Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 T____________________/fc/fea Snyrti og nuddstofan PADADtó Laugarnesvegi 82 S: 553 1330 Tilboö, tilboö, tilboð, tilboö. Viltu verða kroppalína? 5 skipti í strata 3.2.1 og 5 skipti í sogstígvél. Afeitrun og uppbygging. ^ Líkamsrækt Bylting, afeitrun, grenning, vellíöan. Tilboð: Sambland: sogæoanudd, Trimform, Microlift, 10 tímar, vigtum, mælum og fylgjumst grannt með. Frábært fyrir þær sem vilja grenna sig. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Ilmolíunudd - yndislega afslappandi. Pottur, gufa og handklæði innifalið í verði. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Verslun ^s> video ir 9 erotik 'j Mikið úrval erótískra titla á DVD & VCD diskum og video. Einnig mikið úrval nýrra bíómynda á DVD. ÓMERKTAR PÓSTSENDINGAR. drif 3 <^i tilboði Kýmnrk i-lif - Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavlk - Slmi: 588 0030 / 581 2000 Skoöiö heimasíöu okkar og pantiö titlana Online: www.nymark.is Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík. Hitaveitur, vatnsveitur. ífyskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. IÝmislegt Spásíminn 905-5550.66,50 mín. www visir is NÝR HEIMUR Á NETINU Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE VfORLD. LíHð er dularfyllra en þú hcldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Sími 905 5566. BÍLAR, PARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL. S Bílartilsölu Opel Vectra CD ‘98, silfurgrár, ekinn 20 þús., hlaðinn aukabúnaði, s.s. 2 dekkjagangar og álfelgur, ABS og spólvöm, spoiler, CD, útv./kass. og 10 hátalarar, reyklaus bíll og sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 862 5583. Jón. Hópferðabílar Til sölu þessi frábæri 7 sæta fjölskyldu- bíll, Dodge Caravan ‘96, sjálfsk., líknarbelgir, fjarstart, loftkæling, hauspúðar, armpúðar, upphituð framrúða, skíðabogar o.fl. Verð aðeins 1.650 þús. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 564 5519 eða 896 4421. Hópferöabílar tii sölu, vinna getur hugsanlega fylgt. Upplýsingar í símum 472 1515 og 893 2669. Flugleiðir hættar flugi til Lúxemborg: Ósköp sorglegt - segir formaður íslendingafélagsins Flugleiðir flugu sitt síðasta heimflug frá Lúxemborg sl. laugardag. Þar með lauk tæp- lega hálfrar aldar farsælu sam- starfi tveggja smáþjóða, Lúx- emborgar og íslands, í sam- göngumálum. „Þetta var ósköp sorglegt. Við vorum mörg sam- ankomin á flugvellinum á laugardaginn til að sjá síðustu lendinguna og flugtakið. Auð- vitað verðum við framvegis að fara aðrar leiðir til að komast héðan til íslands og það er ekki eins auðvelt og var áður,“ sagði Helga Adolfsdóttir, for- maður íslendingafélagsins í Lúxemborg, í samtali við DV í gær. Helga segir að íslendingar í Lúxemborg bindi miklar vonir við fyrirhugað flug Luxair til íslands sem hefst 28. mars nk. Flogið verður tvisvar í viku til 28. október. Helga sagði að það væri undir íslendingum bæði á íslandi og í Lúxemborg sem og íbúum á þjónustusvæði fé- lagsins komið hvernig þessi tillraun Luxair ætti eftir að takast. Sjáif hefði hún á tilfinn- ingunni að margir íslendingar vilji halda áfram tryggð við Lúxemborgarflugvöll og hefja sumarleyfisferðalög sín þar, í hjarta Evrópu. Loftleiðir hófu að fljúga til Lúxemborgar í maimánuði 1955 en frá 1959 varð flugvöll- urinn aðalbækistöð félagsins í Evrópu fyrir Ameríkuflug fé- lagsins. Loftleiðir voru alla tíð utan Alþjóðasambands flugfé- laga, IATA, og óháðar gjald- skrám þess og áttu skjól i Lúx- emborg, smáríkinu í Evrópu miðri. Þess vegna gat félagið boðið mun lægri fargjöld á Atl- antshafsflugleiðinni en önnur félög. Þegar umsvifin voru hvað mest var félagið með DC- 8 þotur sem tóku tæplega 250 farþega og lentu allt að fjórum sinnum á dag í Lúxemborg fullskipaðar farþegiun. -SÁ Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra ' húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ( Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Þorsteii Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Vinnuvélaréttindi Aukin ökuréttindi (meira-próf) Almenn ökukennsla Upplýsingar gefur Svavar Svavarsson löggiltur öku- og vinnuvélakennari, alla daga vikunnar í símum 893 3909 og 588 4500. STIFLUÞJONUSTD OJHRNfl Símar 899 6363 • 554 6199 úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 H3 Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING N^TJ^OFTPRESSUBÍLL. NYTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.