Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Pverholti 11 53 Hjálp! Við erum ungt, bráðefnilegt par sem vantar 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst, helst á svæði 101, 105 eða 107. Hjálpin má berast í síma 896 9782, Fertug hjón óska eftir 3-4 herb. íbúö í Hf. strax, í 6-8 mán. Með/án hús- gagna, skilvísar gr. og góð umgengni, fyrirframgr. S. 4212309 eða 862 4809. Húsnæðismiðlun stúdenta. Oskum eftir íbúðum og herbergjum á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingar í síma 570 0850. Okkur vantar 3-4 eða 4-5 herb. íbúö strax eða sem allra allra fyrst, reglus. og öruggum greiðsl. heitið. Vinsaml. hafið samb. í s. 587 6064 eða 898 6054. Tveir reyklausir 21 árs nemar óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Stefán, sími 893 3383.__________________ Við erum 5 manna fjölskylda og okkur bráðvantar 3-4 herb. íbúð tu leigu, skilvisum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 587 1896 e.kl. 17. íbúð óskast til leigu, má þarínast aðhlynningar, er reyklaus og reglusamur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, Upplýsingar í síma 896 6366. Óska eftir 2ja herbergja íbúð með baði og eldhúsi til leigu, helst í miðbæ Rvíkur. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Uppl. í síma 562 6442. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu, snyrtilegri umgengm og skilvisum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 554 2317 eða 861 3678.___________ Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur og meðmæli. Uppl. gefur Katrín í síma 566 8724 eða 557 4566. _______________________ 2-3ja herbergja íbúö óskast til leigu í Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 696 5001,564 5747. Bílskúr eða 40-50 m2 pláss óskast á leigu fyrir verkfærageymslu, með hita og rafmagni. Uppl. í síma 892 8647. Óska eftir 3 herb. í búð í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 565 5672 og 897 0133 Sumarbústaðir Vel byggður sumarbústaður, frágenginn að utan, auðveldur í flutningi, til sölu í Borgamesi. Verð 2,1 milljón, góð greiðslukjör fyrir trausta kaupendur. Uppl. gefur Valdimar í síma 437 1200. Kaupfélag Borgfirðinga.________________ Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfi nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7 manna, sána. Rangárflúðir ehf., s. 487 5165 eða 895 6915.______________ Óska eftir vinnuskúr, gámi m/hurð og gluggum, eða 12-18 fm sumarhúsi, tu utnings. Uppl. í síma 567 1915. Bónus, Holtagörðum. Bónus leitar að hörkuduglegu starfs- fólki til að slást í hópinn í verslun Bónuss í Holtagörðum (nálægt Sunda- höfn). Um er að ræða störf við áfyll- ingu og störf á kassa. Vinnutíminn er virka daga frá kl. 7-20.30 (áfylling) eða kl. 11.30-19 (kassar). Góð laun eru í boói fyrir röska og áreiðanlega einstaklinga! Upplýsingar um þessi störf gefúr verslunarstjóri á staðnum. Ertu sjálfstæður íslendingur? Viltu lifa og hrærast á veraldarvefnum? Sölu- menn óskast frá og með janúar ‘99. Föst vinna í mörg ár, mikið frjálsræði í öguðu umhverfi. Áhugasamir leggi inn skriflegar umsóknir hjá augld. DV, merkt „Hrönn-9457”, f. 14.12.98. Dominos Pizza óskar eftir hressum bökurum, sendlum og afgreiðslufólki í fúll störf eða hlutastörf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Æskilegt að sendl- ar hafi bíl til umráða. Umsóknareyðu- blöð liggja f. á öllum útibúum okkar. McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki í fullt starf eingöngu, vaktavinna. Okkur vantar starfsfólk á veitinga- stofuna Suðurlandsbraut 56. Umsóknareyðublöð fást á veitinga- stofúnum. Lyst ehf. McDonald’s á Isl. Atvinna í Noregi. Mikil eftirspum eftir starfsfólki í allar atvinnugreinar um allt land. Nánari uppl. gefur Páll í s. 0047 61170619 og 0047 91845305, e-mail: fron@online.no_______________ Hrói höttur, Hafnarfirði, óskar eftir að ráða starfsfólk í síma og sal. Um auka- vinnu er að ræða. Reynsla er æskileg. Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð á staðnum, Hjallahrauni 13, Hafnarf. Hrói höttur, Hafnarfiröi, óskar eftir að ráða bílstjóra á eigin bflum í auka- vinnu. Góðir tekjumöguleikar og góð laun. Umsóknareyðublöð á staðnum, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði.________ Rafvirki, rafvélavirki óskast til framtíð- arstarfa hjá rafverktakafyrirtæki, sem sérhæfir sig f þjónustu við iðn- og þjónustufyrirtæki. Fjölbreytt vinna og góð laun í boði. Sími 567 4577. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Söluturninn viö íslandsflug óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf. Um er að ræða líflegan og skemmtilegan vinnustað. Opið kl. 7-18. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 20543._________ Veitingavagn meö 5 pylsupottum, djúpsteikingarpotti, góðri hamborg- arapönnu, kælum & frystum. Vagninn leigist með leyfúm. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk, S. 897 1222 og 565 8981. Vinna í viku. Frísklegur dugnaðarfork- ur óskast til aðstoðar við tiltekt, þrif og skipulag á heimili í miðborginni 5 stundir á dag í 7 daga, 600 kr. á tfmann. Uppl. í s. 551 2427 og 561 2428. Bifreiðasmiður - bílamálari. Bflaverkstæðið Bretti óskar að ráða bifreiðasmið og bílamálara. Uppl. gef- ur Ingjaldur í s. 557 1766/hs. 565 5222. Duglegur og samviskusamur maður óskast í matvælaframleiðslu- fyrirtæki. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Heiðarlegur 9460. Einstakt tækifæri. 19 ára alþjóðlegt fyrirtæki óskar eftir jákvæðu og sjálf- stæðu fólki. Uppl. í síma 555 1141 eða 899 0789._____________________________ Erótískur skemmtistaður óskar eftir vönu fólki á bar, ekki yngra en 20 ára. Einnig óskast vanur DJ. Uppl. í síma 896 3662.________________ Glóbus vélaver óskar eftir að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja, vana vinnuvélaviðgerðum, til starfa á verk- stæði. Uppl. gefúr Sveinn í s. 588 2600. Halló, krakkar! Vantar sölumenn til að selja stórvinsælan bamageisladisk, 25% sölulaun. Uppl. í síma 897 0520 og 551 3960.__________________________ Leikskóli í Grafarvogi. Starfsfólk óskast í leikskólann Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1. Uppl. veitfr leikskólastjóri í síma 567 9380. Perlan, veitingahús. Óskum eft.fr að ráða nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga, e.kl. 13, eða í síma 562 0200. Sölufólk á öllum aldri óskast í Rvík og nágrenni og úti á landi. Góð sölulaun, góð söluvara. Uppl. í síma 567 8110 eða 699 1080.________________ Vantar sölufólk til að sjá um heimakynningar á snyrti- og gjafavörum. Svör sendist DV, merkt „Snyrtivörur 9454.____________________ Vélstjóri óskast á Sólrúnu EA 351 frá Árskógssandi, Eyjafirði. Sólrún EA er 199 t bátur sem stundar netaveiðar. S. 898 7341, 466 1956 (ÓIi) og 466 1098. Rafvirki eða nemi með einhveija reynslu óskast, þarf að hafa bfl til umráða. Uppl. í síma 892 8925.________ Spennandi tækifæri. Óska eftir sjálfstæðu og jákvæðu fólki. Ótakmarkaðir tekjumöguleikar. Við- talspant. milli kl. 14 og 18, s. 562 7065. Trésmiöir óskast nú þegar. Innivinna í vetur, útivmna með vorinu. Upplýsingar í síma 891 8126. tt Atvinna óskast 24 ára maðu.r sem hefúr lokið 3. stigi úr Vélskóla Islands óskar eflir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Hefur reynslu í jámsmíði og viðgerðum. Upplýsingar í síma 861 2716, Jóhann. Ég heiti Sara Lind og er 22 ára. Ég óska eftir 60-100% starfi, hef unnið á skrifstofú og tannlæknastofú. Hef góð meðmæli, tölvukunnátta, Windows, Word og Excel. S. 897 9871._____________ 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í desember og/eða lengur. Vön afgreiðslustörfum og fleim, reiðubúin í mikla vinnu. Uppl. í síma 553 4065. Matsveinn með reynslu í veitingaeldhúsi óskar eftir að komast í mötuneyti eða annað sambærilegt. S. 587 1131 eða 897 7565.______________ 22 ára strák vantar vinnu, allt kemur tfl greina, helst við pxpulagnir, er vanur. Sími 587 1956.__________________ Kona óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 562 8766. wiransim r Tilkynningar Stórkostleg sölusýningarhelgi: 5. og 6. des. verðum við með frábæra leirmuni og aðra listmuni á góðu verði, tilvalið í jólapakkarm. Öpið verður frá 13-18 báða dagana, svo og allar helgar til jóla. Ný Vídd, listagallerí, Strandgötu 18, Sandgerði. Vmátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. Ýmislegt Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kb 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL V Einkamál 34 ára fjárhagslega sjáifstæöur maður, í góðu starfi í höfúðborginni, óskar eftir að kynnast vel menntaðri konu sem þarf að vera reyklaus, með fram- tíðarsamband i huga. Böm þurfa ekki að vera fyrirstaða. Þú sem hefur áhuga skalt senda uppl. um þig til DV, merkt „Klár kona-9459, fyrir 10. des. þú ert ein/einn á þorrablóti, um iól ; áramót, gæti lysingarlistinn frá Ef og áramöt, gæti lýsingarlistinn tra TVúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206. Þarftu keyrslu? Öryrki, 60 ára, í góðu húsnæði. Ert þú einmana kona, 55 til 70 ára, og treystir á 100% trúnað. Sendu þá bréf í pósthólf 9115,129 Rvík. Óska eftir aö kynnast góðri konu með sambúð í huga. Fyllsta trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „PH 9456. MYN|>ASMÁ- AUGLYSINGAR mtiisöiu Jólablað Húsfreyjunnar er komiö út! Að þessu sinm slæst Húsfreyjan í för með Þóra Guðmundsdóttur hjá flugfé- laginu Atlanta og gægist inn í líf þeirrar athafnakonu. Rósa Ingólfs er húsfreyja sem kaupir öll sfn föt hjá Hjálpræðishemum. Guðmundur Ólafsson, leikari og rithöftmdur, biður fólk um að föndra án fordóma og „tengdó spyr: „Ætlarðu ekld að þvo gardínumar?? Við birtum jóladagatal Húsfreyjunnar og kennum ykkur hvemig þið getið borið sigur úr býtum í kapphlaupinu við klukkuna. Unnur Amgrímsdóttir veit allt um mannasiði og gefur okkur holl ráð áður en við setjumst loks aó snæðingi við hátíðarborð þeirra í Blómaverk- stæði Binna. Og þetta er bara bytjunin .... Húsfreyjan er gefin út af Kvenfélaga- sambandi íslands. Árg. kostar kr. 2.450 en hvert tölublað kr. 660 f lausasölu. Nýir áskrifendur ársins fá 3 eldri blöð í kaupbæti. Ritstjórar era Inger Axma Aikman og Margrét Blöndal. Gjaldkeri og auglýsingastj. er Guðbjörg S. Petersen. Skrifstofa Húsfreyjunnar er að Hallveigarstöð- um, Túngötu 14, Reykjavík. Símar 551 7044 og 552 7430. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro. * Húsgögn Bestu verðin í bænum. Nýjar sendingar af amerískum rúmum, þykkar og vandaðar damaskdýnur. Einnig xfrval af fataskápum, hillum, vídeóskápum, lömpum og sófasettum. Ný rámgóð verslun í Skútuvogi 6, s. 588 1900. Verslun Video-heildsala Landsins mesta úrval af erótískum myndum til sölu. Visa/Euro. Op. 12-20 mán.-fös., og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykja- vík, sími 561 6281. e-mail sjl@skíma.is. líototi^JaÆal^ Jólatilboö ársins. Nýkomið óhemju ifrval af golfvöram til jólagjafa. Þ.á.m. heilsett xn/pútter og 8 1/2” poka, stgr. 26.775. Sérstakur jólaafsl. af öllum okkar vörum í des. Greitt með kredit- korti: 5% afsl., gegn stgr.: 12% afsl. Sendum í póstkröfu. Verslið í sérversl- un golfarans. Golfvörur s/f., Lyngási 10, Gbæ, s/fax 565 1044, GSM 899 1985. video <? erótík öj Mikið úrval erótískra titla á DVD & VCD diskum og video. Einnig mikið úrval nýrra bíómynda á DVD. ÓMERKTAR PÓSTSENDINGAR. . drif á •Q tilboöi ssý inurk t-lií - Suðuríandsbraut 22 108 Reykjavik - Slmi: 588 0030 / 581 2000 Skoðið heimasiöu okkar og pantið titlana Online: www.nymark.is Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík. Herraspariskór, nýtt úrval, kr. 3.995. Stærðir 40-46. Opið 12-18. Sími 551 8199. Bónus-skór, Hverfisgötu 89. Ýmislegt Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE \YORLD Lífíð er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Sími 905 5566. TSPÁSÍMINN: rr^ ARO 1 905-5550 ípB PERSÓNULEG TAROT SPÁ! H| |ra Dagleg einstaklingsstjörnu- |ll | spá byggð áfæóingardegi... IvÁ Spásíminn 905-5550.66,50 mín. FAFNEfí ATTOO Opiö: 16-21. Lokað á miðvikud. og sunnud. ART TATTOO Sími: 552 9877 j Fax: 552 9872 Þingholtsstræti 6 I 101 Reykjavík | e-mail: arttattoo@islandia.is , http://www.islandia.is/arttattoo * Visa/Euro/Debet. (Reyklaus stofa). BÍLAR, FARARTÆ.KI, VINNUVÉLAR O.FL. é Bátar tmsitiærSí. ■ - - 9m Til sölu er sjóstanga- og hvalaskoðun- arbáturinn MS Anarea sem er 36 tonn og 50-70 manna farþegabátur. Bátur- inn er með tvær 197 ha. Volvo Penta- vélar og með öllum nútímasiglinga- tækjum. Báturinn er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 897 3430. V. 4 Smaauglysingar DV 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.