Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Side 34
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 » dagskrá fimmtudags 25. febrúar SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. 16.20 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. . > 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Tvífarinn (4:13) (Minty) Skosk/ástralskur myndaflokkur um tvær unglingsstúlkur sem eru nauðalíkar í útliti en eiga sér ger- ólíkan bakgrunn. 19.00 Heimur tískunnar (19:30) (Fashion File). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 ...þetta helst. Gestir þáttarins eru Andrea Róbertsdóttir og Einar Örn Benediktsson. Liðsstjórar eru Björn Brynjúlfur Björnsson og Ragnhildur Sverrisdóttir. Umsjón: Hild- ur Helga Sigurðardóttir. 21.15 Jesse (1:13) (Jesse). Sjá kynningu. 21.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um inn- a^. lend og erlend málefni. Gestir kvöldsins í spurningaleiknum ...þetta helst eru Andrea Róbertsdóttir og Einar Örn Benediktsson. 22.10 Bílastöðin (21:24) (Taxa). Danskur myndaflokkur um litla leigubílastöð í stór- borg og frásagnir af bílstjórum og farþeg- um sem spegla líf og atburði í borginni. Aðaihlutverk: John Hahn-Petersen, Waage Sandö, Margarethe Koytu, And- ers W. Berthelsen og Trine Dyrholm. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 23.40 Skjálelkurlnn. lSIÚBt - í 13.00 Bllly Madlson (e). Billy Madison á að erfa miljónirnar hans pabba sins en hefur sólundað öllum sín- 3V9S3I um tíma í skvísur og vín. Brian Madi- son segir því syni sínum að liklega taki aðstoðarforstjórinn og aulinn Eric Gordon við rekstri fyrirtækisins. Billy vill forða frá þvi að svo fari. Hann leggur allt undir og sest aftur á skóla- bekk með smábörnum til að geta tek- ist á við hlutverk sitt. Aðalhlutverk: Darren McGavin, Adam Sandler og Bridgete Wilson. Leikstjóri: Tamara Davis. 1995. 14.40 Oprah Winfrey (e). 15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:30) (e). 15.55 Eruð þið myrkfælin? 16.20 Meðafa. 17.10 Tímon, Púmba og félagar. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.35 Sjónvarpskringlan. Að venju er margt á boðstólum í menningar- og listaþættinum Kristal. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Melrose Place (22:32). 21.00 Kristall (19:30). 21.40 Tveggja heima sýn (5:23) (Milleni- um). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 I lausu lofti (6:25) (Nowhere Man). 23.35 Gjald vináttunnar (e) (Rockford Files: Godfather Knows Better). Nú er Jim Rockford kominn á kreik á ný. Að þessu sinni þarf hann að takast á við erfiðan son vinar síns. Drengurinn er guðsonur Rockfords og er sakaður um morð. Rockford notar innsæið til að komast að hinu rétta í málinu. Að- alhlutverk: James Garner og Stuart Margolin. Leikstjóri: Tony Wharmey. 1996. 01.05 Billy Madison (e). 1995. 02.35 Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 NBA-tilþrif. (NBA Action). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Ofurhugar (e) (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíða- bretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders). Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr einum heimi í annan. 20.00 Kappahéðnar (16:26) (Traders). 21.00 í vítahring. (12:01) Lífið hjá Barry Thomas er sannkölluð martröð því hann upplifir sama daginn aftur og aftur. Leikstjóri: Jack Sholder. Aðalhlutverk: Jonathan Silverman, Helen Slater, Martin Landau og Nicolas Surovy.1993. 22.35 Jerry Springer (19:20) (The Jerry Springer Show). 23.15 Rangar sakir (Falsely Accused). Áhrifamikil kvikmynd, um konu sem missir ungt barn sitt. í ofanálag er hún ranglega sökuð um að hafa myrt barn- ið. Er í fangelsi kemur er það eina hugg- un konunnarað hún er þunguð á ný. En er einhver leið út úr svartnættinu? Leik- stjóri: Noel Nosseck. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Christopher Meloni og Peter Jurasik.1993. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Englar og skordýr (e) (Angels & In- sects). 1995. Bönnuð börnum. 08.00 Undirheimar (Und- erworld). 1997. 10.00 Ástinogaðr- ar plágur (Love and Other Catastroph- es). 1996. 12.00 Englar og skordýr (e). 14.00 Undirheimar. 16.00 Ástin og aðrar plágur. 18.00 Tyson. 1995. Bönnuð börnum. 20.00 Traustið forsmáð (Broken Trust). Bönnuð börnum. 22.00 Gullauga (Goldeneye). 1995. Bönnuð börnum. 00.05 Tyson. 02.00 Traustið forsmáð. 04.00 Gullauga. skjár 1_ 16:00 Veldi Brittas, 8. þáttur. 16:35 BÍÓ-magasínið. 17:35 Dagskrárhlé. 20:30 Herragarðurinn, 8. þáttur. 21:10Tvídrangar, 6. þáttur. 22:00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 22:35 The Late Show með David Letterm- an. Vala Matt er umsjónarmaður nýrra þátta á Skjá 1. Skjár 1 kl. 10.00: Bak við tjöldin með Völu Matt Á Skjá 1 eru nú að hefjast út- sendingar á glænýjum íslensk- um kvikmyndaþætti í umsjón Valgerðar Matthíasdóttur. Fjall- að verður um nýjustu myndirn- ar i kvikmyndahúsunum. Skyggnst verður á bak við tjöld- in við gerð myndanna, sýnt frá tökum og leikarar og leikstjórar teknir tali. Fylgst verður með ís- lenskum kvikmyndum sem nú eru í vinnslu. Viðtöl tekin við ís- lenska kvikmyndaleikstjóra og leikara og aðra aðstandendur myndanna. Þekkt fólk fengið í viðtal þar sem það mælir með áhugaverðustu myndunum á myndbandaleigunum. Sýnt verð- ur úr þessum myndum og fjallaö um þær sérstaklega. Stutt- myndagerð er í miklum blóma og rætt verður við ýmsa aðila sem stunda þetta listform, en þeir eru margir og á öllum aldri og koma úr ýmsum áttum. Einnig mun Vala skella sér út fyrir landsteinana þegar færi gefst og taka einkaviðtöl við heimsþekkta kvikmyndaleikara og leikstjóra. Þátturinn er sýnd- ur á fimmtudagskvöldum klukk- an 10 og endursýndur á laugar- dagseftirmiðdögum klukkan 14. Sjónvarpið kl. 21.15: Jesse Christina Applegate leikur aðalhlutverkið í bandaríska gamanmyndaflokknum Jesse sem er í þrettán þáttum. Þar segir frá ungri einstæðri móð- ur sem fær aldrei frið fyrir syni sínum, tveimur bræðrum og föður. Jesse vinnur á bar sem er í eigu fjölskyldu hennar og er að safna peningum til þess að geta lært hjúkrun. Samstarfskonur hennar tvær veita henni nauðsynlegan fé- lagsskap og hjálpa henni að halda sönsum en bræður henn- ar reyna mjög á geðheilsu hennar. Og ekki má gleyma bráðmyndarlegum nágranna hennar sem sannar fyrir henni að rómantíkin er ekki útdauð enn, bara ef Jesse hefði tíma til að sinna henni. í öðrum hlut- verkum eru George Dzundza, John Lehr, David DeLuise, Eric Lloyd, Jennifer Milmore, Liza Snyder og Bruno Campos. Gamanmyndaflokkurinn Jesse verður á dagskrá Sjónvarpsins næstu vikurnar. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Þrír vinir, æv- intýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. 10.35 Árdegistónar. • 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Minningin um Jónas. 13.35 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Fjölskyldan árið 2000. Fyrsti þáttur af átta: Fjölskyldan viö lok aldarinnar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Fimmtudagsfundur. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (22). 22.25 Söguhraðlestin. 23.10 Fimmtíu mínútur. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin . 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Sunnudagskaffi. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. Fönk og hipp hopp á heimsmælikvarða. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: IJtvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5,6, 8,12,16, 19 og 24.ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunn- ar.Fréttir kl. 7.00, 8.00 og ,9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálm- arsson. Fréttir kl. 14.00,15.00. Albert Ágústsson á Bylgjunni í dag kl. 13.05. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Á beininu. Eiríkur Hjálmarsson fær til sín frambjóðendur. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 DHL-deildin í körfuknattleik. Bein útsending frá fimm leikjum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00. KIASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Sinfóníuhornið (e). 13.30 Tón- skáld mánaðarins (BBC). 14.00 Síð- degisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 23.30 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Ró- legt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alia daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 1100 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 frve @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour 19.00 VH1 Hits 20.55 Beautiful North Week 21.00 Greatest Hits Of... 22.00 Pop-up Video 23.00 American Classic 0.00 The Nightfly 1.00 VH1 Spice 2.00 VH1 UteShift THETRAVEL ✓ ✓ 12.00 Snow Safari 12.30 On the Horizon 13.00 Travel Live 13.30 Out to Lunch With Brian Tumer 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Travelling Lite 15.00 Dominika's Planet 16.00 Stepping the World 16.30 Joumeys Around the Worid 17.00 Reel Worid 17.30 Around Brítain 18.00 Out to Lunch With Brian Tumer 18.30 On Tour 19.00 Snow Safari 19.30 On the Horizon 20.00 Travel Live 20JJ0 Stepping the Worid 21.00 Dominika's Planet 22.00 Travelling Lite 22.30 Joumeys Around the Worid 23.00 On Tour 23.30 Around Britain 0.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money Eurosport ✓ ✓ 7.30 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spam 8.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria 9.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria 1030 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 11.00 Footbail: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 12.30 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada. Spain 14.00 Biathion: Worid Cup in Lake Placid, USA 15.15 Tennis: ATP Toumament in London, Great Britain 16.30 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 17.00 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 18.30 Motorsports: Magazine 19.00 Tennis: ATP Toumament in London, Great Britain 20.30 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 22.00 Athletics: Ricoh Tour F'mal - IAAF Indoor Meeting in Stockholm, Sweden 23.00 Boxing: Intemational Contest 030 Motorsports: Magazine 030 Close HALLMARK ✓ 7.15 Lonesome Dove 8.05 Forbidden Territory: Stante/s Search for Livingstone 9.40 Hariequin Romance: Magic Moments 11.20 Laura Lansing Slept Here 13.00 Survival on the Mountain 14.35 Ttdal Wave: No Escape 16.10 Road to Saddle River 18.00 My Own Country 19.50 Veronica Clare: Slow Violence 21.25 Hartequin Romance: Out of the Shadows 23.05 Laura Lansing Slept Here 0.45 Survival on the Mountain 2.15 Ttdal Wave: No Escape 3.50 Lonesome Dove 435 My Own Country Cartoon Network ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 BBnky Bill 6.00 The Tidings 6.30Tabaluga 7.00 The Powerpuff Giris 7.30 Dexter's Laboralory 8.00 Sytvester and Tweety 830 Tom and Jeny Kids 9.00 Flintstone Kids 930 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 1030 The Fruitties 11.00 Tabaluga 1130 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jeny 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 1330 The Rintstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 The Powerpuff Girts 1630 Dexter's Laboratory 17.00 Ed. Edd h' Eddy 1730 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 1830 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 2030 Cuft Toons 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girts 2230 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 130 Swat Kats 2.00 Ivanhoe 230 Omer and the StarchikJ 3.00 Biinky Bi 330 The Frurtöes 4.00 tvanhoe 430 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Playdays 6.50 Smart 7.15 Aliens in the Family 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Styte Chaltenge 8.40 Change That 9.05 Kflroy 9.45 EastEnders 10.15 Antiques Roadshow 11.00 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery 1130 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook 1230 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Nature Detectives 13.30 EastEnders 1430 Kflroy 14.40 Styte Challenge 15.05 Pnme Weather 15.15 Playdays 15.35 Smart 16.00 The WiJd House 1630 Nature Detectives 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 1830 The House Detectives 19.00 Are You Being Served? 1930 Vidoria Wood 20.00 Available Light 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Floyd on Fish 22.00 Doctors To Be 23.00 Common as Muck 0.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Scartet Skies 1130 Bali: Island of Artists 12.00 Man Eaters: the Sibenan Tiger - Predator Or Prey? 13.00 Ron Haviv: Freelance in a Worid of Risk 14.00 Biker Women 15.00 On the Edge: the Last Wild River Ride 16.00 Extreme Earth: Flood! 17.00 Man Eaters: the Siberian Tiger - Predator Or Prey? 18.00 Biker Women 19.00 The Love of Falcons 19.30 The Eagte and the Snake 20.00 Man Eaters: Komodo Dragons 21.00 Extreme Earth: Avalanche! 2130 Extreme Earth: Right from the Voicano 22.00 On the Edge: Tsunami - Kilter Wave 23.00 Ocean Worids: Survival on the lce 0.00 Ocean Worids: Ocean Drifters 1.00 Extreme Earth: Avalanche! 1.30 Extreme Earth: Flight from the Volcano 2.00 On the Edge: Tsunami - KiUer Wave 3.00 Ocean Worids: Survival on the lce 4.00 Ocean Worids: Ocean Dnfters 5.00 Close Discovery ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker’s Worid 10.00 The Dinosaurs! 11.00 The Driven Man 12.00 Top Guns 1230 On the Road Again 13.00 Ambulance! 1330 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 1530 Jusbce Fites 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Walkeris Worid 17.00 Wheel Nuts 17.30 Treasure Hunters 18.00 Wildlife SOS 18.30 Superhunt 1930 The Elegant Solution 20.00 Discover Magazine 21.00 Science Frontiers 22.00 Sqier Structures 23.00 Forensic Detectrves 0.00 Super Structures I.OOTreasureHunters 130WheelNuts 2.00Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Setect MTV 17.00 US Top 20 18.00 So 90’s 19.00 Top Setection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Altemative Nation 1.00 TheGnnd 1.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1030 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 1430 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 1930 Sportsbne 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 2130 SKY Worid News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 130 SKY Worid News 2.00 News on the Hour 230 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 430 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Mommg 530 Insight 6.00 CNN This Morrnig 630 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 830 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Worid News 1030 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 American Etftion 1130 Biz Asia 12.00 Worid News 1230 Science & Technology 13.00 Worid News 13.15 Asian Edrtion 1330 Worid Report 14.00 Wortd News 1430 Showtxz Today 15.00 Wortd News 1530 Worid Sport 16.00 Worid News 1630 CNN Travel Now 17.00 Larry King 18.00 Wortd News 18.45 American Edtion 19.00 Worid News 1930 Wortd Business Today 20.00 World News 2030 Q&A 21.00 Worid News Europe 2130 Insight 22.00 News Update/ Worid Business Today 2230 Worid Sport 23.00 CNN Worid Vew 2330 Moneytme Newshour 030 Showtxz Today 1.00WorldNews 1.15AsianEdition 130Q&A 2.00LarryKingLive 3.00WoridNews 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edöion 4.30 Wortd Report TNT ✓ ✓ 5.00 The Scapegoat 6.45 The Champ 9.00 Dr Jekytl and Mr Hyde 11.00 God is My Co-Pilot 12.30 Julius Caesar 14.30 Love Me or Leave Me 16.45 The Champ 19.00 On the Town 21.00 ButterfiekJ 8 23.00 The Postman Always Rings Twice 1.15 The Giri andtheGeneral 3.00 Butterfield 8 Animal Planet ✓ 07.00 Pet Rescue 07.30 Harry's Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: The Great Escape 09.00 Totally AustraJia: Resourceful Rainforest 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The Worid: New Zealand 1130 AH Bird Tv 12.00 Australia Wikf: Wombats, Bulldozers Of The Bush 1230 Animal Doctor 13.00 Horse Tales: Shetland Grand Nabonal 1330 Going Wild: Lords Of Atlas 14.00 Nature Watch With Julian Pettifer: Rhino 1430 Australia Wikl: Window On The Wild 15.00 Wldlife Er 15.30 Human / Nature 16.30 Harry's Practice 17.00 Jack Hanna's Zoo Life: Zimbabwe, Africa 1730 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Australia Wld: A Very Particular Parrot 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 1930 Lassie: Lassie Comes Home 20.00 Rediscovery Of The Worid 21.00 Animal Doctor 21.30 The Blue Beyond: Storm Over Albuquerque 2230 Emergency Vets 23.00 Deadly AustraSans: Forest 23.30 The Big Animal Show: Scavengers 00.00 WkJ Rescues 00.30 Emergency Vets 01.00 Zoo Story Computer Channel ✓ 17.00 Buyer’s GukJe 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Blue Screen 18.30 The Lounge 19.00 DagskrBrlok ARD Þýska rikissjónvarpið.ProSÍebCn Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. l/ Omega 17.30 Krakkar gegn glæpum. 18.00 Krakkar á ferö og flugi. 18.30 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund. (e) 20.30 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni. Bein útsending. 22.00 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff í Orð- inu meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ^ t/Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.