Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 10. APRIL 1999 fýrir 15 árum Karitas Karlsdóttir var í Jane Fonda-leikfimi fyrir 15 árum: Enn á lífi þrátt fyrir Fonda-æfingarnar Leikfimiæfingar kenndar við leikkonuna Jane Fonda voru gríð- arlega vinsælar meðal kvenna um allan heim fyrir fimmtán 4 árum. Þegar Fonda-æðið stóð sem hæst létu fiögur hundruð bandarískir læknar hafa eftir sér að æfingamar væru blátt áfram stórhættulegar og slysadeildimar fullar af slös- uðum Fonda-fiklum. Af því til- efni var tekið viðtal við Karit- as Karlsdóttur og vinkonur hennar í DV þar sem þær lýstu yfir ánægju sinni með æfingakerfið. „ Ja, ég er enn á lífi,“ segir Karitas þegar hún er spurð hvort Fonda-leikfimin hafi verið eins hættuleg og lækn- arnir sögðu fyrir fimmtán árum. „Ég stundaði þessa leikfimi í nokkuð mörg ár og hún var það besta sem ég hafði komist Í Og ég hef ■O Hofnfirðingor stunda Fondu heldur aldrei verið í betra 'efími reglulega: Gagnrýnin formi en á þessum tíma. Að >«"> atöfund. æfingarnar hafi verið hættu- legri en aðrar æfingar er bara bull og vitleysa." Karitas hætti að æfa eftir Fonda-kerfinu eftir nokkur ár en hún hefur þó stundað lík- amsrækt allar götur síðan. „Það er engin líkamsræktar- stöð með þetta kerfi í dag,“ segir hún. „Mikið af æfing- * unum sem Fonda var með <*Jd Jarie Fonda hljómar yfir hefur þó verið tekið inn í ottrasfim‘ •* ™ '“‘U""". &{á onnur æfingakertl. .rarnir, sem leika undir, eða þá bafn- Voru æfingarnar frá- rsku konurnar sem æfa á gölfinu eins brugðnar því sem áður bæreftfnífíðaðteysa. hnfísi holrhct? fH'Ua er beató lefkfimi sem við naioi peKKSt. _ „„ komist i,” segja þasr einum „Þetta var allt óöruvisi en ||( ,.oe höfum víö þó reynt sitt af nokkur önnur leikfimi. Æf- rju.” ingamar voru alveg nýjar Ohafnfirskarkonursemallareiga frá byrjun og til enda. Ég hafði verið í ballett lengi og aldrei kynnst æfingum sem tóku all- an líkamann í mjög óalgengt Kerfið byggð- ist upp á mikl- um teygjum og mjög góðum æfingum fyrir alla vöðva- hópa.“ Samkvæmt læknunum sem gegn; enda er í leikfimi. gagnrýndu rettmætgagnrýni: 100 Hafn- firdingar ánægðir neð Fonda Kantas Karlsdóttir skollir sér i splitt ftendúll ibrdóum takti. og svcdtar búknum á milli DV-n og ekki bætti úr skák þegar þvi var haMið frara aö norskar slysavarö- stofu r vær u yf irfu U ar a f Fonda-æfinga- fólkí. Viö teljumfulivBbÉHj lega sem Jane Fonda og æfingf? sprottin uf ofnnd usSS. mim vist maöur er kominn á einhver su bestr^uaÉ ast Ketur. En kfiP eigmlegt aö stunda líkams- •iHÍ^lU^Fonda boöuöu DV birst hafa ams- þaö aminn segir stopp. Það er ekki bundið við Fonda-leikfimina en ég held að umræðan hafi farið af stað vegna þess að það var svo mikill fjöldi sem tók þátt. Þetta var æði sem gekk yfir og mikið af konum, sem höfðu jafnvel aldrei hreyft sig áður, fóru að djöflast í öllum æfingunum sem var auðvitað bara kjánaskapur. Fólk getur líka meitt sig við hvað eina sem það tekur sér fyrir hendur." Jane Fonda viður- 1 kenndi svo nokkrum árum seinna að hafa verið líkamsræktarfikill. Er það hægt? „Hún gekk allt of langt. Fór út klukkan sex á morgn- ana og hljóp fleiri kílómetra og gerði síðan æfingarnar sínar í marga klukkutíma. Það er ekkert vit í því. En auðvitað getur maður orðið háður leikfimi. Fólk vill hægt og sígandi auka við sig, gera meira og meira og vera leng- ur og lengur. Þegar því er hætt þá vantar eitthvað í til- veruna. Þetta er staðreynd og ekki þarf annað en að fara inn á líkamsræktar- stöðvamar og tala við fólk til þess að fá staðfestingu á því. Það er lífsstíll hjá fólki að hreyfa sig,“ segir Karitas Karlsdóttir að lokum. -þhs kerfið hvað mest voru konur þá að slíta vöðva oftar en góðu hófi gegndi? „Það er alltaf einhver sem gengur fram af sér. Fólk gerir það enn í dag inni á líkamsrækt- arstöðvunum. Það tognar eða slítur vöðva því það kann ekki að segja stopp þegar lík- fimm breytingar Karitas Karlsdóttir starfar í dag í versluninni Fjölsporti í Hafnarfirði. Enn stundar hún líkamsrækt þó að Fonda hafi verið lögð á hilluna. Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? 510 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 510 Það er nú alveg týpískt að einhver ætli að ræna mig einmitt þegar maðurinn minn, lyddan sú arna, er fjarri. Það var eftir öllu að hann veldi daginn í dag til að horfa á einhvern árans knattspyrnuieik. Núna liggur hann uppi í sófa og sötrar öl á meðan ég stend hér frammi fyrir dauðanum. Þetta er eins og þegar hann vildi heldur vera fótbrotinn á sjúkrahúsi en vera heima og skrifa á jólakortin... Nafn: Vinningshafar fyrir getraun númer 508 eru: 1. verðlaun: Petrún Sveinsdóttir, Reynigrund 42, 300 Akranesi. 2. verðlaun: Vilborg Kristinsdóttir, Álftamýri 38, 108 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Danielle Steel: The Long Road Home. 2. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 3. Anne Tylen A Patchwork Planet. 4. John Grisham: The Street Lawyer. 5. Joanna Trollope: Other People’s Children. 6. Lesley Pearse: Charlie. 7. Catherine Cookson: The Solace of Sin. 8. Barbara Vlne: The Chimney Sweeper’s Boy. 9. Lloyd & Rees: Come Together. 10. Lyn Andrews: Angels of Mercy. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. 4. Lillian Too: The Little Book of Feng Shui. 5. Peter Ackroyd: The Life of Thomas More. 6. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 7. Ted Hughes: Birthday Letters. 8. Griff Rhys Jones: The Nation’s Favourite Poems. 9. Bill Bryson: Neither Here Nor There. 10. Paul Wilson: The Little Book of Calm. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Wilbur Smith: Monsoon. 2. Bernard Cornwell: Sharpe's Fortress. 3. John Grisham: The Testament. 4. John le Carré: Single & Single. 5. Catherine Cookson: The Thursday Friend. 6. lan Rankin: Dead Souls. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Germaine Greer: The Whole Woman. 2. Andrew Morton: Monica’s Story. 3. Lacey & Danziger: The Year 1000. 4. Fred Dibnah: Fred Dibnah’s Industrial Age. 5. Michael Smith: Station X. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÓGUR - KIUUR: 1. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 2. Bernhard Schlink: The Reader. 3. Alice McDermott: Charming Billy. 4. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Y|.Steterhood. 5. Billie Letts: Where the Heart Is. 6. Nora Roberts: The MacGregors: Daniel and lan. 7. Henry James: Washington Square. 8. Chris Bohjaian: Midwives. 9. John Grisham: The Street Lawyer. 10. Nicholas Sparks: Message in a Bottle. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Nuala 0'Faolain: Are You Somebody? 2. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff.v 3. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the Kid's Soul. 4. Robert C. Atkins: Dr. Atkin's New Diet Revolution. 5. Edward Ball: Slaves in the Family. 6. Daniel Goleman: Emotional Intelligence. 7. Eisenberg, Markoff & Hathaway: What to Expect When You’re Expecting. 8. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 9. James McBride: The Color of Water. 10. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the Couple’s Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. John le Carré: Single & Single. 3. Maeve Binchy: Tara Road. 4. Nora Roberts: River's End. 5. Barbara Kingsolver: The Poisonwood Bible. 6. Tami Hoag: Ashes to Ashes. INNBUNDIN RITALM.EÐLIS: 1. Andrew Morton: Monica's Story. 2. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 3. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 4. Sontag & Drew: Blind Man's Bluff. 5. Simon Winchester: The Professor and the Madman. (Byggt á The Washington Post) Heimili:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.