Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 jLlV
* 48 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ertu heimavinnandi? Viltu bæta tekj-
umar og starfa heima að markaðs-
setningu og dreifingu? Einhver tölvu-
og enskukunnátta æskileg. Uppl.
gefur Unnur í s. 557 8335 og 897 9319.
Fagfólk óskast í hispurslausa erótíska
símaþjónustu. Starfið er 16 klst. á
viku, fyrir hresst fólk, 18 ára og eldra.
Óendanlegir tekjumöguleikar. Svör
sendist DV, merkt „S E X 9852”.
Gófia sölumenn vantar í kvöldsöludeild,
spennandi verkefni fram undan.
Ekki yngri en 18 ára. Föst laun +
prósentur. Áhugas. hafi samband við
Guðbjörgu, s. 587 0040 e.kl. 18.
Smiöir eöa menn vanir smíðum óskast
við nýbyggingar og á trésmíðaverk-
stæði. Framtíðarvinna fyrir góða
menn. Jón og Salvar, s. 894 3343
og 564 2021.__________________________
Stýrimann, vélstjóra, vélavörð
og matsvein vantar á 70 tonna bát sem
er að hefja lúðuveiðar frá Vestmanna-
eyjum. S. 853 1136, 893 5082, 852 7052,
481 3472.
^ Vefsmiöur óskast í vefsíöugerö. Verður
• að vera góður í grafiskri hönnun og
uppsetningu stórra vefja. Sveigjanleg-
ur vinnutími. Góð laun í boði. Svör
sendist DV, merkt „Vefur 9851”.____________
Óskum eftir hressu og duglegu starfs-
fólki til almennra starfa í fiskpökkun-
arstöð okkar að Dugguvogi 8. Hreinn
og bjartur vinnustaður. Uppl. í síma
533 1070 á vinnutíma. AGS ehf.________
Öruggar aukatekjur. Bjóðum 2-5 tíma
vinnu á dag við ræstingar í ýmsum
hverfum. Uppl. á skrifstofu Securitas,
Síðumúla 23, næstu daga, kl. 10-11 og
15-16, netfang: ematgsecuritas.is.____
Alþjólegt stórfyrirtæki leitar aö fólki í
dreifingar- og stjómunarstörf,
tungumála- og tölvukunnátta æskileg.
Uppl. gefur Alma f síma 898 4346._____
Barþjónn óskast. Duglegan og áreiðan-
legan starfskraft vantar um helgar á
góðan bar í miðbæ Reykjavíkur.
~L Uppl. gefur Stefán í síma 699 4189.
Blómabúð á höfuðborgarsvæöinu
óskar eftir vönu starfsfólki í kvöld-
og helgarvinnu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80517,_________
Ertu lífsgl. og ábyrg/ur? Vídeóleigu
vantar starfsf., seinm hl. dags eða á
kvöldin, 2-3 kv. í viku. Umsókn með
mynd sendis DV, merkt „H-9842 f. 15.
Heilsugóöir og regiusamir steypubíl-
stjórar óskast. Uppl. á afgreiðslu
Steypustöðvarinnar, Malarhöfða 10
(ekki í síma).________________________
Matráöskona óskast á lítiö hótel úti á
landi í sumar. Vmsamlegast sendið
umsóknir til DV, merkt „D 9830,
fyrir 24. apríl nk.___________________
Ræstingar síödegis. Starfsfólk óskast
til ræstingastarfa síðdegis og á kvöld-
in víðs vegar um borgina. Svarþjón-
^ usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20858.
Skuggabarinn! Getum bætt við okkur
fólki, reynsla ekki nauðsynleg. Tfekið
verður við umsóknum á Skuggabam-
um miðv, 14.04., milli ki. 16 og 19.__
Starfskraft vantar á skyndibitastaö, í
hlutastarf eða fullt starf, ekki yngri
en 20 ára, reyklaus. Upplýsingar í
sfma 586 1840,________________________
Starfsmann vantar til aöstoöar f eldhúsi
í leikskólann Rauðaborg, Viðarási 9,
vinnutími frá kl. 15-17. Upplýsingar í
síma 567 2185 virka daga._____________
Sölumenn, sölumenn, athuaiö! Frábæi-t
tækifæri til að starfa sjálfstætt, mjög
góðir tekjumöguleikar í boði. Hafið
samband við Öm í síma 557 9905.
»*• Vantar þig 50.000 + ?
200.000 + ?
Pantaðu viðtal, hringdu
á milli kl. 15-19. S, 552 5752,_______
Vantar áreiöanlegan starfskraft
til að þrífa bfla. Nánari uppl.
veitir Hjálmar (ekki í síma).
Hekla hf., Laugavegi 174,_____________
Hafnarfjöröur.
Vanur pitsubakari óskast í hlutastarf
á kvöldin og um helgar. Svör sendist
DV, merkt „Pitsubakari 9834.
Oska eftir starfskrafti í mötuneyti, fullt
starf, góður vinnutími og góð laun í
boói fyrir rétta manneskju. Tilboð
sendist DV, merkt „MIM 9827.__________
Óska eftir pípulagningamönnum eða
mönnum vönum pípulögnum.
Nemar koma til greina.
Upplýsingar í síma 892 4960.__________
Óska eftir starfsmanni á bónstöö.
Þarf að vera röskur og geta unnið
sjálfstætt. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr, 20832.__________________
Óskum eftir röskum og ábyggilegum
manni til lagerstarfa.
Iðnvélar, Hvaleyrarbraut,
Hafnarfirði, sími 565 5055.___________
Bros-bolir óska eftir aö ráöa aðstoðar-
mann í prentsal. Upplýsingar gefnar
í síma 581 4141 frá 9-18 virka daga.
Bílstjórar á eigin bílum óskast,
góð laun í boði fyrir gott fólk.
Upplýsingar f síma 557 7777.__________
Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir að
ráða bflstjóra á eigin bflum. Uppl. í
si'ma 567 2200 til kl. 17.30.________
Kvikk, Kringlunni, óskar eftir starfsfólki
í sal strax. Upplýsingar í síma
554 4761 eftir klukkan 14.
Röskur maöur óskast til þrifa á nýjum
og notuðum bflum. Upplýsingar í síma
568 0230 og 554 4975 e.kl, 16.________
Starfsfólk óskast í vaktavinnu á Hlölla-
báta, Þórðarhöfða 1. Uppl. í síma 567
5367 milli kl. 10ogl2.________________
Vantar duglegan mann strax
á hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar í
síma 588 2544.________________________
Vantar á skrá starfsfólk
fyrir hótel, veitingahús og
skemmtistaði. Miðlunin, s. 698 7003.
Vantar ævintýrafólk til aö vinna i
útlöndum strax! Uppl. í síma 698 4090,
milli kl. 13 og 19.___________________
Viltu auka tekjurnar um nokkra tugi
þúsunda á mánuði? sendu þá autt e-
mail á mamma-gagga-art@islandia.is.
Áhugafólk um förðun: Vantar sölufólk
strax! Upplýsingar í síma 698 4070,
milli kl. 13 og 19.___________________
Óska eftir starfsfólki viö afgreiöslustörf
í sölutumi, hálfsdagsvinna og helgar-
vinna. Uppl. í síma 898 3057._________
Óskum eftir aö ráöa röskt fólk til
verksmiðjustarfa í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 520 5400.
|ÍC Atvinna óskast
22 ára stúlka óskar eftir vinnu! Lauk
námi frá Viðskipta- og tölvuskólanum
‘96, er með reynslu af skrifstofustörf-
um og góð meðmæli, flest kemur til
greina (skrifstofu- og útkeyrslustörf).
Uppl. í síma 862 4544, María._________
Heiöartegur og jákvæöur strákur á 21.
ári óskar eftir vinnu í þjónustustörf-
um, um er að ræða mikla reynslu í
þjóninum og verslunarstörfum en allt
kemur til greina, Siggi, s. 699 0396.
Einhleyp 46 ára kona óskar eftir vinnu,
er vön vinnu í mötuneyti, símaþjón-
ustu og fleira. Margt kemur til greina.
Uppl. f síma 552 4324. Guðrún.________
Maður á 22. aldursári óskar eftir að
komast út á sjó, lítill bátur - stórt
skip kemur til greina. Uppl. í síma 555
1445 eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Tek aö mér umönnun, hlutastarf
og/eða tímabundið, á Rvíkursvæðinu.
Er sjúkraliði. Svör sendist DV, merkt
„B 9853, fyrir 15.4.__________________
Áreiöanlegan 36 ára karlmann vantar
framtíðarstarf eða sumarstarf sem
fyrst. Er með háskólapróf. Vinsaml.
hafið samband við Gunnar, s. 588 5273.
21 árs háskólanemi leitar
að sumarstarfi. Góð tungumálakunn-
átta. Sími 565 8789.__________________
25 ára, vanur mikilli og erfiöri vinnu,
óskar eftir plássi á sjó. Uppl. í síma
421 7160 eftir klukkan 19.
Maöur vanur handflökun óskar eftir
vinnu við handflökun. Upplýsingar í
síma 456 4451,________________________
Trésmiöir. Tveir vanir trésmiðir
óska eftir verkefnum. Uppl. í síma
899 3331 og 896 0486._________________
Óska eftir vinnu viö múrverk.
Uppl. í síma 562 9203.
Pf* Sveit
Til sölu 12 stk. fiskeldiskör sem þarfn-
ast lagfæringar, þvermál 3,40 m, dýpt
1,20 m. Verð aðeins 15 þús. stk.
Uppl. í síma 565 7688.
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181,
KÝmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
'fekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Fólk vantar til aö markaössetja viður-
kenndar heilsu- og hreinlætisvörur
(t.d. til grenningar og uppbyggingar).
Lítil vinna getur skilað miklum
árangri. Sími 588 0165 og 899 0165.
Gluggasmiöjan hf., Viöarhöföa 3, Rvík,
óskar eftir að ráða laghenta menn í
áldeild og trédeild fyrirtækisins.
Uppl. veita verkstjórar á staðnum,
ekki í síma.
Hafnarfjöröur. American Style óskar
eftir starfsfólki í sal og grill, ekki
yngra en 20 ára. Umsóknareyðublöð
liggja frammi á staðnum
að Dalshrauni 13.___________________
Hvort sem þú trúir
þessu eða ekki þá getur þessi
auglýsing fært þér 15-20 þús. kr.
tekjur á dag. Uppl. - sendu (blank)
e-mail á youcan@smartbotpro.net_____
Ræstingar aö nóttu til.
Starfsmenn óskast til ræstingastarfa
að nóttu til á svæði 103. Unnin er
önnur hver vika og hina er frí. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 20439.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.____
Vantar smiöi og verkamenn!
Næg verkefni. Upplýsingar veittar
mánud. 12.04., kl. 12-15, í Spönginni
25, fyrir austan Bónus í Grafarvogi.
Alefli ehf., byggingaverktakar.
%) Enkamál
Sælar, stúlkur! Ég er 31 árs, myndar-
legur og í góðu formi en er orðinn
leiður á leitinni að hinni einu sönnu
á skemmtistöðunum. Mig langar til
að kynnast myndarlegri, aðlaðandi,
skemmtilegri persónu með höfuðið í
lagi, með vináttu í huga. Fullum
trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt
„X-9847, eða Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20578.
37 ára kona óskar eftir aö kynnast
manni á aldrinum 35-45 ára með
vináttu og jafnvel sambúð í huga.
Fullum trúnaði heitið. Svör sendist
DV, merkt „Vor-9843”.
Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn
frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma
til að ath. málin. Sími 587 0206 eða
netfang vennus@centrum.is
V Simaþjónusta
Námsmær leitar eftir ástarspjalli
við karla. Sími 00 569 004 440.
Allttilsölu
Póstverslun.
Verslið í rólegheitum heima.
• Kays: Nýjasta sumartískan á alla
fjölskylduna, litlar og stórar stærðir.
• Argos: Skartgripir, búsáhöld,
gjafavörur, leikföng, mublur, garð- og
útileguáhöld og fleira.
• Panduro: Allt til föndurgerðar.
Listamir kosta kr. 600 án burðargj.
Einnig fáanlegir í bókabúðum.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hfi,
sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl.
9-18, lau. kl. 11-13.
Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125.
Þessi frábæri kassagítar á algjöru
tilboðsverði, áður 27.000, nú 19.900.
Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900,
magnari frá 8.900, trommusett, Per-
formance, m/diskum, aðeins 45.900.
Dúndurtilboð, söngkerfi frá 49.900.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
Húsgögn
Vandaöir fundastólar, staflanlegir, gott
verð, takmarkað magn, einnig
uppgerðir vandaðir skrifstofustólar,
sófesett, homsófi o.fl.
HS-bólstmn, Auðbrekku 1, Kóp. S. 544
5750 og 892 1284, vefur.is/hs
Rókókóstólar fyrir útsaum eða áklæði.
Margar stærðir og gerðir. Leiðbeini
um stærð á uppfyllingu. Bólstmn
Elfnborgar, s. 555 4443.
Sumarbústaðir
Úrvals sænsk bjálkasmáhýsi & -sumar-
bústaðir: 10, 15, 19, 26, 40 og 52 fm á
góðu verði. Tilvalin sem gestahús,
ferðaþjónustuhús og sumarhús.
Sendum myndalista og gerum tilboð.
Geymið auglýsinguna. Elgur - sumar-
hús, sími 581 4088 og 699 6303.
Ýmislegt
7WASPEKI
\l/
ÞÚ SLÆRÐ INN
FÆÐINGARDAG
ÞINN OG FÆRÐ
DÝRMÆTA
VITNESKJU Ul^L
PERSÓN ULEIKA
ÞINN OG
MÖGULEIKA
PÍNA í
^FRAMTÍÐINNI
Veitan, 66,50 kr. mín.
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
i> Bátar
Til sölu Mótun 850, árgerö 1981 (1995).
Vél, Volvo Penta, 230 hö„ árg. 1995.
Báturinn er í línu- og handfærakerfi,
með 22 tonna reynslu í þorski. Verð
tilboð. Skipasalan Bátar og búnaður,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Þessi bátur er til sölu: 32 feta
Flugfiskur, skoðaður, fyrir 20 farþega.
Upplýsingar í síma 893 0000.
Jg Bítartilsölu
sóllúga, loftpúðar, álfelgur o.fl.
• Subam Legacy, 2,2 1, station, árg.
‘94, ssk. o.fl., GL-útfærsla, ek. 76 þús.
• M. Benz 300 dísil, 4-matic, árg. 1990,
ekinn aðeins 110 þús., dökkgrænn,
rafdr. rúður og sóllúga, loftpúðar o.fl.
Uppl. í síma 557 3330 og 899 0830.
• Corvetta ‘92, m/öllu, rauö, gott bílal.
getur fylgt, v. 2.990 þ.
• VW Carando G60 ‘90, leður, álf.,
svartur, v. 900 þús., áhv. 600 þús.
ÖIl skipti ath., t.d. á íbúð.
Sími 698 1499 og 896 8679.
Innflutningur frá Kanada og USA. Næsta
ferð 14. apríl. Verðdæmi: Caravan 3 1
‘96-’97, 1,5-1,8 m., ath., engin fyrir-
framgreiðsla. Traust sala. Bflasalan
Hraun, Kaplahr. 2, s. 565 2727. Opið
9-18 v.d. og 10-12 ld. Hs. 896 5120.
Til sölu er Chevrolet Blazer LT 1995,
ekinn 50 þ. km, einn m/öllu, viðbótar
aukabún., 15” Enki CTM-1 póliseraðar
álfelgur, Kenwood KRC 502 hljóm-
flutntæki ásamt 10 diska geislastandi,
brettaútvíkkun & sílsaskeiðar samlit-
ar bíl, hlífðarpanna undir vél, samlitar
sérpant. mottur á gólf o.m.fl. Frekari
uppl. gefur Sigfinnur Mikaelsson,
vs. 472 1169, hs. 472 1359,892 4962.