Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 49
33'V LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 Esbjörn Jorsater og Bert Gradin. Skrípó í tilefni af teiknimyndasögu- sýningu sem verið hefur í Nor- ræna húsinu að undanfomu ætla þeir Esbjöm Jorsater og Bert Gradin frá Svíþjóð að skella upp teiknimyndasöguspuna og sýna gestum á fyndinn og skemmtileg- an hátt hvemig skrípókarl verður til. Bert sprellar og spinnur og Esbjöm teiknar um leið. Áhorf- endur fá síðan að spreyta sig á að teikna sjálfir sinn eigin skrípa- karl. Tekið skal fram að þessi uppákoma er einkum ætluð eldri bömum og fullorðnum. Skemmtanir Verk eftir þá félaga má svo skoða í anddyri Norræna hússins undir heitinu „Norrænar mynda- sögur í dagblöðum". Teiknimyndasöguspuninn stendur yfir frá klukkan 14 til 15 á morgun. Jazzmenn - uppstilling. Jazzmenn á Sóloni Annað kvöld verður úrvals- djass í Múlanum á efri hæð Sól- ons Inslandus í Bankastræti. Þar verða fluttir ýmsir djassdansar eftir þekkta höfunda ásamt því að frumfluttir verða nokkrar sveifl- ur eftir Jazzmenn sjálfa. Jazzmenn skipa Alfreð Alfreðs- son trommuleikari, Carl Möller píanóleikari, Þorleifur Gíslason -------------- saxófónleikari, Tónleikar stean 0 jak ______________ obsson básúnu- leikari og Birgir Bragason bassa- leikari. Tónleikarnir í Múlanum heQast klukkan 21.30 annað kvöld. Edda vestur í tilefni af tíu ára afmæli Tón- skóla Eddu Borg fór hópur eldri nemenda skólans vestur á firði og ætlar að dvelja þar yfir helg- ina. Verða haldnir tónleik- ar í félagsheim- ili Bolungarvík- ur á morgun klukkan 14.00. Á efhisskránni _ .. „ verða bæði ein- Edda Borg. leiksverk Qg samleiksverk svo og tónverk sem samið verður sérstaklega fyrir vestan á námskeiði sem haldið verður af til- efni heimsókn- arinnar. Edda Borg fer fyrir hópnum og er á heimavelli á Bol- ungarvík enda uppalin sem bæj- arstjóradóttir í Bolungarvík. Tónleikar Dvergur Mendels Hinn heimskunni rithöfundur Simon Mawer, höfúndur bókar- innar „Mendels Dwarf", heldur fyrirlestur í Fundir Háskólabíói í dag _ klukkan 14.00. Fyrirlesturinn er _ á vegum Mann- vemdar og mun rjthöfundurinn meðál annars fjalla um gagnagrunnsmálið. Auk hans munu taka til máls doktor Haraldur Briem læknir og séra Öm Bárður Jónsson. Allir em velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Norðlæg átt og gola Á morgun verður norðlæg átt, víðast kaldi norðan til, en norðlæg eða brejdileg átt, gola eða kaldi, um landið sunnanvert. Éljagangur og frost 0 til 4 stig norðan til, en stöku skúrir eða slydduél og hiti 0 til 4 stig um land- ið sunnanvert. Veðríð í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gæn alskýjaö alskýjaö alskýjaö Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York léttskýjað úrkoma í grennd alskýjaö léttskýjaö úrkoma í grennd alskýjaö alskýjað alskýjaó skýjaó léttskýjaö skúr heiðskírt rign. á síð. kls. léttskýjaö léttskýjaó þokumóöa skýjaö alskýjað skýjaö skýjað þokumóða snjóél alskýjaö léttskýjaö súld alskýjaö heiöskírt alskýjaö 0 -1 -1 1 6 5 -2 5 4 8 8 9 15 14 7 9 23 11 16 10 7 14 5 13 12 10 -2 14 13 12 3 -5 12 Vann 100 Siggi Bjöms, hálfdanskur trú- bador að vestan, hefur verið á yf- irreið um landið ásamt tríói sínu og gengið vel. Útlensku strákarnir sem spila með honum hafa verið hálf hissa á íslenska vegakerfmu og haldið sér fast 1 rútunni á milli staða. Á Þórshöfn á Langanesi brá þeldökkur slagverksleikari hans sér inn á bensínstöð til að kaupa kaffi og fékk sér skafmiða í leið- inni. Og viti menn: Slagverksleik- arinn vann hundrað þúsund krón- Siggi Björns og tríó á túr: þúsund á bensínstöð ur áður en kaffið var komið í boll- ann. „Hann var ákaflega ánægður og þetta bjargaði deginum. Viö þyrft- um ekki að spila ef við ynnum svona á hverri bensínstöð sem við Skemmtanir stoppum í,“ sagöi Siggi Bjöms, sem er 1 sjöunda himni með ferða- lagið um Iandið. Á Bakkafirði mættu 34 á tónleika hans í skóla- húsinu, en á Bakkafirði búa að- eins hundrað manns. „Ef ég næði sama hlutfalli ann- ars staðar þá væri þetta í góðu lagi,“ sagði Siggi, sem kemur til Reykjavíkur á sunnudaginn og lýkur þá ferðalaginu með aukatón- leikum á Fógetanum um kvöldið. Ef hann nær sama hlutfalli gesta og á Bakkafirði ættu um 40 þús- und manns að mæta. Siggi Björns lofar þó aö nóg pláss verði fyrir alla á Fógetanum annað kvöld. Siggi Björns og tríó. Tekur á sig krók Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. %tgsönn » . Víðistaðakirkja á eftir að titra þegar 70 félagar í Karlakór Reykjavíkur hefja upp raust sína í dag og syngja við undirleik tveggja flygla og slagverks. Tón- leikamir hefiast klukkan 17 og þar verða meðal annars fluttir tveir kórar úr Carmina Burana auk fiölmEugra víðþekktra karla- kórslaga. Tónleikar Þetta eru fyrstu tónleikar Karlakórs Reykjavíkur af mörg- um en á sunnudag verður leikur- inn endurtekinn í Langholts- kirkju. Morgun - ekki kvöld í vikunni misritaðist fúndar- tími hjá Grænni smiðju Vinstri hreyfingar græns framboðs að Suðurgötu 7 í dag. Sagt var að fundurinn væri í kvöld en hann hefst klukkan 10 fyrir hádegi í dag. Sem fyrr Bima Þórðar_ var sagt ræðir dóttjr _ morg_ Birna Þórðar- unspja||. dóttir þar um miðlægan gagnagrunn á heil- brigðissviði ásamt Skúla Sigurðs- syni vísindasagnfræðingi. Er beðist velvirðingar á þessum misskilningi. C Samkomur Menntaþing á Loftleiðum Menntaþing er nú haldið á Hót- el Loftleiðum og stendur fram á kvöld. Markmið Menntaþings- ins er að undir- strika mikil- vægi mennfim- ar fyrir alla sem starfa á vettvangi tóm- stunda og frí- stunda. Á þing- inu verður einkum leitað svara við þremur grundvallar- spumingum: - Hvaða kröfur á að gera til þeirra sem vinna með bömum á vettvangi frítímans? - Hvemig em leiðbeinendur og leiðtogar best menntaðir og þjálfaðir til að standast þær kröf- ur? - Hvaða áhrif hefur virk þátt- taka í félags- og íþróttalífi á þroska leiðtogaefna? í lok þingsins verða pall- borðsumræður sem stjómað verð- ur af Sigmundi Emi Rúnarssyni fréttamanni. Sigmundur Ern- ir á Mennta- Gengið Almennt gengi LÍ 09. 04. 1999 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,980 73,360 72,800 Pund 117,130 117,730 117,920 Kan. dollar 48,700 49,010 48,090 Dönsk kr. 10,5880 10,6460 10,5400 Norsk kr 9,3470 9,3980 9,3480 Sænsk kr. 8,7910 8,8390 8,7470 Fi. mark 13,2140 13,2930 13,1678 Fra. franki 11,9770 12,0490 11,9355 Belg. franki 1,9476 1,9593 1,9408 Sviss. franki 49,3100 49,5800 49,0400 Holl. gyllinl 35,6500 35,8700 35,5274 Þýskt mark 40,1700 40,4100 40,0302 ít. líra 0,040580 0,04082 0,040440 Aust. sch. 5,7100 5,7440 5,6897 Port escudo 0,3919 0,3942 0,3905 Spá. peseti 0,4722 0,4750 0,4706 Jap. yen 0,601200 0,60480 0,607200 írskt pund 99,760 100,360 99,410 SDR 98,760000 99,35000 98,840000 ECU 78,5600 79,0400 78,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.