Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Síða 35
DV LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 47 3 ÉBestor Þá riðu krakkar um héruð. Æskan Stoltur . og hesturinn Á morgun, kl.13, verður æsku- lýðsdagur haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal. Það eru sjö hestamannafé- lög sem standa að hátíðinni sem ber yfrrskriftina Æskan og hesturinn. Dagskráin mun hefjast á fánareið allra félaganna og er það vitaskuld unga fólkið sem er í öndvegi. Þar verða einnig sýndar gangtegundir, tölt og skeiðsprettir, auk þess sem farið verður í hestafótbolta, keppt í grimutölti og Kársneskórinn syng- ur. Frægir kraftakarlar spreyta sig á lóðakasti og öllum bömum verður boðinn ís. Haraldur Jónasson, ljósmyndari DV, fékk að fylgjast með æfingu fyr- ir helgi. Samhentar og brosmildar í hestamennsk- Ég berst á fáki fráum, fram um veg... Þú komst í hlaðið á hvít- um hesti, þú komst með vor í augum þér... sagði skáldið Hér er fánaberi hestamannafélagsins Mána, glæsilegur fulltrúi félags síns. SJONVARPIÐ ISLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 1999 Fylgist með sjónvarpsþætti um íslensku tónlistarverðlaunin í Sjónvarpinu í kvöld kl. 21.20 Aó'Standendur jsle-nsku tónlistarverðlaunanne er V s. * !•*'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.