Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 9 Utlönd Tilræöismennirnir í Littleton: Ætluðu að drepa mörg hundruð manns Kista Matt Kechters, eins fórnarlambanna, stendur opin en hann var jarðaður ásamt kærustu sinni, Kelly Fleming, sem einnig lést í árásinni. Símamynd Reuter Nágranni annars tilræðismann- anna, sem urðu tólf nemendum og kennara að bana í framhaldsskóla í Littleton, Colorado, fyrr í vikunni, kveðst ítrekað hafa varað lögreglu við piltunum. Randy Brown segist hafa óttast að piltarnir hefðu eitthvað slæmt í hyggju enda hafi þeir gortað af vopnaeign og hótað syni sínum lífláti nokkrum sinnum. Lögreglan hafi hins vegar ekkert gert í málinu. Rannsókn lögreglu í Jefferson- sýslu miðar nú að því að komast að því hvort fleiri séu viðriðnir árás- ina en með ólíkindum þykir að tveir menn hafi getað komið jafnmiklu sprengiefni fyrir í skólanum. Um hundrað manns hafa verið yfir- heyrðir vegna málsins. Að sögn Steve Davis, talsmanns lögreglunnar, höfðu piltarnir, Eric Harris, 18 ára, og Dylan Kiebold, 17 ára, uppi mun stórtækari áform. Þeir ætluðu sér að myrða að minnsta kosti fimm hundruð manns í skólanum og nágrenni hans. Þá ætluðu þeir að ræna flugvél og brot- lenda henni í New York. Tilræðis- mennirnir munu hafa skipulagt árásina í rúmt ár og lögregla rann- sakar nú hvernig þeir komust yfir öll þau vopn sem þeir höfðu yfir að ráða í árásinni. Vinkona annars þeirra er m.a. grunuð um að hafa útvegað þeim byssu en sprengiefni fengu þeir frá öðrum vinum. Þá mun foreldrum annars þeirra hafa verið kunnugt um vopnaeign sonar- ins en látið hjá líða að gera nokkuð í málinu. Þrjú fórnarlambanna voru lögð til hinstu hvílu í gær og var mikið fjölmenni við útfarimar. Annar tilræðismanna, Kiebold, var jarðaður í kyrrþey í gær. Foreldrar hans eru frávita af sorg og biðjast afsökunar á hroðalegum gerðum sonarins. Bill Clinton, forseti Bandaríkj- anna, ætlar að leggja til harðari byssulöggjöf sem mun m.a. gera for- ráðamenn unglinga ábyrga fyrir vopnaeign bama sinna. Þá vill for- setinn hertar reglur til handa vopnasölum hvað varðar skráningu og byssuleyfi. $ SUZUKI —— Komdu i veynslu- akstuvl SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Hefur þú séð svona vevð á 4x4 bíl? • Mest seldi bíllinn í Japan(l), annað árið í röð. • Öruggur Suzuki fjölskyldu- og fjölnotabíll. • Skemmtilegur bíll meðmiklum staðalbúnaði: ABS hemlalæsivörn rafdrifnu aflstýri, samlæsingu, o.m.fl. Ódýrasti 4x4 bíllinn á Islandi ....................... iiiii..... GL 1.099.000 KR. GL 4x4 1.299.000 KR. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Grand Cherokee Laredo '94, ek. 75 þús. km. Ásett verð 2.490.000. Tilboð 2.190.000. Peugeot 306 '98, bílaleigubíll, ek. 28 þús. km. Ásett verð 1.230.000. Tilboð 1.080.000. Plymouth Voyager 4x4 '92, 7 manna, ek. 125 þús. km. Ásett verð 1.590.000. Tilboð 1.290.000. Toyota Corolla XLi '94, ek. 63 þús. km. Ásett verð 840.000. Tilboð 690.000. Toyota Carina E '94, ek. 121 þús. km. Ásett verð 990.000. Tilboð 890.000. Nissan Sunny SLx '93, ek. 80 þús. km. Ásett verð 830.000. Tilboð 690.000. Chrysler Neon '95, ek. 70 þús. km. Ásettverð 1.190.000. Tilboð 950.000. Renault Clio ‘92, ek. 80 þús. km. Ásett verð 530.000. Tilboð 430.000. Renault 19 '89, ek. 150 þús. km. Ásett verð 320.000. Tilboð 220.000. Peugeot 205 '91, ek. 133 þús. km. Ásett verð 290.000. Tilboð 220.000. Ford Bronco '84, góður bfll, ek. 140 þús. km. Ásett verð 290.000. Tilboð 220.000. Daihatsu Rocky dísil '85, ek. 130 þús. km. Ásett verð 490.000. Tilboð 390.000. MMC L 300 minibus '93, ek. 98 þús. km. Ásett verð 950.000. Tilboð 790.000. Hyundai H-100 sendibfll, dísil '97, ek. 54 þús. km. Ásett verð 1.150.000. Tilboð 950.000. Toyota Hilux, yfirb. dísil '88, ek. 240 þús. km. Ásett verð 490.000. Tilboð 390.000. Isuzu Crew cab '91, 4 d., ek. 128 þús. km. Asett verð 1.080.000. Tilboð 880.000. Bjóðum hagstæð lán til allt að 60 mán. | VEXTIR FRÁ 5%| Þú getur líka fengið Visa- eða Euro- raðgreiðslur. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 13-17. sunnudaga frá 13-16. F U NYBYLAVEGUR 2 • SIMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.