Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Te og kaffi, Hafnarfiröi, óskar að ráða duglegan og áhugasaman starfsmann á lager/í útkeyrslu. Skrifl. umsóknir berist DV, merkt „TK 9908, f. 30.4. Vantar þig 50.000 + ? 200.000 + ? Pantaðu viðtal, hringdu á milli kl. 15-19. S. 552 5752. Vanur vélamaöur óskast strax til viðgerða á sláttuvélum. Hvellur, Smiðjuvegi. Uppl. aðeins gefhar í síma 897 2000. Vélstjóra vantar á Ólaf Magnússon, með 510 ha. vél, sem fer á togveiðar. Báturinn liggur aftan við hvalbátana í Rvíkurhöfn. S. 852 2593 og 892 4207. Ábyrgöarfullur starfskraftur óskast strax, ekki yngri en 18 ára. Nýja Kökuhúsið, Smáratorgi, sfmi 554 2024. Óska eftir mönnum, meirapróf eða minna vinnuvélapróf æskilegt. Upplýsingar veittar á staðnum. Hreinsitækni, Stórhöfða 35. Óskum eftir fólki til afgreiöslustarfa í verslun, hlutastarf kemur til greina. Hvellur, Smiðjuvegi. Uppl. aðeins gefhar í síma 897 2000. Bráðvantar duglegan starfskraft á blandaó bú í sveit sem allra fyrst. Uppl. í síma 487 8542. Eigin herra. Viltu auka tekjumar og ráða tíma þínum sjálfur? Uppl. í símum 891 8054 og 891 6379. Heimir & Porgeir ehf. óska eftir vélamanni með meirapróf. Uppl. í síma 893 6432 og 893 6433. Málari eöa maöur vanur málningar- vinnu óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20875. Rein sf. vantar mann meö sprengi- réttindi. Uppl. í síma 566 6081 eða 566 6912. Omar. Vélavörö vantar á Skel ÍS sem stundar kúfiskveiðar frá Flateyri. Uppl. gefur Kristján í síma 855 3421 og 853 3952. Áhugafólk um föröun: Vantar sölufólk strax! Upplýsingar £ síma 698 4070, milli kl. 13 og 17. Óskum eftirað ráöa trésmiö eða laghentan mann til vinnu á trésmíða- verkstæði. Uppl. í síma 892 4284. Bakaríiö Korniö óskar eftir bakara. Uppl. í sfma 564 1800. Verkamenn óskast. Upplýsingar í síma 697 3917. Óska eftir vönum handflökurum í vinnu úti á landi. Uppl. í síma 862 1332. ______________________SveH Ráöskona óskast á sauöfjárbú á Austurlandi, um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar gefur Sævar í síma 4713020. g4r Ýmislegt Ungir sem aldnir. Viljið þið laga heils- una? Losna við verkina (gigtmýkjandi o. fl.)? Auka orkuna, auka þyngdina eða aukakílóin burt? Ef svo er, hafið samband í s. 557 9928,862 1747 e.kl. 14. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. í kjörklefanum sér enginn til þín. þar er þér óhætt að þjóna réttlætinu. Fijálslyndi flokkurinn, sími 564 6050. ^ Símaþjónusta Námsmær leitar eftir ástarspjalli vió karla. Sími 00 569 004 440. Gitarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125 og 895 9376. Þetta frábæra trommusett, Performance, á algjöru tilboðsv., áður 70.000, nú 45.900 m/diskum og stól. Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, dúnd- urtilboð, söngkerfi frá 49.900. Ýmisleg 66,50 mín. nmPEKi \U X ÞÚ SLÆRÐ INN FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU UM. PERSÓNULEIKA ÞlNN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í FRAMTÍÐINNI W X Veitan, 66,50 kr. mín. Sumarbústaðir Bjálkahús! Margar gerðir sumarhúsa frá 12-150 fermetra. Auðveld í uppsetningu. Leitið upplýsinga. Selhraun, sími 462 4767. Hár og snyrting Microlift-andlitslyfting Tilboö: 5000 kr. = 9000 kr. Þú kaupir fyrir 5000 kr. í meðferðum en færð andvirði 9000 kr. ef staðgreitt er. Tilboðið stendur þessa vikuna frá 27.4-1.5. Snyrti-ognuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Verslun Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsendum um land allt. M Bílartilsölu MMC L-300 sendiferöabíll, árg. ‘89, til sölu, ekinn rúmlega 200 þús. km. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 898 4318. Chevrolet Malibu ‘78, fallegur og góður bíll, verð 110 þús. Ch. Malibu st. ‘81, skoðaður ‘00, verð 35 þús. Uppl, í síma 89 46664, Jeppar Jeep Wrangler ‘94 til sölu, beinskiptur, 4,0 vél, ek. 41 þ. mílur, gott eintak. Verð 1590 þ. Upplýsingar í síma 551 4820 eða 482 2846. lilkynningar Fundur Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna eru meö opinn fund þriðjudaginn 27. apríl kl. 20, að Vatnsstíg 10, (bakhús). Efni: „Er gott að verða gamall á ís- landi?“ Ræðumenn: Benedikt Davíðsson, form. Landssambands eldri borgara, og Jóna Eggerts- dóttir félagsráðgjafi. Fjölmennum. Tapað fundið Stór hringur frá Jens tapaðist á leiðinni frá vesturbænum upp í Ármúla þriðjudaginn 20. apríl. Góð fundarlaun. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 892-8472. MHPMMMMMOI ÞJONUSTUMMGLYSmGMt 550 5000 STIFLUÞJONUSTfl BJRRNfl STmar 899 6363 * 554 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til að ástands- skoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBILL lW VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 = CD Bílasími 892 7260 V/SA Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðlr hurðir 7/////////|« 15% staðgreiðslu- og greíðslukortaafslóttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 Þorsteinn < Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Nlðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STEYPUSÖGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING n^tI^oftpressubill. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAK 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.