Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 27
JLyV ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 35 fyrir 50 árum 27. apríl 1949 Kai-shek flytur hvatningarávarp Chiang Kai-shek marskálkur hefir í út- varpi hvatt kínversku þjóðina til þess að berjast áfram gegn harðstjórn og kúgun kommúnista. Aform þeirra kvað hann vera, að gera Kína að einni höfuðaðstoð sinni til þess að ná heimsyfirráðum. Chiang Kai-shek spáði því, að þjóðernis- sinnar myndu sigra í hinum miklu átökum við kommúnista innan þriggja ára. Andlát Unnur Halldórsdóttir, Hjaröarhaga 31, Reykjavík, er látin. Jósef Sigurðsson, Hjaltabakka 8, lést í Landspítalanum laugardaginn 24. apríl. Einar Þorsteinsson trésmiður, Rauð- arárstíg 5, lést sunnudaginn 25. apríl. Andrea Davíðsdóttir frá Norðtungu lést á Sjúkrahúsi Akraness laugardag- inn 24. apríl. Agnes Kristín Ólafsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík, er látin. Margrét K. Jónsdóttir, forstöðukona á Löngumýri, Skagafirði, andaðist á heimili sínu föstudaginn 23. apríl. Ólafur Tryggvason matreiðslumeist- ari, Klausturhvammi 18, Hafnarflrði, lést á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, sunnudaginn 25. apríl. Guðbjörg Svandis Jóhannesdóttir frá Patreksfirði, Eyrargötu 40, Eyrar- bakka, andaðist á Sjúkrahúsi Suður- lands laugardaginn 24. apríl. Jarðarfarir ívar Nielssson frá Flögu, Strandgötu 8, Hvammstanga, verður jarðsunginn frá Hvammstangakirkju föstudaginn 30. apríl kl. 14. Rögnvaldur S. Möller verður jarð- sunginn frá Ólafsfiarðarkirkju laugar- daginn 1. maí kl. 11. Ragnar Sigurðsson, eOi- og hjúkrun- arheimilinu Grund, Hringbraut 50, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Reykjavík miðvikudag- inn 28. apríl kl. 13.30. Þorgerður Gísladóttir, áður til heimilis I Bólstaðarhlíð 29, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. apríl kl. 15. Guðmundur Ingi Bjarnason vél- stjóri, frá Patreksfirði, verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellu miðviku- daginn 28. apríl kl. 13.30. Loftur Jónsson forstjóri, Blikanesi 19, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju, Garðabæ, fimmtudag- inn 29. apríl kl. 13.30. Tilkynningar Félag eldri borgara 1 Reykjavik og ná- grenni Kaffistofan opin alla virka daga kl. 9-13. Handavinna þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 9. Afhending verðlauna fyrir haustmót árið 1998 og meistara- mót 1999 í skák fer fram þriðjuaginn 27. apríl kl. 13. Skákmenn fiölmennið. Eftir verðlaunaafh. verður telft. Bók- menntakynning þriðjudaginn 27. apríl kl. 14. Dagur B. Eggertsson les úr ævi- sögu Steingríms Hermannssonar og Gylfi Gröndal les úr ævisögu Þorvald- ar Guðmundssonar. Aflir velkomnir. Á. Guðmundsson 1 nýtt húsnæði Á. Guðmundsson ehf. hefur opnað nýtt og glæsilegt húsnæði í Bæjarlind 8-10 í Kópavogi. Þar eru bæði verslun og verksmiðja Á.G. húsgagna til húsa. Adamson Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið alit er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafiörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsmgar um læknaþjón- ustu eru gefnar í shna 551 8888. Lyfia: Lágmúia 5. Opið aila daga fiá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, funtd. Jostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið iaugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga fiá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfiabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfiabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafharfiörðun Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fiá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fiarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opiö laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. fiá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Selfiarnamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Sfiömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamaraes: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Selfiamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfiörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og heigi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtais i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin alian sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga fiá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild fiá kl. 15-16. Ffiáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffiáls. Landakot: Öldrunard. ffiáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Ffiáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Ffiáls heimsóknartimi. Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefiiavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum fiá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsaih við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6. febr. Tekið á mðti gestum samkv. samkomul. Uppl. i síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fltd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii em opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. fiá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Bjarki Sigurðsson, leikmaður Aftur- eldingar, fagnaði eftir glæsilegan sigur í íslandsmeistaramótinu í handknattleik. Iistasafh fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á surrnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Lítið þorp - stórt helviti. ■ :: * Spænskur Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí ffá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. U. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið surrnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. SuiÞ umes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt boigarstofiiana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga fiá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á- veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. s TJÖRNUSPÁ © Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Fjölskyldumál eru ofarlega á baugi í byrjun dags en seinni hluti dagsins snýst aðallega um vinnuna. tii Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Það er mikilvægt í dag að þú getir sýnt aö þú hafir kjark til að takast á við krefjandi verkefni. Framfæmi borgar sig í dag. IHI Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Dagurinn verður annasamur ef þú skipuleggur tima þinn ekki nógu vel. Fólk gæti leitað til þín eftir aðstoð. © Nautiö (20. apríl - 20. maí): Þú getur verið viss um að þú átt þér stuðningsmenn sem hjálpa þér að framkvæma hugmyndir þínar. Þú þarft aðeins að leita þá uppi. Tviburamir (21. mai - 21. júní); Þú nýtur þin vel innan afmarkaðs hóps og ert fullur sjálfstrausts í dag. Vinnan gengur vel og þú átt rólegan dag. ii Krabbinn (22. júní - 22. júli): Ákveðið mál, sem lengi hefur angrað þig, skýtur upp kollinum á óþægilegum tima en það hefur í för með sér lausn vandans. I.jónió (23. júli - 22. ágúst): Þér gengur vel að vinna í hópi í dag og finnur þér góðan sam- starfsmann. Treystu samstarfsfólki þínu og forðastu tortryggni. Á Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fjölskyldan verður þér ofarlega í huga i dag þar sem þú þarft að finna lausn á vandamáli innan hennar. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Það er leiðinlegt andrúmsloft í kringum þig á ákveðnum vett- vangi og þú ættir að gera allt sem þú getur tu að breyta þvi áður en það versnar. (g) Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Sýndu þolinmæði við fjölskyldumeðlim og vertu tillitssamur. Þér gengur eríiðlega að fá fólk til að skipta um skoðun í dag. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér berast fréttir af vinum þinum eða ættingjum og þær koma þér töluvert á óvart. Þær reynast þó ekki eins áhugaverðar og þær virtust í upphafi. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þín bíöur skemmtilegur dagur og þú hefur í nógu aö snúast heima fyrir. Ef til vill færðu gesti í kvöld. y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.