Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 23 Iþróttir Ármenningar sigursælir Ármennlngar áttu sigurvegara í þremur greinum af fjórum í flokk- um fuiloröinna á fyrsta bikarmóti Skíðasambands íslands í vetur en það fór fram á ísafirði á laugardaginn. í stórsvigi karla sigraði Haukur Arnórsson, Árm., á 1:48,68 mín. Annar varð Sveinbjöm Sveinbjöms., Árm., á 1:49,46 og Pálmar Pét- ursson, Árm., þriðji á 1:50,53. í stórsvigi kvenna sigraði Helga B. Ámadóttir, Árm., á 2:00,49 mín. Ragnheiður Tómasd., Akure., varð önnur á 2:00,51 og Harpa Rut Heimisd., Dalvík, þriðja á 2:00,98. Ása K. Gunnlaugsd., Akure., sigraði í svigi kvenna á 1:30,19 mín. Harpa Rut Heimisd., Dalvík, varð önnur á 1:32,21 og Ragnheiður Tómasd., Akure., þriðja á 1:32,79. í svigi karla sigraði Sveinbjöm Sveinbjöms., Árm., á 1:34,82 mín. Haukur Amórsson, Árm., varð annar á 1:35,06 og Ingvi Geir Ómarsson, Árm., þriðji á 1:35,62. í flokki 15-16 ára sigr- aði Bragi S. Óskarsson, Ólafsfirði, í svigi pilta, Steinn Sigurðsson, Ar- manni, í stórsvigi pilta, Harpa R. Heimisdóttir, Dalvík, í svigi stúlkna og Helga B. Ámadóttir, Ármanni, í stórsvigi stúlkna. -VS Haile Gebreselassie frá Eþíópíu fagnar hér heimsmeti sínu sem hann setti í 5000 metra hlaupi innanhúss í Birmingham í fyrradag. Hann hljóp vegalengdina á 12:50,38 mín. Reuter Norðmaðurinn Lasse Kjus sést hér með verðlaunapeningana fimm sem hann nældi sér í á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Enginn hefur áður unnið til svo margra verðlauna á mótinu. Reuter detta Hélt ég myndi tröppunum - Jóna Björg Pálmadóttir, 20 ára stúlka frá Húsavík, hefur vakið mikla athygli í kvennahandboltanum Flestir hand- knatt- leiksunnendur muna eftir hjón- unum Pálma Pálmasyni og Björgu Jónsdóttur frá Húsavík. Á árum áður voru þau í fremstu röö og marg- faldir íslandsmeist- ÍÉk arar með liðum sínum, Völs- ungi, Fram » og Val. í dag er dóttir þefrra, Jóna Björg Pálmadóttir, ein efnilegasta handknattleikskona landsins og eitt mesta efni sem komið hefur fram í handknattleik kvenna í mörg herr- ans ár. Örvhent skytta og aðeins tví- tug að aldri. Um síðustu helgi varð Jóna Björg bikarmeistari með Fram og hún skoraði úrslitamarkið fyrir Fram. í vetur hefur hún verið einn besti leikmaður Framliðsins, skorað mest 11 mörk í leik. „Ég var 8 ára þegar ég byrjaði í handboltanum heima á Húsavík og æfði þá með strákunum. Ég er fædd og uppalin á Húsavík og hef búið þar alla mína tíð en fluttist til Reykjavíkur í ágúst á síðasta ári. Ég spilaði heima með Völsungi í yngri flokkunum ef undan er skilinn einn vetur með KA,“ sagði Jóna Björg við DV í gærkvöld. „Sé alls ekki eftir því að hafa valið Fram“ „Þegar ég ákvað að fara til Reykjavíkur stóð valið á milli fjög- urra liða. Spenntust var ég þó fyrir Fram og ég sé sko alls ekki eftir því að hafa valið Fram. Það getur verið að áhrif frá pabba hafí Brynjar sigraði Johannes B. haft sitt að segja með valið en mamma var alveg hlutlaus í þessu. Veturinn hefur verið frábær, hópur- inn skemmtilegur, þjálfarinn mjög góður og vel skipulagður." „Hélt ég myndi detta í tröpp- unum“ - Það hefur verið mikil upplif- un fyrir þig að leika úrslitaleik- inn fyrir fullu húsi áhorfenda? „Já, þetta var alveg rosalegt. Þama var ég lítil stelpa frá Húsavík Jóna Björg Pálmadóttir segir það hafa verið ótrúlega reynslu að leika með Fram í úrslitum bik- arsins um síð- ustu helgi gegn Hauk- um. Þessi tví- tuga stúlka hefur slegið , í gegn í kvenna- handboltan- um í vetur. Hún byrjaði að æfa handbolta 8 ára gömul á Húsa- vfk. Foreldrar henn- ar eru margfaldir ís- landsmeistarar í handknattleik og enn sannast að eplið fellur ekki langt frá eikinni. Brynjar Valdimarsson sigraði Jóhannes B. Jóhannesson, 5-2, í úrslitaleik á sjötta stigamótinu tímabilsins í snóker sem ffarn fór um helgina. Brynjar fór sex sinnum yfir 70 stig í mótinu og náði bæði 76 og 113 í úr- slitaleiknum. Þar með er hann kominn í baráttuna um gullkúluna, sem veitt er þeim spilara sem nær flestum stuðum yfir 70 í átta stigamótum. Jóhannes B. er meö 1.850 stig samtals en Brynjar er næstur með 1.640. ^Þriðji er síðan Jóhannes R. Jóhannesson meö 880 stig. í keppninni um ^gullkúluna er Jóhannes B. með 18 stig, Brynjar 14 og Jóhannes R. er ^með 5 stig. [ í þriðja til fjórða sæti urðu þeir Amar Richardsson og Sumarliði D. Gústafsson. Jón Ingi Ægisson sigraði í 1. flokki og Óskar Kristinsson í 2. flokki. -VS W m UMFG-stúlkurnar vilja örugglega gleyma leik sínum gegn ÍS í Grindavík í gærkvöldi sem allra fyrst. Það að skora aðeins 7 stig fyrir hlé, gegn 35, er beinlínis hlægileg ffammistaða í 1. deild. ÍS-liöið lék eins og sá sem valdið hefur allan leikinn, vann 32-66 og hafði mikla yfirburði á öllum sviðum. Ef Grindavíkurliðið tekur sér ekki tak á það ekkert erindi í úrslita- keppnina. Fjórar umferðir em eftir af deildarkeppninni. Grindavík og Njarðvík berjast um fjórða sætið en ÍS hefur hreiðrað notalega um sig í öðm sætinu og mætir Keflavík í undanúrslitum. Stig Grindavíkur: Svanhildur Káradóttir 8, Sólveig Gunnlaugsdóttir 6, í Stefanía Ásmundsdóttir 4, Sandra Guölaugsdóttir 4, Rósa Ragnarsdóttir 4, Olexandra Siniakova 2, Bára Vignisdóttir 2, Bryndís Gunnlaugsdóttir 2. I Stig ÍS: Signý Hermannsdóttir 13, María Leifsdóttir 11, Kristjana Magnús- [ dóttir 9, Hafdís Helgadóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8, Georgía Kristiansen 8, í Liliya Sushko 6, Lovísa Guðmundsdóttir 2. . Woods algjor perla NBA-DEILDIN Urslitin í nótt: New York-Detroit..........78-69 Houston 19, Ewing 14, Johnson 12 - Hill 31, Dele 9, Vaught 8. Miami-New Jersey..........95-72 Mouming 34, Brown 12, Weatherspoon 11 - Van Hom 19, Williams 10, Gill 9. Denver-Phoenix .........106-115 Stith 23, Van Exel 21, Billups 20 - Kidd 28, McCloud 24, Manning 15. Utah-Sacramento . . .(frl.) 120-112 Malone 26, Russell 25, Eisley 15 - Webber 26, Williams 19, Stojakovic 16. Portland-Dallas ..........99-84 Sabonis 16, Wallace 15, Williams 14 - Finley 21, Nash 19, Trent 14. Golden State-Minnesota . . 101-99 Jamison 21, Delk 17, Marshall 14 - K.Gamett 29, D.Gamett 22, Sealy 12. Úrslitin í fyrrinótt: Chicago-San Antonio.......76-89 Kukoc 27, Harper 9, Carr 8 - Robinson 22, Duncan 14, Elie 13. Phiiadelphia-Atlanta......78-70 Iverson 32, Geiger 11, Lynch 9 - Smith 14, Henderson 12, Mutombo 11. Vancouver-DaUas...........96-92 Mack 26, Rahim 24, Bibby 10 - Nash 18, Walker 14, Bradley 10. Orlando-Milwaukee.........85-82 Hardaway 18, Harpring 15, Anderson 13 - Brandon 20, Robinson 15, D. Curry 11. LA Lakers-Indiana........99-101 Shaq 36, Bryant 18, Jones 12 - Miller 26, Smits 16, Rose 11, A. Davis 11. LA Clippers-Minnesota .... 73-95 Taylor 19, Murray 12, Nesby 9 - K. Gamett 24, Smith 14, Marbury 13. Golden State-Portland . . 105-100 Cummins 24, Starks 18, Marshall 14 - Sabonis 23, Stoudamire 18, Rider 17. Robert Horry, leikmaður Lakers, var fluttur á sjúkrahús fyrir leikinn gegn Indiana með óreglulegan hjartslátt. Dennis Rodman er i þann veginn að skrifa undir samning við Lakers og leikur jafnvel með liðinu gegn Char- lotte í nótt. New York skoraði ekki körfu 1 heilar 12 mínútur í leik liðsins við Detroit í nótt en náði samt að sigra. Utah og Seattle em einu ósigmðu liðin í deildinni. Orlando er efst í austurdeild með 5 sigra og eitt tap. -VS Watford enn að spá - í KR-ingana Sigurð Öm og Bjarna Graham Taylor, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufé- lagsins Watford, er enn að velta fyrir sér KR-ingunum Sigurði Erni Jónssyni og Bjarna Þorsteinssyni. Þeir eru báðir komn- ir heim eftir að hafa dvalið hjá félaginu í hálfan annan mán- uð en Taylor vill fá þá til skoðunar í þriðja sinn. Ákvörðun í þeim efnum frestaðist þó enn um sinn í gær vegna þess að Taylor þurfti að leggjast inn á sjúkrahús til kirtlatöku. „Það er orðið með ólíkindum hvað þetta tekur langan tíma. Þegar Norðmennirnir koma til Englands til reynslu era þeir venjulega keyptir eftir 3-4 daga. En við eram mjög ánægðir með dvölina hjá Watford og ég tel aö við eigum fuilt erindi í liðið hjá þeim. Það var verst að flestir leikir sem við áttum að spila meö varaliöinu féllu niður en okkur gekk vel í þeim leikjum sem við spUuðum. Ég er þó ekki tUbúinn að fara aftur út i svona langan tíma en það er ekkert mál að fara í stutta ferð tU að spUa meö varaliðinu," sagði Sigurður Öm viö DV í gær. -VS og kunni ekki neitt. Ég var að drep- ast úr stressi og þegar við hlupum inn á hélt ég að ég myndi detta í tröppunum. Mér gekk illa í leiknum en það var rosalegt að ná að skora síðasta markið. Mér fannst ekki hægt að skora ekkert mark í leikn- um. Ég varð að skora eitt fyrir mömmu og pabba.“ Með 12 í forgjöf í golfi Jóna Björg er fiölhæf þegar íþrótt- imar eru annars vegar. Hún hefur keppt með unglingalandsliði í blaki og einnig í golfi og er með 12 í for- gjöf í dag. Hún segist ætla að taka handboltann alvarlega í framtíðinni og jafnvel golfið líka. - Hefur frammistaða þín í vetur komið þér sjálfri á óvart? „Já. Ég hélt að það tæki mig mun lengri tíma að komast inn í þetta en síðan gekk þetta strax mjög vel. Ég er ekki með neina grunnþjálfun og því höfðu margar stelpumar mikið forskot á mig þegar ég byrjaði í 1. deildinni. Ég vona að þetta gangi áfram svona vel. Þjálfarinn treystir mér og stelpumar hafa verið frábær- ar í vetur. Við ætl- um að taka hinn bik- arinn líka,“ sagði Jóna Björg Pálmadóttir. „Hefur komið okkur á óvart“ „Jóna Björg er alveg óreynd en hún hefur komið okkur mjög á óvart í vetur. Hún er sterk, óhrædd og hef- ur gott kastlag og svo er hún örv- hent. Ég held að hægt sé að gera heilmikið úr henni. Hún hefur ekki fengiö mikla kennslu fyrr en núna hjá Fram. Hún á mikið eftir ólært en framtíðin er björt,“ sagði Björg Jónsdóttir um dóttur sína í samtali við DV í gærkvöld. -SK IBV prófar Esteban Enskar konur eru Ijótar - segir nýr leikmaður Newcastle Silvio Maric, Króati sem skrifaði nýlega undir samning við enska liðiö Newcastle, hefur sett allt á annan endann í Newcastle. Maric hefur verið yfirlýsingaglaður í enskum fjölmiðl- um og þetta hafði hann að segja eftir fyrsta sólarhringinn í Newcastle: „Enskar konur eru ótrúlega ljótar og munu aldrei vinna fegurðarsamkeppnir. Guð er alveg öragglega ekki enskur. Maturinn er alveg óætur og ég myndi ekki gefa hamstrinum mínum þennan mat.“ Líklegt er að Maric eigi erfiða tíma í vændum hjá Newcastle eftir slík ummæli. cr- - Eyjamenn unnu Miami, 2-0 Argentinskur knattspyrnumaður, Rodrigo Esteban, er kominn til æfmga með íslands- og bikarmeisturam ÍBV í knattspymu þar sem þeir dvelja í æfmgabúðum á Flórída. Hann spilar væntanlega með þeim einn eða tvo leiki í vik- unni og eftir þaö skýrist hvort Eyjamenn hafa áhuga á að bjóða honum samning. Esteban er 23 ára sóknarmaður sem kemur frá Velez Sarsfield, einu þekktasta liöi Argentínu, en hann hefur eiimig leikiö með America í Mexíkó. ÍBV sigraði bandaríska atvinnuliðið Miami Fusion, 2-0, í fyrrakvöld, meö mörkum frá ívari Ingimarssyni og Baldri Bragasyni. Meö Miami leikur meðal annars Carlos Vald- errama, Kólumbíumaöurinn frægi, og nokkrir bandariskir landsliösmenn. Eyjamenn eiga eftir að leika við bandaríska liðið Columbus Crew og danska liðið Lyngby áður en þeir snúa heim um næstu helgi. _vs Nær dauða en lífi Sænskur handknattleiksmaður var nær dauða en lífi eftir alvarleg meiðsli sem hann hlaut í þýska handboltanum um síðustu helgi. Leikmaðurinn heitir Martin Frándesjö og leikur með Minden. í leik Minden og Nettelstedt fékk hann hné andstæðings harkalega í sig. Hann var fluttur á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann hafði miklar innvortis blæðingar og miltað hafði sprungið. Frándesjö gekkst þegar undir uppskurð en þá hafði hann misst tvo lítra af blóði. Uppskurðurinn gekk vel og miltað var fjarlægt. Svíinn verður frá keppni í einhverjar vikur en nær því væntanlega að leika með Svíum á HM í Egyptalandi sem hefst í byrjun júni. -SK Guðrún ekki á HM innanhúss í Japan Guðrún Arnardóttir, Ármanni, hefúr ákveðið að keppa ekki á heimsmeistaramótinu i frjálsum íþróttum innan- húss sem fram fer í byrjun mars. Guðrún keppti i 400 m hlaupi í Bandaríkjunum í fyrradag og hljóp á 53,76 sek. Guðrún hyggst einbeita sér að tímabilinu utanhúss en ekki verður keppt í hennar greinum á HM í Japan. Keppnistímabilið utanhúss nálg- ast óðum en Guðrún mun þó enn keppa á einu móti inn- anhúss í Bandaríkjunum. -SK - þegar Tindastóll burstaöi Grindavík Tindastólsmenn gáfu Grindvfkingum engin grið þegar Suöumesja- menn komu í heimsókn á Krókinn í gærkveldi. Heimamenn vora í miklu stuöi og kafsigldu gestina, spiluðu hörkuvöm og hraðan sókn- arleik og útkoman varð öruggur Tindastólssigur, 90-71, en staðan í hálfleik var 45-29 fyrir Tindastól. Heimamenn byrjuðu betur í gær og vora yfir allan leikinn, mestur var munurinn 23 stig í seinni hálfleiknum, eftir góðan leikkafla Stól- anna. Þetta er án efa besti leikur Tindastóls í vetur og áhorfendur í Sikinu hafa beöið eftir að liðið sýndi þá takta sem það sýndi i gærkveldi en að margra áliti hafa Tindastólsmenn lengstum verið að leika undir getu í vetur. Það er erfitt að tína einhverja sérstaka úr Tindastólsliðinu öðrum fremur. Þó var John Woods algjör perla eins og oft áður, Svavar var fimasterkur og Skarphéðinn og Sverrir mjög góöir. Hjá Grindavík var Pétur einna drýgstur og Guðlaugur barðist mjög vel allan leikinn. -ÞÁ Tindastóíl (42) 90 Gríndavík (29) 71 8-3,13-7, 19-12, 27-17, 31-24, (42-29), 53-37, 61-51, 74-51, 79-57, 84-61, 90-71. Stig Tindastóls: John Woods 36, Svavar Birgisson 16, Skarp- héðinn Ingason 12, Sverrir Þór Sverrisson 8, Valur Ingimundar- son 7, Ómar Sigmarsson 5, Amar Kárason 4 og Láras Dagur Pálsson 2. Stig Grindavíkur: Warren Peebles 18, Pétur Guðmundsson 16, Guðlaugur Eyjólfsson 14, PáU Axel Vilbergsson 13, Sigurbjöm Einarsson 4, Unndór Sigurösson 3 og Herbert Amarson 3. Þriggja stiga körfur: Tindastóll 7, Grindavlk 7. Vítahittni: Tindastóll 10/13, Grindavík 7/9. Fráköst: Tindastóll 31, Grindavík 31. Dómarar: Jón Bender og Einar Þór Skarphéðinsson, ágætir. Áhorfendur: 250. Maöur leiksins: John Woods, Tindastóli. Ekkert íslendingaliðanna sigraði í þýska handboltanum: Einvígi Flensburg og Lemgo um titilinn Keppnin um þýska meistaratitilinn í handknattleik er orðin að einvígi milli Flensburg og Lemgo. Bæði lið unnu öragga sigra um helgina á með- an meistarar Kiel töpuðu sínu fyrsta stigi á heimavelli í 15 mánuði og dróg- ust enn frekar aftur úr hinum tveim- ur. Ekkert íslendingaliðanna sigraði um helgina en Essen stóð sig best, gerði jafntefli í Kiel. Páll Þórólfsson var ekki á meðal markaskorara Essen og Patrekur Jóhannesson er frá sem fyrr vegna meiðsla. Úrslitin um helgina: Frankfurt-Dutenhofen ..........30-25 Schutterwald-Magdeþurg.........22-19 Lemgo-Bad Schwartau..........23-16 Niederwúrzbach-Wuppertal .... 36-26 Kiel-Essen ..................24-24 Minden-Nettelstedt...........30-21 Gummersbach-Flensburg........24-29 Eisenach-Grosswallstadt......23-23 Sigurður Bjamason var atkvæða- mestur hjá Bad Schwartau gegn Lemgo með 5 mörk. Ólafur Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir Magdeburg sem tapaði óvænt fyrir botnliði Schutterwald. Valdhuar Grímsson skoraði 9 mörk fyrir Wuppertal, Geir Sveinsson 6 og Dagur Sigurðsson 1 þegar liðið steinlá fyrir Niederwúrzbach. Róbert Duranona var ekki meðal markaskorara hjá Eisenach. Gústaf Bjamason skoraði 6 mörk, þar af þrjú dýrmæt á lokakaflanum, þegar Willstátt vann mikilvægan úti- sigur á Leutershausen, 25-28, í suður- riðli B-deildarinnar. Dormagen burstaði CSGErlangen, 34-18, Rúnar Sigtryggsson og félagar í Göppingen unnu Östringen, 29-22, en Dússeldorf, hð Haraldar Þorvarðarsonar, tapaði fyrir Pfullingen, 25-21. WilLstátt er efst með 44 stig, Dor- magen er með 42 og Leutershausen 37. Göppingen er í sjötta sæti með 32 stig og Dússeldorf í 13. sæti með 16 stig. -VS Skrifar Brynjar undir í dag? DV, Svíþjóð: DV hefúr traustar heimildir fyrir þvi að Brynjar Gunnars- son, landsliðsmað- ur i knattspymu, skrifi undir samn- ing við sænska fé- lagið Örgryte í dag. Brynjar hefur verið í Svíþjóð undanfama daga í viðræðum við Ör- gryte. Hann hefur leikið með Váler- enga í Noregi en var hjá ensku lið- unum Sheffield United og Sout- hampton á dögun- um og leit þar á aðstæður. Brynjar telur sig ekki eiga fram- tið hjá norska lið- inu undir stjóm Egils Olsen. -SK/EH Grind- víkingar í dvala Iþróttir Bland í nm Arrigo Sacchi, hinn kunni ítalski knattspymuþjálf- ari, var í gær rekinn úr starfi hjá Atletico Madrid á Spáni. Sacchi skrifaði undir tveggja ára samning við Atletico síðasta sumar en liðinu hefur gengiö úla og eftir tap gegn Espanyol á heimavelli á sunnudag, 1-2, ákvað Jesus Gil, hinn frægi forseti Atletico, að senda ítalann heim. Diego Maradona, sá frægi fyrrum knattspymumað- ur, sagði í útvarpsviðtali i Argentinu að hann væri að íhuga tilboð um að gerast landsliðsþjálfari Kuwait. Maradona sagði að miklar líkur væra á að hann tæki boðinu. Hann upplýsti ennfremur að hann ætti í viðræðum við ítalska fjölmiðlakónginn Silvio Berlusconi um að gerð yröi kvikmynd um líf sitt. Tiger Woods sigraði á Buick- boðsmótinu í golfl sem lauk í La Jolla í Kalifomíu i fyrr- inótt. Woods lék á 266 högg- um en næstir komu Billy Ray Brown á 268 höggum og Bill Glasson sem lék á 270 höggum. Stefan Hecker, markvörður Essen 1 þýska handboltanum, sem verður fertugur í apríl, framlengdi fyrir helgina samning sinn við félagið út næsta tímabil. Hecker hefur leikið frábærlega að undanfómu en hann er bú- inn að leika i marki Essen í 20 ár eða frá 1979. Bogdan Wenta, Pólverjinn fyrrverandi og núverandi landsliðsmaður Þjóðveija í handbolta, hefur fram- lengt samning sinn við Nettelstedt út næsta tímabil. Wenta er orðinn 38 ára gamall. Alexander Rymanov tók í gær við þjálfun Minden i þýska handboltanum. Rymanov lék 202 landsleiki fyr- ir Sovétmenn og Rússa og var ólympíumeistari með Sovétmönnum 1988. / dag eru 100 dr frá stofnun KR en það var þennan mánaöardag fyrir 100 árum sem nokkrir vaskir sveinar komu saman í húsi við Aðalstræti 6 og stofn- uðu félagið. I tilefni dagsins mun aðalstjóm KR afhjúpa minningarskjöld 1 andyrri gamla Morgunblaðshússins við Að- alstræti klukkan 16 i dag. Og milli klukkan 17 og 19 verður móttaka í Ráðhúsi Reykja- vikur þar sem aðalstjóm KR hefur boðið félagsmönn- um, fulltrúum ríkis, borgar- og íþróttahreyfingarinn- ar að verða viðstöddum. Júlíus Jónasson og félagar hans i St. Otmar eru í efsta sæti í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn 1 handknattleik. St. Otmar vann öraggan útisigur á Amicitita Ziirich, 19-27, um helgina. Júlíus skoraði eitt marka St. Otmar en Gunnar Andrésson skoraði 3 fyrir Amicitia. Á sama tima steinlá Pfadi Winterthur fyrir Suhr, liði Kóreumannsins Lee, á heimavelli, 23-32. St. Otmar er með 12 stig i efsta sæti, Winterthur 11, og Suhr 10. Aron Kristjúnsson skoraði 6 mörk fyrir Skjern i dönsku A-deildinni í handknattleik um helgina. Þau dugðu þó skammt því Skjem tapaði óvænt á heima- velli fyrir Bjerringbro, 25-30. Meistaramir í GOG era í efsta sæti með 27 stig, Skjern 25 og Helsinge 22. Kevin Keegan, knattspymu- stjóri Fulham, ræddi í gær í tvær klukkustundir við for- ráðamenn enska knatt- spymusambandsins á heimili sinu og viðræður halda áfram í dag. Keegan sagði fyrir nokkrum dögum að hann væri ekki á fórum frá Fulham en í gær sagðist hann bíða spenntur eftir því að heyra hvað enska sambandið hefði að bjóða. Forráðamenn enska landsliðs- ins vilja fá Keegan til að taka viö lið- inu og telja hann besta kostinn eins og mjög margir sparkspekingar á Englandi. Yfirgnæfandi lýkur eru á því að Brynjar Gunnarsson skrifi undir samning við sænska liðið Örgryte í dag en hann lék áður í Noregi. Stamford Bridge, heimavöllur Chel- sea í ensku knattspyrnunni, er illa farinn og eftir leik Chelsea og Black- bum í deildinni annað kvöld verður hafist handa við að skipta um gras á vellinum. Nýja grasið verður tilbúið á einni viku, fyrir næsta heimaleik Chelsea. Eftir leiktiðina verður grasið enn tekið upp og það lagað til frambúðar. Ólympiunefnd Japans hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna baráttu Nagano fyrir því að fá að halda vetrar- leikana í fyrra. Þar kemur fram að 9 fulltrúar Alþjóða ólympíunefndarinnar hafi bragðist skyldum sínum og þegið mútur fyrir atkvæöagreiðsluna um keppnis- staðinn fyrir vetrarleikana. KR-ingurinn Indriói Sig- urósson hefur fengiö boð um að æfa með enska knatt- spymufélaginu Tottenham Hotspur. Indriði mun tæplega fara utan en í stað þess ein- beita sér að menntaskóla- námi. RÚV greindi frá þessu i gærkvöld. -SK/-VS/GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.