Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 34
42 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1999 Afmæli dv Hólm Dýrfjörð Hólm Dýrfjörð, fyrrverandi bif- reiðastjóri og vélgæslumaður, Hjallabraut 25, Hafnarfirði, varð áttatíu og fimm ára í gær. Starfsferill Hólm fæddist á Fremri-Bakka í Langadal í Nauteyrarhreppi en ólst upp hjá fósturforeldrum sínum á ísafirði og gekk þar i bamaskóla. Hólm fór flmmtán ára til Siglu- fjarðar til Kristjáns föður síns og lærði hjá honum rafvirkjun í tvö ár. Hann stundaði síðan rafvirkjun í Síldarverksmiðjunni á Siglufirði í rúman áratug. Hólm hóf búskap með konu sinni 1 Siglufirði upp úr 1936. Hann stundaði síðan vörubílaakstur á eig- inn bíl, ásamt sauöfjár- og alifugla- búskap um árabil. Hólm fór til Malmö í Svíþjóð 1969 og starfaði þar í skipasmíðastöð í tvö ár. Eftir heimkomuna settist hann að í Hafnarfirði, þar sem hann DV, Vesturlandi: Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæð- isflokksins á Vesturlandi, sem hald- inn var í Stykkishólmi 14. febrúar, var framboðslisti flokksins í kjör- dæminu fyrir alþingiskosningarnar 8. maí ákveðinn. Þeir Sturla Böðv- arsson alþingismaður og Guðjón Guðmundsson alþingismaður gáfu báðir kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi. var vélgæslumaður hjá Kletti - Lýsi og mjöli í átta ár og síðan hjá Kletti til sextíu og sjö ára aldurs. Hólm hefur gegnt ýmsum trúnað- arstörfum um dagana, var m.a. um tíma í stjóm Verkamannafélagsins Þróttar á Siglufirði og sat þing Landsambands vörubílstjóra í nokkur skipti. Fjölskylda Hólm kvæntist 2.4. 1937, Sigurrós Sigmundsdóttur, f. 22.8. 1915, hús- freyju. Hún er dóttir Sigmundar Sigmundssonar og Sigurrósu Guð- mundsdóttur frá Hofsósi. Böm Hólms og Sigurrósar eru Bima, f. 26.10. 1935, verkakona á Hofsósi, en maður hennar var Þor- leifur Jónsson, bóndi í Vogum á Hofsósi, sem er látinn, og em börn þeirra fjögur; Anna Jóhanna, f. 20.11. 1937, hárgreiðslumeistari í Kópavogi, gift Skúla Sigurðssyni vélstjóra, og eiga þau þrjú böm; Sex efstu sæti listans em þannig skipuð: 1. Sturla Böðvarsson alþing- ismaður, Stykkishólmi. 2. Guðjón Guðmundsson alþingismaður, Akranesi. 3. Helga Halldórsdóttir skrifstofumaður, Borgarbyggð, 4. Skjöldur Orri Skjaldarson, Dala- byggð. 5. Sigríður Finsen hagfræð- ingur, Grundarflrði. 6. Edda Þórar- insdóttir, Borgarfirði. -JE Erla, f. 19.3. 1939, húsfreyja í Sand- fellshaga í Öxarfirði, gift Þórami Björnssyni bónda, og eiga þau sjö börn; Guðmunda, f. 20.11. 1944, kaupmaður á Siglufirði, gift Birgi Vilhelmssyni trésmíðameistara, og eiga þau tvö börn; Kristján Oddur, f. 10.2. 1948, vélstjóri í Hafnarfirði, og á hann einn son; Ragnheiður Ingibjörg, f. 25.7. 1949, bankaritari og á hún tvö böm, en maður henn- ar er Finnur Jóhannsson trésmiður; Sigmundur, f. 13.4.1956, kaupmaður í Reykjavík, kvæntur Berglindi Guðbrandsdóttur kaupmanni, og eiga þau tvær dætur. Systkini Hólms em: Bragi Dýr- fjörð, flugvallarvörður á Vopna- firði; Friðrik Jón Dýrfjörð, vélvirki á Siglufirði; Guðmundur Skarphéð- inn Dýrfjörð, lést ungur; og Birgir Dýrfjörð, rafvirki í Reykjavík. Uppeldissystur Hóms: Stella Jór- unn Sigurðardóttir, nú látin, hús- freyja og ljósmóðir í Reykjavík; Guðríður Sigurðardóttir, nú látin, DV, Suðurlandi: „Það er uppstillingamefnd að vinna að því að koma saman lista hjá okkur og við vonumst til þess að vera komin með hann upp úr mán- aðarmótum febrúar-mars,“ sagði Þorsteinn Ólafsson, formaður kjör- dæmisfélags Vinstri hreyfingar - Græns framboðs á Suðurlandi. Þor- steinn hefur ásamt félögum sínum verið með kynningarfundi um Suð- urland að undanförnu þar sem hreyfingin hefur verið kynnt fyrir Sunnlendingum. Hann segir að hreyfingin hafi vakið athygli og menn séu forvitnir hvemig þau ætli að taka á þeim málum sem helst brenna á Sunnlendingum. Stefnu- mál fyrir kjördæmið verði kynnt þegar listinn verður birtur, en lík- Skil 21 er heiti á nýju umhverf- isátaki sem nokkur af stærstu fyrir- tækjum landsins standa að. Verkefnið er unnið undir merkjum Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000, en verkfræðistofan Línuhönnun hf. og samtökin Gróður fyrir fólk í Land- námi Ingólfs hafa séð um undirbún- ing verkefnisins. Markmið verkefnis- ins er að stuðla að endurvinnslu úr- gangs af líffræðilegum uppruna í þágu uppgræðslu og ræktunar í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Þátttakendur skila úrgangsefnum inn í náttúrlega hringrás þar sem þau em annars tek- húsfreyja í Kópavogi; Mikkelina Sigurðardóttir, nú látin, húsfreyja í Reykjavík; Kristín Jóna Sigurðar- dóttir, húsfreyja og atvinnurekandi í Kópavogi; Ólöf Sigurðardóttir, húsfreyja í Kópavogi; Guðmunda Sigríður Sigurðardóttir, hjúkmnar- fræðingur í Reykjavík; og Aðal- heiður Dýrfjörð Sigurðardóttir, sjúkraliði í Noregi. Foreldrar Hólms vora Kristján Markús Dýrfjörð, f. 22.6. 1892, d. 16.8. 1976, rafvirkjameistari og vél- stjóri í Hafnarfirði, og Anna Hall- dóra Óladóttir, f. 21.6. 1891, d. 5.4. 1967, matselja í Danmörku og á ísa- firði. Fósturforeldrar Hólms vom föð- ursystir hans, Helga Aðalheiður Kristjánsdóttir Dýrfjörð, og maður hennar, Sigurður Bjamason, en þau bjuggu á ísafirði. Hólm er að heiman. lega verði landbúnaðarmál og styrk- ing atvirmu í héraðinu þar ofarlega á blaði. í sjávarútveginum verði far- ið út i að auka vægi bátanna og smábátaútgerðarinnar og að efla verði landvinnsluna. Á landsfundi Græns framboðs hafi einnig verið rætt um velferðarmál og skólamál. Ljóst sé hins vegar að marka verði nýja stefnu í uppbyggingu atvinnu- lífsins. „Menn hljóta að vera mjög á varðbergi gagnvart þeim hugmynd- um sem virðast vera rikjandi í iðn- aðarráðuneytinu í virkjanamálum. Það er nauðsynlegt að láta þá stefnu ekki kæfa aðra umræðu og hug- myndir um atvinnuþróun, sem að ég óttast að því miður hafi verið að gerast - a.m.k. í sumum landshlut- um,“ sagði Þorseinn. in. Úrgangurinn er flokkaður þannig að hann gagnist til framleiðslu á jarð- vegsbæti. Til dæmis fer gamla síma- skráin í jarðvegsgerð og vinnuskólar Landsvirkjunar sjá um dreifingu áburðar í samvinnu við Gróður fyrir fólk. Skii 21 er ætlað að starfa um aldur og ævi og gefa tóninn á 21. öldinni í úrgangshirðingu. Gert er ráð fyrir því að borgaryfirvöld og ibúasamtök geti tilkynnt að ákveðin hverfi í borginni gerist þátttakendur í verkefninu. -hb Til hamingju með afmælið 22. febrúar 90 ára Vigdís Stefánsdóttir, Hrafnistu í Hafnarfirði. 80 ára Jóhannes Ólafsson, Einimel 3, Reykjavik. Sigurbjörg Finnbogadóttir, Heiði, Ásahreppi. 75 ára Haraldur Kristjánsson, Hjaltabakka 32, Reykjavík. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Þorragötu 5, Reykjavík. Sigurlaug Jónsdóttir, Austurbrún 4, Reykjavík. 70 ára Aðalsteinn Sigurðsson, Skottastööum, Svínavatnshreppi. Guðrún Guðmundsdóttir, Hákotsvör 1, Bessastaðahreppi. Sigríður Andrésdóttir, Digranesheiði 28, Kópavogi. 60 ára Guðrún Bjamadóttir, Stekkjarholti 16, Akranesi. Guðrún Hannesdóttir, Fossvegi 25, Siglufirði. Hrönn Vilborg Hannesdóttir, Stapavegi 10, Vestmannaeyjum. Hörður Hugi Jónsson, Hamraborg 20, Kópavogi. 50 ára Amdís Lilja Albertsdóttir, Borgarboltsbraut 16, Kópavogi. Auður Reinhardsdóttir, Dúfnahólum 2, Reykjavík. Ema Kristjánsdóttir, Einigrund 10, Akranesi. Eyjólfur Garðarsson, Heiðargili 2, Keflavík. Fríða Kristín E. Guðjónsdóttir, Hraunbrún 30, Hafnarfirði. Guðfinna Ingimarsdóttir, Hlíðarvegi 8, Hvammstanga. Jósep Siguijónsson, Lönguhlíð 9c, Akureyri. Ómar Ámi Kristjánsson, Gerðhömrum 22, Reykjavík. Steinþóra Guðbergsdóttir, Suðm-götu 96, Hafnarfirði. Svanfríður Hagvaag, Velli I, Hvolhreppi. Sveinbjöm Jónsson, Álfheimum 16, Reykjavík. 40 ára Eh' Leó Dýri Nönnuson, Yrsufelli 15, Reykjavík. Guðlaug Böðvarsdóttir, Stelkshólum 2, Reykjavík. Guðrún Sverrisdóttir, Reykjaborg, Varmahlið. Hanna Magnúsdóttir, Barðavogi 36, Reykjavík. Jónas Amdal Leifsson, Akurgerði 1, Reykjavík. Jónia Valsdóttir, Austurbergi 28, Reykjavík. Nanna Kristjana Ámadóttir, Vitastíg 3, Hafnarfirði. Stefán Hermann Sigmundsson, Langholtsvegi 79, Reykjavik. Sævar Berg Ólafsson, Hólabraut 27, Skagaströnd. Una Guðrún Einarsdóttir, Helluhrauni 10, Reykjahlíð. Þarftu að flokka sand eða möl? Eigum á lagerflestar möskvastærðir hörpuneta. Afgreiðum tilbúin net eftir máli í allar gerðir af sand-, og malarhörpum. Rúllur, stólar og gúmmíreimar ■fVrir fasribönd. Notuð og ný fasriböníl, einnig endurbyggð, flestar stærðir. Björn M. Magnússon sími 894 -3836 Fréttir Þau skipa efstu sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi fyrir komandi al- þingiskosningar: Helga Halldórsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, þingmennirnir Sturla og Guðjón, Sigríður Finsen og Skjöldur Orri Skjaldarson. DV-mynd Jón Eggertsson D-listinn á Vesturlandi Grænt framboð kynnt á Suðurlandi -NH. Fjölmenni var á stofnfundi nýju samtakanna. DV-mynd E.ÓI. Skil 21 - nýtt umhverfisátak: Endurvinnsla og uppgræðsla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.