Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 1
ópusöngvakeppnin: Bestu dagar 4 ævinnar Bls. 14 «* M£r ;<r-" DAGBLAÐIÐ - VISIR 95. TBL. - 89. OG 25. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 170 M/VSK Réttarhöld að hefjast í Hamborg gegn íslenskri konu í fíkniefnamáli: lllur aðbúnaður - í þýska fangelsinu, segir faðir konunnar - andlit hennar útbitíð af skordýrum. Bls. 2 Davið Oddsson á Beinni línu DV Davíð Oddsson, fonnaður Sjálf- stæðisflokksins, verður á Beinni línu DV í kvöld kl. 19.30 til 21.30. Á þeim tíma gefst fólki kostur á að hringja í síma 550 5000 og spyrja Davíð um ýmis málefni. Spurningar hringjenda og svör Davíðs munu birtast i blaðinu á morgun. Hringjendur skulu byrja á að gefa upp nafn og búsetu. Við viljum brýna fyrir fólki að vera stuttort og gagnort, bera upp eina spurningu og að forðast formála að henni. prósenta fýlgi Bls. 26 og 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.