Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999
Neytendur
DV
Öskudagurinn á morgun:
Varhugaverðir
andlitslitir
Öskudagurinn er hátíðisdagur í augum barnanna þar sem alls kyns kynjaverur fara á
Öskudagurinn er hátið-
isdagur í augum barnanna
og þá klæða þau sig í alls
kyns litríka búninga og
hafa gaman af. Mjög hefur
færst í vöxt að andlit bam-
anna séu máluð í öllum
regnbogans litum og reynd-
ar hafa mörg börn einnig
gaman af þess konar and-
litsmálningu aðra daga en
bara á öskudaginn.
Heilbrigðiseftirlitið í
Reykjavík gerði lauslega at-
hugun á því í nokkmm
verslunum og leikskólum
hvers konar andlitslitir
væru til sölu eða væru not-
aðir. í ljós kom að margar
gerðir af litum eru seldar og
notaðar sem andlitslitir og
eru sumir þeirra ekki sér-
staklega ætlaðir til notkunar á húð.
Því vilja HoUustuvemd ríkisins og
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur koma
á framfæri upplýsingum um þessa liti
tU þeirra sem hyggjast nota þá á
morgun eða aðra daga.
Evrópska gæðamerkið
Litir sem ætlaðir eru tU notkunar
á húð teljast bæði til snyrtivara og
leikfanga og verða því að uppfylla
ákvæði reglugerða sem em í gUdi
um slíkar vörar. Litirnir verða að
vera CE-merktir og er því rétt að
leita að því merki þegar andlitslitir
era keyptir. CE-merkingin, sem er
evrópskur gæðastimpiU, er staðfest-
ing framleiðanda á því að varan
uppfyUi þær kröfur um heUsu, ör-
yggi og umhverfi sem gerðar era til
viðkomandi vöru, í þessu tilviki
andlitsmálningar, á Evrópska efna-
hagssvæðinu.
Þar sem andlitslitirnir flokkast
undir snyrtivörur á að vera inni-
haldslýsing á þeim eins og öðrum
snyrtivörum. Úpplýsingar um inni-
haldið eru mjög nauðsynlegar þeim
sem þurfa að forðast ákveðin efni
vegna ofnæmis, t.d. nikkel sem er
algengur ofnæmisvaldur.
Ef ekki er rými fyrir innihalds-
lýsingu á umbúðunum þarf að vera
hægt að fá slíkar upplýsingar hjá
söluaðUum.
Hreinlæti mikilvægt
Ekki er ráðlega ða nota húðliti á
einstaklinga sem eru ofnæmisgjam-
ir eða með viðkvæma húð því þrátt
fyrir að varan uppfyUi settar kröfur
getur hún valdið ertingu.
Ef ætlunin er að nota andlitsliti
er mikilvægt að gæta fyUsta hrein-
lætis við meðhöndlun litanna, þvo
vel pensla og önnur áhöld sem kom-
ast í snertingu við litina, sérstak-
lega ef sömu áhöld eru notuð fyrir
marga einstaklinga. Einnig er mik-
Uvægt að gæta þess að litimir berist
ekki í augu og skola augun strax ef
slíkt gerist.
Nauðsynlegt er að gæta vel að því
að litirnir sem keyptir era séu ör-
ugglega ætlaðir tU notkunar á húð
og að þeir hafa evrópska gæða-
stimpUinn CE. Áður en nokkuð er
keypt er einnig mikUvægt að lesa
innihaldslýsingu litanna vel og forð-
ast liti sem ekki hafa fullnægjandi
innihaldslýsingar.
Með þessu móti ætti að vera hægt
að koma í veg fyrir óþarfa ertingu
og kláða í húð sem skemmt gætu
fyrir á þessu skrautlega og
skemmtUega degi. -GLM
Saltkjöt og
baunir í dag
Eftir boUuát síðustu daga er komið
að saltkjötinu og baununum sem era
ómissandi á þessum degi. Margir fá
uppskrift að þessum bragðgóða heim-
Uismat frá einhverjum eldri og reynd-
ari í fjölskyldunni en þeir sem ekki
eiga kost á slíku geta notað uppskrift-
ina sem hér birtist.
Fljótlegar baunir
Ef einhverjir hafa ekki áttað sig á
því að leggja baunirnar í bleyti í
gærkvöldi er tU ráð við því. Setjið
baunirnar í stóran pott og látið vatn
yfir þær. Látið sjóða á hæsta straumi
í um hálftíma og varist að vatnið gufl
upp af baununum. Setjið hálfsoðnar
baunimar í matvinnsluvél og maukið
þær. Eftir þessa meðferð geta þær far-
ið í súpuna.
Annað ráð er að meyra baunimar
aðeins i örbylgjuofm. Þá era baunim-
ar settar í skál með vatni og látnar
sjóða í örbylgjuofninum á hæsta styrk
í tuttugu mínútur.
Súpa
1 pakki gular baunir (sjá aðferð
fyrir fljóUegar baunir)
11/2 kg saltkjöt
3 1 vatn
3-5 beikonsneiðar i bitum
Saltkjöt og baunir eru herramannsmatur sem er ómissandi á sprengidaginn.
1 stór laukur
1 kg grænmeti, t.d. gulrætur, gulróf-
ur, seUerí, blaðlaukur og annað.
Setjið vatn, saltkjöt og beikon í
pott. Ef kjötið er mjög salt er ekki ráð-
legt að sjóða nema lítinn hluta með
baununum en afganginn í öðram
potti. Sjóðið þá kjötið um stund og
skiptið síðan um vatn.
Fleytið froðuna ofan af og sjóðið í
rúma klukkustund. Hreinsið græn-
metið og skerið í hæfllega bita og sjóð-
ið með síðustu 20 mínútumar hið
minnsta. Með saltkjötinu má bera
fram hvítan jafning eins og með
hangikjöti. -GLM
Skrautlegir öskupokar
FaUegir öskupokar eru ekki bara
vel tU þess faUnir að næla í gesti og
gangandi heldur era þeir sannköll-
uð híbýlaprýði.
Upplagt er að nota aUs kyns af-
ganga og þar á meðal borða utan af
jólagjöfum eða einfaldlega breiða
hárborða.
Efni
borðar í ýmsum litum
skæri
títuprjónar
tvinni
guUþráður
Aðferð:
1) Klippið niður þrjá borða í mis-
munandi litum og saumið þá saman.
2) Brjótið samansaumuðu borð-
ana saman og saumið hliðarnar
saman þannig að aðeins sé eitt op
eftir.
3) Snúið pokanum við og bindið
3
opið saman með guUþræði eða hluta 4) Einfaldara getur það ekki verið!
af öðram borða. -GLM
Fataráð
Gott er að nota druUusokk þeg-
ar kjóU er faldaður. Merkið á
skaftið hver síddin á að vera. Síð-
an færir sá sem saumar draUu-
sokkinn hringinn í kringum fald-
inn. Hann stendur sjálfur á gólf-
inu og sá sem saumar hef-
ur báðar hendur
frjálsar.
Að þræða nál
Úðaðu hárlakki á
fíngur þér þegar þú
þarft að þræða nál og
berðu það á þráð-
inn. Þráðurinn
stífnar nóg svo
hann á greiða
leið gegnum nál-
araugað.
Þykkt efni
Nuddið sápu-
stykki í saumfar-
ið. Saumarvélar-
nálin fer þá auð-
veldlega í gegn-
um efnið.
Geymsla
fyrir
saumadót
Brúsi
undir
hitaflösku
er ákjós-
anlegur
geymslu-
staður
fyrir
langar
saum-
nálar
sem
komast ekki í saumakass-
ann.
Notið box undan filmum fyrir
litlar tölur.
Nálar og títuprjónar
Nælur má þræða á pípuhreins-
ara. Síðan er pípuhreinsarinn
beygður í hring og undinn saman
á endanum.
Geymið lítið segulstál í sauma-
körfunni og notið til að safna
saman nálum og títuprjónum sem
fallið hafa á gólfið á meðan á
saumaskapnum stendur.
Rennilásinn endurnýttur
Úðið rennilásinn ríkulega með
kornsterkju og hann rennur sem
nýr.
Hnappar og hnappagöt
Hér er gert ráð fyrir flögurra
gata tölu. Saumaðu gegnum tvö
göt í einu, gakktu frá og bittu
þráðinn og gerðu svo eins
við hin tvö götin. Þetta
þýðir að ef annað gata-
settið slitnar þá held- Sr- *
ur hitt.
Notaðu tannþráð
eða teygjuþráð þegar
þú festir tölur eða
hnappa á barnafot-
in. Þá haldast töl-
umar betur í en
ella.
Ef þú átt í erf-
iðleikum með að
losa tölu af flík
skaltu stinga
greiðu undir
hana og skera
þræðina með
rakblaði.
Ef þú ætlar að
skera fyrir
hnappagati í
þykkt efni þá er
gott að setja
sápustykki und-
ir þar sem
gatið á að
vera svo
það verði
beint. Nota má
rakblað sem skurðar-
hnif.
I
Smellin hugmynd
Saumið smelluoddinn á fyrst,
takið krít og setjið á smefluodd-
inn. Leggið mótstykkið á oddinn
og þrýsti bakhlið þess að smellu-
oddinum. Krítin festist við efnið
og það er augljóst hvar smellulok-
ið á að koma. -GLM