Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 15
Fimmta plata Suede, „Head Music“,
kemur út eftir helgi. Brett söngvari
er farinn að stunda líkamsrækt
og lestur góðra bóka.
Bindmd
góð vími
Eftir helgi kemur út ný Suede-
plata, „Head Music". Þetta er
fimmta plata Rúskinnsins, sé safn-
haugsplatan „Sci-Fi Lullabies" tal-
in með. Upptökur hófust á
Haustónlist um mitt síðasta ár eft-
ir að sveitarmeðlim-
ir höfðu slappað af í
nokkra mánuði eft-
ir síðustu syrpu.
Hljóðmanninum ——. r
Ed Buller
var skipt
glystryllar eins og „Can’t Get En-
ough“ og „Elephant Man“, og þægi-
leg popplög eins og „She’s in Fas-
hion“, sem byrjar á indverskum
strengjum og verður líklega önnur
smáskífan af plötunni.
út fyrir Steve Osborne, sem vann
fyrstu verk Happy Mondays og er
kenndur við útgáfufyrirtækið Per-
fecto. Aðalrúskinnið, hann Brett
Anderson, sagði eftir þarsíðustu
plötu, „Coming Up“, að næsta plata
yrði tilfinningakaldari og þar yrði
reynt að segja sannleikann án þess
að tilfinningar væru of mikið að
flækjast fyrir. Útkoman er sú að
Head Music er hraðari, svengri og
reiðari en fyrri plötur, en þó er
þetta eins og hver önnur Suede-
plata. Hún er fufl af ágætum lög-
um, þar sem slepjuleg söngrödd
Bretts er í forgrunni og hátækn-
irokksmuming lekur af hverjum
tóni. Enn minnir Suede á Bowie og
annað glysrokk og þrýstir í poppað-
ar pakkningar. Þegar hefur stuð-
lagið „Electricity" heyrst nokkuð,
en annað gott eru einfaldir
Wayne Horvitz á hammond-org-
el og hann spilar mest á það. Hann
á líka annars konar hljómborð en
spilar minna á þau. Wayne fer fyr-
ir kvartett og þeir spila fónk. Samt
ekki safaríkt svertingjafónk þar
sem greddan og lífsgleðin lekur af
hverjum tóni, heldur dálítið há-
skólalært fönk, sem strákar í námi
í hljóðfæraleik geta eflaust fundið
sig í meðan þeir ræða feril Weather
Armbeygjur
og hnebeygjur
Þeir sem hafa haft áhyggjur af
lífemi Bretts geta nú andað róleg-
ar. „Ég er mjög áhugasamur um
mat í augnablikinu. Matur er frá-
bær!“, segir hann og tyggur sellerí-
stöng. „Ég hef verið við góða heilsu
að undanfómu og lesið mikið, sem
ég er ekki vanur. Ég er nýbúinn að
uppgötva að bækur eru æðislegar.
Síðasta bókin sem ég las var „Út-
. lendingurinn" eftir Albert Camus.
í augnablikinu neyti ég engra eit-
urlyfja og ég stunda æfíngar - arm-
beygjur, hnébeygjur, hvað sem er
til að halda mér í formi.“
Karlfauskurinn er orðinn 31 og
er þurr í augnablikinu. í textum
Suede hefur þó alltaf verið mikið
talað um dóp og textarnir á Head
Report. Ekki amalegt það.
Brand Sparkin’ New er önnur
platan og að sögn sýrðari en sú
fyrsta. Fönkið er ósungið og jaðrar
við Þursaflokkinn á köflum. Wayne
er svei mér þá bara á næsta bæ við
Kalla heitinn Sighvats þegar hann
lætur orgelið finna sem mest fyrir
því.
Lögum plötunnar má skipta í
tvennt: djömmuð og flókin lög fyrir
Music eru engin undantekning, t.d.
línan „Love from the white, white
line“.
Hvaö er í gangi?
„Ég er ekki á neinu eins og er, en
það þýðir ekki að dóp sé ekki til.
Þegar ég samdi plötuna var ég í alls
konar drasli. Vinnsluferlið við plöt-
una tók eitt og hálft ár og fyrsta
hálfa árið flaug ég um á loftinu.
Þessi plata er sambland af fullt af
dópi og alls engu dópi!“
Skjögrað á milli húsa
Áfram talar Brett um dópið,
þann fjölæra fylgiflsk rokksins.
„Málið er að fyrstu plötumar
voru gerðar á meðan ég var í stans-
lausri dópneyslu, sérstaklega á
meðan vinnslu „Dogmanstar" stóð.
Þá var ég meira og minna út úr
heiminum. Allt of mikið af dópi.
lengra komna (t.d. „Slide by“) og
pjúra fönklög í anda The Meters,
sem eru einfaldari og haldið uppi á
riffi sem varíerar á kantinum (t.d.
titillagið). Einstaklingsbundið er
hvora uppskrift hlustendur þekkj-
ast, persónulega kann ég betur við
einfalda stílinn. Meira stuð í því.
Wayne og félagar koma og spila í
Loftkastalanum í lok maí. Þá verð-
ur eflaust setið og pælt eða jafnvel
fir*rtt Arirlejrsjon: h;r:ttur
I rlúpjmi nn r<:ykír í;;irnt
finru
'■Nr.
Kókaínið stjórnaði því hvernig ég
hugsaði. Mig hryllir við því hversu
mikið kókaínneysla er tengd tón-
listariðnaðinum. Ég fer ekki lengur
á bransaatburði, það er ekki mín
„sena“. Ef ég mig langar til að
sjúga kók þá vil ég helst ekki þurfa
að gera það inni á klósetti, sem er
alltaf sú minning sem maður hefur
af þessum bransakvöldum. Ég vil
frekar gera það heima hjá mér.“
Ekki það að Brett langi í dóp
eins og er. Hann tekur undir með
Pálma Gunnarssyni sem söng:
„Gleðin er besta vírnan".
„Ég hef uppgötvað að algjört
bindindi getur verið alveg jafn
mikil nautn og að éta helling af
dópi,“ segir Suede-söngvarinn.
„Mörg af lögunum á nýju plötunni
eru samin þegar ég var algjörlega
þurr og var að njóta þess. Alvöru
líf getur verið frábært. í alvöru tal-
að. Maður sér það bara ekki þegar
maður skjögrar milli húsa alveg á
nálum yfir því hvar maður kemst í
næsta skammt. Að vera hér í dag
og þurfa bara kaffibolla er verulega
yndislegt!"
-glh
Wayne er svei mér þá bara á
næsta bæ við Kalla heitinn
Sighvats þegar hann lætur
orgelið finna sem mest fyrir
því.
hoppað upp á stólbök i svæsnustu
sveiflunum. Gott er að byrja að
hita sig upp með þessa á háum
styrk. -glh
Þegar óútskýranlega heimsku-
leg voðaverk gerast, eins og morð-
æði geðsjúklinganna í Littleton, er
auðveldast fyrir almenning og
máttarstólpa að finna blóraböggul.
í þessu lendir nú Marilyn greyið
Manson. Borgarstjórinn í Denver
neyddi horrorrokkarann til að
hætta við auglýsta tónleika í borg-
inni og fjölmiðlar vestra linntu
ekki látum fyrr en Manson gaf út
yfirlýsingu: „Það er sorglegt og
ógeðslegt þegar lífl ungs fólks er
fórnað í glórulausu ofbeldi. Ég
samhryggist innilega aðstandend-
um fórnarlambanna." Það er
spurning hvort þetta sé nóg til að
Manson sleppi við frekari ásakan-
ir.
Svo mikið er víst að voðaverkin
í Littleton hafa kynt undir umræð-
unni um ritskoðun á tónlist.
Repúblikanar höfðu sett fram
frumvarp um að hægt væri að
banna tónlist innan ákveöins ald-
urs, ef talið væri að innihald text-
anna væri „skaðlegt" unglingum. í
ljósi morðanna fær þetta frum-
varp líklega góðar undirtektir, því
Eric Harris, annar morðingjanna,
var með texta eftir nokkur „dark
metal“ bönd á heimasíðunni sinni.
Ef frumvarpið nær í gegn verður
hægt að banna plötur innan 18 ára
og á diskunum verður ítarleg út-
listun á innihaldinu, ekki ósvipað
og nú er á myndbandsspólum.
Michael Jackson og Lauryn
Hill ætla að taka upp alda-
mótaslagara saman. Lagið semur
Michael með vini sínum, David
Foster, og má
búast við að öllu
verði tjaldað.
Lagið á að vera
stórfenglegt og í
textanum verður
minnst á Martin
Luther King og
fyrstu tunglferð-
ina. Vinnuheiti
lagsins er „This
Is Our Time“ og verður örugglega
tilfinningarík vella upp á nokkrar
milljónir dala. Sá nefnetti er ann-
ars að bauka eitthvað með Celine
Dion og Mariah Carey, en
Lauryn er að vinna nýja plötu
með félögum sínum í Fugees.
í síðustu viku auglýstu Spice
Girls nokkra óvænta tónleika og
töldu margir að þær gerðu það vís-
vitandi til að veita Geri Halliwell
samkeppni, en Geri hafði auglýst
sólótónleika, sem tónleikar Krydd-
píanna skarast við. Nú lítur út fyr-
ir að gamli bassapokinn úr Roll-
ingunum ætli að leika sama leik-
inn, þvi Bill Wyman er kominn í
band og auglýsir nú tónleika á
sama tíma og Rolling Stones eru
að spila í London. Bill er í bandi
með tveimur ellismellum úr
Procol Harum, þeim Georgie
Fame og Gary Brooker, og kalla
þeir bandið The Rhythm Kings.
Jagger og kó ættu þó ekki að
hræðast „samkeppnina" því á
meðan Stóns spila á Wembley
spila Riþmakóngarnir í litlu leik-
húsi í London.
plötudómur
Wayne Horvitz and Zony Mash
~ Brand Spankin’ New k*k
30. apríl 1999 f Ó k U S
15