Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 25
JL>V LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 fréttaljós 25 Æ fleiri sveitarfálög sækjast eftir að fá flóttafólk: Rúmlega 300 flóttamenn hafa komið til landsins sl. 42 ár á vegum íslenska ríkisins Flóttafólkið frá Kosovo er eOefti hópurinn sem kemur til landsins á vegum íslenska ríkisins. Að því meðtöldu hafa 308 flóttamenn komið hingað síðastliðin 42 ár, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingaeftirlit- inu. Inni í þessari tölu eru ekki þeir sem beðist hafa hælis hér sem póli- tískir flóttamenn, né aðrir sem hingað hafa komið með tilstuðlan atvinnumiðlana, heldur einungis þeir sem íslensk stjórnvöld hafa samþykkt að taka á móti. Samkvæmt upplýsingum frá Rauða krossi íslands hefur meira en helmingur flóttafólksins komið frá löndum Austur-Evrópu. Fyrsti hóp- urinn kom frá Ungverjalandi árið 1956, eftir uppreisnina þar í landi það sama ár. í þeim hópi voru 52. Árið 1959 komu 32 flóttamenn hing- að frá Júgóslavíu. Árið 1982 kom hingað 26 manna hópur frá Pól- landi, sem var á flótta undan harð- stjóm í landi sínu. Fjórir hópar hafa komið hingað til lands frá Víetnem. Hinir fyrstu, 34 talsins, komu 1979,12 komu 1989, 30 manns komu 1990 og aðrir 30 árið 1991. Fyrsti hópurinn kom eftir stríðsátökin í Víetnam, en tveir síð- ustu komu hingað úr flóttamanna- búðum í Hong Kong, þar sem þeir dvöldu vegna óstjómar og hung- ursneyðar í Vietnam. ÖUum ofan- greindum flóttamönnum vom búin heimili í Reykjavík. Búseta á landsbyggðinni Árin 1996, 1997 og 1998 komu þrír hópar frá Júgóslavíu. í þeim vom hjón úr svokölluðum blönduðum hjónaböndum, þar sem annað var af serbneskum uppruna, en hitt af króatískum. Vegna þessarar blönd- unar vom fjölskyldumar ofsóttar og reknar burt úr eigin landi. Þessir hópar voru þeir fyrstu sem settust að úti á landsbyggðinni. Sá fyrsti, sem var 29 manna, fór til ísafjarðar, árið eftir komu 17 flóttamenn úr flóttamannabúðum við Belgrad til Hafnar í Homafirði og á síðasta ári manna hópi flóttafólks til Fjarða- byggðar á Austurlandi á þessu ári. Forvalslisti var kominn frá alþjóða- flóttamannastofnuninni, UNHCR, til viðkomandi samtaka hér, úr flótta- mannabúðum nálægt Belgrad. Það fólk sem átti að koma var að stærst- um hluta úr Krajina-héraði í Serbíu. En forsendur breyttust skjótt. Skyndilega var komin upp miklu meiri neyð og verra ástand í Kosovo, auk þess sem Nató-þjóðir fá ekki að koma inn í Serbíu til að komast í flóttamannabúðirnar. I stað 25 Serba og Króata, hefur því rikisstjómin samþykkt að bjóða allt að 100 Kosovo-Albönum hingað. 21 er þegar kominn, 2 hafa taflst á leið- inni vegna veikinda og liklegra en ekki talið að hinir komi á næstu vikum, að sögn Áma. Rætt er um að þeir dveljist hér til bráðabirgða, en gera má ráð fyrir að margir þeirra ílendist hér. Gull og Silfursmlðjan ERNA Sklpholtl 3 Flóttafólkið sem kom frá Kosovo á fimmtudagskvöld hefur fengið bráðabirgðaaðstöðu í Reykjavík. kom 23 manna hóp- ur til Blönduóss. ur til lands- ins. Eftir að fólk tfl búsetu. Nokkur sveitarfélög hafa sótt um að fá að taka á móti Þessir hópar áttu það sameiginlegt að þeir nutu ekki neinna borgaralegra réttinda í heima- Innlent fréttaljós ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka ákveð- inn fjölda, þurfa viðkom- flóttamönnum. Þau era: Siglufjörð- ur, Bolungarvík, Vesturbyggð, Snæ- fellsbær, Ölfushreppur, Vestmanna- eyjar, Fjarðarbyggð og Seyðisfjörð- ur. Ekkert sveitarfélaganna á höfuð- landi sínu. Kristján Sturlu- son, skrifstofustjóri innanlandsskrif- stofu Rauða kross Jóhanna S. Sigþórsdóttir andi viður- kenningu sem flóttamenn frá flóttamanna- stofnun Sam- borgarsvæðinu hefúr sótt um að fá flóttamenn til sín. Ámi segist ekki í neinum vafa að betra sé fyrir flóttafólk að setjast að á landsbyggðinni heldur en á höfuð- „ TITANIUM rCHRONOGRAPH Tilboðsverð: kr. 18.900 íslands, segir að flóttamenn sem komi hingað séu flestir með það í huga að vilja fara heim aftur þegar viðunandi ástand skapast. Einnig horfi þeir til annarra landa, þar sem þeir eigi ætt- ingja. Einhverjir flóttamann- anna hafi flust brott í slíkum tilvikum. Prósentuhlutfafl þeirra sé þó ekki hærra en annarra íslendinga sem flytja til útlanda. Kristján sagði að flótta- mennimir hafi haldið hópinn, en samlagast einnig ágætlega. Eðlilegt sé að fólk með sama eða svipaðan menningarbak- grann, sem tali sama mál, haldi saman. Því megi einfald- lega likja við íslensku stórfjöl- skylduna fyrir nokkrum árum. einuðu þjóðanna. Með þessu hefur stofnunin staðfest að viðkomandi hópur verði að flytjast í annað land. Flóttamannaráð og RKÍ hafa síðan miðað við að taka bamafjölskyldur og þá jafnframt þá sem em verst staddir. Á síðustu þremur áram hafa sveitarfélögin og félagsmála- ráðuneytið einnig átt hlut að mál- efhum flóttamanna sem hingað hafa komið. Árni Gunnarsson, formaður flóttamannaráðs, segir að forráða- menn allmargra sveitarfélaga hafi sýnt verulegan áhuga á að fá flótta- borgarsvæðinu. I litlu samfélagi verði flóttamaðurinn fljótt einn af hópnum og fólk láti sér annt hvert um annað. Skjótt skipast veður... Stjórnvöld á Norðurlöndum ákveða kvóta flóttamanna sem þau bjóða til dvalar á hverju ári. Þær tölur gefa nokkra vísbendingu um stöðu íslands miðað við frændþjóð- irnar hvað þetta varðar. íslensk stjórnvöld vom búin að ákveða að taka á móti allt að 25 SKEIFUNNI17 • 108 REVKJAVÍK SÍMI 581-4515 • FflX 581-4510 Fólk úr flóttamannabúðum í Belgrad settist að á Höfn í Hornafirði. Hverjir fá að koma? Ákveðið ferli þarf að eiga sér stað áður en flóttafólk kem- Kvótí flóttamanna á Norðurlönudm i«nn 1840 '98 '99 '98 '99 '98 '99 '98 '99 '98 '99 Finnland Noregur Svíþjóð Danmörk ísland rsai Fjöldi flóttamanna —til íslands Ár Fjöldi Land 1956 52 Ungverjaland 1959 32 Júgóslavía 1979 34 Víetnam 1982 26 Pólland og Víetnam 1989 12 Víetnam 1990 30 Víetnam 1991 30 Víetnam 1996 29 Júgóslavía 1997 17 Júgóslavía 1998 23 Júgóslavía 1999 23 Júgóslavía Samtals 308 350 IVIHZ Intel Pentium II Klainth m/512 flýtimínni Flóttamenn á íslandi 30 l . ísaflöröur 23 * >28 Blönduós m I Reykjavík 17 i e Höfn i Hornafíröl Vinnsluminni Skjár Disklinqaarif Harður aiskur Skjáminni Skjákort Hljoðkort Hatalarar DVD drif Mótald 64mb SDRAM 17“ 33" 1A4mb 43 GB uttra DMA 8 MB AGP-3D PO-33&-A3D 60WStereo 32 hraða CD 56.600 baud |7CT| lOO HHZ módurborð Ótrúlecjt verrl kr. 119.900 RíNMKMDERZHJN ÍSLflNDS If - ANNO 1929- Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 m a 3 mánaða Intemetáskrtft hjá Skímu Hugbúnaður: Windows 95 97 - Ms Works 4.0 Gæðavottun ISO 9001 ISO 9002 - ISO 14001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.