Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 22
ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 13 'V 26 HAPPDRÆTTI g HÁSKÓLA ÍSLANDS g vænlegast til vinnings VINNINGA- SKRÁ 01. flokkur ‘99 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 43034 Aukavinningar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 43033 43035 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 22463 44244 53060 Kr. 100.000 7922 19211 114273 19332 16909 20551 Kr. 500.000 (Tromp) 26198 31876 51388 29353 40243 55425 31227 43122 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 699 13703 20278 24245 31683 38769 57181 1181 13739 20334 24667 32203 39242 58883 2859 15082 21553 26359 33950 42984 5378 15531 23017 27136 35020 47158 7098 16705 23795 27592 35354 53359 11133 18479 23956 28199 37545 54804 12635 19369 23981 28257 37651 55838 Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 58 6334 12644 18049 23666 29753 36144 42482 48421 53950 209 6485 12648 18221 23784 29785 36230 42497 48422 53960 218 6714 12655 18247 23811 29954 36231 42529 48548 53974 253 6753 12727 18396 23857 30090 36306 42569 48617 53990 324 6859 12731 18508 23869 30099 36368 42663 48672 54027 406 6877 12810 18624 23913 30166 36413 42808 48761 54029 518 6924 12850 18655 24020 30292 36610 42841 48783 54114 519 6956 12922 18703 24044 30562 36750 42976 48791 54154 908 7044 13028 18745 24133 30599 36869 42989 48795 54155 963 7058 13059 18762 24137 30686 36969 43087 48833 54519 975 7062 13114 18773 24215 30724 37171 43404 48870 54535 1127 7166 13208 19055 24465 30782 37194 43417 48887 54563 1135 7254 13311 19069 24508 30869 37241 43447 48900 54620 1375 7369 13400 19084 24568 30971 37398 43526 48989 54660 1385 7396 13408 19108 24581 31007 37449 43532 49028 54679 1474 7418 13409 19119 24734 31118 37489 43704 49083 54712 1632 7432 13411 19166 24782 31309 37522 43756 49086 54718 1685 7537 13673 19247 24816 31509 37524 43893 49187 54756 1739 7619 13761 19295 24818 31515 37586 43960 49252 54762 1743 7633 13806 19438 25043 31516 37590 43970 49258 54890 1752 7648 13872 19469 25135 31570 37657 43975 49268 55008 1791 7797 13881 19480 25262 31651 37750 44026 49324 55043 1808 7913 13946 19510 25354 31907 37790 44077 49330 55244 1880 8015 13971 19571 25634 31988 37880 44252 49422 55290 1955 8283 13973 19589 25638 32082 37909 44783 49503 55512 1996 8327 14050 19606 25669 32086 37967 44853 49597 55518 2068 8332 14132 19708 25854 32225 38001 44861 49632 55877 2069 8334 14146 19819 25855 32271 38037 44953 49664 56098 2145 8385 14176 19961 26049 32275 38114 44968 49796 56107 2257 8392 14192 19968 26264 32309 38296 44974 49968 56229 2638 8396 14453 20027 26278 32315 38321 45035 50119 56285 2687 8411 14458 20039 26368 32352 38362 45174 50140 56315 2759 8444 14536 20102 26383 32495 38443 45287 50388 56376 2783 8474 14590 20138 26392 32587 38500 45351 50501 56410 2807 8508 14678 20183 26458 32611 38633 45401 50679 56529 2993 8598 14756 20300 26555 32761 38925 45477 50709 56576 3158 8715 14809 20487 26605 32822 38979 45606 50742 56732 3202 8765 14834 20501 26618 32956 38984 45730 50811 56735 3209 8783 14892 20536 26696 32997 39028 45763 50895 56764 3249 8960 14899 20685 26714 33007 39029 45778 51039 56834 3454 9113 14982 20834 26716 33032 39055 45878 51050 56845 3501 9221 15045 20837 26751 33035 39190 45961 51056 57075 3708 9283 15073 20864 26962 33038 39244 46023 51067 57090 3719 9303 15211 20995 27018 33039 39271 46124 51192 57276 3748 9330 15527 21258 27027 33136 39338 46368 51366 57295 3757 9332 15600 21293 27167 33238 39419 46738 51532 57327 3777 9416 15606 21312 27190 33445 39449 46762 51540 57393 3871 9476 15664 21323 27193 33465 39473 46815 51589 57543 3874 9524 15735 21325 27205 33490 39539 46888 51594 57772 3876 9688 15774 21340 27208 33689 39776 47021 51609 57803 3895 9718 15830 21381 27339 33705 39799 47030 51666 57932 3942 9750 15852 21462 27349 33802 40017 47078 51669 57959 3980 9836 15951 21469 27376 33879 40068 47103 51883 58040 4142 9861 16115 21521 27605 33923 40095 47131 51945 58042 4189 9945 16180 21646 27675 33978 40109 47310 51969 58074 4272 9966 16259 21721 27721 34081 40127 47319 51976 58097 4336 10044 16280 21902 27753 34151 40159 47325 52012 58171 4351 10138 16418 21937 27782 34161 40189 47343 52032 58271 4445 10276 16437 21968 27890 34216 40241 47344 52213 58283 4459 10359 16444 22017 27892 34259 40251 47424 52272 58397 4490 10434 16446 22128 27927 34261 40256 47453 52393 58546 4527 10606 16521 22136 27959 34290 40443 47461 52563 58595 4657 10787 16533 22181 28049 34356 40444 47539 52583 58644 4669 10902 16579 22289 28059 34429 40558 47549 52736 58687 4783 11015 16601 22298 28094 34785 40573 47561 52790 58707 4881 11028 16617 22358 28158 35100 40954 47627 52791 58821 4921 11208 16773 22413 28389 35130 41103 47634 52832 58867 5040 11237 16803 22497 28412 35160 41270 47636 52862 59021 5204 11432 16849 22633 28505 35166 41354 47676 52890 59024 5237 11439 16979 22738 28530 35222 41357 47698 53022 59146 5330 11534 17015 22811 28656 35238 41436 47706 53120 59392 5420 11779 17054 23030 28729 35263 41648 47909 53193 59541 5424 11786 17059 23054 28804 35320 41696 47937 53199 59576 5523 11805 17251 23148 28831 35376 41917 47942 53474 59578 5613 11907 17283 23288 28895 35476 41935 47974 53624 59579 5703 12047 17295 23302 28937 35494 41942 48018 53658 59620 5744 12117 17406 23317 29001 35537 42147 48079 53660 59639 5903 12151 17577 23324 29141 35728 42173 48126 53695 59722 5919 12252 17751 23342 29229 35731 42215 48225 53756 59809 6035 12295 17807 23430 29285 35752 42244 48245 53854 59824 6190 12341 17990 23441 29350 35813 42265 48404 53861 59881 6290 12599 18034 23561 29647 35849 42391 48420 53938 59965 6000 viðbótarvinningar: Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp) ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru 07 eða 94 Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. w kvikmyndir ** ■ r Eves Bayou: Galdrar á tjaldinu ★★★★ Hér gerast tíðindi. Þessi frásögn er ofin af einstöku inn- sæi og öryggi höfundar sem kann þá list að leyfa ímyndunarafl- inu að njóta sín sem og eiginleikum miðilsins. Þetta er mynd þar sem fortið, nútíð og framtíð renna saman í unaðslega heild, kynn- gimagnaður seiður sem á eftir að sitja í manni og leita á. Að þetta skuli vera frumraun leikstjórans og handritshöfundarins Kasi Simmons, segir okkur að hér sé kominn fram kvikmyndahöfund- ur sem vert er að fylgjast með í framtíðinni. Svona á að byrja. í fenjum Louisiana á fyrri hluta sjöunda áratugarins virðist sem hlýja og hrollur séu tvær hliðar á sama peningi. Eve Batiste er 10 ára blökkustúlka sem bæði sér og man of mikið, án þess að skilja endilega allt sem fram fer. Hún býr í glæsilegu húsi ásamt stórfjölskyldunni og faðir hennar, leikinn af Samuel L. Jackson, er læknirinn á staðnum. í húsvitjunum sínum sinnir hann gjam- an fleiri skyldum en starf hans krefst, sérstaklega ef annast þarf um fallegar konur. í húsinu býr einnig frænka Eve, sem segir fyr- ir um óorðna hluti af einstakri nákvæmni en er fyrirmunað að spá um eigin örlög. Brátt verður ljóst að Eve litla hefúr erft hæfi- leika frænku sinnar og sagan snýst ekki hvað síst mn hvemig hún höndlar þessa gáfú sína. Strax í upphafi erum viö hrifin inn i heim þar sem fátt er sem sýnist og atburðir gerast sem túlka má á ýmsa vegu. Okkur er bent á að „minnið er súpa af myndum, sumar óskýrar en aðrar óafmáanlega prentaðar inní okkur“. Upplifun eins er misskilning- ur annars og skjótar ályktanir geta haft ófyrirsjáanlegar afleið- ingar. Hér er heill og hamingja fólks sem snertir okkur djúpt að veði og okkur langar umfram allt að skilja hvað raunverulega gerðist þetta örlagaríka sumar. Frásögnin býður upp á fleiri en eina útskýringu, um leið og hún veltir því fyrir sér hvemig eldfunar tiifmningar geta hlaðist upp uns eitthvað gerist sem enginn er ábyrgur fyrir, en ekki er heldur hægt aö taka til baka. Því miður eru þær of fáar og of langt á milli þeirra, myndir á borð við þessa sem hafa eitthvað fram að færa og kunna að segja okkur það af heiUandi kúnst. í besta heimi allra heima stæðu svona myndir okkur jafnan til boða og við kæmum út úr kvikmyndahúsinu södd á sálinni. Eve’s Bayou er tvímælalaust ein af betri myndum sem komið hafa frá Bandaríkjunum á seinni árum og á meir en skilið að njóta velgengni löngu eftir að þessari kvikmyndahátíð lýkur. Leikstjórn og handrit: Kasi Simmons. Aðalhlutverk: Jurnee Smollett, Samuel L. Jackson, Lynn Whitfield, Debbie Morgan. Ásgrímur Sverrisson Velvet Goldmine: Bravó, glysgjörnu listamenn ★★★★ Blaðamaðurinn Arthur Stuart (Christan Bale) fær árið 1984 það verkefni að skrifa grein um rokk- stjörnuna Brian Slade (Jonathan Rhys-Meyers) sem sviösetti eigin dauða tíu árum áður. Sjálfúr var Arthur á táningsárum sínum mikill aðdáandi Brians og virkur meðlimur glysmenningarinnar. Engu að síð- ur veldur verkefnið honum nokkrmn ótta því hann hefúr enn ekki gert upp þessi ár ævi sinnar. Hann glímir því einnig við eigin fortíð sam- fara leit sinni að Brian sem fer nú huldu höfði. Við rannsóknina kynn- ist hann samferðamönnum Brians, rokkstjörnunni Curt Wild (Ewan McGregor), eiginkonunni Mandy (Toni Collette) og umboðsmanninum Jerry Divine (Eddie Izzard). Kvikmyndir sem taka fyrir rokk-/popptískur síðustu áratuga hafa verið áberandi að undanfornu. Diskóið hefur verið sérstaklega fyrirferðarmikið enda býður það upp á skemmtilegar myndrænar útfærslur. Glyspoppið er þó enn frjórri efniviður og ber Velvet Goldmine því glöggt vitni. Tónlistarsenur eru útfærðar af mikilli hugvitsemi, búningar eru stórglæsilegir og reyndar allt útlit myndarinnar óaðfinnanlegt. Ewan McGregor er stærsta stjaman sem fer með hlutverk í myndinni og stendur sig vel í hlutverki Curts, sem byggist á Iggy Pop og jafnvel einnig Lou Reed. Christan Bale er góð- ur sem blaðamaðurinn og verður spennandi að sjá hann í hlutverki brjálæðingsins í American Psycho. Það er þó hinn ungi Jonathan Rhys-Meyers sem stelur senunni og er ekkert annað en frábær i hlutverki Brians, sem er æði nákvæm útfærsla á sjálfum konungi/drottningu glymrokksins - David Bowie. Þó að myndin tilheyri tímabilsmyndum sprengir umljöllun hennar slík timamörk. Að vissu leyti sækir hún útgangspunkt sinn til Oscars Wilde sem verður í ljósi vinsælda, sam-/tvíkynhneigðar og andspymu sinnar forveri glysstjamanna (og jafnvel tákngervingur listamanna). Þá vinnur myndin jafnt úr sígildum fagurfræðilegum spumingum um eðli listarinnar sem og umræðu samtímans um upplausn ólíkra eiginleika kynjanna, sem á einmitt ættir að rekja til glysstjama á borð viö David Bowie. Velvet Goldmine er umfram allt staðfesting á því að kvikmyndaformið getur unnið úr knýjandi og óræðum þemum án þess að tapa skemmtanagildi sínu. Bravó! Leikstjóri: Todd Haynes. Aðalhlutverk: Jonathan Rhys-Meyers, Ewan McGregor, Toni Collette og Christian Bale. England, 1998. -Bjöm Æ. Norðfjörð Men with Guns: Læknir í læknaleit ★★★★ John Sayles er einn þekktasti bandaríski kvikmyndaleik- stjórinn sem starfar utan við draumaverksmiðjuna í Hollywood. Síð- asta kvikmynd hans, Lone Star, var ekki aðeins ein hans allra besta kvikmynd heldur var hún fyrsta kvikmynd Sayles sem sló í gegn hjá almenningi. Nýjasta kvikmynd hans, Men with Guns, sem er alls ekki síðri mynd en Lone Star, mun samt aldrei ná til banda- rísks almennings eins og Lone Star gerði því hún er á spænsku og leyfir Sayles engar breytingar á því. Lone Star gerðist á landamær- um Mexíkós og Bandaríkjanna en í Men with Guns fer Sayles yfir landamærin og gerist myndin í ótilgreindu ríki í Suður-Ameríku og má kannski segja að um vegamynd sé að ræða í víðustu merkingu þess orðs. Aðalpersónan er læknirinn Fuentes, virtur læknir sem er ánægð- ur með lifsstarf sitt. Það sem hann er hreyknastur yfir er hversu vel hann hefur þjónað ríkisstjórninni með því að þjálfa upp unga lækna sem síðan eru sendir í þorp indíána til læknisstarfa. Honum bregð- ur í brún einn daginn þegar hann sér einn af nemendum sínum í ræsum borgarinnar við að selja eiturlyf. Sá skammar Fuentes fyrir að hafa ekki þjálfað tilvonandi lækna í hermennsku. Saga hans verður til þess að Fuantes leggur upp í ferð um óbyggðir landsins í leit að gömlum nemendum sínum en sú ferð hans fer á annan veg en hann ætlaði. Men with Guns er ekki aðeins sterk dramatísk kvikmynd um örlög fólks heldur er hún einnig sterk ádeila á herstjórnir. Það er Fuentes mikil raun að komast að því að þeir sem borga fyrir þjálfunina á ungu lækn- unum eru einnig þeir sem taka þá af lífi. Þjóðtrú blandast grimmd nútímamannsins og aldrei langt undan er tilvísun á þau ömurlegu kjör sem innfæddir búa við víða í Suður-Ameríku. Meö því að vera ekki að til- taka neitt eitt ríki er John Sayles í raun að segja okkur að það sem sést í Men with Guns viðgangist víða og það séu mennimir með byssurnar sem hafi tögl og hagldir og geti farið sinu fram án afskiptasemi frá um- heiminum. Ekki gefur Sayles neitt færi á lausn fyrir fólkið í trúnni því ein aumkunarverðasta manneskjan í myndinni er kaþólskur prestm- sem flúði af hólmi þegar á reyndi. Leikstjóri og handritshöfundur: John Sayles. Kvikmyndataka: Slawomir Idziak. Leikarar: Federico Luppi, Damian Alcazar, Tania Cruz og Mady Patinkin. Hilmar Karlsson Kvikmynda GAGNRYNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.