt land. Nánari uppl. gefur Páll
í s. 0047 61170619 og 0047 91845305,
e-mail: fron@online.no_______________
Hrói höttur, Hafnarfirði, óskar eftir að
ráða starfsfólk í síma og sal. Um auka-
vinnu er að ræða. Reynsla er æskileg.
Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð
á staðnum, Hjallahrauni 13, Hafnarf.
Hrói höttur, Hafnarfiröi, óskar eftir að
ráða bílstjóra á eigin bflum í auka-
vinnu. Góðir tekjumöguleikar og góð
laun. Umsóknareyðublöð á staðnum,
Hjallahrauni 13, Hafnarfirði.________
Rafvirki, rafvélavirki óskast til framtíð-
arstarfa hjá rafverktakafyrirtæki, sem
sérhæfir sig f þjónustu við iðn- og
þjónustufyrirtæki. Fjölbreytt vinna
og góð laun í boði. Sími 567 4577.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Söluturninn viö íslandsflug óskar eftir
að ráða starfsmann í fullt starf. Um
er að ræða líflegan og skemmtilegan
vinnustað. Opið kl. 7-18. Svarþj. DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20543._________
Veitingavagn meö 5 pylsupottum,
djúpsteikingarpotti, góðri hamborg-
arapönnu, kælum & frystum. Vagninn
leigist með leyfúm. Gott tækifæri fyrir
duglegt fólk, S. 897 1222 og 565 8981.
Vinna í viku. Frísklegur dugnaðarfork-
ur óskast til aðstoðar við tiltekt, þrif
og skipulag á heimili í miðborginni
5 stundir á dag í 7 daga, 600 kr. á
tfmann. Uppl. í s. 551 2427 og 561 2428.
Bifreiðasmiður - bílamálari.
Bflaverkstæðið Bretti óskar að ráða
bifreiðasmið og bílamálara. Uppl. gef-
ur Ingjaldur í s. 557 1766/hs. 565 5222.
Duglegur og samviskusamur
maður óskast í matvælaframleiðslu-
fyrirtæki. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „Heiðarlegur 9460.
Einstakt tækifæri. 19 ára alþjóðlegt
fyrirtæki óskar eftir jákvæðu og sjálf-
stæðu fólki. Uppl. í síma 555 1141 eða
899 0789._____________________________
Erótískur skemmtistaður óskar eftir
vönu fólki á bar, ekki yngra en 20
ára. Einnig óskast vanur DJ.
Uppl. í síma 896 3662.________________
Glóbus vélaver óskar eftir að ráða
vélvirkja eða bifvélavirkja, vana
vinnuvélaviðgerðum, til starfa á verk-
stæði. Uppl. gefúr Sveinn í s. 588 2600.
Halló, krakkar! Vantar sölumenn til að
selja stórvinsælan bamageisladisk,
25% sölulaun. Uppl. í síma 897 0520
og 551 3960.__________________________
Leikskóli í Grafarvogi. Starfsfólk óskast
í leikskólann Brekkuborg,
Hlíðarhúsum 1. Uppl. veitfr
leikskólastjóri í síma 567 9380.
Perlan, veitingahús. Óskum eft.fr að
ráða nema í framreiðslu (þjóninn).
Upplýsingar á staðnum í dag og næstu
daga, e.kl. 13, eða í síma 562 0200.
Sölufólk á öllum aldri óskast í Rvík
og nágrenni og úti á landi. Góð
sölulaun, góð söluvara. Uppl. í síma
567 8110 eða 699 1080.________________
Vantar sölufólk til að sjá um
heimakynningar á snyrti- og
gjafavörum. Svör sendist DV, merkt
„Snyrtivörur 9454.____________________
Vélstjóri óskast á Sólrúnu EA 351 frá
Árskógssandi, Eyjafirði. Sólrún EA
er 199 t bátur sem stundar netaveiðar.
S. 898 7341, 466 1956 (ÓIi) og 466 1098.
Rafvirki eða nemi með einhveija
reynslu óskast, þarf að hafa bfl til
umráða. Uppl. í síma 892 8925.________
Spennandi tækifæri. Óska eftir
sjálfstæðu og jákvæðu fólki.
Ótakmarkaðir tekjumöguleikar. Við-
talspant. milli kl. 14 og 18, s. 562 7065.
Trésmiöir óskast nú þegar.
Innivinna í vetur, útivmna með
vorinu. Upplýsingar í síma 891 8126.
tt
Atvinna óskast
24 ára maðu.r sem hefúr lokið 3. stigi
úr Vélskóla Islands óskar eflir
atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Hefur
reynslu í jámsmíði og viðgerðum.
Upplýsingar í síma 861 2716, Jóhann.
Ég heiti Sara Lind og er 22 ára. Ég
óska eftir 60-100% starfi, hef unnið á
skrifstofú og tannlæknastofú. Hef góð
meðmæli, tölvukunnátta, Windows,
Word og Excel. S. 897 9871._____________
17 ára stúlka óskar eftir vinnu í
desember og/eða lengur. Vön
afgreiðslustörfum og fleim, reiðubúin
í mikla vinnu. Uppl. í síma 553 4065.
Matsveinn með reynslu í
veitingaeldhúsi óskar eftir að komast
í mötuneyti eða annað sambærilegt.
S. 587 1131 eða 897 7565.______________
22 ára strák vantar vinnu, allt kemur
tfl greina, helst við pxpulagnir, er
vanur. Sími 587 1956.__________________
Kona óskar eftir vinnu á kvöldin.
Uppl. í síma 562 8766.
wiransim
r
Tilkynningar
Stórkostleg sölusýningarhelgi:
5. og 6. des. verðum við með frábæra
leirmuni og aðra listmuni á góðu
verði, tilvalið í jólapakkarm. Öpið
verður frá 13-18 báða dagana, svo og
allar helgar til jóla. Ný Vídd,
listagallerí, Strandgötu 18, Sandgerði.
Vmátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
Ýmislegt
Smáauglýsinqadeild DV er opin:
virka daga kb 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
EINKAMÁL
V
Einkamál
34 ára fjárhagslega sjáifstæöur maður,
í góðu starfi í höfúðborginni, óskar
eftir að kynnast vel menntaðri konu
sem þarf að vera reyklaus, með fram-
tíðarsamband i huga. Böm þurfa ekki
að vera fyrirstaða. Þú sem hefur
áhuga skalt senda uppl. um þig til DV,
merkt „Klár kona-9459, fyrir 10. des.
þú ert ein/einn á þorrablóti, um iól
; áramót, gæti lysingarlistinn frá
Ef
og áramöt, gæti lýsingarlistinn tra
TVúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til
að ath. málin. Sími 587 0206.
Þarftu keyrslu? Öryrki, 60 ára, í góðu
húsnæði. Ert þú einmana kona, 55 til
70 ára, og treystir á 100% trúnað.
Sendu þá bréf í pósthólf 9115,129 Rvík.
Óska eftir aö kynnast góðri konu með
sambúð í huga. Fyllsta trúnaði heitið.
Svör sendist DV, merkt „PH 9456.
MYN|>ASMÁ-
AUGLYSINGAR
mtiisöiu
Jólablað Húsfreyjunnar er komiö út!
Að þessu sinm slæst Húsfreyjan í för
með Þóra Guðmundsdóttur hjá flugfé-
laginu Atlanta og gægist inn í líf
þeirrar athafnakonu.
Rósa Ingólfs er húsfreyja sem kaupir
öll sfn föt hjá Hjálpræðishemum.
Guðmundur Ólafsson, leikari og
rithöftmdur, biður fólk um að föndra
án fordóma og „tengdó spyr:
„Ætlarðu ekld að þvo gardínumar??
Við birtum jóladagatal Húsfreyjunnar
og kennum ykkur hvemig þið getið
borið sigur úr býtum í kapphlaupinu
við klukkuna.
Unnur Amgrímsdóttir veit allt um
mannasiði og gefur okkur holl ráð
áður en við setjumst loks aó snæðingi
við hátíðarborð þeirra í Blómaverk-
stæði Binna.
Og þetta er bara bytjunin ....
Húsfreyjan er gefin út af Kvenfélaga-
sambandi íslands. Árg. kostar kr. 2.450
en hvert tölublað kr. 660 f lausasölu.
Nýir áskrifendur ársins fá 3 eldri blöð
í kaupbæti. Ritstjórar era Inger Axma
Aikman og Margrét Blöndal.
Gjaldkeri og auglýsingastj. er
Guðbjörg S. Petersen. Skrifstofa
Húsfreyjunnar er að Hallveigarstöð-
um, Túngötu 14, Reykjavík.
Símar 551 7044 og 552 7430.
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt.
gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900.
S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro.
*
Húsgögn
Bestu verðin í bænum. Nýjar sendingar
af amerískum rúmum, þykkar og
vandaðar damaskdýnur. Einnig xfrval
af fataskápum, hillum, vídeóskápum,
lömpum og sófasettum. Ný rámgóð
verslun í Skútuvogi 6, s. 588 1900.
Verslun
Video-heildsala
Landsins mesta úrval af erótískum
myndum til sölu. Visa/Euro. Op. 12-20
mán.-fös., og 12-17 lau. Aðeins 18 ára
og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykja-
vík, sími 561 6281. e-mail sjl@skíma.is.
líototi^JaÆal^
Jólatilboö ársins. Nýkomið óhemju
ifrval af golfvöram til jólagjafa. Þ.á.m.
heilsett xn/pútter og 8 1/2” poka, stgr.
26.775. Sérstakur jólaafsl. af öllum
okkar vörum í des. Greitt með kredit-
korti: 5% afsl., gegn stgr.: 12% afsl.
Sendum í póstkröfu. Verslið í sérversl-
un golfarans. Golfvörur s/f., Lyngási
10, Gbæ, s/fax 565 1044, GSM 899 1985.
video
<? erótík öj
Mikið úrval erótískra
titla á DVD & VCD
diskum og video.
Einnig mikið úrval
nýrra bíómynda á
DVD.
ÓMERKTAR
PÓSTSENDINGAR.
. drif á
•Q tilboöi
ssý inurk t-lií - Suðuríandsbraut 22
108 Reykjavik - Slmi: 588 0030 / 581 2000
Skoðið heimasiöu okkar og pantið titlana Online:
www.nymark.is
Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík.
Herraspariskór, nýtt úrval, kr. 3.995.
Stærðir 40-46. Opið 12-18.
Sími 551 8199. Bónus-skór,
Hverfisgötu 89.
Ýmislegt
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
THE \YORLD
Lífíð er dularfyllra en þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spennandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
TSPÁSÍMINN: rr^
ARO 1
905-5550
ípB PERSÓNULEG TAROT SPÁ! H|
|ra Dagleg einstaklingsstjörnu- |ll
| spá byggð áfæóingardegi... IvÁ
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
FAFNEfí
ATTOO
Opiö: 16-21.
Lokað á miðvikud. og sunnud.
ART
TATTOO
Sími: 552 9877
j Fax: 552 9872
Þingholtsstræti 6
I 101 Reykjavík
| e-mail: arttattoo@islandia.is
, http://www.islandia.is/arttattoo *
Visa/Euro/Debet. (Reyklaus stofa).
BÍLAR,
FARARTÆ.KI,
VINNUVÉLAR O.FL.
é
Bátar
tmsitiærSí. ■ - - 9m
Til sölu er sjóstanga- og hvalaskoðun-
arbáturinn MS Anarea sem er 36 tonn
og 50-70 manna farþegabátur. Bátur-
inn er með tvær 197 ha. Volvo Penta-
vélar og með öllum nútímasiglinga-
tækjum. Báturinn er í mjög góðu
ástandi. Upplýsingar í síma 897 3430.
V.
4
Smaauglysingar
DV
550 5000