Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 30
í f ó k u s Almennlngsklósett og grænu ruslatunnur borgarlnnar. Það flottasta í dag er að snúa á kerfið, sem leitar okkur uppi með endalaust af nýjum sköttum. Þaö er til holræsagjald og eina leiðin til að losna við að borga það er að hætta bara að vera með klósett heima hjá sér. Breyta bað- herberginu í geymslu eöa skrif- stofu og gera hægðlr sínar á al- —ijf' mennlngsklósettum. Það sama á við um ruslagjaldið sem rætt er um aö koma á. Nú er málið aö losa sig vlð rusla- tunnurnar og henda slnu rusli bara I grænu tunnurnar á Laugaveginum og víöar um borg- ina. Ef hent er í þær þá þarf borgin sjálf að borga, en annars er um að gera að nýta ruslið vel og föndra alls konar hluti úr því. Eins og ef einhver tæki upp á því aö búa til talstóövar úr Jógúrtdollum þá myndi hann meira að segja losna við að borga símreikninga. Það er ekki hægt aö tapa ef farið er eftir þessum ráðlegg- ingum. Karaoke er aftur orðið að mannsæmandi skemmtun. Þetta þótti ömur- lega hallærislegt um tíma en allt fer í hring og það á við um karaoke eins og allt annað. Það er líka bara svo gaman í karaoke og eitthvað svo alþýðlegt við að skemmta sér sjálfur I stað þess að borga morö fjár til að fara á tónleika með ókunnu fólki. Leikhús Þjóðlelkhúslð. SJálfstætt fólk, fyrri hluti: BJartur - Landnámsmaður íslands veröur sýndur í kl. 20. fyrir þá sem vilja sjá báða hluta verksins á sama degi. Ingvar E. Slgurðs- son leikur Bjart en Margrét Vllhjálmsdóttir er Rósa kona hans. Leikstjóri er KJartan sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgerðina ásamt Sigríöi Margréti Guðmundsdóttur. Bjartur - Landnámsmaöur íslands og Ásta Sóllllja - Lífs- blómlö eru tvær sjálf- stæðar sýningar sem saman mynda nýja leikgerð af SJálfstæðu fólkl, skáldsögu Halldórs Klljan Laxness. Leik- gerðin er eftir KJartan Ragn- arsson og Slgríði Margréti Guðmundsdóttur, en þau gerðu einnig leikgerðina að Granda- vegl 7 eftir Vigdisl Grímsdóttur sem sýnd var á liðnu leikári. Sami leikhópurinn tekur þátt I báðum sýning- unum, en skiþast á hlutverkum. Leikendur eru Ingvar E. Slgurðsson, Arnar Jónsson, Mar- grét Vllhjálmsdóttlr, Stelnunn Ólína Þor- stelnsdóttlr, Ólafía Hrönn Jónsdóttlr, Valdl- mar Örn Flygenrlng, Edda Arnljótsdóttir, Her- dis Þorvaldsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Magnús Ragnarsson, Stefán Jónsson, Þór H. Tulinius og Randver Þorláks- son. Atli Helmir Sveinsson semur tónlist við sýn- inguna og þrír hljóöfæraleikarar taka þátt í henni, þeir Guöni Franzson, Tatu Kantomaa og Þórður Högnason. Klarinettleikarinn (Guðni) og klarinettið hans leika i sameiningu tík og bassinn leikur kýr. Lýsingu hannar Páll Ragnarsson. Höfundur leikmyndar er Axel Hallkell. Höfundur búninga Þórunn Elísabet Svelnsdóttir. Höfundur sviðs- hreyfinga er Lára Stefánsdóttlr. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Samstarf Axels - Sela - og Kjartans hefur verið langt og farsælt og 'þeir hafa meöal annars verið að slá í gegn í Sviþjóð. Ætla að setja Grandaveginn upp þar. Hellisbúinn býr i helli sinum i íslensku óper- unnl. Sýning kl. 20. Bjarnl Haukur Þórsson er hellisbúinn. Síminn er 551 1475. Hádeglslelkhús Iðnó sýnir Leitum að ungri stúlku eftir Kristján Þórö Hrafnsson kl. 12. Leikritið er hálftími að lengd og á eftir fá gest- ir hádegismat og ættu að vera aftur komnir til vinnu á slaginu eitt. Magnús Gelr Þóröarson leikhússtjóri leikstýrir en Linda Ásgelrsdóttlr og Gunnar Hansson leika. Síminn er 530 3030. Hádegislelkhús lönó er nýjung í leik- húslífi Islendinga, þar gefst fólki kostur á að snæða léttan hádegisverð og njóta stuttrar leiksýningar um leiö. Verðlaunaleikrit eftir Krlstján Þórð Hrafnsson er fyrsta verkið sem sett er upp með þessum hætti. Marylin Manson er það allra ömurlegasta í rokkinu þessa dag- ana. Hann þykist vera nagli en er al- gjör kór- drengur. Um daginn var hann meira að segja bar- inn niður af sviði í Melbourne og Perth. Tónleikagestirnir höndluðu ekki ruglið I honum og þrum- uðu óheyrilegu magni af flöskum í kauöa. Sólin er ekki komin í fókus þó hún sé að reyna það. Hún vekur mann á morgnanna með Ijúfum yl og maður heldur að nú sé loksins komið sum- ar. Klæðir sig því í léttan klæðnað og fer í bið- röð við ísbúðina til aö vera eins og hinir. En þá fer allt i einu að kólna og kólna og svo loksins þegar maður fær ísinn þá er orðið allt of kalt til að éta is. RJómlnn frýs á einhvern óskiljanlegan hátt og 'N. maður getur oröið fyrir stórskaða því \ það koma nálar i hann og ef maður sleikir hann þá fer að blæöa úr tung- unni og þú þarft að fara upp á slysó • og gætir jafnvel dáið. Láttu því ekki blekkjast. Sólin er ekkert komln til að vera. Guð er bara að leika sér að okkur og reyna á þolinmæði okkar. Klæddu þig vel þrátt fyrir að það sjáist einstaka sinnum til sólar. Nemendaleikhúsiö sýnir Krákuhölllna eftir Elnar Örn Guðmundsson. Þetta er síðasta verkið sem sýnt verður í Lindarbæ en nú á að taka húsnæðið undir skjalageymslur. Hilmir Snær er leikstjóri en leikarar eru Egill Heiðar Anton Pálsson, Hlnrik Hoe Haraldsson, Jó- hanna Vlgdís Arnardóttlr, Laufey Brá Jóns- dóttlr, María Pálsdóttlr, Nanna Kristín Magn- úsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason og Stefán Karl Stefánsson. Sviðsmynd og búningar eru I höndum Jórunnar Ragnarsdóttur lýsingu hannar Eglll Inglbergsson og um hljóðið sér meistari Sigurður BJóla. /Ettarmót stór- fjolskyldu lesbía og homma Roald Viöar Eyvindsson er umsjónarmaöur ballsins sem Samtökin ‘78 halda annaö kvöld í Risinu, Hverfisgötu. Annað kvöld halda Samtökin ‘78 ball í Risinu, Hverfisgötu. „Þetta er oft kallað fjölskyldu- ball,“ segir Roald Viöar Eyvinds- son, framkvæmdastjóri ballsins, og bætir þvi við að það sé gömul hefð fyrir þessum böllum og að á þau mæti allar kynslóðir lesbía og homma. „Það verða fjölmörg skemmti- atriði og öll ganga þau út á að krakkar í samtökunum leika frægar samkynhneigðar persón- ur. Þetta eru manneskjur á borð við Oscar Wilde, Sókrates, Virg- iniu Woolf og fleiri. Svo verða plötusnúðar (Dj Halli Plastic) og munu þeir spila lög sem tengjast samkynhneigð á einn eða annan hátt,“ segir Roald. Þessi böll eru annars orðinn al- ræmd fyrir ótrúlegt stuð og því- líka flóru af fólki er hvergi ann- ars staðar hægt að komast í tæri við. Fyrsta ballið var haldið 1981 og olli það uppnámi þegar birtar voru myndir frá því í Samúel. Ein- hverjir gestanna kærðu sig ekki um að gera veru sína opinbera. Nú eru lesbí- ur og hommar komin aðeins lengra út úr skápnum og þjóðin hætt að vera eins hneykslunargjörn og því eru allir velkomn- ir á dansleikinn svo lengi sem þeir virða gestina. „í gcimla daga,“ seg- ir Roald, „var þetta það slæmt að þegar auglýstur var jóladansleikur samtak- anna sá fólk fyrir sér nakið fólk að dansa í kringum jólatréð." Þetta ættarmót stórfjölskyldu lesbía og homma hefst annað kvöld kl. 23 og aðgangseyrir er 1100-kall fyrir meðlimi Samtak- anna en 1400 fyrir utan-sam- taka. Með hlutverkin í Leitum aö ungri stúlku fara Gunnar Hansson og Linda Ásgelrsdóttir. Leik- stjóri er Magnús Gelr Þóröarson. Leikmynd er eftir Snorra Freyr Hllmarsson og lýsingu ann- aðist Óiafur P. Georgsson. Höfundarnir sem lentu í öðru og þriðja sæti voru Hallgrímur Helgason og Bjarni Bjarna- son. Verk þeirra veröa einnig sýnd I Hádegis- leikhúsi Iðnó innan skamms. Maturinn sem gestirnir fá að lokinn sýningu er Hreindýra-Lasanga eða rjómalöguö sveppa- súpu með heimabökuöu brauöi. 1 kjölfar enduropnunar Iðnó í haust var efnt til leikritasamkeppni. 56 leikrit eftir 42 höfunda bárust í keppnina. Leitum aö ungri stúlku eft- ir Kristján Þórö Hrafnsson hlaut fyrstu verö- laun. Verkið fiallar um unga stúlku sem kemur í áheyrnarprufu til ungs kvikmyndaleikstjora sem er að gera sína fyrstu stuttmynd. Hug- myndir þeirra um lífið og listina stangast harkalega á og samskiptin taka brátt óvænta og undarlega stefnu. Sálfræðilegt valdatafl, óvæntar uppákomur, spenna og fyndni - er lýs- ingin sem fylgir kynningu á verkinu. nýrri 64. bita tækni sem nefnd hefur verið IA- 64 (Intel Architecture 64 bit) en tilkoma hans mun leiða til þess að hægt verður að keyra jafnt UNIX og NT stýrikerfi á einni og sömu tölvunni. Allir stærstu töivuframleiðendur heims hafa á undanförnum mánuðum flykkst að baki þessari nýju tækni og þvl er hér á ferð- inni áhugaverður fyrirlestur um þá tækni sem mun að öllum líkindum leiða til fyrstu tölvubylt- ingar 21. aldarinnar. Fyrirlesturinn hefst kl. 13.00 í stofu 101 í Odda. Róbert Arnar Stefánsson líffræðingur flytur fyrirlestur er nefnist Östrógenhermar í náttúr- unnl og áhrlf þelrra á dýr. Fyrirlesturinn fer fram I húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skóg- arhlíð 8, efstu hæð, og hefst klukkan 16 með östrógensnauðum kaffiveitingum. Góða skemmtun Rommi er í kvöld sunnan heiða, nánar tiltekiö í lönó kl. 20.30. Erllngur og Guðrún Ás eru bæði sæt og kvikindisleg saman. Slmi 530 3030. • Síöustu forvöð Kynningu á verkum Ingunnar Ernu Stefáns- dóttur og Jónu Slgríöar Jónsdóttur er nú að Ijúka. Snegla er á horni Grettisgötu og Klapp- arstlgs og er opið frá 12 til 18. •Fundir Verkfræöldeild Háskóla íslands og Opln kerfi hf. boða til háskólafyrirlesturs þar sem Jim Davis framkvæmdastjóri IA-64 þróunardeildar Hewlett-Packard fjallar um þróun Merced, nýs byitingarkennds örgjörva sem HP og Intel eru að þróa I sameiningu og mun koma á markað árið 2000. Örgjörvi þessi byggir á algerlega Stendur þú fyrir einhverju? Sentlu upplýsingar i e-m-;il fokur/rÝfokus.iú fax 550 5020 > Ólafssonar I Sklf- unni. Þórscafékóng- arnir Óli Gull og Slstó létu sig ekki vanta frekar en Ingvi Steinar frá Kaffi- brennslunni og Jóna Lár fyrirsætu- mamma. Sveinn Eyland, sem vann á Mirabell, Alfreö frá Sambíóunum, Valdi Valhöll og Kim Magnús, sjöfaldur íslandsmeistari I skvassi, voru þarna llka. FM-drengirnir Samúel Bjarki, Haraldur Daöl og Erling voru á sínum staö sem og Doddi, Bergey og Nonni frá Þokkabót. Elín Reynis flugfreyja og fyrirsæta skemmti sér vel og Svelnn Waage skemmti strákunum I Skíta- móral. Tómas Möller frá OIIs var á svæðinu og líka Skjöldur og frú, Eva flugfreyja og Linda sem vinnur I GK. Slggi „Zoom“, Sonja og Sunna voru afmælisbörn kvöidsins og I veisl- una mætti Jón Kári, sem sér um lceland Revi- ew, Alli frá Skífunni, Ijósmyndararnir Slgurjón Ragnar, Dórl og Golli, Siggl „punktur" og Hanz- klikan sem var flott til fara eins og fyrri daginn. Maggi frá Atlanta var ekki síður glæsilegur né hvað þá heldur Kata sem auglýsir lýsi. Á laugardagskvöldið sáust Mar- grét og Stína Jóns frá Planet Pulse á Stróinu sem og Sæmundur kraftakarl, Björgvin hornamaður Selfoss, Albert sallatbar, Hllm- ar Hólmgelrs bllasali, Þórdís, stórskytta FH, Vignir fýrirsæta, Árnl „kókó“, Svala fegurðardrottning og Ólöf og stelpurnar I H&M. Slggi Zoom, Golll og Rnnur voru aö fikta við vindla I prívatinu en þar voru líka Stelnl sem söng hér áður I Vinum vors og blóma, Njalll I Landi og sonum, Addi 800, sándmaður Blur, Raggl bisness og Skjöldur. Galdur frá Hard Rock var á svæðinu og llka Ágústa Johnson sem velti pólitíkinni fyrir sér. Georgio frá Pizza 67 sást líka sem og FM- drengirnir Haraldur Daöi, Maggl Magg og Heiö- ar Austmann. ÍA-ingarnir Kári Steinn Reynis og Heimir Guöjóns sötruðu kaffi og appelsínusafa allt kvöldiö en Díanna Dúa og Blrta Playboygell- ur létu ef til eitthvað sterkara ofan I sig. Bjössi ofurfyrirsæta og tónlistarmennirnir Máni Svav- ars og Óskar Guöjóns létu fara vel um sig og auðvitað var tískugoðið Svavar Örn á svæðinu. Á Fugazi tónleikunum I bílageymslu rlkisstarfsmanna I Efstaleiti var þokkalega margt um manninn. Þarna sást fólk á öllum aldri, smá- krakkar niður I ellismelli sem mættu með börnin á háhesti. Fólk skemmti sér stórvel yfir rudda- keyrslu Mínuss og vélsagarpoppi Washingtonbúanna. Þarna mátti sjá meðlimi Enslmi, a.m.k. tvo Botn- 1 e ð j u - stráka og svo úrval úr rokkelítu Undir- tóna, t.d. Zúra tm, sem filmaði I grlð og erg, Stórólf, Wallman, Tarfinn, Bibba og Baróninn. Einnig sást Sæunn Sæmundsdóttir standa upp við ópúss- aðan vegg, vinstra megin. Staðurinn sem hét einu sinni Sir Oliver heitir núna Regent og kemur sterkur inn I barabrans- ann með stóran bjór á tvöhundruðogfimmtíu kall. Ef tekið er mið af gestum staðarins á föstudags- kvöldið virð- ast leikarar og söngvarar kunna að meta slíka verðlagningu öðrum frem- ur. Gengið úr söngleiknum Rent, sem verður frumsýndur bráðlega, lyfti sér upp á Regent þetta kvöld. Þetta voru Atll Rafn, Helgi BJörns, Margrét Eir, Hllmir Snær og Rúnar Freyr með Selmu Björns. Þarna var líka heill hellingur af útlendingum sem trúði þvl ekki að þeir væru und- ir sama þaki og Selma af þvl að hún verður fulltrúi Islands I Júróvisjón I lok maí. Útskriftarbekkurinn I Leik- listarskólanum var á svæðinu og lika krakkarnir sem voru að komast inn I þann ágæta skóla en það eru Bryndís Ásmundsdóttir sem hefur þegar gerst fræg fyrir söng og fyndni, Þorlelfur Örn sem er sonur Þórhildar Þorlelfs leik- hússtjóra og Arnars Jónssonar leikara, llmur, Björn Thors, Davíö, Maria Heba og æskuvin- konurnar Esther Talía úr Bang Gang og Maríanna Klara. Eins og venjulega var fuilt út úr dyrum á Astró um helg- ina. Á föstudagskvöldiö sást meðal annars til Vidda Glaumsjéffa, Gumma Ben og Þórmóð KR-inga, Jóhanns Ólafs danskennara, Elvu Óskar I e i k k o n u , Þorra fast- eignasala og Valla Sport sem sér um Hausverksþáttinn á Skjá 1. Vilhjálmur Vilhjálmsson var á atkvæöaveiðum og þarna voru líka Valgeir Vilhjálms, sölustjóri Rns Miðils, Eyþór frá Sesars Pizz- um og Kristján sem er sonur Jóns 30 f Ó k U S 30. apríl 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.