Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 33 "V PP Alliance Francaise | Frönskunámskeið verður haldið 26. apríl -18. júní. Innritun alla virka daga til 23. apríl ■ kl. 15-19. í Austurstræti 3, i sími 552 3870. ■ Heimasíða: www.isment.is/vefir/af. Nýleg, notuð verkfæri til sölu Stykki Innkanpsv. fifsláttnr Sölnv. ái vsk. Eockwell Unisaw plötnborðsög með plötnlandi. Stærð á borði 10x95 cml 451.000 50'/, 183.531 Duo-Fast Loftnaglabyssa, naglastærð 2“-4“, passar fyrir ísl. nagla. 2 122.165 60'/, 42.462 Tanco, lítill afréttari, borð 20x110 cm 1 86.000 60'/, 21.630 Upplýsingar í síma 587 0677,588 6944 og 852 0310. i Verslunin Sófalist er flutt að Laugavegi 92. i Fallegar yfirbreiðslur á sófa. 1 10% afsláttur á löngum laugardegi. Sófalisfi Sími 551 7111 ymr vorur ’Jj Stuttkápur Microkapur llattar Opið laugardaga frá kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518. bílasiæöi viöteúöarvegginn Styrkir til atvinnumála kvenna Félagsmálaráðuneytið hefur á þessu ári heimild til að úthluta20 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna.Ahersla er lögð á að greinargóð lýsing á verkefni fylgi með umsókn, sundurliðuð kostnaðaráætlun svo og að fram komi hvort leitað hafi verið til annarra um fjárstyrk.Tilgangur styrkveitinga er einkum að auka fjölbreytni í atvinnulífi, viðhalda byggð um landið og efla atvinnutækifæri á landsbyggðinni, auðvelda aðgang kvenna að fjármagni og draga úr atvinnuleysi meðal kvenna. Skilyrði fyrir umsókn: • Allar konur, hvaðanæva af landinu, geta sótt um styrk. • Aðaláherslan verður á verkefni í þremur atvinnugreinum; þróun á lífrænum vörum, nýsköpun í ferðaþjónustu og stuðningur við atvinnuþróunarverkefni kvennahópa en heimilt er að styrkja verkefni innan allra atvinnugreina. Forgangs njóta verkefni sem þykja líkleg til að fjölga atvinnutækifærum kvenna. Svæði þar sem hlutfall atvinnulausra kvenna er hátt og fábreytni í atvinnulífi eru þar með talin. • Styrkir verða ekki veittir til verkefna sem eru í samkeppni við aðila í hliðstæðum atvinnurekstri á landsvísu. • Til að verkefni sé styrkhæft í 2. eða 3. sinn þarf fyrir að liggja fyrir greinargerð vegna fyrri styrkveitinga. • Ekki eru veittir rekstrarstyrkir. • Ekki eru veittir styrkir til listiðnaðar en tekið er tillit til nytjalistar. • Stofnstyrki er heimilt að veita að hámarki 25% af stofnkostnaði til véla og tækjakaupa og einnig vegna húsnæðis til hópa. • Að öðru jöfnu nemur framlag af hálfu ríkisins ekki meiru en 50% af heildarkostnaði við verkefnið. • Hámarksstyrkur á verkefni er kr. 2,5 milljónir. Umsóknareyðublöð fást á Vinnumálastofnun, Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, Reykjavík, sími 511 2500, og á heimasíðu stofnunarinnar www.vinnumaIastofnun.is Umsóknarfrestur er til 15. maí 1999. ffrossgáta / LJ5T/ MUNK UR FLOSN fíR HflS/ GRÖDUR /NK USÍL VC\W V V HÝEJYlA PHÝfí/ Sp'/Rfí POKfí, BOÖS/ flRfíS RSKfí l i m 15 r .#&V«»ÍÍÍ § 3 V/IKUR 8 RLOffí V STU66 fíR v/Ð '/ HRflfNj GRU6Ú 7 Kl/K/fí 1E///S FoRNr LETuR H ) HEY/Jf' Bfí/v VÆNflfí l 5 L V7 A ÖL lé/k F'/TL- ' ' L k * 6 F/Eójfí mfí/J. TfíEáfífi /V /6 Sflm/JL LOKfl oRÐ /3 7 6Rmi BRfáty lOKfí STflfN íjj i L , r MERfíR KfíF’K HRYSSfl KUt-V’/S 8 þVOTTft TrmPuR /r/ER 10 6 9 f 17 TV///L- ÚTT . J t 1 £KK/ GmfíLL v£/5lfl 10 fímftoi) " 3 VÆTLfl REI/nm fJdR Sö(S6/ HUNt/flR PRÖR A ST'/FI ELS! / (/yf) Ö6N/N flumfí f J ' * .3 li ’) 9 VfíUt>/ V/RÐfl II SÝ6UR BflÐ n R£IVI HLjÖd 1 f SA 1 /9 < Lu~ £///£ u/n /< STRÖHV HRO&N 'o6,jA / 10 /3 i (ifíUN/R rofíH SÆóRö ~ÐU R /V ELLfí FÆÐfl SíHrUJL H 'OLEYf/ /p R/sr/ T/mfíUR K/N/)/N 15 RfíBR SKE/nm TuN !b ELSKtöH S/Vfí „ HRYElfí n » Z 17 í ' i 'A 18 18 HÖ6 6 5 msr (ÍFÐUR DRfíUP ViGWI 19 [’ RÚ//1RR VufL 3 2o Tu/Hi fERUj /NU 5 /L/fífl •V Lausn á páskakrossyátu Vísan er svohljéðandi: Út af munni orðið skreið einhvem til að saka. Nú er ekki nokkur leið að ná því inn til baka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.