Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 26
haf
*
3»
1
Lifirí cftir vmnu
Aðstandendur Hellisbúans, vinsæl-
ustu leiksýningar allra tíma, eru nú
farnir að æfa nýjan smell eftir Hall-
grím Helgason. Stykkið heitir Koss-
inn - eða Ég á eftir að kyssa 37
stelpur áður en ég finn þá einu
réttu - og er frumsýningin fyrir-
hugð einhvern f byrjun ágúst.
Þá ætti BJarnl Haukur Þórs-
son að fara að losna út úr
Hellisbúanum en þangað til
æfir hann kossa af miklum
móð undir leikstjórn Sigurðs
Sigurjónssonar.
Quarashi, Mínus og Ensími stefna á að halda
stórtónleika i Laugardalshöil 21. maí næst-
komandi. Þetta verður „Veljum íslenskt"-
dæmi og vonandi að það gangi upp þrátt fyrir
að markaðurinn fari nú að verða mettaður í
góðærinu.
Frestun varð á því aö tóbak hækkaði í verði
fyrir kosningar en ráðgert er að hækka sígar-
ettupakkann upp f að minnsta kosti fimm-
hundruðkall nokkrum dögum eftir að reykinga-
menn setja X-lð sitt við einhvern bókstaf. Það
er þvf um að gera fyrir nikótínistana að sam-
ei.iast f að hamstra sígó fyrir kosningar ef þeir
ætla sér að halda áfram að reykja án þess að
verða gjaldþrota í kjölfarið.
Thule-veldið er að verða meira veldi en Gus
gus-veldið og til sönnunar um það keyptu þeir
nú nýverið hluta af stúdíói
Gussaranna og stefnan
er tekin hátt. Heimild-
armenn innan Thule
fullyrða allavega að
st'idíóið sem
þeir ætla að
koma upp
verði tfu
sinnum
stærra
en það
sem Gus
gus var
með. Ekki nóg með
það heldur bfða Thule-menn núna eftir að
stjórn Nýsköpunarsjóðs ræði um að staðfesta
samning við þá en sá samningur er talinn
nema allt að þrjátíu milljónum.
Kaffi Reykjavík keypti nýverið lopahúfubúlluna
Kaffi Thomsen. Munu því í framtíðinni af-
greiddir drykki til foreldra á Kaffi Reykjavfk og
til barna þeirra á Kaffi Thomsen. Það má sem
sagt fullyrða aö Kaffl Thomsen-Reykjavík sé
hinn eini sanni fjölskyldustaður og sniðugt fýr-
ir samheldnar fjölskyldur að sameinast um
leigubíl þegar haldið er heim í úthverfin.
Aðdáendur íslenskra kvikmynda (ef slíkt fólk
er til á íslandi) verða að bfða fram i ágúst eft-
ir Myrkrahöföingja Hrafns Gunnlaugssonar.
Myndin er nú f hljóðvinnslu en um tfma gekk
erfiðlega að klippa hana niður f hæfilega
lengd. Hún er nú 114 mínútur en var um tima
álika löng og Hvitl víkingurlnn var. Þá voru
jafnvel uppi hugmyndir um að gera Myrkra-
höfðingjann að ámóta floppi og Hvítl víkingur-
inn var sem sjónvarpssería. En nú hefur Kvik-
myndasamsteypan náð myndinni f hæfilega
lengd og þau Hilmir Snær Guðnason og Sara
Dögg Ásgelrsdóttlr mæta klippt og skorin á
tjaldið f lok sumars.
Hermann Arason (annar helmingur Sælusveit-
arinnar) heldur uppi svokölluðu stuði langt
fram á nótt á Gullöldinni.
Hinn eini sanni Raggl
Bjarna veröur í sveiflu
á Mímisbar, Hótel
sögu, frá 19-3.
Sinatra, Dean og
Sammy fá örugg-
lega þá meðferð sem
þeir eiga skilið hjá
Ragga Bjarna.
Café Ópera er vel staðsettur staöur með
langa sögu og gott púrtvín. Joshua Ell fer
einnig að eiga sér langa sögu við píanóið en
ætli nokkur vilji heyra hana.
Naustkráin er ennþá ennþá betri og rúmbetri
núna. Skugga-Baldur er Ifka í miklu miklu
meira stuði.
Gunnar Páll leikur og syngur dægurlög fyrir
gesti Grand hótels. Allir velkomnlr.
„Ég heiti Magnús... fáðu
mér fimmkall, þá skal ég
syngja lag." Spurning
hvort Maggi Kjartans og
Rut Reginalds fái ekki
aðeins meira en fimm-
kall á Kaffi Reykjavík. Tí-
kall lágmark. Fram allir
verslunarmenn...
Rúnar Þór er samur við
sig inni f á Péturs-pub. Hann kann þetta.
Símon Pétur og Postularnir verða f rosastuði
á snyrtilegasta stað Hamraborgar, Catalinu.
Það er ekki slæmt að getað hlustað á læri-
sveina Jesú Krists rokka fram eftir nóttu og
nokkuö Ijóst hvar heilagur andi verður í kvöld.
Sennilega mistókst alveg að koma því inn !
hausinn á okkur að Krlnglusvæöið væri ein-
hver miðbær Reykjavíkur. Þessi eina krá sem
þarna þrífst hefur a.m.k öll einkenni úthverfa-
pöbbs, tryggu fastagestina, góöan kokk og
mikið fyllerf. Sín veröur f baráttuhug f kvöld
eins og verkalýö sæmir. I leikstofunni þjónar
Viðar Jónsson fyrir altari tónlistargyðjunnar,
sem er stór en við mennirnir litlir.
« Böl 1
Hljómsveitin Kókos leikur á dansleik á Krókn-
um, Sauðárkróki f kvöld, í tilefni af lokum
sæluviku. Kókos er skipuð sömu mönnum og
mynda Blues Express að einum undanskild-
um, en hann kemur fram sem gestur. Kræk-
lingar, þið eigið leik, dansiði nú!
Bíóborgin
One True Thlng
★ ★★J, Fjöl-
skyldudrama f
þess orðs
bestu merk-
ingu. Leikstjór-
inn Carl Frank-
lln fer framhjá flestum hættum sem fylgja viö-
kvæmu efni sem hér er fjallaö um, enda er
hann meb í höndunum vel skrifað handrit og
fær góöan stuöning frá William Hurt og Meryl
Streep, sem eru leikarar í hæsta gæðaflokki.
Þá sýnir hin unga Rene Zwetleger að hún er
leikkona framtfðarinnar í Hollywood. (HK)
Message In a Bottle ★★★ Óskammfeilin róm-
antfk, saga um missi og nær óbærilegan sökn-
uð eftir því sem hefði getað orðið á öörum enda
vogarskálarinnar og örlagarfka samfundi og
endurnýjun á hinum endanum. Ýmislegt þokka-
lega gert, leikur er hófstilltur og látlaus, fram-
vindan að mestu sömuleiðis og myndir fallegar.
En einhvern veginn nær þetta ekki að virka
nægilega sterkt á mann, til þess er flest of
slétt og fellt. -ÁS
Bíóhöl1in
Jack Frost ★★★ Fjöl-
skyldumynd um tónlistar-
mann og paþba sem deyr
af slysförum en snýr aftur
f Ifkama snjókarls. Ekki
beint uppörvandi og þótt
reynt sé að breiða yfir það
alvaralega og gert út á
fyndnina þá er snjókarlinn
ekki nógu skemmtileg
fígúra til að geta talist
fyndinn. Michael Keaton, sem léikur föðurinn og
er rödd snjókarlsins, hefur oft veriö betri. (HK)
Lock Stock and Two Smoking Barrels ★★★★
Glæpamynd sem segir frá nokkrum fjölda
glæpamanna, smáum sem stórum, í tvenns
konar merkingu þeirra orða. Má segja að stund-
um sé fariö svo nálægt fáránleikanum að
myndin verði eins og spilaborg þar sem ekkert
má út af þera svo allt hrynji ekki, en snjall leik-
stjóri og handritshöfundur, Guy Ritchle, sýnir
afburða fagmennsku og aldrei hriktir í stoðun-
um heldur er um að ræða snjalla glæpafléttu
sem gengur upp. -HK“ Sýnd M. 11.05. Bönnud
innan 16 árn.
Patch Adams ★★ Saga merkilegs læknis er
tekin yfirborðslega fýrir í kvikmynd sem fer yfir
markið f melódrama. Robln Williams sér að
vfsu um að húmorinn sé í lagi, en er þegar á
heildina er litið ekki rétti leikarinn i hlutverkið.
f Ó k U S 30. apríl 1999
Samkynhneigðir ætla að hittast og dansa f
Rlslnu, Hverflsgötu 105. Húsið opnað klukk-
an 23. Á miðnætti verður skemmtunin Síllkon
og sokkabuxur, sem er leikstýrð kynning á
þekktu samkynhneigðu fólki gegnum tfðina.
Miðaverð er 1100 krónur fýrir félagsmenn, en
1400 fyrir aðra. Allir sam-, tvf- og gagnkyn-
hneigðir velkomnir.
Hljómsveitin
Slxties heldur
stórdansleik
fyrir verkalýð-
inn f tilefni 1.
maí. Svaka
stuð og eitt-
hvert sprell í félagshelmillnu í Bolungarvík,
og ekkert vit f öðru en að mæta tímanlega til
að rokka með samsveitungum. NULL
Geng í hrlngl ólmast nú á vinsældalistunum
og Sóldögg getur vel við unað. Piltarnir verða
á veitingastaðnum Kristjánl IX sem er ein-
hvers staðar fyrir vestan. Þið verðið bara að
komast að þvf sjálf.
t K 1 a S S í k
Sópransöngkonan Agnes Wolska kemur fram
á tónleikum Styrktarfélags íslensku óperunn-
ar í Óperunnl kl. 14.30. Með henni veröur pí-
anóleikarinn Elsebeth Brodersen. Á efnis-
skránni eru óperuaríur m.a. eftir Puccinl,
Verdi, Donlzetti, Bellinl og Gounod og sönglög
m.a. eftir Chopin, Tostl og Karlowicz.
Kvennakórlnn Seljur heldur tónleika I Selja-
klrkju klukkan fimm. Flutt verða bæði innlend
og erlend lög af ýmsum toga. Svana K. Ing-
ólfsdóttlr mezzósópran syngur nokkur ein-
söngslög auk þess sem hún syngur með kórn-
um. Hljóðfæraleikarar eru Hólmfrfður Sigurð-
ardóttlr pfanóleikari og Gígja Sæbjörg Krist-
Insdóttir sem leikur á flautu.
Hin árlega hátíð harmoníkunnar verður haldin
f samkomuhúsinu Ásgarðl í Glæsibæ klukkan
20.30. Ýmsir meistarar þessa hljóðfæris
koma fram, t.d. íslandsmeistarinn Matthias
Kormáksson. Endar svo allt f brjáluðum dans-
leik upp á eldgamla móðinn. Forsala aðgöngu-
miða í síma 553-4070.
Sveitin
✓kk kemur fram á 1. mai
hátið f Félagsheimlli
Húsavíkur klukkan 14.
Svo stillir KK bandlð
upp í Hlööufelli. Það
eru þeir Þorleifur Guð-
jónsson og Kormákur
Mörg atriði eru ágætlega gerð en það sem
heföi getað orðið sterk og góð kvikmynd verður
aðeins meðalsápuópera. HK
Plg In the Clty ★★★ Mynd númer 2 er fýrst og
fremst ævintýramynd og meira fyrir börn en fyr-
irrennarinn. Má segja að teiknimyndaformið sé
orðið alls ráöandi og er myndin mun lausari f
rásinni. Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum
nútfmans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gam-
an að apafjölskyldunni og hundinum með aftur-
hjólin þá eru dýrin úrfyrri myndinni, með Badda
sjálfan f broddi fýlkingar, bitastæðustu persón-
urnar. HK
Pöddulíf ★★★★ Það sem skiptir máli í svona
mynd er skemmtanagildiö og útfærslan og hún
er harla gðð. Sama skemmtilega hugmynda-
flugið og gerði Mulan svo ánægjulega er hér
enn á ferð og mörg atriðanna eru hreint frábær,
bæði spennandi, fyndin og klikkuö. úd
Payback ★★★★ Leikstjóranum Brian
Helgeland tekst ágætlega að búa til dökk-
myndastemningu, vel fléttaða, og kemur stund-
um jafnvel skemmtilega á óvart. Hins vegar er
svolítið erfitt að trúa á Mel sem vonda gæjann,
til þess er byrði hans úr fýrri myndum of þung.
ÁS
Mlghty Joe Young ★★* Gamaldags ævintýra-
mynd sem heppnast ágætlega. Sjálfur er Joe
meistarasmíð tæknimanna og ekki hægt ann-
að en aö láta sér þykja vænt um hann. Það er
samt ekkert sem stendur upp úr; myndin Ifður
í gegn á þægilegan máta, án þess að skapa
nokkra hræðslu hjá yngstu áhorfendunum sem
örugglega hafa mesta ánægju af henni. HK
Háskólabíó
A Civll Actlon ★★* Réttardrama, byggt á
sönnum atburðum. Leikstjórinn og handritshöf-
undurinn, Steven Zaillian, skrifar ágætt handrit
en hefur gert betur (Schlndler's List). Leikstjórn
hans er og
þrátt fynr góöa II
tilburöl hjá flest- jjff
um leikurum I
nær myndin I
aldrei flugi. Þaö I
sem helst veikir BPwt-::! '**<• -jgSj
myndina, fyrir HHKZ
utan flata atburðarás, er ótrúverðugleiki per-
sónanna sem er frekar óþægilegt þar sem
myndin er byggð á sönnum atburðum. HK
American History X ★★★★ American History X
er sterk og áleitin ádeilumynd á kynþáttahatur,
sem auk þess sýnir á áhrifamikinn hátt fjöl-
skyldutengsl, hvernig hægt er að splundra fjöl-
skyldu og hvernig hægt er að rækta hana. Leik-
ur Edwards Nortons er magnaður og var hann vel
að óskarsverðlaunatilnefningunni kominn. HK
Geirharðsson sem mynda bandið ásamt hetj-
unni. Stórball bandsins hefst klukkan tuttugu
og þrjú og stendur til þrjú.
Kosningaskjálftlnn er haldinn hinsta sinn á
Stykkishólmi f kvöld. og hefst skemmtunin
með borðhaldi kl: 20. Á eftir er það svo fræg
skemmtidagskráin. Hljómsveitin Kjörseðlar
leikur svo fýrir dansi. Veislustjóri er ðlafur
Þórðarson.
Poppers enn í dúndurstuði í Knudsen, Stykkis-
hólmi.
Samfylkingln verður með skemmtidagskrá á
Bárunnl. Strax í kjölfarið leika svo Geirfuglarn-
Ir fýrir dansi.
Skitamörall er f
ið. í byijun júnf
er væntanleg
frá þeim ný
plata, en I
kvöld leika þeir
eitthvað af
henni í bland
við eldra efni á
Inghóli á Selfossi.
Blues Express er nokkurra ára gömul hljóm-
sveit en er að stíga aftur á svið eftir nokkurt
hlé. Það er Kaffi Krókur á Sauðárkróki sem er
vettvangur þessa. Hljómsveitin einbeitir sér
að blús og rokki en einnig verða nokkur frum-
samin lög meö í farteskinu. Sveitina skipa:
Matthías Stefánsson gftarleikari, Ingvi Rafn
Ingvason, sem sér um trommuleik og söng,
Gunnar Elríksson söngvari og munnhörpuleik-
ari og Árni Björnsson, bassi. Með bandinu
leikur einnig Tómas Malmberg, söngvari-og
hljómborðsleikari, f þetta sinn. Tónleikarnir
hefjast klukkan 16.
©Leikhús
Borgarlelkhúslð sýnir I kvöld farsa eftir eina
fyndna Nóbelshafann undanfarna áratugi,
Dario Fo. Þetta er gamall kunningi fslenskra
leikhúsgesta - Stjérnleyslngi ferst af slysför-
um. Borgarleikhúsið hefur sótt Hilmar Jóns-
son leikstjóra til Hafnarfjarðar til að setja
þetta upp og með honum fylgir lunginn úr sam-
starfsfólki hans frá Hermóði og Háðvöru. Egg-
ert Þorleifsson leikur hlutverk brjálæðingsins,
það sama og Arnar Jónsson lék f sfðustu upp-
færslu. Stjérnleysingi ferst af slysförum eftir
Dario Fo er gamanleikur sem byggir á raun-
verulegum atburðum. Höfundurinn beinir
skeytum sínum að réttarkerfinu og skopast
óspart að lögreglu hinna spilltu ráðamanna.
Dario Fo er einn mikilvægasti og þekktasti
gamanleikjahöfundur Evrópu siðustu áratugi
og hlaut Nóbelsverðlaunin f bókmenntum á
síðasta ári. Hann er íslendingum að góðu
kunnur, þvf mörg verka hans hafa verið sýnd
hér og notið ómældra vinsælda. Persónur og
leikendur: Bertozzo: Arl Matthíasson Brjálæð-
ingur: Eggert Þorlelfsson Lögregluþjónn: HalF
dór Gylfason Lögreglustjóri: Gísll Rúnar Jóns-
son Pisani: Björn Ingl Hllmarsson Blaðakona:
Halldóra Geirharðsdóttir Hljóð: Ólafur Örn
Thoroddsen Lýsing: Lárus Björnsson Tónllst:
Margrét Örnólfsdóttir Búningar: Stefanía Ad-
olfsdóttir Leikmynd: Rnnur Arnar Arnarsson
Leikstjórn: Hilmar Jónsson Þýðing: Halldóra
Friðfinnsdóttir Sýningartími er um þaö bil 2
klst. 20 mínútna hlé
Óperettan Leðurblakan eftir Jóhann
Strauss verður sýnd i íslensku óperunnl kl.
20. Sögusviðið er Reykjavík samtfmans og
spannar einn dag f Iffi borgarbúa sem lifa
bæði hratt og hátt. Miðað við viðbrögð þeirra
sem horft hafa upp á þessu sýningu er þessi
tilfærsla á sögusviöinu síst til bóta. Garðar
Cortes stjórnaði tónlistinni og fékk stóðhest
að launum. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, er í
hlutverki Rósalindu og Bergþór Pálsson f hlut-
verki von Eisenstein. Edda Björgvinsdóttir
leikkona er í hlutverki fangavarðarins Frosch.
Leikstjóri uppfærslunnar er Davld Freeman,
ópersustjóri sem er kunnur fyrir opinskáar
uppfærslur. Þokkafullir valsatónar, ögrandi
sígaunatónlist og siðlaus saga einkenna óper-
ettuna Leðurblakan eftir Jóhann Strauss.
Frurnsýning hennar þótti mikil djörfung á sín-
um tíma. I leik-
gerö David
Freemans er
verkið heim-
fært upp á
samtímann.
Sögusviðið hef-
ur verið flutt f tíma og rúmi til Reykjavíkur sam-
tfmans og spannar einn dag í lífi borgarbúa
sem lifa bæði hratt og hátt. Miðpunktur sög-
unnar er veisla í boði Rússans Orlofskís.
Þangað vilja allir komast og mæta útvaldir full-
trúar þotuliðs landsins og íslandsvinir f sam-
kvæmið. Þótt það hafi líklega ekki verið ætlun-
in þá minnir þessi stílfærða framsetning á
ímynduðu þotuliði íslands svolftið á Silfurtungl
Hrafns Gunnlaugssonar. Persónurnar i verkinu
flækjast f margfaldan lygavef, enda látast allir
vera annað en þeir eru og eru margfaldir I roö-
inu. Áður en yfir lýkur eru flækjurnar þó leyst-
ar eins og vera ber. Sagan er byggð á gaman-
leik Meilhac og Halévy, Le Révelllon. Og eins
og í sönnum gamanleik vita áhorfendur alltaf
aðeins meira en persónurnar á sviðinu - en þó
kemur ýmislegt á óvart. Tónlist valsakonungs-
oða önn að undirbúa sumar-
Shakespear in Love ★★★★ Þetta er ískrandi
fyndin kómedfa. Mér er sem ég sjái hina
hneykslunargiörnu hnýta f myndina fyrir sagn-
fræðilegar rangfærslur. Slíkt fólk er ekki I snert-
ingu við guð sinn. Þetta er fyrst og sfðast
skemmtisaga um lífið og listina, létt eins og
súkkulaðifrauð og framreidd með hæfilegri
blöndu af innlifun og alvöruleysi. ÁS
Kringlubíó
Simon Blrch ★★★
Simon Birch sem gerð er
að hluta til eftir þekktri
skáldsögu John Irvin á þó
ekki margt sameiginlegt
með sögunni nema það
að söguhetjan er smávax-
in. Leikstjórinn Mark
Steven Johnson fer hefð-
bundna leið, sem svo oft
sést f bandarískum sjón-
varpsmyndum og þvf verður
dramatfsk sem er slæmt
myndinni eru sérlega góðir.
Laugarásbíó
The Corruptor ★★ Mikil óstjórn og kraðak
einkennir þessa mynd
sem fjallar um tvær
löggur í Kfnahverfinu I
New York. Leikstjóri á
borö við John Woo, sem
er ábyrgur fýrir frægö að-
alleikarans Chow Yun-
Fat, hefði getað gert
eitthvað bitastætt úr
flatri sögu, en eins og
myndin kemur fyrir sjón-
ir þá stendur maöur sjáfan sig f aö leita að
einhverju óvenjulegu sem svo aldrei finnst.
HK
Blast From the Past ★★% Sum atriðin i neö-
anjarðarskýlinu eru kostuleg en myndin dalar
eftir að aðalsöguhetjan fer upp á yfirborðið,
einkum eftir að hann kynnist kvenhetjunni. AE
Regnboginn
Ever After ★★★ Ævin-
rýriö um Öskubusku er
samkvæmt könnun vin-
sælasta ævintýri heims-
ins og er það til f yfir 500
útgáfum. Okkur ætti því
ekki að muna um eina
útgáfuna til viöbótar og
hana fáum við f þessari
ævintýramynd. Það er
ferskleiki f myndinni og
skemmtilegur húmor f einstaka atriðum og í
slfkum atriðum eiga ágætir leikarar góða
spretti. Er vert að minnast á góðan leik
Anjelicu Huston f hlutverki stjúpmóöurinnar.
HK
The Thln Red Line ★★★★ Það er djúp innsýn
I persónurnar ásamt magnaðri kvikmyndatöku
sem gerir The Thin Red Line aö listaverki - ekki
bara áhrifamikilli kvikmynd úr strfði, heldur
listaverki þar sem mannlegar tilfinningar lenda
I þröngum afkima þar sem sálartetrið er i mik-
illi hættu. Þetta undirstrikar Mallick með þvf að
sýna okkur náttúruna í sterku myndmáli og inn-
fædda að leik. HK
Lífið er dásamlegt ★★★★ Lffið er fallegt er
magnum opus Robertos Benigni, hins hæfileik-
arfka gamanleikara sem meö þessari mynd
skipar sér í hóp athyglisverðari kvikmyndagerð-
armanna samtfmans. Myndin er ekki bara saga
um mann sem gerir allt til að vernda það sem
honum er kært heldur einnig áþreifanleg sönn-
un þess að kómedian er jafnmáttugur frásagn-
armáti og dramað til að varpa Ijósi á djúp
mannssálarinnar. ÁS
The Faculty ★★ VTsindatryllir fyrir unglinga er
ekki heppileg samsuða ef ekki er hægt að gera
betur en hér. Skólarómantíkin er fýrir hendi og
er henni att gegn ófögnuði utan úr geimnum
sem stundar líkamsþjófnað á borð við þann
sem viö þann sem sést i klassikinni Invision of
a Body Snatchers. Aðeins er reynt að lífga
slaka sögu með húmor en þar er ekki haft er-
indi sem erfiö frekar en á öörum sviðum kvik-
myndagerðar.
HK
Stjörnubíó
8MM ★★★ Þegar upp
er staðið eins og sauður
í úlfsgæru, jafn kjána-
lega og það hljómar;
mynd sem á endanum
reynist ansi miklu mein-
leysislegri en hún vill f
upphafi vera láta. Ekki
skortir svo sem óþverr-
ann og mannvonskuna,
en mikið vantar upp á þá sannfæringu og dýpt
sem geröi Seven, fýrri mynd handritshöfund-
arins Walker, að meistaraverki. ÁS
Still Crazy ★★★ Mynd sem er bara með
þetta venjulega iönaðarútlit og ekkert sláandi
sjónrænt stykki. Eftir standa nokkrar góöar
stundir, og þá helst meö Ray (Bill Nighty),
hann er burðarás þessarar myndar og sá lang-
fýndnasti. Brian Gibson leikstýrir misvel og er
það helst tilhneiging hans til að beita mynd-
blöndun of oft, f staö heföbundinnar klipping-
ar, sem getur farið aö verða þreytandi. AE