Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Side 63
h LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 myndbönd » jafnvel þótt aðeins sé um aukahlut- Verk að ræða, og er oft mikill stjörnufans í myndunum. Myndir Woodys Allens eru oft nokkurs konar spegilmyndir af hans eigin lífi. Þær eru vettvangur sjálfsskoðunar hans og eru eins konar sálfræð- ingur og skriftastóll fyrir leikstjórann sem hefur sérstaklega upp á síðkastið notað þær til að skýra og afsaka hegðun sina í einkalíf- inu sem hefur ekki alltaf verið upp á það besta. Hann hefur gert margar góðar myndir á þennan hátt en dottið niður í meðalmennsku þess á milli og ekki er laust við að ákveðinnar stöðnunar sé farið að gæta hjá honum. Mynd- ir hans eru famar að verða ansi keimlíkar þótt hann sé enn þá stundum með ein- hverja tilraunastarf- semi og það er vel hægt að verða þreyttur á honum. Eftir stendur þó maður sem hefur, með því að bera per- sónuleg vandamál sín og sálarangist á borð fyrir heims- byggðina á afar snjallan hátt, skap- að fjölda meistaraverka á rúmlega þriggja áratuga ferli sinum og markað óafmáanleg spor í kvik- myndasöguna. Pétur Jónasson Nokkrar mynda Woodys Allens What s Up Tiger Lily? (1966) ★★ Einhver hræðileg japönsk njósnamynd tekin og umbreytt í grínmynd. Woody Allen talsetur myndina með söguþræði sem hef- ur ekkert með upprunalegu útgáf- una að gera. Frumleg og athyglis- verð hugmynd en virkar ekki al- veg og myndin verður svolítið langdregin. Take the Money and Run (1969) ★★i Woody Allen notar heim- ildamyndastílinn til að fjalla á gamansaman hátt um ólukkuleg- an smáglæpamann. Enn er til- raunastarfsemin svolítið að þvæl- ast fyrir gríninu. Everything You always Wanted to Know about Sex, butWere Afraid tO Ask (1972) The Purple Rose of Cairo (1985) ★★★i Söguhetja í kvikmynd labbar út af hvíta tjaldinu og verður ástfangin af raunverulegri konu. Hollywood er ekki alveg sátt við þennan uppsteyt. Frábær- lega unnið úr skemmtilegri hug- mynd. Aldrei þessu vant heldur Woody AUen sig á bak við myndavélamar. Hannah and Her Sisters (1986) ★★★i Meira drama og minna grín i tiltölulega alvarlegri Woody Allen mynd um krísur í fjöl- skyldu þriggja systra. Crimes and Misdemeanors (1989) ★ Svolítið svartsýnisleg skoðun á mannlegu (ó)eðli. Hlaut mikið lof en mér fannst pælingamar óspennandi og grínið í slappari kantinum. Manhattan Murder Mystery (1993) ★★★■i Venjuleg miðstéttarhjón verða sannfærð um að nágranni þeirra sé morðingi og ákveða að rannsaka málið sjálf. Með léttari myndum Woody AUen og fúU af sniðugum húmor. Bullets over Broadway (1994) ★★★ Woody Allen fjaUar um kynlíf í nokkrum stuttmyndum. Slatti af gullmolum og nokkur kiassisk atriði, en einnig margt sem missir marks Love and Death (1975) ★★★ Fyrsta meistaraverk Woodys Allens sem rekur ævin- týri rússneskrar bleyðu sem óvart verður hetja 1 Napóleonsstríðun- um. Passleg blanda af ærslaleik og lúmsku háði. Annie Hall 0977) ★★★★ Grátbrosleg grínmynd um samband tveggja taugaveikl- aðra.einstaklinga. Margar athygl- isverðar pælingar. Myndin hefur margt fram að færa og er jafn- framt bráðskemmtUeg. ★★★1 Rustalegur mafíósi hjálp- ar hæfileikalitlu leikskáldi að setja upp verk á Broadway. Woody AUen leikur ekki í mynd- inni en í staðinn er John Cusack næstum eins og klónaður af leik- stjóranum. Chazz Palminteri er alveg frábær sem mafíósinn. -PJ Myndbandalisti vikunnar SÆTI jFYRRI ) VIKA J VIKUR , A LISTA l ! TITILL j ÚTGÆF. j TEG. J 1 j 3 J • j 2 J Blade Myndfom j Spenna 2 j 1 t j J J 3 J j J MaskOfZorro Skffan j j Spenna J 3 NÝ j. i L Species 2 j WamerMyndir j Spenna 4 NÝ j j j 1 i Dr. Dolittle J Skrfan J J Gaman 5 ) 2 . J j 4 J 1 J Perfect Murder J j WamerMyndir J j Spenna | 6 1 5 j ' J o J j L j Small Soldiers CIC Myndbönd | J Gaman 1 7 i 4 J J i 3 i Odd Couple 2 j CICMyndbönd J J Gaman j 8 j j 6 j j 4 J j j Palmetto j WamerMyndir j Spenna 1 9 J 7 í « ! Kissing A Fool j Myndfomi j Gaman 10 J.. o J 8 ! s ! J ■ J X-Files The Movie J Skrfan J J J Spenna J 11 j 10 j 9 í Six Days And Seven Nights j Sam Myndbönd j Gaman 12 j J 9 ! 3 í j 5 J Sporiaust 1 Háskólabíó J j Spenna 1 j Drama 13 J 17 í 2 J Les Miserables J j Skífan 14 1 n InBBHsE j J ■1 0 ^ j 8 J j J j 6 J Senseless J Skrfan j IMÉ| Gaman 1 15 J 14 Mafía! | SAM Myndbönd j Bergvík J J J Gaman 16 NÝ J J í 1 í j j Ugly i J Spenna j 17 i 11 ♦ ! Disturbing Behavior Skrfan Spenna 18 i 13 J J 1 5 1 Deep Rising : J Myndform J J J Spenna j 19 j j 16 j 10 j Sliding Doors j Myndfomi j Gaman 20 NÝ J J J 1 J 1 ! Buffalo 66 í J Skífan J j Gaman Myndband vikunnar Out of Sight spenna ★★★ Astarævintýri bankaræningja og lögreglukonu Leonards, notast við fjölmarga Tar- antino-leikara, brenglar atburða- rásinni o.s.frv. Leikstjóri myndarinn- ar, Steven Soder- bergh, á það þó sam- eiginlegt með Tar- antino að hafa lent í nokkrum ógöngum eft- ir að hafa unnið guUpálmann í Cannes. Soderbergh hefur engan veginn staðið undir væntingum eftir hina mögnuðu frumsmíð Sex,' Lies and Videotapes (1989) en Out of Sight gefur til kynna að hann sé að nálg- ast beinu brautina. Hann hefur fuUa stjóm á víð- feðmri flækju myndarinnar og skreytir hana skemmtUeg- um myndrænum útfærslum. Clooney sýnir besta leik sinn á tjaldinu og Lopez er heiU- andi sem fyrr. Líkt og búast mátti við af aðlögun skáldsögu Elmores Leonards er fjölmargar skemmtUegar aukapersónur að finna í myndinni og er vel skip- ' að í hlutverk þeirra. Afbragðs- skemmtun og jafnvel rétt rúmlega það. Útgefandi: ClC-myndbönd. Leik- stjóri: Steven Soderbergh. Aðal- hlutverk: George Clooney og Jennifer Lopez. Bandarísk, 1998. Lengd: 118 mín. Bönnuð innan 16. Björn Æ. Norðfjörö Jack Foley (George Clooney) er með eindæmum útsjónarsamur bankaræningi. Engu að síður er hann staddur í fangelsi í upp- hafi myndarinnar. Hann er þó ekki síður fær um að flýja fang- elsi en að ræna banka. Vinur hans „Buddy“ (Ving Rhames) er svo vinsamlegur að hjálpa honum við flóttann en þegar aUt er við það að ganga upp kemur óvænt babb i bátinn. Lögreglukonan Karen Sisco (Jennifer Lopez) truflar þá í miðjum klíðum svo þeir bregða á það ráð að ræna henni. í skotinu hans Buddys eru óvæntir straumar á mUli Jacks og Karenar. Hún sleppur að vísu frá þeim en það er ljóst að þau verða að hitta hvort annað á ný. Jafnvel þótt hún sé lögga og hann þjófur. Eða kannski einmitt þess vegna? Leikstjórinn Quentin Tarantino er um þessar mund- ir fórnarlamb eigin frægðar. Það þykir ekki lengur „fínt“ að vegsama hæfí- leika hans og myndir og nafn hans jafnvel að verða neikvæður stimpiU. Hvað sem mönnum þykir um Out of Sight er ljóst að hún hefði aldrei orðið tU í þessari „mynd“ án Tar- antinos - og persónulega þakka ég fyrir áhrif hans. Fáar myndir ganga þó jafnlangt og Out of Sight en hún er gerð eftir sögu Elmores

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.