Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 32
36
ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 I>V
nn
Ummæli
Láglaunastétt-
ín a Alþingi
„Laun alþingismanna eru
hættulega lág. Þaö hefur
gengiö illa að koma
því til skila að þau
eru ekki í neinum
takti viö það sem
gildir hjá þeim
sem eru í ábyrgð-
anniklum opin-
berum stöðum,
sem ég vil nú ætla að þing-
menn séu.“
Ólafur G. Einarsson, forseti
Alþingis, í Degi.
Komin skammt á
veg í siðmenningu
„Þegar öllu er á botninn
hvolft má kannski ímynda sér
að óöldin í Hagaskóla sé ekki
endilega til marks um að okk-
ur hafi borið svona langt af
leið, heldur hitt: að svona
skammt á veg séum við kom-
in. Því öll dæmin sem rakin
voru eru til marks um skort á
siðmenningu."
Guðmundur Andri Thors-
son rithöfundur, í DV.
Hlægilegar spár
„Þessar spár Fjár-
festingarbankans
eru farnar að
verða að almennu
athlægi allra
þeirra sem láta
sig þessi mál
varða."
Þórarinn V. Þórarinsson,
framkvæmdastjóri VSÍ, í
Degi
Sjúkraskýrslurnar
„Það er bara vonandi að
kreppan verði ekki skollin á
áður en Kári fær allar sjúkra-
skýrslurnar okkar afhentar.
Okkur verður að takast að
bruna á nýju bílunum niður í
bæ til að láta kippa skýrslun-
um okkar í burtu áður en
hann fær þær.“
Mikael Torfason rithöfund-
ur, í DV.
Dauður flokkur
„Ég held að þessi
svo kallaði Frjáls-
lyndi lýðræðis-
flokkur sé varla á
lffl.“
Sverrir Hermanns-
son, form. Frjáls-
lynda flokksins, í Degi.
Boðberi misréttis
„Framsóknarflokkurinn er
boðberi misréttis svo það er
engin furða þótt hann verð-
launi það aldraða fólk sem í
bamslegri trú heldur að hann
sé vinur þess.“
Albert Jensen byggingar-
meistari, í Morgunblaðinu.
Menningarborg Evrópu árið 2000:
Menningin er í öllu
- segir Sigrún Valbergsdóttir
Sigrún Valbergsdóttir er nýráðin
framkvæmdastjóri erlendra verk-
efha hjá Reykjavík - menningar-
borg Evrópu árið 2000. Hún er gift
Gísla Má Gíslasyni rafmagnsverk-
fræðingi sem rekur bókaútgáfuna
Ormstimgu. Þau eiga tvö böm:
Kári er 29 ára og starfar
sem ljósamaður hjá
Borgarleikhúsinu.
Vala er 18 ára
menntaskóla-
nemi.
Sigrún hefur
unnið að
menningarmál-
um í tæp 20 ár,
m.a. sem leik-
stjóri. „Ætli ég trúi því ekki að
þeim mun meira og betra menning-
arlíf sem er í landinu, þeim mun
betri lífsskilyrði séu fyrir fólkið í
landinu." Hún segir að erfitt væri
að lifa ef engin væri menningin.
„Menningin er náttúrlega í svo
mörgu öðra en að sitja á góðri leik-
sýningu eða hlusta á fallega tón-
list. Menningin er í raun og
veru í öllu, svo sem hvemig
við klæðum okkur, hvemig
við verjum okkar frítíma
og hvað við borðum.
Menningin er ekki bara flnn
kúltúr eins og það er kallað.
Hún er allt annað en snobb.“
Menningarárið 2000 setur
Reykjavík á sama bekk og
Bergen, Helsinki, Kraká,
Prag, Brussel, Avignon,
Bologna og Santiago de
Compostela.
Sigrún segist hafa tekið
að sér nýja starfið því
sér fmnist það mjög
áhugavert. „Ég hef
unnið við störf sem
tengjast erlendum
samskiptum í um
17 ár. Ég var t.d.
lengi í stjórn
Alþjóðlega
áhugaleik-
húsráðsins
og var þar
Sigrún
Valbergsdóttir.
DV-mynd Teitur
fulltrúi Norðurlandanna. Sem for-
maður Leiklistarsambands íslands
tók ég virkan þátt i alþjóðlegu sam-
starfi á sviði atvinnuleiklistarinnar
og ég var formaður Leiklistarsam-
bands Norðurlanda í tvö ár.“
Sigrún segir það stórt og mikið
verkefni að vera framkvæmdastjóri
erlendra viðburða hjá Reykjavík -
menningarborg Evrópu árið 2000.
„Mörg verkefni sem ég tek að mér
tengja saman þær borgir sem eru
einnig menningarhöfuðborgir árið
2000.“
Nú þegar undirbúningur er haf-
inn felst starf Sigrúnar m.a. í að
vinna að áætlunum hinna ýmsu
verkefna og sjá til þess að fram-
Maður dagsins
kvæmdir standist áætlanir, ekki
síst fjárhagsáætlanir.
„Verkefnin krefjast þess að í þau
fáist bestu fáanlegu listamennimir
og að þau fái sem mesta athygli. Það
sem boðið verður upp á á þessu
menningarári á að vera í hágæða-
flokki og á að höfða til sem flestra.“
í gær var tilkynnt að menningar-
borgin hafi fengið 22 milljóna króna
styrk úr Norræna menningarsjóðn-
um til þess að framflytja tón- og
dansverkið Baldr eftir Jón Leifs.
„Ég held að þetta sé hæsti styrkur
sem hefur verið veittur úr þess-
um sjóði.“ Mikill skriður er
kominn á menningarársverk-
efnið.
-SJ
Islandsmeistarar í freestyle 1998.
Keppni í freestyle
Undirbúningur fyrir ís-
landsmeistarakeppnina í
frjálsum dönsum er hafinn.
Þetta er í átjánda skiptið sem
Dans
keppnin er haldin og er það
félagsmiðstöðin Tónabær og
ÍTR sem standa að henni.
Keppnin verður með svipuðu
sniði og undanfarin ár og er
öllum unglingum á aldrinum
13-17 ára eða fæddum
1982-1985 heimilt aö taka
þátt. Keppt verður í tveimur
flokkum. Undankeppni fer
fram víðs vegar um landið. í
Reykjavík verður und-
ankeppni 12. febrúar.
Kemur í leitirnar
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Arthúr Björgvin
Bollason.
Kenningar
Nietzsches
Bókmennta-
félagið efnir til
lærdómsnám-
skeiðs þar sem
hugmyndir
Nietzsches í
Lærdómsrit-
inu Handan
góðs og ills
verða ræddar og skýrðar og þeirri
spm-ningu varpað fram hvaða er-
indi heimspeki hans eigi til okkar
nú i lok 20. aldar. Námskeiðið
verður vikulega i fimm vikur og
hefst á fimmtudaginn kl. 21. Leið-
beinandi á námskeiðinu er Arth-
úr Björgvin Bollason.
Félag eldri borgara í
Reykjavík
í Þorraseli er opið í dag frá kl.
13-17. Handavinna (perlusaumur
og silkimálun) kl. 13.30 og spilað
alkort á sama tíma. í Ásgarði,
Glæsibæ, verður teflt kl. 13. Ráð-
stefna á vegum framkvæmda-
nefndar Árs aldraðra um málefni
aldraðra verður haldin í Ásgarði
20. janúar kl. 15.
Samkomur
Þorrafagnaður
Fríkirkjan í Reykjavík heldur
hinn árlega þorrafagnað safnaðar-
ins í safnaðarheimilinu að Laufás-
vegi 13 næstkomandi föstudag kl.
19. Þorramatur, skemmtiatriði og
dans.
Hagsaga og félagssaga
Á hádegisfundi Sagnfræðingafé-
lags íslands, sem haldinn verður i
ráðstefnusal Þjóöarbókhlöðu í dag
kl.12.05, fjallar Gísli Gunnarsson,
dósent í sagnfræði, um tengsl hag-
sögu og félagssögu.
Bridge
íslenska unglingaliðið vann 18-12
sigur áPortúgölum í 17. umferð
Hero - alþjóðlega mótsins sem fram
fór í Hollandi dagana 5.-8. janúar.
Leikurinn fór 35-23 í impum talið
en ísland græddi 13 impa á þessu
spili í leiknum. Bæði pörin í AV
enduðu í 5 hjörtum eftir slemmu-
þrefflngar en punktar vesturs voru
ekki til mikillar hjálpar fýrir aust-
ur. Sagnir gengu þannig í opnum
sal með Sigurbjörn Haraldsson og
Guðmund Halldórsson í AV. Vestur
var gjafari og AV á hættu:
* G92
* G9
♦ G965
• D842
* ÁD5
* 843
♦ 72
• G10965
N
4 K1087643
'* 106
♦ Á3
* Á3
* -
* ÁKD752
♦ KD1084
K7
Vestur Norður A ustur Suður
pass pass i * * 24
dobl pass 3» pass
4» pass 4 grönd pass
54 pass 5» p/h
Laufopnun Sigurbjöms lofaði
punktum eða fleiri og dobl vesturs
sýndi 6 eða fleiri punkta. Hönd aust-
urs er firnasterk og Sigurbjöm var
ekkert á því að gefast upp í fjórum
hjörtum. Fjögur
grönd spurðu um
ása en Guðmund-
ur ákvað að
svara engum ás
þvi hann taldi að
spaðaásinn gagn-
aðist sagnhafa
lítt. Samningur-
inn virtist stefna
beina leið niður en Portúgalinn í
suður var ekki lánsamur með út-
spil. Hann spilaði út spaða, Sigur-
björn setti drottninguna í blindum
og gat þannig losnað við bæði lauf
sín. Hann tapaði aðeins tveimur
slögum á tígul en sami samningur
v£ir einn niður í lokuðum sal.
ísak Öm Sigurðsson