Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 dagskrá þriðjudags 19. janúar SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós. Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Árstíðirnar í Berjagerði (3:4). Haustið. Leikraddir: Pétur Eggerz og Sigrún Edda Björnsdóttir. e. 18.30 Prír vinir (2:8) (Three Forever). Leikinn myndaflokkur um þrjá krakka sem kynn- ast á munaðarleysingjahæli og tengjast sterkum böndum. 19.00 Nornin unga (16:26) (Sabrina the Teenage Witch II). Bandarískur mynda- flokkur um brögð ungnornarinnar Sabr- inu. 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála- þáttur þar sem fjallað er um mannlíf heima og eriendis, tónlist, myndlist, kvik- myndir og íþróttir. 20.00 Fréttir, fþróttir og veður. 20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum frétta- stofu. 21.20 lllþýði (3:6) (Touching Evii). Breskur Þórhallur og Súsanna sjá um að þjóðin titri öll þriðjudagskvöld. sakamálaflokkur um sveit lögreglumanna sem er sérþjálfuð til að taka á skipulagðri glæpastarfsemi og eltast við síbrota- menn. 22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. lsrðo-2 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (17:26) (e). 13.50 Fyrstur með fréttirnar (4:23) (Early Edition). 14.45 Lífveröir (4:7) (e) (Bodyguards). 15.35 Bræðrabönd (9:22) (e) (Brotherly Love). 16.00 í Sælulandi. 16.25 Bangsímon. 16.45 llli skólastjórinn. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ekkert bull (9:13) (Straight up). 20.30 Hver lífsins þraut (5:8). Fjallað er um heilablóðfall og arfgenga heilablæð- ingu. Rætt er við sjúklinga og að- standendur svo og sérfræðinga á þessu sviði. Umsjónarmenn: Karl Garðarsson og Kristján Már Unnars- son. Stöð 2. 1998. Tim Allen sýnir almenningi hvernig taka skuli til hendinni á heimilunum. 21.05 Handlaginn heimilisfaðir (6:25) (Home Improvement). 21.35 Þorpslöggan (13:17) (Heartbeat). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Fóstbræður (8:8) (e). 23.20 Síðasta kvöldmáltíðin (e) (The Last —— Supper). Kolsvört kómedía um fimm námsmenn í lowa sem fá hættulega hugmynd. Þeir hafa alltaf viljað láta gott af sér leiða en þeim hefur lítið orðið úr verki. Kvöld eitt dettur þeim hins vegar í hug að best sé að reyna að losa heiminn við einstaklinga sem stinga f stúf og hugsa eftir öðrum brautum en þeir sjálfir. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Cameron Diaz og Ron Eldard. Leik- stjóri: Stacy Title. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Dekurdýr (e) (Pauly). Gamanþáttur um Paul Sherman, ungan mann sem alinn er upp við allsnægtir, 19.30 Ofurhugar (Rebel TV). 20.00 Hálendingurinn (2:22) (Highlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauð- lega Duncan MacLeod, bardagamann úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða í nútímanum. 21.00 Ást í skotlínu (The Hunters). Cleve —------------- Saville majór er flug- hetja úr seinni heims- styrjöldinni. Hann hef- ur engu gleymt og er kallaður til starfa í Kóreustríðinu. Þrátt fyrir töluverðan ald- ursmun standa samherjar hans honum langt að baki. Einum þeirra, Abbott, finnst sér ógnað af Saville og uppgjör virðist óumflýjanlegt. Andrúmsloftið er þrungið spennu og við næstu hernaðar- aðgerð dregur til tíðinda. Leikstjóri: Dick Powell. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Robert Wagner, Richard Egan, May Britt og Lee Philips.1958. 22.45 Enski boltinn (FA Collection). Svip- myndir úr leikjum Leeds United. 23.45 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My- steries). 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Tyson. 1995. Bönnuð börnum. 08.00 Leiðin heim (Fly Away Home). 1996. 10.00 Hundaheppni (Fluke). 1995. 12.00 Kaldur koss (Naked Kiss). 1964. 14.00 Leiðin heim. 16.00 Hundaheppni. 18.00 Kaldur koss. 20.00 Aðdáandinn (The Fan). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Unaður (Bliss). 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Tyson. 02.00 Aðdáandinn. 04.00 Unaður (e). mMcJásr f ^ 16:30 Hinir ungu. (e) 3. þáttur. 16:35 Dallas. (e) 16. þáttur. 17:35 Fóstbræður. (e) 3. þáttur. 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Skemmtiþáttur Kennys Everetts. (e) 3. þáttur. 20:35 Ástarfleytan. 3. þáttur. 21:35 Dallas. 17. þáttur. (e) 22:35 The Late Show með David Letterman. 23:35 Dagskrárlok. Þáttaröðin Hver lífsins þraut hefur nú aftur göngu sína. Það eru Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson sem hafa umsjón með þáttunum. Stöð 2 kl. 20.30: Hver lífsins þraut Þáttaröðin Hver lífsins þraut er komin aftur á dagskrá Stöðvar 2. Að þessu sinni verð- ur fjallað um heilablóðfall sem er þriðja algengasta dánarosök- in meðal iðnvæddra þjóða. Það veldur um 10-12 prósentum allra dauðsfalla og talið er að 400 til 600 manns fái heila- blóðafall árlega hér á landi. Heilablóðfall stafar af blóð- þurrð vegna æðastíflu eða blæðingu í heila. í þættinum verður rætt við tvo einstak- linga sem hafa fengið heila- blóðfall og fylgst með því hvernig þeir takast á við breytta lífshætti sem hafa óhjá- kvæmilega fylgt í kjölfarið. Einnig verður fjallað um arf- genga heilablæðingu, sjúkdóm sem er nær eingöngu bundinn við nokkrar Ijölskyldur á ís- landi. Rætt er við stúlku sem er með þennan sjúkdóm og fólk sem hefur misst ættingja úr þessum sjúkdómi. Jafnframt verður fylgst með rannsóknum íslenskrar erfðagreinmgar á heilablóðfalli og leitinni að geninu eða genunum sem valda því. Umsjón með þættin- um hafa Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson. Sýnkl. 21.00: Ást í skotlínu Robert Mitchum, Robert Wagner, Richard Egan, May Britt og Lee Philips leika aðal- hlutverkin í bíómyndinni Ást í skotlínu, eða The Hunters, sem er frá árinu 1958. Cleve Saville majór er flughetja úr seinni heimsstyrjöldinni. Hann hefur engu gleymt og er kallaður til starfa í Kóreustríðinu. Þrátt fyrir töluverðan aldursmun standa samherjar hans honum langt að baki. Einum þeirra, Abbott, finnst sér ógnað af Saville og við næstu hernaðar- aðgerð dregur verulega til tið- inda. Leikstjóri er Dick Powell. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Robert Mitchum leikur aðalhlut- verkið í myndinni Ást í skotlínu sem verður á dagskrá Sýnar í kvöld. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttír. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu: Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ár aldraðra. 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: llmurinn - saga af morðingja eftir Patrick Suskind. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Um skólamál. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. J 22.20 Djasstónleikaröð EBU. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur. Fyrri umferð spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 17.55 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. Valdís Gunnarsdóttir er á Matthildi í dag kl. 1Q-14. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jóns- dóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klass- ískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Val- dís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs- son. 18.00-19.00 Kvenna- klefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfs- dóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00, 11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kalda- lóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13-16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjasta/Topp tíu listinn klukk- an 20. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð nætur- dagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein- ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tónlist. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 S/ */ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Híts Of...: The Specials 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mtlls’ Big 80’s 22.00 Behind the Music - Fleetwood Mac 23.00 VH1 Spice 0.00 Storytellers - Ray Davies 1.00 Jobson’s Choice 2.00 VH1 Late Shift TRAVEL / 12.00 The Great Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Travel Uve 1340 Far Flung Floyd 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Adventure Travels 15.00 Great Splendours of the World 16.00 Go Portugal 16.30 A Fork in the Road 17.00 Reel World 17J0 Thousand Faces of Indonesia 18.00 Far Flung Floyd 18.30 On Tour 19.00 The Great Escape 19J0 Earthwalkers 20.00 Holiday Maker 20.30 Go Porlugal 21.00 Great Splendours of the World 22.00 Adventure Travels 22.30 A Fork in the Road 23.00 On Tour 23.30 Thousand Faces of Indonesia 0.00 Closedown NBC Super Channel i/ 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 European MoneyWheel 13.00 CNBC's US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.30 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 The Edge 23.30 NBC Níghtly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money Eurosport l/ 12.00 Tennis: Australian Open in Melboume 19.30 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.30 Rally: FIA World Raily Championship in Monte Carlo 22.00 Tennis: Australian Open in Melboume 23.00 Football: World Cup Legends 0.00 Rally: RA World Rally Championship in Monte Carlo 0.30 Close HALLMARK 6.15 Lonesome Dove 7.05 The Sweetest Gift 8.40 Tell Me No Secrets 10.10 Veronica Clare: Affairs with Death 11.45 Sacrifice for Love 13.15 What the Deaf Man Heard 14.50 They Still Call Me Bruce 16.25 Escape from Wildcat Canyon 18.00 Nobod/s Child 19.35 Stuck with Eachother 21.10 Harry'sGame 23.25 Sacrifice for Love I.OOTheBoor 1.30 What the Deaf Man Heard 3.05 Escape from WikJcat Canyon 4.40 They Still Call Me Bruce Cartoon Network \/ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Tabaluga 7.00 Power Puff Girls 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Sylvester and Tweety 8.30Tomand Jerry Kids 9.00 Flmtstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Frurtties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Popeye 13J0 Droopy 14.00 The Addams Family 14.30 The Jetsons 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girts 16.30 Dexler’s Laboratory 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flntstones 19.00 Tom and Jeny 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 2040 Cultoon 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girls 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 TheFruitties 4.00lvanhoe 4J0Tabaluga BBC Prime ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Wortd News 6.25 Prime Weather 6.30 Wham! Bam! StrawbenyJam! 6.45 Growing Up Wild 7.15Earthfasts 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style ChaBenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 Classic EastEnders 10.15 Holiday Reps 11.00 Italian Regional Cookery 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Nature Detectives 13.30 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.10 Prime Weather 15.15 Wham! Bam! Strawberry Jam! 15.30 Growing Up Wild 16.00 Earthfasts 1640 Nature Detectives 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open All Hours 20.00 Chandler and Co 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Gardens by Design 22.00 Soho Stories 22.40 The Sky at Night 23.00 Casualty 23.50 Prime Weather 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Leaming Zone 0.55 The Leaming Zone 1.00 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.25 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ 11.00 Numbats 11.30 Lost World of Ihe SeycheBes 12.00 A GorHla Family Portrait 13.00 India in Focus: Monkeys of Hanuman 14.00 African Diary: a Passion for Africa 14.30 African Diary: Okavango Diary 15.00 Arabia: Eye of the Camel 16.00 On the Edge: Extreme Skiing 16.30 On the Edge: lce Climb 17.00 A Gorilla Family Portrait 18.00 African Diary: a Passion for Africa 1840 African Diary: Okavango Diaiy 19.00 Island of the Dolphins 1940 Diving with Seals 20.00 Diving with the Great Whales 21.00 Natural Bom Killers: Water Wolves 22.00 African Diary: Etemal Enemies - Lions and Hyenas 23.00 Arabia: Red Sea Rift 0.00 The Shark Files: Greaf White Encounter 1.00 Natural Bom Killers: Water Wolves 2.00 African Diary: Etemal Enemies - Lions and Hyenas 3.00 Arabia: Red Sea Rift 4.00 The Shark Fites: Great White Encounter 5.00 Close Discovery / 8.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 940 Walker's World 10.00 Divine Magic 11.00 Battle for the Skies 12.00 State of Alert 1240 Worid of Adventures 13.00 Air Ambulance 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Files 16.00 Rex Hunt’s Fishíng Adventures 16.30 Walker's Worid 17.00 Rightline 1740 Historys Tuming Points 18.00 Animal Doctor 18.30 Secrets of the Deep 19.30 Beyond 2000 20.00 Great Escapes 2040 Survivor 21.00 Trailblazers 22.00 Ballooning over Everest 23.00 The U-Boat War 0.00 YukonQuest I.OOHistory’sTumingPoints 1.30Flightline 2.00Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 The Lick 18.00 So 90’s 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Altemative Nation 1.00TheGrind 1.30NightVideos Sky News ' s/ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 SKY News Today 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Workf News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportslíne 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00Newsonthe Hour 1.30SKY World News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 540 Showbiz Weekly CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 640 MoneyBne 7.00 CNN This Moming 740WoridSport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 World News 1040 World Sport 11.00 Worid News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 WorkJ News 1240 Fortune 13.00 World News 13.15 Asian Edrtion 13.30 World Report 14.00 World News 1440 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 1940 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 2340 Moneylme Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 World News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 World Report TNT ✓ ✓ 5.00 Vacation from Marriage 6.45 The Americanizatiori of Emity 8.45 Boys’ Town 1040 Madame Bovary 12.30 They Were Expendable 15.00 The Prisoner of Zenda 17.00 The Americanization of Emily 19.00 Three Godfathers 21.00 Ransom 23.00 Slither 1.00 The Fixer 3.15 Ransom Animal Planet s/ 07.00 Pet Rescue 07.30 Harry’s Practce 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: The Lassie FHes 09.00 Animal X 09.30 Ocean WHds: Patagonia 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The Worid: Marqusas Islands (Mountains From The Sea) 11.30 tt’s A Vet’s Life 12.00 Australia Wild: Emus, Curios Companions 12.30 Animal Doctor 13.00 Going Wild With Jeff Corwin: Rincon De La Vieja, Costa Rica 13.30 Wild At Hearl: Snakes Of Cyprus 14.00 Nature Watch With Julian Pettifer. Don Meron - Bye Bye Birdland 14.30 Australia Wild: Bird Man Of Paradise 15.00 -Breed All About It: Dalmatians 15.30 Human/Nature 16.30 Harry s Practice 17.00 Jack Harma’s Ansnal Adventures: Miami Sorpentarium 1740 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Australia WBd: Sperm Wars 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: The Great Escape 20.00 Rediscovery Of The Worid: Papua New Gumea - Pt 1 (Crocodile Men) 21.00 Animal Doctor 21.30 Totally Australia: A Stately Gift 22.30 Emergency Vets 23.00 The Last Paradises: Samburu 23.30 Animal Detecfives: Turtles 00.00 All Bird Tv 00.30 Emergency Vets Computer Channel í/ 18.00 Buyer’sGuide 18.15 Masterclass 18.30 GameOver 18.45 ChipsWithEveryting 19.00 404 Not Found 19.30 Download 20.00 DagskrBriok ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍöbön Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Lif í Orðinu með Joyce Meyer, 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 KvðWljós. Bein útsending. Ýmsir gestir. 22.00 Líf I Orð- inu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærleikurinn mik- Hsverði; Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. BMioMma / Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.