Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Side 1
SIMI 550 Hagsýni: Fermingar nálgast Bls. 15 DAGBLAÐIÐ - VISIR 47. TBL. - 89. OG 25. ARG. - FIMMTUDAGUR 25. FEBRUAR 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 170 M/VSK Þrátl fýrir hundraða milljóna uppkaup húsa búa tveir sveitarstjórnarmenn enn í gömlu Súðavík: Búa á hættusvæði - þrátt fýrir að hús þeirra hafi verið keypt upp fýrir löngu. Baksíða Matargerðarlist við DV-verðlaun: Smart og bragðgott Bls. 11 Vestfirðir: Vill kvóta á hlut- fall út- lendinga Bls. 7 1&°,S Hreyfing er besta forvörnin Bls. 27 Menningarverðlaun DV árið 1999 I Menningarverðlaun DV verða aflient í 21. sinn í hádegisverðar- boði sem DV heldur fyrir verð- launahafa, dómnefndarmenn og aðra gesti í Þingholti, Hótel Holti, í dag. Þau eru veitt í sjö listgrein- um. Verðlaunin hrepptu að þessu sinni: Bókmenntir: Sigfús Bjartmcirs- son fyrir bók sína Vargatal. Tónlist: Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Kvikmyndir: Ágúst Guðmunds- son fyrir kvikmyndina Dansinn. Listhönnun: Sigurður Gústafs- son fyrir húsgagnahönnun. Leiklist: Elva Ósk Ólafsdóttir fyr- ir túlkun á hlutverki Nóru í sýn- ingu Þjóðleikhússins á Brúðuheim- ili Ibsens. Myndlist: Sigurður Guðmunds- son fyrir sýningu í Galleríi Ingólfs- stræti 8 og gjöming í Nýlistasafn- inu. Byggingarlist: Gísli Sæmunds- son og Ragnar Ólafsson fyrir þjón- ustumiðstöð Hitaveitu Suðurnesja, Svartsengi. Verðlaunagripurinn er skúlptúr- inn „Svif‘ eftir Gunnar Árnason myndhöggvara, mótaður eftir sport- bil frá árunum fyrir stríð og unninn í brons og hrosshár. Nánar verður sagt frá afhending- unni á morgun og í helgarblaðinu verður rætt við verðlaunahafa. Sigfús Bjartmarsson. Þröstur Ólafsson fyrlrhðnd Slnlóníuhljómsveltar (siartds. Agúst Guðmundsson. Elva Ósk Ólafsdóttir. Sigurður Guðrnundsson. Gísli Sæmundsson. Ragnar Ólafsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.