Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 T>V nn Ummæli Með og á móti „Þrír fjórðu hlutar þjóðar- innar hafa lýst andúð sinni á kvótakerfinu. En einnig hafa þrír fjórðu lýst yfir stuðningi við „stjórn- ina“.“ Bárður Hall- dórsson, í DV. Málmblær gullsins „Ávarp forsætisráðherra bar að vonum málmblæ gullsins sem hafði að baklýs- ingu birtu erfðanorður- ljósanna sem hann var nýbú- inn að láta alþingismenn samþykkja frumvarp um að selja útlendum áhættufjár- festum." Árni Björnsson læknir, i DV. Enginn draugagangur „Það er enginn drauga- gangur í flokkn- um, bara venju- bundið ástand þegar prófkjör á sér stað.“ Alfreð Þor- steinsson, borgarfulltrúi Framsóknar, í DV. Vel lukkuð fram- kvæmd „Sorglegt að enn sem kom- ið er hugsa menn ekki lengra en svo hér á landi varðandi listviöburði og listhátíðir en aö reyna að ná endum saman í beinum og sýnilegum hagn- aöi, Takist það, er sagt aö framkvæmdin hafi lukkast." Bragi Ásgeirsson myndlist- armaður, í Morgunblaðinu. Kotlegur þingmaður „Fréttamenn kölluðu til 1. þingmann Aust- ijarðakjördæmis að ræöa við hann um örlög Breiðdalsvíkur og lak luntin úr hverju hans hári. Og kot- legur virtist hann líka.“ Sverrir Hermannsson, í Morgunblaðinu. Fáránleiki „Greiðslumat íbúðalána- sjóðs er svo gallað að maður hefði ekki trúað því að svona fáránleiki sæist." Kristján Gunnarsson, form. Verkalýðs- og sjómannafél. Keflavíkur, í Degi. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, íþróttamaður Akraness: Fimmtíu metra innisundlaug bráðnauðsynleg DV, Akranesi: „Valið kom mér skemmtilega á ðvart,“ segir Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir sund- kona sem á þrettándanum var kjörinn íþróttamaður Akraness árið 1998. Sund- samband íslands útnefndi hana sund- konu ársins 1998 og að sjálfsögðu var hún kjörin sundmaður Akraness af Sundfé- lagi Akraness. Þó svo að Kolbrún Ýr sé ung að árum á 16. aldursári er hún kom- in í fremstu röð sundmanna landsins. Hún er til að mynda komin inn á heims- listann í 50 metra baksundi og situr þar í 71. sæti. Á síðasta ári setti hún fjölda ís- landsmeta í kvennaflokki og varð marg- faldur íslandsmeistari í fullorðins- og unglingaflokki, auk þess var árangur hennar góður á Evrópumeistaramóti unglinga og fullorðinna og á mörgum al- þjóðlegum mótum erlendis, svo sem i Barcelona, Canet og Antwerpen. Þar sigr- aði hún í öflum flmm greinunum og var verðlaunuð fyrir að vera stigahæsta sundkona mótsins. Kolbrún Ýr á ekki langt að sækja íþróttaáhugann, móðir hennar var á sínum tíma mjög góð sundkona, afi hennar, Ríkharður Jónsson, var einn af máttar- stólpum gullaldarliðs Skagamanna í knatt- spyrnu, auk þess er mikið af afreksmönn- um i ættinni, svo sem Ríkharður Daðason, sem skoraði jöfnunarmark íslands gegn Frökkum, o.fl. o.fl. Hún segir að það hafl ekki annað komið til greina en að byrja að æfa sund þegar hún byrj- aði enda gekk henni vel. „Ég setti miklu fleiri met árið 1997 en í fyrra en ég lagði samt jafnmikið á mig og þessi góðu afrek og árangur vil ég þakka frábærum þjálf- ara mínum, henni Sigurlínu Þorbergs- dóttur, svo stuðningnum frá fjölskyld- unni, auk þess verður maður að hafa áhuga á þessu til að ná góðum árangri." Af öllum þeim miklu afrekum sem Kolbrún vann á árinu segir hún að Evr- ópumeistaramót unglinga og fullorð- inna beri af enda var það skemmtileg- ast. Á Evrópumeistaramóti fullorðinna í 50 metra baksundi var hún í 19. sæti, setti íslandsmet og komst inn á heims- listann og situr þar í 71. sæti. „Mér Maður dagsins flnnst þurfa að bæta aðstöðu sundfólks hér á landi. Ég æfi t.d. í útilaug allt árið um kring, sama hvernig viðrar. Það er mikill munur á því að æfa úti eða í innilaug. Þá þarf að drífa í því að byggja j hér 50 metra er orðið löngu tímabært og bráðnauð- synlegt." Kolbrún var mikið á ferðinni á síðasta ári og hún segir að nú sé hún styrkt frá Alþjóðlegu ólympíunefndinni, fær um 86.000 krónur á mánuði. Hún segir að það breyti miklu þvi það sé mjög dýrt að fara í allar þessar keppnisferðir. „Á þessu ári verður mikið aö gbra hjá mér, í febrúar fer ég til Glasgow oVParísar og keppi á World Cup, þá ætla ég að reyna að ná inn á mót í mars sem er á Long Island í Bandaríkjunum. Svo er alþjóðlegt ung- lingamót í apríl, Smáþjóðaleikarnir í maí, Evrópumeistaramótiðxí 50 metra laug í júlí og Evrópumeistaramót unglinga í ágúst og svo stefni ég á ólympíuleikana í Sydney árið 2000.“ Það er ekki mikill tími aflögu hjá Kolbrúnu til áhugamála enda tekur sundið mikinn tíma en hún reynir þó að slappa af i frístund- unum og njóta þess að vera til. DVÓ innilaug, það er lengi búið að tala um það en nú þarf að framkvæma það þvi það DV-mynd Daníel. Elfar Guðni við verk sín í Gallerí Garði. Akrýl og olíupastel á pappír Elfar Guðni hefur opnað sinni. Sýning Elfars Guðna málverkasýningu í Gallerí í Gallerí Garði er þrítugasta Garði, Miðgarði, Selfossi. Á og fjórða einkasýning hans sýningunni eru-------------------en auk þess hef- fimmtán mál- Cúnino'ar ur hann tekið verk, máluð með Oyillllgar þátt í mörgum akrýl og olíu- samsýningum. pastel á pappír. Allt eru Sýningin er opin á af- þetta nýjar myndir sem Elf- greiðslutíma hússins og ar Guðni sýnir að þessu lýkur henni 10. febrúar. KR-ingar og Tindastóls- menn sem á myndinni eig- ast við eru í eldlinunni annað kvöld. Handbolti og körfubolti í kvöld verða leiknir þrír leikir í handboltanum, tveir þeirra eru í 1. deild kvenna. Annar leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, þar taka Haukar á móti Fram. Hinn leikurinn, á milli Vals og Stjörnunnar, verður leikinn í Vals- heimilinu. í 2. deild karla er einn leikur í kvöld. Breiðablik og Fylkir leika í Smáranum í Kópavogi. Allir leikir kvöldsins heflast kl. 20. íþróttir Ekkert er leikið í körfuboltanum í kvöld en annaö kvöld verður mikið um að vera en þá eru á dagskrá fimm leikir í Úrvalsdeildinni. Á Akranesi leika ÍA-KR, í Borgamesi SkaOa- grímur-Haukar, í Njarðvikum Njarð- vík-TindastóU, í Stykkishólmi Snæ- feU-Þór, Akureyri, og í ValsheimU- inu Valur-Grindavík. Allir leikimir hefjast kl. 20. Á fostudagskvöld held- ur svo efsta iiðið i deUdinni, Kefla- vík, til ísafjarðar og leikur við heimamenn í KFÍ. Annað kvöld er einnig einn leikur í 1. deUd karla, í Kennaraháskólanum leika ÍS-Þór, Þorl. Sá ieikur hefst kl. 20.15. Á fóstu- dagskvöld leika svo í 1. deUd, Staf- holtstungur-Selfoss og Breiða- blik-Fylkir. Bridge Dagana 5.-8. janúar síðastliðinn var haldið alþjóðlegt mót yngri spfl- ara i bænum Hertogenbosch í Hollandi. Þetta er árlegt mót og ís- land hefur, eins og flestar aðrar þjóðir, verið þar meðal þátttakenda. Fyrsta mótið var haldið árið 1992 og þá voru þátttökuþjóðirnar aðeins 7 talsins. Þeim hefur fjölgað jafnt og þétt og voru nú 21, þar af 2 sveitir frá Bandaríkjunum, ein frá Kanada og þrjú lið frá gestgjöfunum, Hol- lendingum. SpUaðar voru 23 um- ferðir, allir við aUa, 10 spUa leikir og 4 efstu þjóðirnar komust í sérstaka úrslitakeppni. Lið ísiands, sem skipað var Frímanni Stef- ánssyni, Guð- mundi HaUdórs- syni, Páli Þórssyni og Sigurbirni Har- aldssyni, var lengst af í baráttunni um toppsætin. Sveitin hafnaði að lokum í 6. sæti með 389 stig, en sveitin í 4. sæti var með 396 stig. Sveitir Kanada, Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur enduðu í 1.-4. sæti í undankeppninni. Sveit Kanada sló sveit Svía út i undanúr- slitum og Norðmenn í úrslitum. Sveit íslands átti möguleika á að ná fjórða sætinu í síðustu umferð með góðum sigri gegn A-sveit HoUend- inga. TU þess þurfti þó íslenska sveitin fuUt hús stiga, en fékk ekki mörg tækifæri til að skora í leikn- um. Við uppgjörið í lokin fór leikur- inn 10-1 í impum talið fyrir ísland, þar af komu 8 impar í þessu spUi. Austur gjafari og NS á hættu: * D6 * ÁK92 * D92 * KG103 * KG10975 * 1053 •f KG6 * 4 4 Á8 * DG87 * 43 * ÁD982 í lokuðum sal opnuðu Hollending- ar á multi tveimur tíglum á austur- höndina og Frímann-Páll áttu ekki í neinum vandræðum með að ná 4 hjörtum. Sigurbjörn opnaði hins vegar á 3 spöðum i opnum sal í sam- ræmi við þann grimma sagnstU sem einkennir íslendinga og Guðmund- ur sagði fjóra spaða eftir dobl suð- urs. Fjórir spaðar voru ágætisfórn og Sigurbjöm fékk 8 slagi í þeim samningi. ísak Örn Sigurðsson * 432 64 * Á10875 * 765

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.