Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Blaðsíða 30
34 FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 Afmæli Halla Kolfinna Þorfinnsdóttir Halla Kolfinna Þorflnnsdóttir verslunarmaður, Melagötu 4 í Nes- kaupstað, er fimmtug i dag. Starfsferill Halla Kolfinna fæddist í Neskaup- stað og ólst þar upp. Hún lauk kenn- ara- og íþróttakennaraprófi 1967. Hún starfaði við kennslu í Neskaup- stað í þrjú ár, á Akureyri í fimm ár, í Geithellnahreppi við Djúpavog í 10 ár og í Neskaupstað í 10 ár. Hún og maður hennar ráku bú- skap á Hömrum við Akureyri í sex ár og á Geithellum í 10 ár. Þau voru t.d. með kúabúskap, fjárbú, refabú og þau hafa alltaf átt nokkurn fjölda hesta. Þau fluttu heim til Neskaupstaðar 1988 þar sem þau reka matvöru- verslun. Fjölskylda Eiginmaður Höllu Kol- frnnu er Ásvaldur Sig- urðsson, f. 22.4.1950, kaupmaður. Böm þeirra era Júlía Sigrún. Maður hennar er Hjörvar Hjálmarsson. Þau eiga þrjú böm, Hrefnu Rún, Freydísi Ósk og Sóleyju; Heiðlóa, gift Sigþóri Hjartarsyni; Eyrún Huld og er hennar maður Bjami Ólafur Birkisson. Þau eiga tvö böm, ísak Andra og Erlu Kolfinnu. Systkini Höllu Kolflnnu eru Magnea, búsett í Reykjavík, Vífill, sem býr á Þórshöfn, Rannveig á Þórshöfn og Isak Sigur- jón sem bjó á Sauðár- króki en hann er látinn. Soflia á Sauðárkróki, Stefnir í Vestmannaeyj- um, Huldís, Reykjavik, og Þorbjörg sem býr á Þórshöfn. Foreldrar Höllu Kolfinnu eru Þor- finnur Friðrik Isaksson, f. 11.8.1916, d. 1983, stýrimaður, og Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, f. 29.8.19, húsmóðir. Þau bjuggu í Neskaupstað og síðar á Þórshöfn. Móðurætt Höllu Kolfinnu er hin fjölmenna Viðfjarðarætt. Lang- amma hennar var Guðlaug Bjama- dóttir frá Viðfirði. Langafi hennar í fóðurætt var Friðrik Finnbogason frá Eyri við Reyðarfjörð. Halla Kolílnna verður að heiman í dag. Halla Kolfinna Þor- finnsdóttir. Gestur Árelíus Frímannsson Gestur Árelíus Fri- mannsson, Barði, Fljótum í Skagafirði, verður 75 ára 28. febrúar. Starfsferill Gestur fæddist á Stein- hóli, Haganeshreppi, í Skagafirði og ólst þar upp og að Austara-Hóli í Fljót- um í Skagafirði. Hann fluttist til Siglu- íjarðar og starfaði þar sem verkamaður og bóndi að Steinaflötum og síðar sem verktaki. Fjölskylda Gestur kvæntist 21.6. 1947 Friðfinnu Símonar- dóttur, f. 8.1. 1927 d. 3.7. 1995, frá Hrísey. Foreldr- ar hennar vora Símon . Pálsson, útgerðarmaður í Gestur Arelius Fri- Hrísey, og Ingibjörg mannsson. Jónadóttir. Böm Gests og Friðflnnu era Sim- on Ingi, f. 23.12. 1944 og er hann kvæntur Heiðrúnu Guðbjörgu Al- freðsdóttur. Þau eiga flögur börn og tiu barnaböm; Elín Ánna, f. 27.9. 1946, er gift Guðmundi Jóni Skarp- héðinssyni. Þau eiga þrjár dætur og fimm bamaböm; Þórhallur Jón, f. 7.5. 1953. Hann á flögur börn. Systkini Gests eru Jón, Katrín, Jórunn, Sigurbjörn, Ásmundur, Stefania, Guðbrandur, Þórhallur, Hafliði, Guðmundur, Benedikt, Sveinsína, Zophonías, Pálína og Regina. Foreldrar Gests voru Frímann Viktor Guðbrandsson, f. 12.1. 1892 á Steinhóli í Skagafirði, d. 5.5. 1972, bóndi á Steinhóli og Austara-Hóli, síðar á Siglufirði, og Jóseflna Jós- efsdóttir, f. 18.1. 1893 á Stóru-Reykj- um í Skagafirði, d. 6.10.1957. Gestur býður vinum og vanda- mönnum í kafflsopa á heimili Elín- ar dóttur sinnar að Hafnartúni 18, Siglufirði, laugardaginn 27. febrúar kl. 16. Ólína Kathleen Ómarsdóttir Ólína Kathleen Ómarsdóttir, Veg- húsum 31, er fertug í dag. Starfsferill Ólína fæddist í Kano í Nígeríu. Fyrstu sex árin ólst hún upp í Lagos. Hún flutti síðan til Reykja- Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtaldra gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Gjöldin eru: Staðgreiðsla og tryggingagjald til og með 1. tb. 1999, með eindaga 15. febrúar 1999, og virðisauka- skattur til og með 48. tb. 1998, með eindaga 5. febrúar 1999, og aðrar gjaldfallnar álagningar og ógreiddar hækkanir, er fallið hafa í gjalddaga fyrir 15. febrúar sl., á staðgreiðslu, tryggingagjaldi og virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli, áfengisgjaldi, launaskatti, aðstöðugjaldi, þróunarsjóðsgjaldi, kirkjugarðsgjaldi, bifreiðagjaldi, slysatryggingagjaldi ökumanna, föstu árgjaldi þungaskatts, þungaskatti skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyiri tímabila, skemmtanaskatti og miðagjaidi, virðisaukaskatti af skemmtunum, tryggingagjaldi af skipshöfhum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirhtsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirhtsgjöldum, aðflutningsgjöldum og útflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, verðbómm á ógreiddan tekjuskatt og verðbótum á ógreitt útsvar, fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjaldi, fisksjúkdómagjaldi og jarðarafgjaldi. Álögðum opinberum giöldum sem f eindaga eru fallin. sem eru: tekjuskattur, útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, slysatrygginga- gjald vegna heimihsstarfa, tryggingagjald, iðnaðarmálagjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, búnaðargjald og iðgjald til lífeyrissjóðs bænda. Ennfremur kröfur sem innheimtar eru á grundvelli samnings milli Norðurlandanna um aðstoð í skattamálum, sbr. lög nr. 46/1990, sbr. auglýsingu nr. 16/1990 og auglýsingar nr. 623/1997 og nr. 635/1997 og kröfúr vegna ofgreiddra bamabóta, ofgreidds bamabótaauka og ofgreiddra vaxtabóta. Fjámáms verður krafist án frekari íyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öhum kostnaði sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur flámám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjámámsgjald í rikissjóð er allt að 11.500 kr. fyrir hvert flámám. Þinglýsingargjald er 1.200 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildar- skuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Era gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, tryggingagjald, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara. Loks mega þeir gjalden- dur er skulda bifreiðagjöld og þungaskatt eiga von á að skráningamúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara. Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Keflavík Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelh Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgamesi Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn í Búðardal Sýslumaðurinn á fsafirði Reykjavík, 25. febrúar 1999. Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Patreksfirði Sýslumaðurinn á Hólmavík Sýslumaðurinn á Siglufirði Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn á Blönduósi Sýslumaðurinn á Akureyri Sýslumaðurinn á Húsavík Sýslumaðurinn á Ólafsfirði Sýslumaðurinn á Seyðisfirði Sýslumaðurinn á Neskaupstað Sýslumaðurinn á Eskifirði Sýslumaðurinn á Höfh Sýslumaðurinn 1 Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn íVík Sýslumaðurinn á Hvolsvelh Gjaldheimta Vestflarða Gjaldheimta Austurlands Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum vikur og þar hefur hún búið síðan. Ólína tók landspróf og stundaði hjúkrunamám í eitt ár í Lindagötu- skóla. Auk þess stundaði hún nám í eitt ár við Verslunarskóla íslands. Hún fór til Svíþjóðar þegar hún var 19 ára og vann nokkur ár sem fulltrúi hjá ýmsum fyrirtækjum. Ár- ið 1988 var hún annar tveggja stofn- enda Scandinavian Television og síðar Nordic TV. Ólína fLutti til íslands 1995 og hef- ur m.a. unnið að markaðsmálum. Hún hefur verið heimavinnandi sið- astliðið ár. Fjölskylda Ólina á tvö börn. Þau era: Ómar Tómas Valve, f. 1981, nemi. Snædís Blíða Isabelle Ólínudóttir, f. 1994. Systkini Ólínu eru Júlía, f. 11.7. 1960, hjúkrunarfræðingur og ljós- móðir á Akureyri. Hún á sex börn og eitt barnabarn. Kristján Agnar, f. 19.2. 1962, borgarstarfsmaður. Hann á eitt barn. Hálfbróðir, samfeðra, er Steinar Kristján, f. 1969, lögreglumaður. Systkini sammæðra era Kathy húsmóðir, Clare húsmóðir og James hermaður. Foreldrar Ólinu era Ómar Tóm- asson, f. 1.2. 1934, d. 2.12. 1970, flug- maður, og Patricia Hardman, f. 16.7. 1941, fulltrúi. Ólína ólst upp hjá fóðurömmu sinni, Ásu Sigríði Stefánsdóttur, f. 21.6. 1905 d. 11.11. 1991. www.visir.is NÝR HEIMUR Á NETINU Tll hamingju með afmælið 25. febrúar 85 ára_____________ Sigríður Einarsdóttir, Hverahlíð 23B, Hveragerði. 75 ára Björgvin Árnason, Suðurgötu 8, Keflavík. 70 ára Elís Gunnarsson, Vatnabúðum, Grandarflrði. Sigfús Svavarsson, Þúfubarði 8, Hafnarfirði. Sólveig Pálmadóttir, Unnarstíg 2a, Reykjavík. Svanhildur Ámadóttir, Þverá, N-Þing. 60 ára Erla Hafsteinsdóttir, Gili, Blönduósi. Erla býður til fagnaðar í félagsheimilinu Húnaveri laugardaginn 6. mars kl. 20. Allir sveitungar, sem og vinir nær og flær, eru hjartanlega velkomnir til að fagna með henni. Karla Kristinsdóttir, Markarflöt 1, Garðabæ. Karla tekur á móti gestum laugardaginn 27. febrúar í SEM-salnum, Sléttuvegi 3, á milli klukkan 16 og 19. 50 ára Guðmundur Óskar Kristjánsson, Furagrand 40, Kópavogi. Guðrún Hafdís Pétursdóttir, Grandarbraut 4, Ólafsvík. Gunnar Loftsson, Daltúni 3, Kópavogi. Magnús S. Magnússon, Tjamargötu 40, Reykjavík. Ragnheiður Valtýsdóttir, Ljárskógum 16, Reykjavik. 40 ára Andrés Guðmundsson, Langagerði 68, Reykjavík. Emilía Guðbjörg Söebech, Laufbrekku 7, Kópavogi. Gísli Stefán Karlsson, Efstuhlíð 25, Hafharfirði. Guðbjörg Haraldsdóttir, Álfalandi 4, Reykjavík. Guðni Davíðsson, Þykkvabæ 2, Kirkjubæjarklaustri. Halla Steinunn Tómasdóttir, Víðihlíð 21, Sauðárkróki. Kristján Gunnar Pálsson, RjúpufeUi 22, Reykjavik. Sigríður Hjartardóttir, Byggðarholti 35, Mosfellsbæ. Sigríður Ólafía Guðmundsdóttir, HlíðarhjaUa 18, Kópavogi. Valgerður A. Guðmundsdóttir, Sílakvísl 11, Reykjavík. Þórarinn Ásgeirsson, BæjargUi 67, Garðabæ. Þórmundur Bergsson, Mururima 11, Reykjavík. M jricj áríðan'di skilabod til okumanna aif f jölskylrlna þeirra! VíÚl VÍljUTTl rkkt nö þið vrrúuö ucrrrt. UMFERÐAR RAÐ - ALLTAF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.