Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 20
.» 28 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRlL 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Altttilsölu Aukin orka, meiri vellíöan. Ertu orðin/n leið/ur á sleninu og bar- Tittunni við aukakflóin? Hvemig væri þá að prufa 100% náttúrulegar heilsu- og næringarvörur sem hjálpað hafa milljónum manna um allan heim? 98% árangur, fríar prafur. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Sendi í póstgíró eða afhendi persónulega. Visa/Euro- þjónusta. Yr, sími 587 7259. Ótrúlega gott verö: • Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á m2. Eik, beyki, kirsuber og hlynur. • Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á m2. • Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á m2. • Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk. • Ódýrir parketlistar, frá 220 kr. á lm. • Ódýrar gólíllísar, tilboðsverð. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, "síituðlahálsmegin. Sími 567 9100. Ó.M. flytur, rýmlngarsala! Seljum á trábæra verði: teppi, flísar, gólfdúk, fuavöm, handlaugar, linoleum-gólfdúk, mottur, pissuskálar, salemi, áltröppur, vatns- og olíulökk, penslasett og m.fl. Gerið góð kaup. Ó.M. - Ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, (verður Knarravogur 4,8.5.), sími 568 1190. • Aukakíióin burt. Betri líðan og aukin orka samhliða því að aukakflóunum fækkar með frábæra fæðubótarefni ásamt persónulegri ráðgjöf og stuðningi. Fríar prufur. Hringdu og fáðu nánari uppl. Visa/Euro. Alma, s. 588 0809. Námsmenn, ath. Eyddu ekki auranum í skyndiorku! Nýttu þér heldur aldagamla þekkingu Kínveija á jurtum og náðu þér í alvöra orku sem ■flÉieldur þér gangandi við próflesturinn! Uppl. í síma 551 0577 og 895 8225. Ný merkjavara í snyrtivöram. Hágæða-, náttúral. vörar. Bjóðum hópum/kiúbbum, einstakl. á ísl. þessar einstöku vörar á kynningar- (kostn.-) verði til 20. maí Sendið inn nafn + síma á DV f. 4. maí, merkt, AV-9905. Sumargjöfin i ár! Fúavöm á frábæra verði, glær hálfþekjandi og al- þekjandi, margir litir, takmarkað magn, verð aðeins 200 kr. lítrinn. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Til sölu Bosch-ísskápur, 7.500 þ., Atlas- Msskápur, 20 þ., bamaskrifborð, 3 þ., bamaborð, hálfhringur ásamt 2 stól- um, 6 þ., burðarrúm, 1 þ., Hokus Pokus-stóll, 2 þ., og bamaborð, 1 þ. S. 557 5950 og 897 8059._______________ Teppaveisla til 6 maí. Fiítteppi frá kr. 230 á fm, stofuteppi frá kr. 600 á fm, sterk teppi á skrifstofur, kr. 790 á fm. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Viö borgum þér fyrir aö léttast. Leitum að 30 manns sem era staðráðnir í að létta sig og láta sér h'ða vel, engin lyf, 100% náttúraleg efni og eftirfylgni hjúkrunarfræðings. S. 899 0985. Soffía. Viö borgum þér fyrir aö léttast! 24 manns vantar sem era ákveðnir í að léttast og auka orkuna, engin lyf, náttúruleg efni, ráðlagt af læknum. Uppl. gefur Margrét í síma 699 1060. •>-------------------------------------- 15% lækkun á Herbalife. Langar þig til að grenna þig eða fita? Er með þetta frábæra fæðubótarefni á lækk- uðu verði. Uppl. í s. 891 8054/891 6379. Ath. fríar snyrtivörur, fyrir ca 14 þús. kr., fylgja hveiju forðunamámskeiði. Upplýsingar í síma 899 9738. Kolbrún förðunarfræðingur. Fluttir á Vagnhöföa 14. Eram ódýrari. Svampar í dýnur og púða. H. Gæðasvampur og bólstran, Vagnhöfða 14, s. 567 9550. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við- gerðarþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d. Leöursófas., 3+1+1, 8 þ., hiilusamst., 5 þ., eldhúsborð, 4 þ., sófaborð, 1 þ., örbylgjuofn, nýr, 8 þ., nýtt hjónarúm, amerískt, king size, tilboð. S. 588 7982. Ljósabekkur: Turbo solarium standbekkur til sölu, mjög gott verð + öflugur loftræstibúnaður. Uppl. í síma 892 0302. Likamsrækt - einkaþjálfun. Vilt þú grennast eða byggja upp massa mjög fljótt. Tek að mér einkaþjálfun. Allar uppl. í síma 698 7741, þriðd + miðvd. Nýtt gasgrill til sölu (ennþá í kassanum). Kostar nýtt 24.900, selst á kr. 20.000. Uppl. hjá Gumma í síma 557 2720. Nýtt og öflugra. Komdu þér í form á endurbættu fæðubótarefni, ég léttist um 14 kfló á 13 vikum á auðveldan hátt. Ella, s. 587 9293 og 698 9294, Til sölu 24" sjónvarp, 3 kg og 5 kg þvottavél. Uppl. í síma 482 3854. Einnig til sölu Willy’s ‘78. Uppl. um hann í sama síma e.kl. 20. Til sölu Klippan sófi frá Ikea, svartur og lítur ágætlega út, verð 7 þús. Hægt er að kaupa nýtt áklæði á sófann. Uppl. í síma 567 9940 og 698 1610. Tilboö á innimálningu, verð frá kr. 572 1, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839 1. Þýsk gæðamálning. Wilckens- umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Umfelgun, 2.700 kr. stgr. f/fólksbíl. Opið virka daga frá kl. 8-19, laugard. frá kl. 9-14. Hjá Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777. www.hjakrissa.is Ódýr húsgögn, 15 gíra fjallahjól, barna- vagn, þríhjól og míkrafónsstatíf til sölu. Uppl. í síma 566 0962. Nikulás. Bakarí - bakarar. Til sölu söluborð, hefingarofn, eldavél og fl. fyrir bak- arí. Uppl. í síma 551 0100 og 898 4909. <|í! Fyrirtæki Góöur vínveitingastaður meö meiru til sölu á frábæram stað á landsbyggð- inni. Fyrirtækið er rekið í eigin hús- næði á góðum stað sem fjöldi ferða- manna leggur leið sína til yfir sumar- tímann. Fyrirtækjasalan Hóll, Skipholti 50b, s. 551 9400. Vorum aö fá á söluskrá vel tækjum búið trésmíðaverkstæði sem rekið er í leiguhúsnæði. Fyrirtækið er með trausta kúnnahópa og era miklir vaxt- armöguleikar fyrír hendi. Allar nánari uppl. veitir Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Vorum aö fá á söluskrá vel tækjum búna saumastofu með sérhæfingu sem rekin er í leiguhúsnæði. Fyrirtækið er með trausta kúnnahópa og era miklir vaxtarmöguleikar fyrir hendi. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. þyiímpírpiziu brauðstöngum, sækir paÖ til okkar&færð aðra pizzu í kaupbæti. Vcixklæmi_______ 16” pizza með pepperoni & sveppum 1340 kr. Stór skammtur af brauðstöngum 290 kr. Önnur pizza í kaupbœti 0 kr. Samtals 1630 kr. 568 4848 565 1515 Dalbraut 1 Reykjavík Dalshrauni 11 Hafnarfirði Vorum aö fá á söluskrá lítinn og sætan kaffí- og matsölustað með léttvínsleyfi á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Smekklega innréttaður og vel tækjum búinn staður. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Alþjóölegt viðskiptatækifæri í boði með mikla aukningu og stækkunarmöguleika. Umsóknir trúnaðarmál. S. 699 3406. Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtæki í rekstri, hafðu samband við okkur. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200. Söluturn - myndbandalelga til sölu. Góðir möguleikar á breytingum. Alls konar skipti koma til gr. Uppl. hjá sölum. Húsvangs, sími 562 1717. Ensoniq KS-32, 76 nótna hljómborð meö þyngdum nótum, til sölu. Uppl. í síma 891 9233. Aron. Óskastkeypt Ungt par óskar eftir ódýrri þvottavél. Uppl. í síma 554 2986 eftir klukkan 18. T\ lilbygginga Húseigendur - verktakar! Framleiðum Borgamesstál, bæði bárastál og kantstál, í mörgum tegundum & litum: galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með polyesterlakki, öll fylgihl,- & sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi og milli- veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta, verðtilb. að kostnaðarlausu. Úmboðs- menn um allt land. Hringið og fáið uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang: vimet@itn.is. Vímet hf., Borgamesi. Þak- og veggklæöninqar! Bárastál, garöastal, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld- bindinga. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570. Vinnuskúr óskar. Óska eftir góðum vinnuskúr. Uppl. í síma 863 6301 eða 565 8431 e.kl. 16. Tónlist Ónotað Roland-upptökutæki 1680, stúdíógræja með stóram skjá til að vinna. 2 GB harður diskur. Upplýsingar í síma 698 6245. Varstu aö kaupa tölyu? Þá býðst þér 3ja mán. tenging FRITT eða frítt 56 K V.90 mótald / ISDN-kort gegn 3ja mán. innb. á 12 mán. samn. Hringiðan- Intemetþjónusta. Uppl. í s. 525 4468. Ferðatölva, 133 MMX Pentium, með 40 Mb vinnsluminni, 1445 Mb harður diskur, Office-pakki, Micron. Upþl. í síma 431 1036 og 698 1036. Geir. PowerMac & iMac-tölvur, G-3 örgjörvar, Zip-drif, geislaskrifarar, Voodoo 2 skják. PóstMac, s. 566-6086 & www.islandia.is/~postmac samband.net 33 kr. á dag! Intemetþjónusta - áskriftarsími 562 8190 D [llllllll ml WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.toIvulistinn.is www.tolvulistinn.is Til sölu PlayStatlon-lelkjatölva, ásamt minniskubbi, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 697 3852. PSa_____________________Verfun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Vélar - veritfæri Trésmíöavélar. Við höldum stærstu trésmíðavélasýn- ingu sem haldin hefur verið á íslandi 5.-13. maí og þurfum að rýma. 20% afsláttur af notuðum trésmíða- vélum til 5. maí. Spónapressur - kflvélar - sagir - fræsarar - sogkerfi - lakkvélar - þykktarslípivélar - dfla- borvélar - loftpressur - kantlímingar- vélar - sambyggðar vélar o.fl. o.fl. Iðn- vélar, Hvaleyrarbraut, Haínarfirði, sími 565 5055. Verkfæri til sölu. Pfaff-leðursaumavél, gerð 543-944/01 CLMN, ónotuð. WAP Quick professional-háþrýsti- þvottatæki, 160 bar, með slöngum og sápu. Sem næst ónotað. Vindingarvél f. rafmkapal, ónotuð. DeWalt radialsög, lítið notuð. Makita profilsög fijárn, svo til ónotuð. BT-rafmagnsstaflari, 1500 kg, lyftir 3,2 m, sem nýr. Ennfremur 4 stálfelgur á Toyota RAV4. Uppl. í síma 568 6375 kl. 9-12 og 13-17. Til sölu 2,4 metra plötusax, tekur 1 mm, tæki til að hreinsa og stilla spíssa, stór mótorgálgi, ný kerra, 1,20x2,10 m, og nýtt stórt spil á jeppa. S. 893 3475._________________________________ Öflug loftpressa! 4500 mín/ltr. rafmagnsloftpressa, Atlas Copco, ný- innflutt, ekki ný en ónotuð, verð kr. 240 þús. án vsk. Uppl. í síma 544 5700. Ö Aifflr Til sölu antikhúsgögn, mest rókókó, frá aldamótum og fyrr, vel með farin. Einnig sófasett í rókókóstfl. Uppl. í síma 861 0100 og 557 8939 á kvöldin. Bamagæsla Óska eftir barnapíu á aldrinum 12-14 ára, fyrir 2ja ára bam í Kópavogi, 4 kvöld í viku, milli kl. 17 og 20. Uppl. í síma 564 1341.__________ Óska eftir barnqóðri manneskju til að passa 4 ára dreng hluta úr sumri. Uppl. í síma 5610259. Bamavömr 2 hvít barnarimlarúm m/dýnum, 2 Ajungilak svefnpokar f. 0-2 ára, Brevi-baðborð, Lindam bamahlustun- artæki og fl, til sölu. S. 551 3741 e.kl 17. Til sölu lítlö notaöur barnavagn, -kerra og Maxi Cosy-bamabflstóll fyrir 0-9 mánaða, með poka og höfuðpúða. Uppl. i síma 588 1049 eða 899 2673. Vel meö farinn barnabílstól! óskast f. 2 ára og eldri. Einnig óskast bamastóll aftan á reiðhjól. Uppl. í síma 554 6442. ö$P Dýrahald 2ja mánaöa hreinræktaöir Border collie hvolpar til sölu, faðir Garry (innfluttur). Uppl. gefur Kristján í hs. 566 7052 ogvs. 566 8070._________ 3 hvolpar fást qefins undan english springer spaniel-tík, era blandaðir. Uppl. í síma 553 5203. Heimilistæki Philco-þvottavél, 41/2 árs, og lítill ísskápur. Uppl. í síma 561 4663 og 568 3493. Fff______________________Húsgögn 6 borðstofustólar frá TM-húsgögnum og tágahúsgögn, 2 stólar + kringlótt borð með glerplötu, til sölu. Uppl. f sfma 564 1066 e.kl. 19._______ Hillusamstæöa, sófi, ísskápur, eldhúsborð og stólar. Fæst ódýrt vegna flutnings til útlanda. S. 698 4233 e.kl. 20 í kvöld og næstu daga. Guðni. Til sölu boröstofuskapur úr hnotu og gleri frá Öndvegi. Éinnig amerískur húsbóndastóll. Uppl. í síma 554 4835. Q Sjónvörp Gerum viö vídeó, tölvuskiái, loftnet og sjónvörp samdægurs. Abyrgð. 15% afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehíf., Borgart. 29, s. 552 7095. RÓ ehf. (Rafeindaþj. Ólafs), Laugames- vegi 112 (áður Laugavegi 147). Viðgerðir samdægurs á myndbandst. og sjónvörpum, allar gerðir. Sækum, sendum. Loftnetsþjónusta. S. 568 3322. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færam kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóóriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ^ifi Garðyriqa Garöeigendur, besti tíminn til tijáklippinga. Felli tré, klippi og fjarlægi rasl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 698 1215 og 553 1623. Húsaviðgerðir Tilboð óskast i utanhússmálningu og viðgerðir á stigagangi í Hraunbæ. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40114. Innrömmun Innrömmun, tré og állistar, tilbúnir rammar, plaköt, íslensk myndlist. Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið- stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. ^ Kennsla-námskeið Námskeiö í talnaspeki verður haldió dagana 29. apríl-2. maí. Viltu læra að lesa framtíðina úr nafni og fæðingardegi þínum og vina þinna? Skráóu þig í s. 586 2329 og 698 2329. Kennari: Hermundur Rósinkranz. Jj' Ræstingar Flutningsþrif. Tökum að okkur flutn- ingsþrif á íbúðarhúsnæði og í fyrir- tækjum. Vönduð vinnubrögð, geram verðtilb. Hvíta línan ehf., s. 863 1050. 4 Spákonur Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma og gef góð ráð. Tímapantanir í síma 553 3727. Stella Guðm. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. 0 Þjónusta Giröingar! Geri girðingar eftir pöntun- um, bæði nýjar og endurbætur á göml- um. Tek einnig að mér hvers kyns smíðavinnu. Uppl. í síma 567 9940 og 698 1610. Tökum aö okkur viögeröir og viðhald á húseignum, s.s. múr- og þakviógerðir, háþrýstiþvott, málun og fl. Uppl. í síma 892 1565 og 552 3611. Málari getur bætt viö sig verkefnum, geri föst verðtilboð eóa tímavinna. Upplýsingar í síma 863 3395. @ Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Gylfi Guðjónsson, Subara Imreza ‘97, 4WD, s. 892 0042 og 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Vísa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 557 2493, 852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98 s. 553 7021,893 0037. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. X) Fyrir veiðimenn Sumardagar í Veiöihorninu. Full búð af nýjum vöram. Kynningar um næstu helgi. Opið fim. 10-22, fös., lau. og sun. 10-18. Veiðihomið, Hafnarstræti. Veiðibúðin í bænum. S. 551 6760. Gisting Stúdíóíbúö í Hafnafiröi til leigu með öll- um húsbúnaði og líni fyrir 2 til 4, leig- ist í 1 dag eða fleiri, verð kr. 4 þús. á nótt, afsláttur ef dvalið er lengur en 3 nætur. Uppl. í síma 897 1894. Leigjum út nokkrar vel búnar íbúöir í miðbæ Rvíkur, frá 2-6 manna, meó öllum húsbúnaði. Skammtímaleiga. Uppl. í síma 861 9200 og 588 0350. T Heilsa Hef til sölu frábærar hellsuvörur, grunnskammtur á kr. 6 þús. Uppl. í síma 897 6260. Þórhallur. 'bf' Hestamennska Fákur - Reykjavíkurmelstaramót. Opin íþróttakeppni 6-9.5. Allir flokkar. Skráning í félagsheimili Fáks mánu- daginn 3.5. kl. 17-20. Skráningargjöld skulu greidd við skráningu. 854 7722 - Hestaflutnlngar Haröar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs. Uppl. í sfma 854 7722. Hörður. Stóðhestablaðið 1999. Blaðió er loksins komið í verslun okk- ar, verð kr. 1.000. Sendum í póstkröfu. Hestamaðurinn, Ármúla 38,588 1818. Fákskonur, ríðum út saman á miðvikud., ld. 20. Kvennadeildin. ^ bkamsrækt Líkamsrækt - einkaþjálfun. Vilt þú grennast eða byggja upp massa mjög fljótt. Tfek að mér einkaþjálfun. Allar uppl. í síma 698 7741, þriðd + miðvd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.