Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 53
T>V LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 61 > Steingrímur Sigurðsson á Lífs og iistar-tímabiiinu. - Steingrímur, mér datt í hug að færa þér þetta sem verðlaun fyrir Líf og list! Ég gat ekkert sagt, mér vafðist tunga um tönn. Þama stóð meistarinn fyrir framan mig og hélt á gríðarstórri mynd, svo breiðri, að hann varð að teygja út- breiddan faðminn utan um hana á móti mér. Sterk olíu- og terpentínu- lykt fyllti forstofuna, lykt, sem mér þykir undurgóð - nú blasti mótívið við mér. Það var hraunmynd í upp- hleyptri þrívídd með þessu kjarvalska Utaspjaldi - sem einkenndi meistar- ann á tímabilinu 1945-55. Hún var glæný - ekki orðin þurr. Síðar sagði hann mér, að þetta væri Grábrókar- hraun. Dýrgripurinn tekinn upp í skatta Ég gerði mér strax grein fyrir því, að þetta væri mesti dýrgripur og auð- ur, sem ég hefði nokkum tímann eignazt, og málverkið fylgdi mér sið- an eftir hvert sem leið mín lá næstu árin, norður á Akureyri, þar sem myndin hékk uppi á heimili okkar Guðrúnar. Svo kom að því, að ég hraktist burt frá skólanum - flótta- maður - þá tók ég hana strax suður með mér í bílnum, og hún fékk aftur hæh hjá móður minni í Barmahlíð. En þá gerðust hin miklu undur, sem ég skildi ekkert í - hvað gífurleg- ir skattar höfðu verið lagðir á mig á Akureyri. Ég hafði ekkert vit á skatta- málum og varði mig ekki, sem ég dauðsé eftir nú. Þessir skattar voru svo yfírþyrmandi, en ég atvinnu- og tekjulaus fyrir sunnan og að því kom- ið, að skattayfirvöldin á Akureyri og fullnustuaðilar dómskerfisins gengju að mér og gerðu mig gjaldþrota. Þá voru góð ráð dýr - en ég átti Kjarvalsmyndina, sem var mér svo kær, eins og hjartað í brjósti mér. Hún var sú eina arðbæra eign, sem ég átti, og mér varð það þá á að hringja í Listasafn ríkisins tU Selmu Jónsdótt- m- og bauð henni verkið til sölu. Þeg- ar hún hafði skoðað myndina, leizt henni vel á og keypti hana á skaplegu verði, sem nægði til að bjarga mér úr ógöngunum. Eins og ég áðan sagði, botnaði ég ekkert í því, hvað skattarnir mínir voru háir, fyrr en mörgum árum síð- ar. Þá hitti ég á öldurhúsi í Reykjavík mann, alnafna minn, stórtekjumann á Akureyri. Hann þakkaði mér fyrir að hafa borgað skattana sina. Ég varð nokkuð hugsi. NN-3496 krónur 15.900 Tölvustýrður, 17 lítra, 800w. örbylgjuofn sem þjónar kröfum nútímafólks. Panasonic I • 0^ I l - & í 1 i © * ▼ í # s <> ! i Fullkominn tölvustýrður, 22 lítra, 900w. Tölvustýrður með grilli, I 7 lítra r ^ V ", I 9 | j 22 lítra, 900w. ■ ■ BRAUTARHOLTI • SIMI 5 8 0 0 8 0 0 KRAFMESTA OG HRAÐVI LEIKJATÖLVA í HEIMI UMBODSMEIMIM Reykjavik: Hagkaup, Elko, Hljómco, BT-tölvur, Bræðumir Ormsson, Heimskringlan, Heimislistæki, SAM-tónlist, Japis, Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga Borganesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Norðuriand: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Bókval, Akureyri. Hagkaup Akureyri. Öryggi, Húsavík. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Kf. Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Reykjanes: Hagkaup, Keflavík. Ljósboginn, Keflavík. Samkaup, Keflavík. !$! NINTGfHQO.64 • Einföld í notkun (Barnavæn) • Aflmikil - 64 bita • Rauntíma þrívídd • Engin biðtími. (Allt að 15 min i ððrum leikjatölvum) • Allt að 4 spilarar í einu ■ \-\ r f *J • Besta leikjatölvan ‘98 • Golden eye 007 hæst dæmdi leikurinn 1998(98%) • Margföld ending leikja • Um 80 leikjatitlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.