Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 15
Borgartúni 28, sími 562 2901 og 562 2900.
Á sama tíma og
golfleikarar á suðvest-
urhorni landsins eru
að hefja leik á völlum
sínum mega golfarar
á Norðurlandi láta sér
nægja að æfa sig inn-
anhúss. Golfvellir
þeirra eru undir snjó
og a.m.k. 3^i vikur
þar til þeir verða
orðnir auðir. Tilveran
hitti golfleikara á Ak-
ureyri að máli en völl-
ur þeirra að Jaðri
verður vart leikhæfur
fyrr en undir mán-
aðamótin maí/júní.
GHrA
Varmaskiptar
fyrir heimili og iðnað
Einstök varmonýting
Hagstætt verd
Tæknileg ráðgjöf um val
Horft niður 10. braut
á gotfvellinum að
Jaðri fyrir helgina.
Þar verður varla leik-
ið golf alveg á næst-
unni.
W
Ahuginn bjargar öllu
- segir David Barnwell golfkennari
Finnur og Ingvar: „Leiðinlegt að geta ekki æft á golfvellinum." OV-mynd gk
Gerum okkar besta
stæður sem
g e r a
þeim I
kleift 1
Ef
ahug-
%er til staðar þá
er alltaf hægt að
bjarga sér. Fyrst
og fremst snýst þetta
um að æfa vel yfír
vetrarmánuðina og
núna geta menn t.d.,
sérstaklega þeir sem eru
orðnir nokkuð góðir, fund-
ið sér blett á golfvellinum
til að slá af og annan til að
slá inn á. Svo verða þeir sem
það geta að koma sér suður og
æfa þar og spila, nú, eða fara til
útlanda.
Ég hef mestar áhyggjur af
því núna að við fáum
norðanhret aftur. Fýrir
íjórum árum var völl-
urinn marauður um
þetta leyti en þá
fengum við norð-
anhret og það
snjóaði alveg
gríðarlega. Þá
opnuðum við
völlinn ekki
fyrr en um
miðjan júní
og vorum í
vandræð-
um með
fyrstu mót-
in.“
D a v i d
segir Ak-
ur ey r-
__________ i n g a
e k k i
' hægilega
duglega að
æfa golf yfir
vetrarmánuð-
ina. „Það eru
ekki nema um
20% félags-
manna sem
æfa yfir vetur-1
inn. Því miður 1
er eins og sum-
ir skilji ekki að
það þarf að æfa
- sögðu golfstelpurnar sem bíða eftír sumrinu fyrir norðan
etta er alveg ömurlegt ástand,
að ekki skuli vera hægt að
komast út á golfvöll til að
æfa,“ sögðu þær Guðríður Sveins-
dóttir, Helena Ámadóttir og Sigrún
Tryggvadóttir, þrjár hressar stelpur
sem æfa golf á Akureyri en verða að
láta sér nægja að stunda þær æfing-
ar innanhúss um þessar mundir.
Stelpurnar þrjár, sem eru reynd-
ar einu stelpumar í golfklúbbnum á
Akureyri á sínum aidri, segjast vera
búnar að æfa golf í 2-4 ár og þær
em þegar búnar að lækka forgjöf
sína verulega, en forgjöfin segir til
um getu golfara.
„Við höfum æft tvisvar sinnum í
viku í allan vetur hjá kennara og
svo komum við oft hingað í inniað-
stöðuna að Bjargi þar fyrir utan.
Við verðum að gera okkur þetta að
góðu þangað til snjórinn er farinn
og hægt verður að æfa og spila á
golfvellinum," sögðu þær. -gk
Þetta er búið að vera ansi
erfitt að undanfömu því það
er nú þannig að þegar veðriö
er gott þá vilja menn ekki vera
inni. Fólkið vill þá vera uppi á golf-
velli að æfa og spila en þar er bara
snjór yfir öllu og það er því ekki
hægt,“ segir David Bamwell, kenn-
ari hjá Golfklúbbi Akureyrar.
David á að sjá um að þeir fé-
lagsmenn sem þess
óska fái
kennslu
og að-
stoð og
h a n n
segir að
þeir sem
vilji æfa
almenni-
lega og
virkilega
ná árangri
geti alltaf
fundið að-
- segja félagarnir Finnur Bessi og Ingvar Karl
kennara tvisvar í viku og svo hafi
þeir farið talsvert í „golfherminn".
Þeir vora einmitt aö spila í „hermin-
um“ þegar DV hitti þá, þar sem þeir
sýndu góða takta við að spila heims-
frægan golfvöll í tölvuhermi.
„Við fórum í æfingaferð til Vest-
mannaeyja fyrir nokkram dögum og
það var ágætt, enda hægt að spila á
vellinum þar. Það var hins vegar ansi
svekkjandi að koma norður aftur og
sjá allan snjóinn sem er hérna. Við
reynum að vera duglegir við æfing-
amar næstu vikumar og svo mætum
við í stigamót unglinga fyrir sunnan í
maí og gerum okkar besta þar.“
Finnur og Ingvar eru mjög efnileg-
ir golfarar, Finnur komin niður í 5,2
í forgjöf og Ingvar 3,9. Þeir hafa ver-
ið í unglingalandsliðshópi Golfsam-
bandsins og stefna ótrauöir á enn
betri árangur í framtíðinni. „Við
verðum aö sætta okkur við aðstæð-
umar eins og þær eru, en reynum að
æfa eins vel og við getum þangað til
við getum farið að spila á golfvellin-
um sem verður vonandi sem fyrst,“
sögðu þeir félagar. -gk
Guðríður Sveinsdóttir, Helena Árnadóttir og Sigrún Tryggvadóttir. DV-mynd gk
■ ■
Omurlegt ástand
til aö ná árangri. En þessi 20% sem
hafa æft í vetur hafa æft vel og
munu koma vel undirbúnir til leiks
í surnar." -gk
Það er mjög leiðinlegt að kom-
ast ekki upp á golfvöll til að
æfa, en við reynum að stunda
inniæfingarnar þangað til hægt verð-
ur að fara á völlinn," sögðu þeir
Finnur Bessi Sigurðsson og Ingvar
Karl Hermannsson, 16 ára strákar
sem eru í hópi efnilegustu ungling-
anna hjá Golfklúbbi Akureyrar.
Þeir sögðust vera búnir að æfa
innanhúss í allan vetur, æfingar með
Barnwell segir ein-
um félaga í
Golfklúbbi
Akureyrar
tilá
„pútt-
vellin-
um“.
DV-
David