Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 35 fyrir 50 árum 19. janúar 1949 Berklaskoðun á Akureyri Andlát Þóra Briem er látin. Davía Guömundsson andaöist á Hér- aðssjúkrahúsinu á Blönduósi sunnudag- inn 17. janúar. Leó Ottósson, Hverafold 64, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 28. desember. Kristinn Eggertsson lést á heimili sinu að kvöldi laugardagsins 16. janúar. Ingibjörg Guðmundsdóttir sjúkraliði andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 16. janúar. Sigríður Skúladóttir Briem, Sunnuflöt 18, Garðabæ, er látin. Kári Tryggvason, kennari og rithöf- undur, frá Víöikeri, Kópavogsbraut 1A, andaðist á Landspítalanum laugardag- inn 16. janúar. Jarðarfarir Ásbjörn Jónsson, Dvalarheimili aldr- aðra, Borgarnesi, áður til heimilis á Gunnlaugsgötu 17, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugardaginn 23. janúar kl. 14. Jóna Frímannsdóttir verður jarðsung- in frá Glerárkirkju fóstudaginn 22. janú- ar kl. 14. Lngibjörg Halldórsdóttir frá Sauðholti, Furugeröi 1, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 21. janúar kl. 13.30. Sigfús Jónsson frá Ærlæk í Axaríirði, Skipholti 36, Reykjavik, verður jarð- sunginn frá Háteigskirkju funmtudag- inn 21. janúar kl. 10.30. Birgir Guðmundsson, Hjaitabakka 8, veröur jarðsunginn frá Breiðholtskirkju fóstudaginn 22. janúar kl. 13.30. Ásta Jónsdóttir, Fellsmúla 7, Reykja- vík, áður búsett á Þúfu i Kjós, verður jarðsungin frá Grensáskirkju miðviku- daginn 20. janúar kl. 15. Einar HaÚdórsson frá Holti, Hrafna- kletti 4, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Fáskrúðarbakkakirkju laugardaginn 23. janúar kl. 15. Páíina Valgerður Þorsteinsdóttir frá Hlíð i Álftafirði veröur jarösungin frá Súðavikurkirkju laugardaginn 23. janú- ar kl. 14. Ólöf Matthiasdóttir, Kópavogsbraut lb, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. janúar kl. 13.30. Jóhanna María Hafliðadóttir, Kópa- vogsbraut 1, verður jarðsungin frá Lága- fellskirkju á morgun, miðvikudaginn 20. janúar, kl.13.30. „I undirbúningi er almenn berkiaskoðun á Akureyri. Fer hún væntanlega fram næsta vor. Héraðslæknirinn á Akureyri, Jóhann Þorkelsson hefir farið þess á leit við bæj- Slökkvilið - kjgregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaröörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fiá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími arstjórn Akureyrar, að hún greiði kostnað við almenna berklaskoðun í bænum og hefir bæjarráð ákveðið að verja 20 þús. kr. í því skyni." Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alia virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kL 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Mikil gleði var í Regnboganum á föstudaginn en þá var opnunargilli kvikmyndahátfðarinnar. Þar var Brynja Nordquist stödd ásamt vinum. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Vantreysti maður ná- ungum sfnum gerir maður þá að lygurum. La Rochefocauld Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sínii 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég veit ekki hvort óg ætti að segja honum þetta eða bara láta hann sjá það f fréttunum Tilkynningar Ár aldraðra 1999 í Reykjavík Samstarfsnefnd fulltrúa BSRB, ASÍ, Reykjavíkurborgar, Landssam- bands eldri borgara og fuHtrúar framkvæmdanefndar árs aldraðra hafa ákveðið að boða tU ráðstefnu í Reykjavík miðvikudaginn 20. janú- ar nk. í Ásgarði, Glæsibæ, félags- heimUi Félags eldri borgara i Reykjavik, frá kl. 15.00 tU 18.00. Kynnt verða helstu atriði úr sam- þykkt Sameinuðu þjóðanna um ár aldraðra 1999. \ II'( / N " v þ f ^ ✓ / [M 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótck, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-föstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opiö laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og lauprd. kl. 10-14. Hagkaup Lyljabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fostd. kl. 9- 22, lagd-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opiö lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Halharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alia daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkiu-: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfumi í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá ki. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítallnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 1530-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað ffá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiösögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á inóti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. ki. 11-19. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú færð aukna ábyrgð í dag og það veldur erli hjá þér framan af degi. Notaðu kvöldið til að hvílast. Fiskamir (19. fcbr. - 20. mars): Dagurinn býður upp á tækifæri til að kynnast nýju fólki. Ekki gleyma þó aö rækta samband þitt við gariila félaga. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú verður vitni að rifrildi sem í raun snertir sjálfan þig lítið en svo gæti farið að þú verður að gerast sáttasemjari. Nautið (20. april - 20. mai): Þú átt gott með að fá fólk til að hjálpa þér í dag en vélar láta ekki eins vel aö stjórn. Veldu félagsskap sem býður upp á uppbyggj- andi samræður. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Einhver leynd hvílir yfir atburðum dagsins og töluverð spenna. Þú átt von á góðum fréttum í vinnunni. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Notaðu daginn tU að íhuga líf þitt og útkoman verður líklega sú aö þú sért ánægðari með lífið en áður. Ljóniö (23. júlí - 22. ágúst): Ferðalag skUar tUætluöum árangri og öU samvinna gengur vel. Komdu til móts viö fólk og þá verða þér fleiri leiðir greiðar. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér hættir tU aö vera þrjóskur en stundum er betra að láta af ákveðninni í dálitla stund. Happatölur þínar eru 1, 13 og 31. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ekki fara i einu og öUu eftir tUlögum vina þinna um tilhögum dagsins. Vertu tilbúinn að fylgja fjöldanum. Eitthvað verulega ánægjulegt kemur upp á. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þó að það virðist erfitt núna að einbeita sér að verki sem þú ert að vinna að skaltu ekki Iáta deigan síga. Það verður erfiðara að gefast upp í miðju verki og ætla svo að byrja aftur. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú verður heimakær í dag og fjölskyldan er efst á baugi hjá þér. Þú færð skemmtilegar hugmyndir sem kostar ekki mikið að fram- kvæma. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Varastu spurningar sem koma upp um þig og auðvelda öðrum að sigra þig í samkeppni. FóUcið i kringum þig er kannski ekki sér- lega vinsamlegt í dag. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.