Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1999 íþróttir unglinga DV Valsstelpur, hér að ofan, urðu í 2. sæti í 2. flokki. Þær urðu að sætta sig við silfrið í enn eitt skiptið, þrátt fyrir að vera fyrirfram taldar með sterkasta lið- ið. Þær stóðu sig samt mjög vel. Að neðan er bronslið KR-inga. Efri röð frá vinstri: Helena Ólafsdóttir þjálfari, Elva Hermannsdóttir, Björg Guðjóns- dóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Embla Grétarsdóttir, Tinna Rúnars- dóttir, Elín Jóna Þorsteinsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Bjarney Gunnarsdóttir, Sæmunda Fjeldsted, Guðrún Dóra Bjarnadóttir, Selma Gunnarsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Sólveig Þór- arinsdóttir. Vítakeppni réð úrslitum - þegar KR vann sigur á Stjörnunni í 3. flokki kvenna slandsmeistarar Breiðabliks f 2. flokki kvenna. Efri röð frá vinstri. Magnea þjálfari, Helga Magnúsdóttir, Viifríður Sæþórsdóttir, Guðrún Svava Baldursdóttir, Erna Björk Sigurðardóttir, Bjarnveig Birgisdóttir, Eva Sóley Guðbjörnsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Anna Þorsteinsdóttir, Sigurbjörg Hjörleifsdóttir, fyrirliði, Þóra B. Helgadóttir, Bára Gunnarsdóttir og Fjóla Dröfn Friðriksdóittir. Blikar meö bikar eftir sigur á Val í 2. flokki kvenna í fótbolta inni Breiðablik vann Val, 3-2, í úrslitaleik 2. flokks kvenna í innanhússknattspyrnu sem fram fór í Austurbergi á dögunum. Líkt og í úrslitaleik liðanna í bikarkeppninni i haust komust Valsstúlkur í 2-0 en Blikar gáfust ekki upp nú frekar en þá, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér titilinn. Þetta var í 6. sinn frá 1987 sem Breiðablik vinnur islandsmeistaratitilinn í innanhússknattspymu í þessum flokki en meist- aramir frá því i fyrra, KR, lentu nú í þriðja sæti eftir að hafa unnið ÍBV, 3-0, í leiknum um 3. sætið. Þær Ema Erlendsdóttir og Laufey Ólafsdóttir komu Val í 2-0 strax á fyrstu 2 mínútum leiksins en Ema Björk Sigurð- ardóttir, hinn eldfljóti framherji Blika, jafnaði leikinn með tveimur mörkum. Það fyrra kom eftir góðan undirbúning Bám Gunnarsdóttur. Sigurmarkið gerði siðan Fjóla Dröfn Frið- riksdóttir af mikilli útsjónarsemi. Breiða- blik fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, Fjóla sá að Valsstelpurnar voru sofandi á verðinum, var fljót að taka spyrnuna og tryggði Blikum bikarinn. -ÓÓJ Valur með enn eitt silfrið Valsstúlkum hefur gengið afar illa að vinna sér inn gullverðlaun þrátt fyrir góða frammistöðu að undanförnu. Valur hefur sem dæmi tekið silfrið í 6 síðustu keppnum 2. flokks kvenna og alls 8 silfur i 2. og 3. flokki kvenna síðasta árið án þess að vinna eitt einasta gull. I fyrsta sinn Islandsmeistarar Unglingasiðan hitti þrjár hressar og ánægöar Blikastúlkur eftir sigur á Val í úrslitaleiknum. Þær era frá vinstri á myndinni hér til hægri: Ema Björk Sigurðardóttir, Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Fjóla Dröfn Friðriksdóttir. Þær sögðust vera að vinna þennan titil í fyrsta sinn og liðsheildin hefði skiiað sér í úrslitaleiknum. Þær eru nú að hefja æfingar utanhúss og ætla að spila æfmgaleiki á sunnudögum og vildu þær nota tækifærið og skora á lið til að spila við nýkrýnda íslandsmeistara Breiðabliks á sandgrasinu i Kópavogi. Valsstelpur lentu í 3. sæti og hér til hægri. Efri röð frá vinstri: Edda Lára Ludvigsdóttir, Fn'ða Sigurðardóttir, íris Björg Jóhannsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Vala Smáradóttir og Elísabet þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Ósk Stefánsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Valgerður Stella Kristjánsdóttir, Björg Ásta Þrúðardóttir, Elín Svavarsdóttir og Dóra María Lámsdóttir. Það þurfti vítakeppni til að skilja á milli KR og Stjörnunnar í úrslitum 3. flokks kvenna á dögunum. KR vann loks 8-7 eftir ótrúlega spennu en KR var einnig Reykja- víkurmeistari á dögunum og hefur því unn- ið tvöfalt í vetur í 3. flokki kvenna. KR vann Val, 2-1, í undanúrslitum en Stjaman sló út KS, 2-1, en góð frammistaða Siglfirðinga vakti mikla athygli í Ásgarði í Garðabæ þar sem mótið fór fram. Valur lenti síðan í 3. sæti með því að vinna KS, 5-2. íslandsmeistarar KR í 3. flokki kvenna em hér til vinstri: Efri röð frá vinstri: Anna Berglind Jónsdóttir, Sigrún Eyjólfsdóttir, Tinna Hauksdóttir, Sólveig Þórarinsdóttir og Halldóra þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Sjöfn Sigurbjömsdóttir, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Hildur Björk Þórðardóttir og Þómnn Helga Jónsdóttir. Fámennt en góðmennt Silfuriið Stjömunnar er hér fyrír ofan. Efri röð frá vinstri: Þóranna Hrönn Þórsdóttir, Rakel Ragnarsdóttir, Sigrún Þorsteinsdóttir, Olga Huld Pétursdótdr, Erla Tinna Stefánsdóttir, Dóra Gígja Þórhallsdótt- ir, Sigrún Helga Pétursdóttir. Neðri röð frá vinstri: Guðrún Halla Finnsdóttir, Lilja Sigurgeirsdóttir, Ólína Einarsdóttir, íris Kjalarsdótt- ir, Anna Sif Hjaltested, Þuríður Sveinsdóttir. Ema Kristfn Blöndal (til vinstri) og Lára Björg Einarsdóttir liggja fyrir framan hópinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.