Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 3
meömæli
Þér er svo sem 1 sjálfsvald sett
hvort þú ferð út að skemmta þér en
Fókus mælir með því að þú farir niö-
ur í geymslu og
finnir gömlu
bllabrautina
þína eða
bróður þíns
og setjir
hana upp i
eldhús-
ínu. Ekk-
ert eins
skemmtilegt og
djúsa yfir góðum kappakstri.
inn taki alls sextán tónleika á Fó-
getanum.
En hvað helduröu aö þú sért hú-
inn aö halda marga tónleika á þess-
um 20 árum?
„Það veit ég ekki. Þúsundir á þús-
undir ofan. En ég veit fyrir víst að
ég er búinn að selja hátt í tvö hund-
ruð þúsund plötur og ég hugsa að
það sé bara Kiljan sem nær því.“
Já, það er alveg öruggt að Bubbi
er kóngurinn. Það er ekkert flókn-
ara en það og enginn kemst með
tæmar þar sem hann hefur hælana.
Þessi snillingur hefur alið upp heilu
kynslóðimar og gefið út tugi platna,
þær hafa undantekningarlaust selst
mjög vel. Ferillinn er auk þess fjöl-
breyttur og allir íslendingar ættu
að geta fundið eitthvað í Bubba sem
hentar þeim. Hann fer bara að
verða eins og Biblian. Allir eiga sér
uppáhaldsritningu.
En svona aö lokum, hvað leikuröu
í Litlu hryllingsbúöinni?
„Ég er plantan," segir Bubbi og
hlær. „Maður endar sem planta þeg-
ar maður er búinn að vera í 20 ár í
bransanum." En þess má geta að
það er einmitt Litla hryllingsbúðin
sem Bubbi er að æfa uppi í Borgar-
leikhúsi og megum við eiga von á
fmmsýningu í byrjun júní.
-MT.
Við íslendingar erum Smarties-
fólk og það er sorglegt að horfa
upp á þjóðina háma i sig ann-
að. Það má segja að Smarties
hafi staöiö með okkur,
frjálsu þjóðinni, þegar
allt var bannað og þvi
væri vert að íhuga
hvort við ættum
ekki að ,
s t a n d a ,
m e ð ' j
Smarties
þegar allt er j
leyft.
Nú þarftu ekki að hafa lykilorð á
tölvunni þinni því það er komin mús
sem les fingraför og hleypir þér ekki
í tölvuna nema að þú
sért réttur eigandi.
Frábær upp-
finning fyrir
m a n í s k
tæknifrík
og tilval-
in tæki-
f æ r i s -
gjöf.
Tölvuúr meö titrara er það
nýjasta á markaönum. Hann virkar
með sím-
a n u m
þínum
og hægt
að stilla
ú r i ð
þannig að
það mót-
tekur bylgj-
urnar frá sím-
ali þegar siminn
er stilltur á að hann
hringi ekki. Fínt
þegar þú ert á fundi og
i ofan á lag litur úrið
þokkalega út.
„Þessa dagana er ég að æfa í
Borgarleikhúsinu og er fastur í
bænum,“ segir Bubbi Morthens á
tuttugu ára starfsafmælinu sínu.
„Ég verð að spila og þar sem ég
kemst ekki út á land hef ég ákveðið
að halda sextán tónleika á Fógetan-
um á mánudags- og miðvikudags-
kvöldum."
Og þetta er líka afmœlisár hjá
þér, er þaö ekki?
„Jú. Ég er búinn að vera 20 ár í
bransanum og er ennþá lifandi,"
segir Bubbi og bætir því við að
hann ætli að fara yfir þennan langa
og magnaða feril á tónleikaserí-
unni. En það er áætlað að kóngur-
Hingað er kominn dj. Klute frá Bretlandi.
Hann snýr plötum og ætlar að taka
þátt í verkalýðsbaráttunni á morgun.
Kannski lér
Nú er komið að fjórða innflutn-
ingspartíi Virkni félagsins, sem hef-
ur kynnt drum & bass tónlistina
fyrir íslendingum á mánaðarfresti í
ár. Hingað er kominn dj. Klute.
Hann „trommar og bassar" á Kaffi
Thomsen í kvöld en heldur upp á
verkalýðsdaginn með Akureyring-
um á morgun í Ráðhúskaffi. Klútur-
inn er einn af aðalgaukum
Certificate útgáfunnar en sú útgáfa
gaf út fyrsta albúm kappans i fyrra,
„Casual Bodies“, sem fékk rifandi
góða dóma. Klute er ekki við eina
fjölina felldur og hefur starfað und-
ir öðrum nöfnum, m.a. sem
Override (hjá Ninja Tune-útgáf-
unni), Brass Wolf (hjá Moving
Shadow-merkinu) og Phume (hjá
SSR-plötum). Hvernig er það, verða
menn ekki geðklofar af því að
skipta sjálfum sér svona mikið upp?
„Jú, kannski aðeins," segir Klute,
eða Tom Whiters eins og hann var
skírður af foreldrum sínum. „Núna
er ég kominn að þeim tímapunkti
að ég læt mér nægja að starfa ein-
göngu sem Klute. Ég hef ekkert
annað nafn notað í ár. Samt sé ég
fram á að skipta um nafn og fara að
fást við eitthvað allt annað en í
augnablikinu hefur Klute nóg að
gera.“
Klute þykir spila tilraunakennt
drum & bass. Hér ætlar hann þó að-
allega að snúa plötum enda er drum
& bass tónlistin það tæknivædd að
illmögulegt er að flytja hana lifandi.
Hvað á svo að setja á fóninn, herra
minn?
„Nú, drum & bass. Aðallega frek-
ar hart stöff."
Og svo að lokum fyrir þá sem
rembast við þjóðarstaurinn: Hvað
veistu um ísland?
„Mjög lítið, því miður. Það fyrsta
sem ég heyrði var Kukl, svo Sykur-
molarnir og Björk. Þess fyrir utan
þekki ég eiginlega bara ekki neitt.
En ég er forvitinn. Hvernig haldið
þið upp á 1. maí?“
Æi, við löbbum niður Laugaveg-
inn með spjöld og heimtum það
sama og í fyrra.
„Hmm. Það hljómar vel!“
-glh
e f n i
Halli gulltönn:
Hyskið
hætli þeg-
ar Ham
stai
trommar-
anum 4
Mike Page:
Húðflúr alls
staðar og
líka í gómn-
um
6
Rauða Ijónið:
KR-sport
hf. keypti
sér fasta-
7
Ástmar Ingvarsson bílasali:
Heiðar í
Botnleðju
gæti verið í
Leiklistar-
skólanum 8
Prinsessurnar á
Bessastöðum:
Dalla
og
Tinna?
fo-ii
Grand rok
Skemmtilegasta rétt-
arballið í dag
Popp:
Ríka fólk-
ið í Cran-
berries
og þurri
dópistinn
í Suede
Besta hljómsveit allra tíma:
Lifiá eftir vmnu
Kóverfoand með sál
Fastir kunnar í narl
eriycúl
rmót
og homma
Fókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Teitur
af Mike Page.
30. apríl 1999 f ÓkUS