Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1999, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 5 Fréttir Sýslumaður neitaði manni um ökuréttindi: Mannréttindabrot segir lögmaður „Ég tel aö ekki bara þetta lög- regluyfirvald heldur lögreglan víðar um landið geri ekki greinarmun á því tvennu að fá ökuréttindi, eða því mennta sig til þess að keyra. I þessu tilviki var ungum manni meinað að gangast undir próf. Ann- að atriði er að veita honum réttindi til aksturs. En þetta virðist allt renna saman í eitt,“ segir Björn Jónsson, hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Björn mun á næstunni óska eftir því við Héraðsdóm Vestfjaröa að dómurinn ógildi gerð sýslumanns- ins á ísafirði, þegar hann meinaði ungum manni með skuggalegan ökuferil að gangast undir meirapróf bifreiðarstjóra seint á síðasta ári. Björn segir að í umferðarlögun- um sé aðeins talað um réttindi til ökuskírteinis. Hann telur ótvírætt að þama hafi mannréttindi verið brotin og vitnar þar til Viðauka 1 í Mannréttindasáttmála Evrópu sem íslendingar eiga aðild að. -JBP Beitir NK 123 á siglingu áður en flensan lagði áhöfnina. Flensa í Neskaupstað: Oll áhöfnin í rúminu - nema þrír Nótabáturinn Beitir NK 123 frá Neskaupstað kemst ekki á sjó vegna þess að áhö&iin liggur í flensu. Fimmtán manna áhöfn er á skipinu og þar af liggja tólf. Beitir kom til heimahafnar á laugardaginn og þá hnmdi áhöfn- in. „Mér telst til að allir séu lagst- ir nema einn vélstjóri og tveir há- setar,“ sagði Auður Hauksdóttir hjá Síldarvinnslimni sem gerir skipið út. „Þetta er skæð pest og fer hratt yfir. Ef einhver veikist við hliðina á þér ert þú sjálfur kominn í rúmið næsta dag. Flens- an fer eins og eldur i sinu um bæ- inn,“ sagði Auður. Beitir NK 123 hefur verið á loðnuveiðum að undanfomu og ríður á að skipið komist sem fyrst til veiða á ný. „Við sendum skip- ið ekki út með einn vélstjóra og tvo háseta; það er of lítið,“ sagði Auður Hauksdóttir. -EIR Jagúar- mönnum sleppt lausum Fjórmenningarnir sem úr- skurðaðir voru í gæsluvarðhald í Jagúar-málinu í Hvalfirði fyrir skemmstu em nú frjálsir ferða sinna. Rannsókn málsins hefur helst beinst að eiganda Jagúars- ins sem grunaður er um tilraun til tryggingasvika þegar tveir fé- lagar hans óku bílnum ofan í fiöru í Hvalflrði og stórskemmdu. Óljóst er hvert hlutverk fjórða mannsins var. Málið verður sent ríkissak- sóknara sem tekur ákvörðun um framhaldið. -EIR by BAtTEA Bleksprautuhylki • Apple, Canon, • Epson • Hewlet-Packard • Olivetti-Lexlcon Tölvuskjásíur • 15", 17” og 20” • Viðurkennd gæði • ISO-9002 gæðavottun á framleiðslu. Mjög hagstætt verð. J. ÁSTVALDSSON HF. Stópholti 33,105 Reykjavfc, simi 533 3535 _ NSX-S202 nsx-S202 hljómtæki kr.22,g00 3-Diska geislaspilari • 5UPER T-DASSI • Hœgr er að rengja myndbandsrœki við srœðuna • Tónjafnari með ROCK - POP - JAZZ • 15 + 15 V/ PAðS magnari með surround Iserfi • Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 sröðva minni ð útvarpi, klukku, rimer og svefnrofa • Tvöfalr segulband • Fjarstýring Segulvaróir hljómmiklir háralarar -oo L .../n OOO 1 ca cr Ú 3 -\ NSX-S307 kr.2g,900 I1SX-S307 3-Diska geislaspilari • SUPER T-DASSI • Haegr er að rengja myndbandsrœki við srœðuna Jog fyrir rónsrillingar, lagaleirun á geislaspilara • Tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC • 37,5 + 37,5 V PMS magnari með surround kerfi • Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 sröðva minni á útvarpi, klukka, rimer og svefnrofi • Tvöfalr segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir Tengi fyrir aukabassaháralara ( SUPER WOOFER ) • Segulvarðir hljómmiklir háralarar Glœsilegr armbandsúr að ^verðmaeti 4.000 kr. fylgir með þessum hljómrœkjum. Armúla 38 • Sími 5531133 [Við etum Selmúlamegin] UAADOÐSAAENN AIWA UAA LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - Hafnarfiörður: Rafbúð Skúla - Grindavik: (Aafeindaþjónusra Guðmundar - Kefiavík: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgames: Kaupfélog Dorgfirðinga - Hellissandur: Dlómslurvellir - Stykkishólmur: Skipavik - Blönduós: Kaupfelog Húnveminga Hvamstongl: Rafeindaþjónusra Odds Sigurössonar - Sauðáikrókur: Skogfirðingabúð Dúðardalur: Verslun Einars Srefánssonar - fsafjörður: Fiummynd - 5igluflörður: Rafbeer - Akureyri: Dókval / Ljósgjafinn - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egllsstaðir: Rafeind Neskaupssfaður: Tónspil Esklfjörður: Rafvirkinn - Seyðlsfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radiórás - Þorlákshöfn: Rós - Vestmannaeyjar: Eyjaradió

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.