Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 63
h LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 myndbönd » jafnvel þótt aðeins sé um aukahlut- Verk að ræða, og er oft mikill stjörnufans í myndunum. Myndir Woodys Allens eru oft nokkurs konar spegilmyndir af hans eigin lífi. Þær eru vettvangur sjálfsskoðunar hans og eru eins konar sálfræð- ingur og skriftastóll fyrir leikstjórann sem hefur sérstaklega upp á síðkastið notað þær til að skýra og afsaka hegðun sina í einkalíf- inu sem hefur ekki alltaf verið upp á það besta. Hann hefur gert margar góðar myndir á þennan hátt en dottið niður í meðalmennsku þess á milli og ekki er laust við að ákveðinnar stöðnunar sé farið að gæta hjá honum. Mynd- ir hans eru famar að verða ansi keimlíkar þótt hann sé enn þá stundum með ein- hverja tilraunastarf- semi og það er vel hægt að verða þreyttur á honum. Eftir stendur þó maður sem hefur, með því að bera per- sónuleg vandamál sín og sálarangist á borð fyrir heims- byggðina á afar snjallan hátt, skap- að fjölda meistaraverka á rúmlega þriggja áratuga ferli sinum og markað óafmáanleg spor í kvik- myndasöguna. Pétur Jónasson Nokkrar mynda Woodys Allens What s Up Tiger Lily? (1966) ★★ Einhver hræðileg japönsk njósnamynd tekin og umbreytt í grínmynd. Woody Allen talsetur myndina með söguþræði sem hef- ur ekkert með upprunalegu útgáf- una að gera. Frumleg og athyglis- verð hugmynd en virkar ekki al- veg og myndin verður svolítið langdregin. Take the Money and Run (1969) ★★i Woody Allen notar heim- ildamyndastílinn til að fjalla á gamansaman hátt um ólukkuleg- an smáglæpamann. Enn er til- raunastarfsemin svolítið að þvæl- ast fyrir gríninu. Everything You always Wanted to Know about Sex, butWere Afraid tO Ask (1972) The Purple Rose of Cairo (1985) ★★★i Söguhetja í kvikmynd labbar út af hvíta tjaldinu og verður ástfangin af raunverulegri konu. Hollywood er ekki alveg sátt við þennan uppsteyt. Frábær- lega unnið úr skemmtilegri hug- mynd. Aldrei þessu vant heldur Woody AUen sig á bak við myndavélamar. Hannah and Her Sisters (1986) ★★★i Meira drama og minna grín i tiltölulega alvarlegri Woody Allen mynd um krísur í fjöl- skyldu þriggja systra. Crimes and Misdemeanors (1989) ★ Svolítið svartsýnisleg skoðun á mannlegu (ó)eðli. Hlaut mikið lof en mér fannst pælingamar óspennandi og grínið í slappari kantinum. Manhattan Murder Mystery (1993) ★★★■i Venjuleg miðstéttarhjón verða sannfærð um að nágranni þeirra sé morðingi og ákveða að rannsaka málið sjálf. Með léttari myndum Woody AUen og fúU af sniðugum húmor. Bullets over Broadway (1994) ★★★ Woody Allen fjaUar um kynlíf í nokkrum stuttmyndum. Slatti af gullmolum og nokkur kiassisk atriði, en einnig margt sem missir marks Love and Death (1975) ★★★ Fyrsta meistaraverk Woodys Allens sem rekur ævin- týri rússneskrar bleyðu sem óvart verður hetja 1 Napóleonsstríðun- um. Passleg blanda af ærslaleik og lúmsku háði. Annie Hall 0977) ★★★★ Grátbrosleg grínmynd um samband tveggja taugaveikl- aðra.einstaklinga. Margar athygl- isverðar pælingar. Myndin hefur margt fram að færa og er jafn- framt bráðskemmtUeg. ★★★1 Rustalegur mafíósi hjálp- ar hæfileikalitlu leikskáldi að setja upp verk á Broadway. Woody AUen leikur ekki í mynd- inni en í staðinn er John Cusack næstum eins og klónaður af leik- stjóranum. Chazz Palminteri er alveg frábær sem mafíósinn. -PJ Myndbandalisti vikunnar SÆTI jFYRRI ) VIKA J VIKUR , A LISTA l ! TITILL j ÚTGÆF. j TEG. J 1 j 3 J • j 2 J Blade Myndfom j Spenna 2 j 1 t j J J 3 J j J MaskOfZorro Skffan j j Spenna J 3 NÝ j. i L Species 2 j WamerMyndir j Spenna 4 NÝ j j j 1 i Dr. Dolittle J Skrfan J J Gaman 5 ) 2 . J j 4 J 1 J Perfect Murder J j WamerMyndir J j Spenna | 6 1 5 j ' J o J j L j Small Soldiers CIC Myndbönd | J Gaman 1 7 i 4 J J i 3 i Odd Couple 2 j CICMyndbönd J J Gaman j 8 j j 6 j j 4 J j j Palmetto j WamerMyndir j Spenna 1 9 J 7 í « ! Kissing A Fool j Myndfomi j Gaman 10 J.. o J 8 ! s ! J ■ J X-Files The Movie J Skrfan J J J Spenna J 11 j 10 j 9 í Six Days And Seven Nights j Sam Myndbönd j Gaman 12 j J 9 ! 3 í j 5 J Sporiaust 1 Háskólabíó J j Spenna 1 j Drama 13 J 17 í 2 J Les Miserables J j Skífan 14 1 n InBBHsE j J ■1 0 ^ j 8 J j J j 6 J Senseless J Skrfan j IMÉ| Gaman 1 15 J 14 Mafía! | SAM Myndbönd j Bergvík J J J Gaman 16 NÝ J J í 1 í j j Ugly i J Spenna j 17 i 11 ♦ ! Disturbing Behavior Skrfan Spenna 18 i 13 J J 1 5 1 Deep Rising : J Myndform J J J Spenna j 19 j j 16 j 10 j Sliding Doors j Myndfomi j Gaman 20 NÝ J J J 1 J 1 ! Buffalo 66 í J Skífan J j Gaman Myndband vikunnar Out of Sight spenna ★★★ Astarævintýri bankaræningja og lögreglukonu Leonards, notast við fjölmarga Tar- antino-leikara, brenglar atburða- rásinni o.s.frv. Leikstjóri myndarinn- ar, Steven Soder- bergh, á það þó sam- eiginlegt með Tar- antino að hafa lent í nokkrum ógöngum eft- ir að hafa unnið guUpálmann í Cannes. Soderbergh hefur engan veginn staðið undir væntingum eftir hina mögnuðu frumsmíð Sex,' Lies and Videotapes (1989) en Out of Sight gefur til kynna að hann sé að nálg- ast beinu brautina. Hann hefur fuUa stjóm á víð- feðmri flækju myndarinnar og skreytir hana skemmtUeg- um myndrænum útfærslum. Clooney sýnir besta leik sinn á tjaldinu og Lopez er heiU- andi sem fyrr. Líkt og búast mátti við af aðlögun skáldsögu Elmores Leonards er fjölmargar skemmtUegar aukapersónur að finna í myndinni og er vel skip- ' að í hlutverk þeirra. Afbragðs- skemmtun og jafnvel rétt rúmlega það. Útgefandi: ClC-myndbönd. Leik- stjóri: Steven Soderbergh. Aðal- hlutverk: George Clooney og Jennifer Lopez. Bandarísk, 1998. Lengd: 118 mín. Bönnuð innan 16. Björn Æ. Norðfjörö Jack Foley (George Clooney) er með eindæmum útsjónarsamur bankaræningi. Engu að síður er hann staddur í fangelsi í upp- hafi myndarinnar. Hann er þó ekki síður fær um að flýja fang- elsi en að ræna banka. Vinur hans „Buddy“ (Ving Rhames) er svo vinsamlegur að hjálpa honum við flóttann en þegar aUt er við það að ganga upp kemur óvænt babb i bátinn. Lögreglukonan Karen Sisco (Jennifer Lopez) truflar þá í miðjum klíðum svo þeir bregða á það ráð að ræna henni. í skotinu hans Buddys eru óvæntir straumar á mUli Jacks og Karenar. Hún sleppur að vísu frá þeim en það er ljóst að þau verða að hitta hvort annað á ný. Jafnvel þótt hún sé lögga og hann þjófur. Eða kannski einmitt þess vegna? Leikstjórinn Quentin Tarantino er um þessar mund- ir fórnarlamb eigin frægðar. Það þykir ekki lengur „fínt“ að vegsama hæfí- leika hans og myndir og nafn hans jafnvel að verða neikvæður stimpiU. Hvað sem mönnum þykir um Out of Sight er ljóst að hún hefði aldrei orðið tU í þessari „mynd“ án Tar- antinos - og persónulega þakka ég fyrir áhrif hans. Fáar myndir ganga þó jafnlangt og Out of Sight en hún er gerð eftir sögu Elmores
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.