Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 17
I>V LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 Hermann Hermannsson, sjónvarpsstjóri Sýnar og fyrrum skátaforingi, með Magnúsi Geir Þórðarsyni, leikhússtjóra í Iðnó. Leikritið Mýs og menn eftir John Stein- beck var fumsýnt í Loftkastalanum um miðja vikuna. Margt góðra gesta var viðstatt frum- sýninguna þar sem Hilmir Snær Guðnason og Jóhann Sigurðarson voru í hlutverkum Lenna og Georgs. 1 leikdómi í DV sagði dag- inn eftir: „Jóhann Sigurðarson er eins og sniðinn í hlutverk Lenna...Túlkun Jóhanns á hlutverk- inu var einfaldlega frábær...Hilmir Snær Guðnason fann sig ekki jafn vel í hlutverki Georgs en gerði samt margt mjög vel...“ í hléi brugðu gestir svo á leik, hver á sinn hátt eins og hér má sjá. Mýs og menn og annað fólk Forseti íslands gluggar í leikskrá með aðstoð Halls Helgasonar, leik- hússtjóra í Loft- kastalanum. Hreggviður Jónsson, forstjóri Stöðvar 2, horfir stíft fram á veginn ásamt eiginkonu sinni. Baltasar Kor- mákur fylgir honum eftir. Par í Gre- ase - par í alvöru: Selma Björnsdóttir á leið í Eurovision og Rúnar Freyr Gísla- son á tali við eina Ijós- hærða. Sjálfstætt fólk í sjálfstæðum fé- lagsskap: Þor- gerður Gunnars- dóttir, yfirmaður Rásar 2 og væntanleg þing- kona á Reykja- nesi, Inga Jóna Þórðardóttir og Geir Haarde. Sigurður Valgeirsson ásamt eiginkonu á tali við Þórhall Sigurðsson. Ólafur Haukur Símonarson hristir kókglas á meðan. Hjónasvip- ur í hléi: Halldór Kristjáns- son, banka- stjóri Lands- bankans, og frú. Fiat Punto 55 S '95, ekinn 60 þús. km, 3 d.,5 g., geislasp. o.fl. Verö 690.000 Tilboð 590.000 Fiat Punto 75 SX '95, eki'nn 53 þús. km, 5 d., 5 g., 14" álf., útv.+segulb.,rafdr. rúður, saml. o.fl. Verð 740.000 Tlboð 690.000 Fiat Brava 1,6 SX '97, ekinn 29 þús., 4 d., 5 g,, ABS, 2 loftp., rafdr. núður, fjarst. saml. o.fí. Verð 1.190.000 Tlboð 1.120.000 Opid iausardaga frá kl. 13 - 17. Fiat Punto 60 SX '98, ekinn 17 þús. km, 5 d., 5 g., ABS, 2 loftp., vökvast., saml., útv.+segulb. o.fl. Verð 1.080.000 Tilboð 1.020.000 MMC Lancer 1,5 GLX '91, ekinn 113 þús. km, ssk., útv.+segulb. • Verð 390.000 Tlboð 290.000 Istmktor 2 CARÐABÆ SÍMl: S6S 6580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.