Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1999 3 Össur Skarphéðinsson 2. sæti í Reykjavík Arni Þór Sigurðsson 7. sæti í Reykjavík Þórunn Sveinbjarnardóttir 4. sæti á Reykjanesi Umhverfisvernd er hagsmunamál alls mannkyns. Þess vegna vill Samfylkingin Verja landið Samfylkingin vill vernda ósnortin víðerni landsins, minjar og landslag, og standa við alþjóðlegar skuldbindingar í náttúruvernd. Við eigum bara eitt land. Samþykkja Kyoto-bókunina Samfylkingin vill að íslendingar gerist aðilar að Kyoto-bókuninni um losun gróðurhúsalofttegunda. Vió erum ekki ein í heiminum. Meta umhverfisáhríf Samfylkingin vill að mati á umhverfisáhrifum verði beitt á framkvæmdir sem geta haft veruleg áhrif á náttúrufar og landnotkun og grænir mælikvarðar verði teknir upp. Ókomnar kynslóðir eiga landið líka. Þjóðareign á sameiginlegum auðlindum Samfylkingin vill breyta nýsettum lögum sem tryggja eignarhald landeigenda á auðlindum allt inn að miðju jarðar. Hættum að gefa auðlindir okkar fáeinum útvöldum. Breytum rétt www.samfyLking.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.