Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 kvikmyndir - HÁSKÓLABÍÓ DICCCL' BICCCC' SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 www.samfilm.is ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 www.samfilm.is MERYl RENEE WILUAM STREEP ZELLWEGER HURT / 3SKARS-\ /tilnefningN 'mERYLSTRFF.I'I BESTA- LEIKKONA KRIS KRISTOFFI MRHARAHERSHEY ALFABAKKA 8, SÍMI 878 900 STRANGLEGA B.1.16ÁRA ÓSKRÁÐA BSAGAN Ever After: EINA BfÓIÐ KRINGLUBllÍ H Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is séð og býður honum að velja sér hvaða stúlku sem hann vill innan fimm daga, annars verði hann að gift- ast prinsessunni.... Það er óþarfi að fjalla um framhald- ið, allir vita hver endalokin verða, enda vísar nafn myndarinnar beint í þau. Þess má þó geta að sá mikli list- málari og uppfinningamaður Leon- ardo Da Vinci kemur mikið við sögu. Það er ferskleiki yfir Ever After sem birtist meðal annars í því að Ösku- buskan okkar er langt í frá að vera varnarlaus þegar vandræðin dynja yfir og það er hún sem bjargar prins- inum úr klónum á þjófaflokki, en ekki prinsinn sem bjargar henni. Þá er skemmtilegur húmor i einstaka at- riðum og í slíkum atriðum eiga ágæt- ir leikarar góða spretti og er vert að minnast á Anjelica Huston í hlut- verki stjúpmóðurinnar og þótt Drew Barrymore eigi stundum erfitt með að komast úr nútímanum í leik sín- um, þá er hún glæsileg Öskubuska, sem höfðar meira til ungra stúlkna en barna. Leikstjóri: Andy Tennant. Handrit: Susannah Grant, Andy Tennant og Rick Parks. Kvikmyndataka: Andrew Dunn. Tónlist: George Fenton. Aðal- leikarar: Drew Barrymore, Anjelica Huston, Dougray Scott, Timothy West, Patrick God- frey, Jeroen Krabbe og Jeanne Moreau. Hilmar Karlsson. ★★ Ævinrýrið um Öskubusku er samkvæmt könnun vinsælasta æv- intýri heimsins og er það til í yfir 500 útgáfum. Okkur ætti því ekki að muna um eina útgáfuna til við- bótar og hana fáum við í ágætri ævintýramynd sem heitir þvi við- kunnanlega nafni Ever After. Myndin hefst á því að gömul aðals- kona (Jeanne Moreau) kallar til sín hina frægu Grimms-bræður og þakkar þeim skemmtileg ævintýri, en langar til að gera leiðréttingu við ævintýrið um Öskubusku - hin raunverulega Öskubuska var nefni- lega langalangamma hennar. Hún hefur því söguna: „Einu sinni var..“ í öllum útgáfum af Öskubusku er hún stúlkan sem þrælað er út af stjúpmóður sinni og dætrum henn- ar, og svo á einnig við um Daniellu (Drew Barrymore). Munurinn á henni og öðrum er að Daniella er vel lesin stúlka, sem eignast Útópiu eftir Thomas Moore rétt áður en fað- ir hennar deyr. Hún hefur því bók- ina um Paradís á jörðu sem leiðar- ljós í lífinu og er því verðug í rök- ræður við vel gefinn prins (Dougray Scott) sem á í miklum kvennavand- Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 09 11.10. B.i. 16 ára. THX Digital. Drew Barrymore leikur Öskubuskuna Dani elle. GAGNRYNI Hagaforgi, sími 530 1919 NO MORE MR.NICE GOY MALSOKnl A CIVIL AC MELGIBSDN .★★★ £ Two Smokikg BarrEK £ Two SmoKiNg BarrEl? KviKmyndirjHi ★ t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.