Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 8
Ástmar Ingvarsson hjá bill.is las í nokkra bíia eins og spákona les í bolla. Hann er alvanur að lesa í kaup- endur og velja handa þeim bíla og í þessum lestri hér á síðunní var a hann merkilega nálægt því að sjá í gegnum eiganda sumra bíl- anna á myndunum. En hann fékk ili ekki að vita hver ætti hvaða bíl heldur varð bara að spá í stækkaðar Ijósmyndir af þeim. Hann hélt til dæmis að Þossi á X-inu væri bílasali eða sölu- maður og Friðrik Friðriksson ieikari breyttist annað hvort í viðskiptafræðinema eða lögfræðinema. Invari varsti 17. janúar 1991, réj eftir miðnætti? Súsanna Svavarsdóttlr fylgdist vel með stríöinu í Kúveit, eftir að CNN hóf beinar útsendingar. Astmar lngvars; um á Mercedes íreinir Fókuss, Aöf raka a mer fætuma 0gekufaösjálfsögöu „Ja, ætli ég hafi ekki verið að raka á mér fætuma. Mér leiðast annars striðsmyndir og hafði ekki áhuga á að fylgjast með stríðinu fyrr en eftir að CNN hóf beinar útsendingar frá því. Þá lá maður yfir þessu, en ég gerði það ekki út af sjálfu stríðinu, mér var alveg sama hvemig það færi, heldur af því að þeir voru með svo rosalega fínar græjur. Þyrlur og flugvélar og fullt af spennandi græjurn." Upphaf Persaflóastríðsins má ef- laust rekja til þess að Saddam Hussein réðst með heri sína inn í Kúveit um mitt árið 1990. En sex mánuðum seinna hafði fjölþjóðaher- inn safnast saman í kringum Kúveit og írak. Þetta var örugglega öilugasti söfnuður veraldar og virt- ist vera til i alit þann 16. janúar þeg- ar stríðið var í loftinu. í flestum borgum heims, þar á meðal Reykja- vík, söfnuðust friðarsinnar saman og kveiktu á kertum í þeirri von að stríðinu yrði aflýst. En það gerðist ekki og því söfnuðust flestir saman inni í stofum heimila sinna og horfðu á stríðið í beinni á Sky eða CNN. Við vitum síðan öll hvemig stríðið endaði og í raun sjáum við enn þann dag í dag fréttir sem tengj- ast stríðinu á einn eða annan hátt, þó því sé nú formlega lokið. Toyota Corolla, árgerð 1996, eklnn 40.000 kílömetra. „Þessi er vinsæll hjá fólki á bilinu 17-22 ára og í raun mjög algengur bíll á götunum. Eigandinn hugsar vel um bílinn og spáir soldiö í útlitit). Allt samlitaó og vel bónaö. Ætli hann sé ekki í eigu kærustupars eða einhleypings. Gæti verið námsmaöur sem á góöa að eöa er í mjög góöri sumarvinnu. Þetta er annars týpískur bíll fyrir einhvern sem er I viöskiptafræði eða lögfræöi eöa kannski Verslunarskólanema. Þaö eru alla vega mjög skynsöm kaup í svona bíl og hann gef- ur í skyn að eigendurnir séu meöaltekjumanneskjur." Subaru Statlon, árgerö 1987, eklnn 206.000 kílómetra. „Gæti verið vinnubíll eigand- ans eða aö þessi sé í eigu einhvers sem hefur leitað uppi ódýran bíl sem er meö fjórhjóladrifi. Ef svo er þá er þessi bfll alveg örugglega f eigu fjölskyldumanns sem mun áþyggilega kaupa sér Suþaru þegar hann skiptir næst um bíl. Það er annars erfitt aö segja hver á svona bíl því Suþaru-manneskjur eru af öllum toga. Þetta gæti jafnvel veriö þingmaöur. Bfll- inn er annars þokkalega vel meö farinn og augljóst að eig- andinn hugsar um bíla út frá notagildi þeirra. Vill bara eiga bíl sem kemur þér á milli staða en spáir lítið í útlitiö." Alfa Romeo 146tl, árgerö 1997, eklnn 40.000 km. „Töffarabíll í eigu karlmanns sem hugsar um útlitiö á bæði sjálfum sér og bílnum sínum. Náungi meö stíl og er eflaust á aldrinum 22-30 ára. Gæti verið bílasali eöa sölumaöur af einhverjum toga. Líklega einhleypur, en það þarf samt ekki endilega að vera þar sem bíllinn er fjögurra dyra og það gæti merkt aö hann eigi kannski eitt barn. Eigandinn er trúlega rausnarlegur og góöur við sjálfan sig og virðist fara vel meö bílinn." Nissan Pulsar, árgerö 1988, eklnn 182.000 kílómetra. „Þetta er manneskja sem hugsar vel um bilinn sinn. Þetta er annars frekar ódýr bíll en mjög skynsöm kaup. Traustir bílar sem endast þó nokkuð. Líklega er hann i eigu karl- manns á aldrinum 20-25 ára. Kannski námsmaöur eða jafnvel leikari eða leiklistarnemi. Þetta er ekki týþa sem eyöir um efni fram og á þennan bíl líklega skuldlausan." Haraldur Haraldsson Harland Sanders Það var eitthvað við andlitið á Hariand Sanders sem gerði það að verk- um að hann var sjálfkjörinn til að vera í forsvari. Andlitið á honum var einhvern veginn dæmt til aö verða vörumerki. Þegar hann var orðinn sextugur var það markaðssett sem andlit Kentucky Fried Chicken og ein- hverjum fannst tilvalið að kalla Harland kallinn hershöfðingjann. Har- aldur Haraldsson í Andra er með sama andlit og Harland. Og eins og hershöfðinginn hefur Haraldur alltaf verið i forsvari. Þótt hann eigi ekki nema lítinn hlut að máli þegar ríkir kallar rotta sig saman til að kaupa eitthvert fyrirtækið er Haraldi alltaf otað fram sem talsmanni hópsins. Með reglulegu millibili hafa því komið fram fréttir um að sterkir íjárfest- ar að baki Haralds í Andra séu að gera tilboð í hitt eða þetta. Þannig er það líka hjá Kentucky Fried Chicken. Þar eru sterkir fjárfestar að baki Harland gamla. Þeir hafa hins vegar ekki jafn gott andlit og hann og vilja frekar vera andlitslausir en að stilla sér upp við hlið hans. Toyota Stariet, árgerö 1993, eklnn 78.000 kílómetra. „Fjölskyldubíll. Mjög praktískur hér á landi og ágætur viö íslensk- ar aöstæður. Eigandinn er annað hvort á aldrinum 25-35 ára, eöa aö hann er hreinlega eldri borgari. Við erum alla vega ekki aö ræöa um miðaldra fólk eða mjög ungan ökumann. Ég myndi samt giska á aö þetta væri einhver með fjölskyldu og tvö börn. Eflaust karlmaöur sem vill praktískan bíl og fer nokkuð vel meö hann. Þetta gæti verið iþróttamaöur, kannski fótboltakappi. Gæi sem á svona skynsaman bíl er einhver sem gæti unnið meistaratitil. Hann er skynsamur og öruggur meö sig. Hefur alveg enga tilhneig- ingu til aö sýnast eitthvaö." Friörik Friöriksson leikari keypti Toyotuna fyrir einu ári síöan. Hann er barnlaus og í sambúö Hildur Helga úr Þetta helst keypti Subaruinn af formanni Logreglufélagsins. Hún er gift og mikil fjolskyldukona. Þossi á X-inu hefur átt Ölfuna í eitt ár. Hann er í sambúö og á eitt barn. Heiöar í Botnleöju á Pulsarinn meö Elísu í Bell- atrix. Þau eru barnlausir popparar í sambúö. f Ó k U S 30. apríl 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.