Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Blaðsíða 33
DV FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 37 Upplestur í Gerðarsafni í dag kl. 17 verður upplestur í kaffi- stofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs, á vegum Ritlistarhóps Kópavogs. Gestur að þessu sinni er Svein- bjöm I. Baldvinsson rithöfundur. Mun hann lesa úr Ijóðabók- inni Stofa kraftaverk- anna og fleiri verkum sínum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Þarfir grunnskólabama Á vegum Menningar- og fræðslusam- taka íslenskra kvenna verður haldinn í kvöld þriðji fundurinn í þemanu um samræmingu fjölskyldulífs og atvinnu- þátttöku. Á þessum fundi verður eink- um fjallað um þarfir grunnskólabama. Erindi flytja Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Jónína Bjartmarz. Fundurinn hefst kl. 20. Hagvöxtur og hagþróun Guðmundur Jónsson lektor mun halda fyrirlestur sem hann nefnir Hag- vöxtur og hagþróun á málstofu hag- fræðiskorar og sagnffæðiskorar. Mál- stofan fer fram í stofu 422 í Ámagarði og hefst kl. 16.15. Konur og mannréttindi Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir lög- fræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Islands. Yfirskrift rabbsins að þessu sinni er: Konur og mannréttindi. Rabbið fer fram í stofu 201 í Odda í dag kl. 12.00-13.00. Nýjar námskrár - betri skóli Björn Bjarnason menntamálaráð- herra heldur erindi á opnum fundi sem Skóla- og fræðslu- nefnd Sjálfstæðis- flokksins heldur í Valhöll við Háaleit- isbraut kl. 17.15 í dag. Yfirskrift fúnd- arins er Nýjar námskrár - betri skóli. Mun ráð- herra ræða endur- skoðun námskrár á öllum skólastigum og önnur forgangs- verkefni ríkisstjómar í menntamálum. Einnig munu Sigríður Anna Þórðar- dóttir og Helgi Ámason flytja fram- söguerindi. Samkomur Kvennadeild Rauða krossins Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands heldur vetrarfund í veitingahúsinu Skólabrú fimmtudag- inn 25. febrúar kl. 19. Dagskrá: Formað- ur segir frá starfi deildarinnar. Kvöld- verður. Gestur fundarins verður Sigur- lína Davíðsdóttir sálfræðingur. Kynning á kennslugögnum í kvöld kl. 20.30 í Tæknigarði, Dun- haga 5, fer fram kynning á kennslu- gögnum fyrir fólk með dyslexíu. Mar- grét Sigrún Sigurðardóttir verkefnis- stjóri og Aðalheiður Guðbjömsdóttir munu kynna tvö verkefni. Setið og mýið Jón S. Ólafsson sérfræðingur flytur fyrirlestur um setið og mýið á fóstu- dagsfyrirlestri Líffræðistofnunar. Fyr- irlesturinn er haldinn í stofu G-6, Grensásvegi 12, kl. 12.20. Fræðsla í Keflavíkurkirkju Elín Sigrún Jónsdóttir, forstöðumað- ur Ráðgjafarstofu um fjármál heimil- anna, mun flytja erindi í dag kl. 17.30 í Keflavíkurkirkju þar sem hún segir frá starfsemi stofnunarinnar og fjallar um fjármál heimilanna almennt. Háskólafyrirlestur Þriðji fundur í fundaröð um nám og starf verkfræðingsins fjallar um alþjóð- legt starfsumhverfi í námi og starfi verkfræðingsins. Fundurinn verður haldinn í fundarsal VFÍ að Engjateigi 9 kl. 16.15. Frummælendur: Þorsteinn Helgason prófessor, Svavar Jónatans- son framkvæmdastj., Páll Ólafsson ráð- gjafi og Guðmundur V. Guðmundsson verkfræðinemi. Björn. Sveinbjörn. Gaukur á Stöng: Stuð með Landi og sonum sviðið á Gauknum og mun gleðipoppið heyrast fram á nótt. Önnur gleðisveit tekur síðan við af Landi og sonum á fostudags- og laugardagskvöld en þá mætir Gos til leiks, margreynd danshljómsveit sem hefur stemn- inguna í fyrir- rúmi. Þá er um að gera að skilja bíl- inn eftir heima og fá sér snúning við vinsælustu lög líð- andi stundar. Á sunnudagskvöld verður yfirbragðið á rólegum nótum þegar þeir félagar KK (Kristján Kristjánsson) og Magnús Eiríksson stilla saman strengi sína og fara með stemmur og gamanmál. Sjálfsagt taka þeir eitthvað af lögum þeim sem gert hafa þá að einum vinsælustu laga- og textahöfundum nútímans. Hljómsveitin Land og synir skemmtir á Gauknum í kvöld. Eins og ávallt er mikið um að vera á Gauki á Stöng þessa dagana. f gærkvöld lék hljómsveitin Land og synir við mikinn fögnuð en sveit þessi hefur undanfarin misseri gert garðinn frægan á dansleikjum og á Skemmtanir öldum ljósvakans. Þeir piltar í Landi og sonum ætla að endurtaka leikinn í kvöld og mæta filefldir á Veðrið í dag Skúrir eða él Um 600 km vestur af Reykjanesi er víðáttumikil 963 mb. lægð sem þokast austur en við suðvestur- ströndina er vaxandi lægðardrag á norðaustururleið. í dag verður sunnan- og suðvest- an kaldi eða stinningskaldi og rign- ing eða slydda, en síðan skúrir eða él, einkum sunnanlands, en norð- austan kaldi og snjókoma eða él á norðvesturhominu er kemur fram á daginn. Hægt kólnandi veður. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvesran kaldi eða stinnings kaldi og él. Hiti nálægt frostmarki. Sólarlag í Reykjavlk: 18.33 Sólarupprás á morgun: 8.47 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.37 Árdegisflóð á morgun: 3.19 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 5 Bergsstaóir snjókoma 3 Bolungarvík slydda 1 Egilsstaöir 2 Kirkjubœjarkl. rigning 2 Keflavíkurflv. rigning 2 Raufarhöfn skýjaó 3 Reykjavík slydda 1 Stórhöfói rignign 5 Bergen snjókoma 0 Helsinki snjókoma -3 Kaupmhöfn skýjaö -1 Ósló skýjaö -9 Stokkhólmur -5 Þórshöfn súld 8 Þrándheimur skýjaö -7 Algarve heiöskírt 8 Amsterdam skýjaö -0 Barcelona skýjað 12 Berlín léttskýjaö -1 Chicago þokumóöa -1 Dublin skýjaö 7 Halifax léttskýjaö -7 Frankfurt léttskýjaö -d Glasgow súld 7 Hamborg léttskýjaö -1 Jan Mayen þoka 1 London skýjaö -0 Lúxemborg léttskýjaö -4 Mallorca þokumóöa 12 Montreal -10 Narssarssuaq heiöskírt ■ -18 New York skýjaö -1 Orlando heiöskírt 10 París léttskýjaö -1 Róm rigning 12 Vín léttskýjaö 1 Washington léttskýjaö -7 Winnipeg alskýjaö -3 Hálka og hálkublettir Snjór hefur víða minnkað á vegum í þíðunni undanfarinn sólarhring en þó er hálka og hálku- blettir allvíða á Vestfjörðum, Norðurlandi og Aust- urlandi. Að öðm leyti er góð vetrarfærð. Þar sem Færð á vegum spáð er kólnandi veðri gæti færð spillst og ættu ökumenn sem ætla út á landsbyggðina að huga að veðurspá áður. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast O Hálka C^) Ófært 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir G3 Þungfært (f) Fært fjallabílum Mundi eignast bróður Gunnar Hannibal heitir litli drengurinn sem á myndinni hvíl- ir í fangi bróður síns. Hann fædd- ist 4. desember síðastliðinn. Við Barn dagsins fæðingu var hann 19,5 merkur og 44 sentímetrar. Bróðir hans heitir Guðmundur Hannibal og er fimm ára gamall. Foreldrar bræðranna heita Sigurlaug Guðmundsdóttir og Martin Sökjer. Rjölskyldan býr í Ósló. dags*ffflt> í Þær eru skemmtilegar, pöddurnar í Pöddulífi. Pöddulíf Disney-fyrirtækið reiö á vaðið með tölvuteiknaða teiknimynd í fullri lengd með Toy Story. Pöddulíf (Bug’s Life) sem Sam- bíóin sýna er önnur kvikmynd Disney sem er öll tölvuteiknuð og gerð í samstcirfi við Pixar-tölvu- fyrirtækið. Myndin er fjölskyldu- mynd og er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum á síöasta ári. Pöddulíf fjallar um maurabú sem verður fyrir því á hverju ári að engispretturnar koma og éta allan forðann sem maurarnir höfðu ’///////// Kvikmyndir safnað fyrir veturinn. * " v Einn maur ákveður að gera eitthvað í málunum og ræð- ur til starfa flokk her-padda sem taka eiga á vandanum. Hins vegar er um mikinn misskilning að ræða því „her-pöddumar“ eru í raun sirkuspöddur og vita ekkert um hemað. Nýjar tnyndir f kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Pöddulíf Saga Bíó: Hamilton Bíóborgin: Fear and Loathing in Las Vegas Háskólabíó: Shakespeare in Love Háskólabíó: Pleasantville Kringlubíó: You've Got Mail Laugarásbíó: Clay Pigeons Regnboginn: Thunderbolt Stjörnubíó: Stjórnarformaðurinn Krossgátan |1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 tjón, 6 keyrði, 8 farga, 9 svelgur, 10 ólga, 11 stífur, 14 minnast, 15 álpist, 16 snemma, 17 róleg, 20 fjöldi, 21 komast. Lóðrétt: 1 sjávar, 2 óeirðir, 3 bleyta, 4 kvenmannsnafn, 5 vöknaði, 6 ólmu, 7 karlfugl, 12 spyrja, 13 ánægja, 14 stunur, 18 snemma, 19 skoða. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 ókjör, 6 fá, 8 lausnir, 9 efla, 11 mát, 12 illum, 13 ró, 15 taumana, 17 tóna, 19 eir, 20 spark, 21 te. Lóðrétt: 1 ól, 2 kafla, 3 julluna, 4 ös, 5 rimma, 6 frár, 7 ást, 9 eitt, 10 aum- ar, 14 óar, 16 nit, 18 óp, 19 ek. Gengið Almennt gengi LÍ 25. 02. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,820 72,180 69,930 Pund 115,000 115,590 115,370 Kan. dollar 47,900 48,200 46,010 Dönsk kr. 10,6560 10,7140 10,7660 Norsk kr 9,1040 9,1540 9,3690 Sænsk kr. 8,8380 8,8870 9,0120 Fi. mark 13,3170 13,3970 13,4680 Fra. franki 12,0710 12,1440 12,2080 Belg. franki 1,9629 1,9747 1,9850 Sviss. franki 49,7900 50,0600 49,6400 Holl. gyllini 35,9300 36,1500 36,3400 Þýskt mark 40,4900 40,7300 40,9500 ít. líra 0,040890 0,04114 0,041360 Aust sch. 5,7540 5,7890 5,8190 Port. escudo 0,3950 0,3973 0,3994 Spá. peseti 0,4759 0,4788 0,4813 Jap. yen 0,596400 0,60000 0,605200 írskt pund 100,540 101,140 101,670 SDR 97,940000 98,53000 97,480000 ECU 79,1800 79,6600 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.