Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1999 29 Fréttir Nýtt letur í símaskrána Baráttunni Það verður í maí sem símaskráin kemur út eftir nokkrar breytingar. Helsta breytingin er sú að nýtt letur verður í símaskránni sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að það hefur verið baráttumál margra manna undanfarin ár. Frá nýja letrinu var sagt fyrir nokkru í DV en letrið, sem heitir Bell Centinennial, hefur verið notað i simaskrár víða um heim. Landssím- inn ákvað loks að taka hið nýja let- ur í notkun en fram að þeim tíma hafði Landssíminn og áður Póstur og sími ítrekað hafnað óskum þeirra sem vildu taka letrið í notk- un. Letursérfræðingurinn Gunnlaug- ur Briem hafði fyrir tæpum fimm árum stungið upp á letri sem hægt væri að nota í símaskrána svo að I hægt væri að koma símaskránni, sem hafði verið í tveimur bindum, fyrir í einu. Erindi hans þá var hins vegar ekki svarað af Pósti og síma hf. Gústaf Arnar, þá yfirverkfræð- ingur hjá Pósti og síma hf., sagði í samtali við DV 20. október 1994 að „farið [hafðij verið að ráðum prent- smiðjunnar Odda sem sér um prent- un símaskrárinnar. Mat fagmanna þar hafi verið það að núverandi let- ur símaskrárinnar væri það besta sem völ væri á.“ Og hann sagði enn fremur að komið hefði í ljós að neyt- endur sættu sig ekki við minna let- ur en nú væri notað. Annað hefur komið á daginn. Meira kemst á hverja síðu þar sem nýja letrið er notað og skv. nýjustu könnun, sem Landssiminn framkvæmdi sjálfur, voru um 86 prósent sem sættu sig lokið Gunnlaugur Briem leturhönnuður. DV-mynd E.ÓI. við hið nýja Bell Centennial-letur. Og í frétt DV frá því í maí 1994 talaði Landssím- inn aftur um að í athugun væri að minnka letrið fyr- ir símaskrá næsta árs. Ekkert gerðist og það var ekki fyrr en í ár sem nýja letrið er staðreynd eftir áralanga baráttu Gunn- laugs. Á það hafði verið bent í forystugreinum DV að. það væri að nær öllu leyti hagkvæmt að minnka letur símaskrár- innar. Landssíminn og Gunnlaugur náðu svo saman að lokum og letrið, skv. hugmyndum Gunn- laugs, er í nýju síma- skránni. -hb Undirbúningur haíinn að nýrri símaskrá: Skráin áfram tvískipt þrátt fyrir gagnrýni LT«iírt«min{W er haflnn að dtgáfu sitnflíkrárínnar fVrir arið 1395 og er miðað \ið að hún verði kotnín tö notenda 3, júni á ni*su ftri. KSns og i ár verftur bókin tmklpt og er áa«l að upplagíð w’rði ll« þúsund eat- íök. Ge.fi ct ráð fVrir að kosmaður int) vitrúí á tólinu 120 til »0 mflljónir. Aö söjtn CúsLafs Amars. vfln’eri;- íra-ðings íýá Pósti o« sima. cr til at hmíiuur að slcppa öllum símanúm- cruro íýrirtaúya í tyrra bindinu og hafa þar cínungjs heirnilLv- o% ftinka kostnaðurinn áætlaður allt að 140 miUjónii- króna síroanuroer. Fvriruckjanumer yrðu þá alíarið í skkira tiíndimi. f úr var 3ðalstniaijúmcr f>*rirtaá;}a birt i naínaskrínn; cn að »ign Gústaís kom fraro óantcgja ttKð það. Mðn; íyrinxki AjJca þéss að flriri &iroa- numor sóu notuð. I*ráit fyrix að útpafa tvískiptntr sicuskrár haíi sa?t! gupttrv-ní sefór Cúítaf ekki frartikviwnanlegt að hati lona i cinu bituli. Upphadega iuf; verið ráðist i ba->un«útui i kjóliar .vkoöanakömtunar á vcgum GaUup þar wm vilji ncacnda hafl veríð kannaður. Þú haíi mcðai nnnars kvmíð i Ijós aö itoícndur saMlu Kip ckkivið roínna letur cn nú er nttlað. úin.s <« flV greindi frá j vor iuíði Séturscriraðingurinn Cunnlaugur Brient gert tilRimr urn Jetur sero Berðu þaó að verkutn að }«cgt vicri að krmiá aliri iúmaskránnl fyrir 1 onu bindi. Ktitiitó lums var ckkt svarað af Póstí og túm þrátt fyrir að ura vcru&san spomað g*>ií verið aönrða. A&.purður um lnrita wgir Cúataí að i þessu nunhiuKli iiafl veriö iartð s»ð ráðum prc-nbiraiðjuiuwr Otíkía scm sór unipmitun sintaskrátinnar. Mat íagmanna þar hafl verið það að tiúvt.Tandí lctur &tnva*kriíririnar vairi þoð Isísút taro vðl v;t*ri ;L Að þeitn ráðura ltafi vcriö íaríð staríl cngír letursórfrneðíngar hjá Pósti ogsúna. ^Tilboðsdag ar á eldhúsgardínuefnum. / (\ W. | 1 aukaafsláttur af bútum. Mlnabúðin wtim H;'ý ' Miðbæ við Háaleitisbraut • Sími 588 9440. INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 -121 Reykjavík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: isr@rvk.is Utboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í „fjörutíu 50 - 1.250 kVA dreifispenna". Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 16. mars 1999, kl. 11.00 á sama stað. ovr 17/9 F.h. Orkuveitu fíeykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Útloftanir á brunna". Verkið felst í að smíða og heitsinkhúða útloftunarrör fyrir hitaveitubrunna. Helstu magntölur: Þvermál DN 100 mm, lengdir 1000 til 1600 mm: samtals 250 stk. Þvermál DN 150 mm, lengdir 1000 til 1600 mm: samtals 200 stk. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 23. febrúar nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 10. mars 1999, kl. 14.00, á sama stað. ovr 18/9 ilffiHi®! Hja okkur nærðu árangri! Sími 553 3818 Eftir Fyrir Fyrir Fyrir Eftir ív Eftir Bjóðum einnig upp á vamsnudd og ljósabekk. Frír prufutími TRIM /\F0RM Ber^hdar Grensásvegi 50, sími 553 3818

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.